Morgunblaðið - 07.08.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1926, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Yiðskifti. » Ágætur Prisma kíkir x:7, sem nýr, fæst fyrir rúmlega hált ■pirði ef keyptur etr strax. Magnús Jónsson, Grundarstí 15 B. Saltkjöt. Fyrsta flokks dilka kjöt úr Borgarfirði, sjerstaklega gott. er selt á aðeins 60 aura shálft kgr. Versl. Ásbyrgi, Hverfisgötu 71 Mislitar karlmannapeysur á kr. 9.50. Drengjapeysur frá 5 krón- am. Sokkar frá 80 atwrum. Ensk- »r húfur frá 2 kr. Einnig nýkom- i6 mikið af ódýrum manchett- skyrtum. Guðm. B. VikaX, Lauga- yeg 21,_________________________ íslenska.r kartöflur og gulróf- ur fást í verslun Þórðar frá Hjalla. Ávalt fyrirliggjandi með lægsta Jrerði: Nautakjöt, dilkakjöt, lax, fcýr, lax reyktur og rúllupylsur. H.f. Isbjörninn, sími 259. Nýjar Akraneskartöflur fást í 'Verslun 01. Ámundasonar. Sími 149. Grettisgötu 38. Ódýrasti mattwinn er frosið dilkakjöt. 85 aura kgr. í Herðubreið. Tækifærisgjafir, sem öllum koma vel, eru fallegir konfekt- kassar, með úrvals innihaldi. — ^eir fást í Tóbakshúsinu, Aust- krstræti 17. ( Vinna. » Kaupakona óskast á gott heim- ili í Borgarfirði. Upplýsingar í Hafnarstræti 15. Keykjavíkurba«r. Leikfönn nýkomin. I Ei Bankastræti II. Húsmasður! Þetta góða viðurkenda kjöt- og- fiskfars, fæst alt af í Niðursuðunni Ingólfi. Hringið í síma 1440 og spyrjið um verð. Alt sent heim. Morgan Brothers heimsfrægu víu: Portvín, Madeira, Sherry, e i* u b e s t. H w e i t i ð. Ameríku hveitið líiola. er komið, besta fáanlega tegundin í 50 kg. ljereftspokum. Fæst i heildsölu hjá Ounnlaugi Stefánssyni, Hafnarfirði. Sími 19. D A G B 0 K. Messur á morgun: í dómkirkj- unni klukkan 11, sjera Bjarni Jónsson. I Landakotskkk.ju: Hámessa klukkan 9 fyrir Iiádegi. Eng:ti síðdegisgtiðsþjónusta. Skipaferðir. Tjaldur og íslancl fóru fr4 Þórshöfn í Færeyjum klukkan 1 í gær og eru væntan- leg hingað um helgina. Fyririestur ungfirú Thorstínu Jaekson, sá, er getið hefir verið hje,r í blaðinn, verður í kvöld kl. 714 í Nýja Bíó. Óvanaleg uppskera. í góða veðrinu í gær byrjuðu Eyrbekk- ingaa- á því að taka upp úr kál- görðum sínum. Eru þeir ekki vanir að gera það fyr en á hausí- in, og er uppskeran nú tekin með langfyrsta móti. En undirvöxt- urinn var eigi minni en verið hef- ir síðastliðin á.r um gaugnaleyti. Fisktökuskip lá í gær á Stolcks eyri og tók þaðan fisk til út- flutnings. Véður var hið besta og gekk útskipun vel. Víðvarpig í dag: Kl. 10.05 árd. veðurskevti og gengisfregnir. Kl. 8 síðd. veðurskeyti. Kl. 8.05. Ein- söngur: ungfrú Hanna Granfelt- Kl. 9 hljóðfærasláttur frá kaffi- lnisi Rosenbergs. 90 ára verður í dag ekkjan Anna Gísladóttir, Þingholtsstræti 7. Óvenju ern af þeim, sem komn- ir eru á þann aldur, hefir sjón og lieyrn og gengur um sem ung væri. Skemtiförtn í Þrastaskóg verð- ur farin í kvöld eins og til stóð og voru í gærkvöldi komnir um 60 þátt-takendur. Sýnir þetta það, hvað slíkar ferðir, sem þessar hljóta að verða vinsælar og salt .er það, sem blaðið sagði um dag- inn, að eigi vantaði annað en menn til þess að gangast fyrir slíkúm sumarferðum. Reykvíking- ar mundu ekki láta sitja á sjei' að fjölmenna, þegar þeim gæfist kostur á að ferðast á þann hátt, að þeir þyrfti engíw áhyggjur að bera fyrir ferðalaginu aðrar en fararkostnað. Er líklegt. að þá er fram í sækir vc-vrði margar slíkar skyndifarir farnar, og er það síst að lasta, því að Reyk- víkingum veitir manna síst af þ"í að ljetta sjer upp og.njóta dýrö- ar náttúrunnaff. Seinasta hefti af danska tíma- ritinu „Verden og Vi“ flyt-ur grein eftir Skúla Skúlason um ísland, þrýdda mörgum mýndum, svo sem af Vatnajökli, Mýrdals- jöklij, Eyjafjallajökli, Langjökli og skriðjöklunum hjá Hvítár- vatni. Trúlofun sína hafa nýlega birt junghriF Margrjet Jóhannesdóttir símamær og Haraldur Á. Sigurðs- son (sonur Ásgeirs Sigurðssonar kousúls.) Nýr vindill, sem ber nafnið E. Ó. P. og mynd af góðkunningja flestra Revkvíkinga, er ’nýlega kominn á niarkaðinn íslandssundið. Eins og fyr hef- ir verið getið fer það firam á morgun úti* í Orfiri'sey, og- eru Ný bók. Bjarni Sæmundsson: F i s k a r n i r. • / 544 bls. í stóru broti, með 266 myndum og litprentuðu sj°' korti af íslandi. Verð ib. 15.00, ób. 12.00. Lýsing á öllum íslenskum fiskum í sjó og vatni myndum af þeim öllum og lýsingu á lifnaðarháttui11 þeirra. Mesta fróðleiksnáma fyrir alla íslenska fiskimenh' Fæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsar Eymundssonai** inTniniiiniinuiTnnniiiiMiiiiiiniiiniiiimniiiiiHTmTnrríminnimggi B n. s M. Smith, Lhnited, Aberdeen. Scotland. Storbritanniens störste Klip-& Saltfisk Köber — Fiskaktionarius <£ Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. keppendur 7. Sundið hefst klukk- an 4 síðdegis hjá sundskálanum. Þá verður ltept um sundþrautar- merkið og að lokum verðiw suud- sýning. Staka, Hugborg litla höfði laut hafði nafn sitt fengið. Sjötíu ára sæindarbraut síðan rakleitt gengið. M. Þ. Stöku þessa fjekk Morgunbh til birtingar í gær. Er liún ort 1 tilefni af 70 ára afmæli frú Öu:' borgar Bjarnadóttur. í búðinni. — Oí? þetta efni er alveg *vl • — Já, alveg spánýtt! Það k<-"' í gær. — Og það upplitast ekki? — Nei, það gerir það áreiða'1 lega ekki. Það hefir legið 'hjerll‘l í glugganum í þrjár vikur. Olnbogabarn hamingjunnar. ólgaði honum reiði ihnanbrjósts. Þetta var ganiia sagan, að í stað þess að fá hæfa menn í hinar vanda- sömustu stöður, þá voru þær veittaw sníkjudýrum þeim, sem voru við hirð Karls konungs. Eu það sárnaði þó Albemarle mest, að hann gat eigi sett 'liart á móti hörðu vegna fortíðar Holles. Á borðinu fy«rir framan hann lá útbúin skipun í þetta embætti. og vantaði eigi annað en að bæta nafni Randal Holles í ]>að. Nú var lokn fyrir það skotið að 'hann gæti fengið stöðuna og því var lieppi- legast að forðast alt frekara þjark um þetta málefni. Hann greip penna og skjalið. — Als, þjer hafið loforð hans hátignar fyvir Jiessu, þá þýðir eigi að fást um það meira. Svo skrifaði hann nafn Sir Harry Stanhope t eyðuna og rjetti hertoganum skjalið. Buckingham reis brosandi á fætur og sömuleiðis Sir Harry. Og í fyrsta skifti á þe.ssum funcli tók hann nú til máls. — Jeg skal gera mjer far um að gegna vel þessu vandasáma starfi, sem þjer ætlið að jeg sje of ungu-r og óreynclur til að gegua. — Sá ókostur, að vera ungur, læltnast með tím- anuin, mælti Buckingham brosandi. Albemarle reis seinlega á fætur. Hinir hneigðu sig fyrir honum og fóru. Þá hlammaði hann sjer í stólinn, studdi hönd undir kinn og svalaði reiði sinni ineð því að blóta. Einni stundu síðar kom Holles ljómandi af á- nægju og fögnuði og mjög glæsilegur í hinum nýja klæðnaði. En honum f jell alliwr ketill í eld, þega r hann fjekk að vita hvernig komið var og sannfærðist uú uni það betur en nokku.ru sinni fyr, að hann væri olitbogabarn liamingjminar. I>að bar þó ekki mikið á honum, en Albemarle var ivstur og úthviðaði iilluui, sem voru við hirðina ng hvaða siðspilling bærist út ])aðan. — Það þurfti dnglegan mann í þessa stöðu og svo neyða jieir mig til þess að veita hana ræfli ,)g uppskafning. Holles mintist þess sem Tucker hafði sagt um stjórnina og liann fór að sjá, að hanu og fjelagar vans inundu hafa rjett fyrir sjer og að Jijóðin im||,( vera að vakna og vilja hrista af sjer þessa forsn|!l1' Albemarle .revndi að hughrevstn hann með V',n' ' -Vj ið honum mundi áreiðanlega bjóðast önnur sta'' nnan skams. — Já, og lát.a svo einhvwrn skuldunum vaí*1’ ikrælingja hrifsa stöðiuia frá mjer á seinustu stut,<:'" iara til þess að hann geti flúið lánardrotna sl” nælti Holles í nöprum tón. Albemarle horfði á hann meðaumkunaraug'Ui11 — Jeg veit ]iað allra ínainia best, að þetta llíl .'erið mikil vonbrigði fy.rir yður Randal. öfurstinn beit á vörina og rak upp kuldahláÍU' — Mjer hefir altaf orðið best af mestu ^0' irigðunum, mælti hann. — Jeg veit það, mælti Albemarle og gekk 51 ^ ram og aftur um gólf og draup liiifði. Svo staðnil>lU st hann skvndilega fyrir framan Holles og rn^ 1 ‘ . ■— Látið mig vita hvar jeg get fundið yðm' “ >jer megið vera viss um það, að jeg sendi til - indir eins og einhver staða losnar. Jeg fuH'11'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.