Morgunblaðið - 07.08.1926, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 07.08.1926, Qupperneq 2
2 MORGTJNBLAÐIÐ )) IbfefflNI 1 ÖLSlEiNl (( Höfum fyririiggjandi: NleliSy smáböggim;, HaframjSI, „Hercules(< Hveiti, Creamof Manítoba Hveiti, ,,Household“, Strausylcur, Kandis, Kaffi, Kakao, The, „Consum" Súkkul., ísafold Súkkulaði, Bensdorps Súkkul., Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Kartöflumjöl, Hrismjöl, Hrisgrjón, Sagogrjón, , m. fl. t Eggert Pálsson alþingismaður og prófastur á Breiðabólstað. inn dag og da<? í senn. En aldrei mælti hann æðru orð. Og- þegar þingstörfum lauk bjuggust þeir við, sem best þektn til, að nú mundi hann unna sjer hvíldar. En svo var ekki. Þing var eigi fyr úti, en hann var kom- inn austur í sókn sína. Þar tók hann til óspiltra málanna, að und- irbúa börn undir fermingu, og sinna öðrum preststörfum. Þegar því var lókið, ferming úti, og hann hafði kvatt söfnuði sína, stje hann á skipsfjöl, til þess að freista þess, hvort lækn- arnir gætu lengt líf hans. En það revndist svo, að engin ráð voru lionum til hjálpar. Er jeg minnist á jþingstörf hans, get jeg ekki annað en hugs- að um áhugamálið hans síðasta, Þverárfyrirhleðsluna. Öll sín stairfsár hafði sr. Eggert verið sjónarvottur að því, hvernig hin „ólgandi Þverá;‘ eyddi og braut blómleg lönd hinnar fögru Pljóts- hlíðar. Aratugum saman, kynslóð eftir kynslóð, hefir hann horft á eyðileggingu þessa, hvernig hin beljandi <smóða braut og skemdi. Br. Egpivrt trúði á mátt mann- legrar orku til þess að varðveita latidið, sveitina, frá eyðileggingu. Hann barðist fyrir Þverárfyrir- hleðslunni. í vetur sem leið var ákveðið — loksins — að hefja þá vörn. En eins og sr. Eggert var land- varnarmaður í sveit sinni, í við- ureigninni við Þverá, eins var hann landvarnarmaður á sviði þjóðmála, gegn öfgastefnum og flysjungshætti. Heima í hje.raði sveitarhöfðingi, á Alþingi stefnu- fastur og ákveðinn fnlltrúi hinna jfótvissu bænda, sem standa í öruggri skjaldborg gegn alk’i lausung og svipvindum dæguróra. i Daginn eftir konsertinn ætl a.r frk. Granfelt að leggja af stað norður. M. ANNAR ÁGÚST. HANNA GRANFELT. Að aflíðandi nóni í gær, var fáni dreginn á hálfa stöng 4 stjórnarráðinu. Var þá nýkomin sú harmafregn td landsins, að Eggert Pálsson prófastur á Breiðabólstað vavi dáinn. Hann fóvr utan í júnímánuði til þess að leita sjer lækninga, var skorinn upp þar á sjúkra- hiisi fyrir nokkru. Af þeim fregn- um sem hingað bárust af upp- skurði þessum, var þess ekki að vænta, að liann ætti langt eftir ólifað. Sr. Egge.rt Pálsson var fæddur í Sogni í Kjós ]). 6. okt. 1864. Foreldrar hans voru Páll Einars- son bóndi þar og kona hans Guð- rún Magnúsdóttir Waage. Eíro‘ert útskriíaðist úr Latínu-, oo j skólanum 1886 og af prestaskól-, anum 1888. Ári síða,- fjekk hanu veitingu fyrir Breíðabólstað og vígðist þangað 11- ág. 1889. | Árið 1902 var sr. Eggert kos- inn á þing. N'ar hanu fulltrúi Rangaúnga á flestum þingum síð- j an. — j í 17 ár var sr. Eggert prestnr ( á Breiðabólstað í liinní fögrn, Fljótshlíð. í 37 ár þjónaði hanu sama prestakalli, með ])eirri ast, á starfinu, sem þeim einum er lag-; ið sem eru merin 'tryggi.r í lund og fastir fyrir. , Sem búmaður var sr. Eggert sveitarhöfðingi og forgöngumaður á því sviði búskapar, sem mest ríður á — jarðræktinni. Hann tók upp plægingar í stærri stíl, en þar þektist áður. Hann var í búskap ba*ði framfara- og hug- sjónamaður. Hann breytti til um búskaparhætti, tók upp eindregið kiiabú, og lagði niður sauðfjáí- búskap. Sýndi hann með því í verki, að hann unni þeirri hug- sjón, að gera sveit sína að sam- feldum töðuvelli, með nýtísjku nautpeningsbúskap. En þá vantaði samgöngurnar til Reykjavíkur. Járnbrautarmálið var eitt hans eldheitasta áhugamál alla- tíð. Sem klerkur og kennifaðir var sr. Eggert' hinn hug]>ekkasti öll- um sóknarbörnum sínum. Með föðurlegri umbvggju vddi liann vaka yfir velferð sóknarbarna sinna í smáu sem stóru, Svndi það sig best í suinar., er liann var að kveð.ja söfnuð sinn, kveðja liann fyrir fult og alt. Það blandaðist engum hugur um, er sá sr. Eggert á þingi í vetur sem leið, að maðurinn var vanheilh Þó l.jet hann það aldrei uppi við samverkamenn sína. — Hann varð að hvíla sig frá störf- Hún ætlar að syngja í Frí- .kii’kjunni á mánudagskvöld ki. 9; Páll ísólfsson ætlar a ð spila undir á nýja orgelið. Sala að- göngumiðanna er byrjuð og vilj- um vjer ráða mönnum að fresta því ekki að ná sjer í þá. Söngskráin e.r auðug; viljum vjer nefna lögin: Komm sússer Tod eftir Bach, Ave Maria eftir Schubert, Korsfareren eftir Kot- hen og Lofsöng Beethovens. Eng- tun sem lievrði frk. Granfelt syngja Ave Maa-ia, er hún var hjer 1924, mun nokkru sinni líða sú yndisstund úr minni og er milc- il tilhlökkun að lieyra liana fara með þann fagra söng aftur. — Enn fremur syngur hún nú Abendlied Schumanns og yndis- lega Vögguvísu eftir Pá.l ísólfs- Ifon; kvæðið eftir Davíð Stefáns- son. En þótt. öllum • söngmönnura þyki að sjálísögðu mikið koma til ]iessara söngva, sem vjer höf- um nú nefnt, gerum vjer ráð fyr- >r að margir munu fagna því, að heyra þau sex lög, sem enn eru ótalin, \’or guð er borg á bjargi t.raust, þrjú önnur sálmalög, sem tíðkast á, Finnlandi, og munu menn kannast vel vi-ð tvö þeirra hjer, og svo lögin Faðir andanna og O, gnð vors lands. Yndislegt verður að heyra þetta alt með undirspili meistarans PáJs ísólfssonar á hið ágæta nýja orgel. 2. ágúst hefir um nokkurra ára skéið verið lögskipaður frídagur1 verslunarmanna. Hafa verslunarmannaf.jelögin í Reykjavík gengist fyrir því und- anfarin á»v, að helga daginn sjet.t inni með hátíðarhöldum og ýms- um gleðskap á túnum eða öðr- um vistlegum stöðum í grend við borgina. Fjötdi fólks úr Reykjavík og Hafnarfirði og reyndar víðar að, hefir sótt þessi hátíðahöld, sjer til upplyftinga.’- og mikillar á- nægju. Það er þegar orðið svo, að venjan hefir markað 2. ágúst, sem fastakveðinn hátíðisdag, inn í líf og vitund alls almennings, enda dagurinn þjóðinni að fornu kær, sem þjóðhátíðardagur. Fyrw1 því mun, að uiinni hyggju mörgum hafa brugðið í brún og miður líkað, er það frjettist, að 2. ágúst vrði eigi hátíðlegur hald- inn að þessu sinni. Astæðan fyrir því, að 2. ágúst líður að þessu sinni í tímans skaut eins og hver annar óbreyttw mánudagur, virðist vera sú, ef alykta má eftir því, sem staðið hefir í blöðunum um málið, — að nægilegir skemtikraftar haf'a ekki verið fáanlegir. / Sú er ekki œtlun mín með lín- um þessum að áfella eða dæma þá aðila — þ. e. „Lúðrasveit Reykjavíku,r“ og „Karlakór K. F. T'. M.“ — sem með neitnn sinni um aðstoð, virðist hafa sett Versl- unarmannafjel. stólinn fyrir dyrn- ar með hátíðairhald þann dag. Fyrir aðstoðarneitun þessara fjelaga geta legið góðar og gild- ar ástæður, og um orðinn hlut hýðir ekki að sakast. Hitt vildi jeg seg.ja og benda á, út af þessu, að ekki virðist á- stæðulaust, fyrir vefrslunarmanna- stjettina í Reykjavík, að a.thnga í framtíðinni alla möguieika t'l þess, að hafa að sem mestn leyti sínum eigin kröftum á að skipa við hátíðahöld 2. ágúst, og þurfa ekki að vera háðir bónþægni ann- ara fjelaga. Yerslunarmannastjettinni á, sem fjölmennustu stjett horga.rinnar, — að verkamannastjettinni und- anskilinni, — að vera í lófa lagið, að koma á stofn hjá sjer söng- flokk, fimleika eða íþróttaflokk svo og liljómsveit,. Jeg fullyrði að þett.a sje stjett- inni mjög anðvelt, og fullyrðingu niína rökstyð jeg með þeim sann- leika, að samanborið við mergð hinna ýmsu stjetta í Reykjavík, ]iá mun verslunarmannastjettin eiga langflesta íþróttamenn og songmenn, sem nú stumda þá ment innan vjebanda sjerstakra fje- laga. Ef því verslunarmannafjel. í Reykjavík blása öllu sínu liði saman til starfa undir einu merki í framtíðinni, þá þurfa þau ekki að knjekrjúpa annara aðstoð til hátíðahalda, 2. ágúst. Og væri þá vel.' — ágúst 1926. Húsmæöur! Hagkvæmust kaup gerir þjer á kanel og pipar í brjefum á 10 og 25 aura, frá Efnagerðinni. Brjefin innihalda jafnmikiðaf reglU' lega góðum kanel og pipar og kaupmenn selja í lausri vigt. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. EIMSKIPAFJELA^ __JSM tSLANDS „Lagarfoss11 fer hjeðan 16. ágúst _ $ Hull, Hamborgar og Leitn* E.s. yyEs|a<c fer hjeðan 16. ágúst aust' ur og norður um land kemur hingað aftur 28. ,61öbns( hreinlætisvörur eru Ipek^ um heim allann. Globin-skósverta (Globiu)* Geolin-f ægilögur. Globella-gólfbón. Globus-silfursápa. Einkasali fyrir ísland. ZRH&RRf Svufltur é i mislitar á fullorðna og börn. r M .1 Simi 800. til sölu. Pálmar Isúlfssoáv Simi 214. Bláfeld. S i sn a r 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg- Klapparstíg Málning med einkenniSeð9 lágu verdi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.