Morgunblaðið - 17.08.1926, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
)) feTffliNl I OlSEÍM ((
«i
Hofum rú aftui* fyHHiggJamii B;^aili)amli óskast að 10°-T50 liest-
|i;m af ágætu útheyi. A. S. í. vísar á.
Glenora" og Ganadian Maid hveiti
i 50 kg. Ijerefftspokum.
OreaM of MaMltelsa
i S3'/2 kg. sekkjutn.
Spyrjid okkur um f.veitiverð áður en þjer
festið kaup annarstaðar.
Hjalmar LinÉotfi
norrænu-prófesspr.
Jeg hefi aldrei fundið það betur
en nú, hvílík fjarstæða það er, að
nema lifandi mál. eins og væri það
dautt. En það gera þeir, sem læra
norramu, án þess að koma til Is-
lands.
Stúdentar þeir, sem lesa norrænu
við erlenda háskóla, eiga að koma
hingað til lslands, og lesa við liá-
skólann hjer í eitt ár.
— Mikill luegðarauki yrði að því
fvfir kennara þeirra, greip Nordal
fráin í.
— Eins og það er mikil bót fvrir
í gærkvöldi hitti jeg Hjalmar stúdentana, ef kennarar þeirra
Lindrotli hinn sænska norrænn-1],.<rrria leið sína hinsíað; bætti Lind-
fræðing, sem vcrið hefir lijer á rotli við.
landi um tínra. Hann var í fylgd
með Sig. Nordal. Hairn hefir far-
ið vestur á Barðaströnd, verið um
tíma um kyrt á Stað á Reykja-
nesi hjá sr. Jóni Þorvaldssyni,
ferðast nm Borgarfjörð. Kom hann
liingað með Suðurlandinu rír Borg
Mjer verður það bæði ómetanlegt
og óglevmanlegt, irve allar hngmvnd
ir mínar hafa orðið sltýrari, um
rnálið yfirleitt, við að koma hingað.
Iljer geta merrn lært, lrvernig ný
or'ð, sem runnin eru frá gamla mál-
inu, eru tekin til merkingar nýrra
Húsmæður!
Hagkvæmust kaup gerir
þjer á itancl og pipar
í brjefunt á 10 og25aura,
frá Efnagerðinni. Brjefin
innihalda jafnnrikiðaf reglæ
lega góðum kanel og
pipar og kaupmenn selja
í lausri vigt.
Kemisk verksmiðja.
Sími 1755.
arnesi um helgina var, og fer með ]l]uta og imgtaka, í lífi þjóðarinnar.
íslandi á nrorgun.
á besta stað í rniðbænmn. til leigu nú þegar. A. S. í. vísar á.
Fornleifafundur í Scoresby-sund.
Grænlendingar hafa fundið leiði, sem áreiðanlega
eru eigi leiði Eskimóa.
Líkur til, að þarna sjeu fornmanna minjar.
Lindroth prófessor er meðal
helstu málfræðinga í Svrþjóð. Er
hann einkum kunnur fyrir rann-
sóknir sínar á rúmrm, örnefnum
og sænskum mállýskum. Ilann er
fi/rsti ísœvíiki prófc'nsorinn í nor-
rcenu, snn kemur 1il Islands.
Var það m. a. fyrir tilmæii
Sig. Nordal, að hann tókst þessa
ferð á lieiidur.
Jeg spurði Lindroth prófessor,
hvort ltann liafi orðið fyrir von-
; brigðum, við komu sína hingað.
J — Öðru nær, sogir prófessor-
inn; ferð mrn lringað hefir orðrð
mjer bæði til gagns og óblandinn
ar ánægju.
•— Teljið þjer að kennarar í nor-
í-ærm hafi gagrr af að koma hingað ?
— Já, á því er enginn efi. 8íðan
jeg kom hingað, hefi jeg fengið að
■ vnisu levti annað áiit á norrænu og
I'
norræmtm fræðum, en jeg irafði áð-
| ur. Af afspurn liefi jeg vitað, að
,hin lifandi íslenska tunga, væri af-
— Hvernig lýst yður á alþýðu-
menningu okkar íslendinga?
— Jeg er hrifinn af henni, segir
lrinn sænski prófessor. Jeg hefi rek-
ið mig á, að alþýða manna til
sveita, er ekki einasta kunnug ís-
lendingasögum og fornbókmentun-
um. Bændur bafa náin kynni af því,
sem gérist í nútímanum, lesa tíma-
ritin upp til agna. Þeir eru gagn-
kunnugir bókmentum nútímans. —
Mjer dettur í ltug eitt dæmi. .Teg var
að tala við bónda rrm Gest Pálsson.
Jeg ympraði á því að iiann liefði
verið svo lengi í Danmörku, að
fiann hefði orðið fyrir áhrifum
Brandes-hreyfingarinnar. Já, segir
bóndinn. En Kielland hafði líka á-
iirif á lrann. — Þá datt yfir mig,
sagði prófessorinn:
— Jeg vil að endingu geta þess,
segir próf. Lindroth,.að jeg dáist að
hinni íslensku þjóð, framkomu fólks
og menningarsniði þjóðarinnar. —
Þenna tíma, sem jeg hefi verið lijer,
komandi fornmálsins, en jeg hefi finst mjer eins og jeg hafi verið
Snemma á sunnudagsmorgun-!egar hjer hat'i verið fornmenn . , „ . , „ . .
R I , eigi skilið fyrrt en nú, að lr.ter lrfrr heima lr,]a mjer.
inn kom Grænlatvdsfarið „Gustav j einhverntíma endur fyrir löngu, líriri fnn \ (]ao.
Holm“ til Hafnaæfjarðar. Er skip því að gröfin, sem þetta fanst í
ið var nýlagst á höfnina, fór tíð- var I —
indamaður Morgunblaðsins, tilj EKKI ESKIMÓAGRÖF,
þess m. a. að fá nánari fregnir aí að sögn Grænlendinga þeitrra, cr(
fornleifafundinum, sem getið var grófu þarna í jörð. Eskimóar j
um í Mbl. á sunnudaginn. j dysja dána menn í grjóti, en hjer |
Með „Gustav Holm“ er Johs. fundust g'Vasi gróin leiði. En slíkt
nokkur Petersen nýlendustjóri. er óþekt meðal Eslrimóa. I,
Hefk hann alls verið 28 ár í Græn | Ólíklegt er, að skipbrotsmenn!
landi, lengst í Angmagsalík. Hann hafi verið jarðaðirr þarna, með
Nói.
Hafrannsúknir „Dana“ i sumar.
BJARNI SÆMUNDSSON
SEGIR FRÁ
Bjarni Sæmundsson fiskifræð-
íngur var meðal farþega á Esju
fór til Scoreshysund, með land- silfurskartgripum. En hve gamlir hingað um helgina.
nemunum síðasthðið sumar, til þessir gripir eru, getur enginn Mbl. hitti hann að máli í gær,
þess að vera þar nyrðra fyrsta ár- sagt að ósjeðu. Eftir hinni óljósu og spurði hann um leiðangurinn.
ið,og sjá hvernig öllu reiddi þar lýsingu Petersens er þetta sem Frásögn hans var á þcítsa leiíS.
af í byrjun. Hann er maður .reynd fanst, ekki ólíkt myllum, eða ein-j yig fórum með „Dana“ hjeðan
ur og gætinn að sögn. hvörjum sylgjum, sem þræði hef'r úr Rðykjavík 21. júní. Voriirn við
Er farið var fram á það við verið reimað í gegnum, enda fanst vikutíma hjer í Faxaflóa, en hjeld hitastig
hann, að hann sýndi gripi þessa, snúran, sem þrætt hefir verið uni síóHn norður fy.vir land.
er fundust þar nyrðra, var hann með, _ og eins fleiri ,,hnappar“,' Allan júlímánuð vorum við á
unum, er ekkert haJgt að skýra
frá neinum árangri af þeim athug
unum.
Fremur sjaldan hittupi við síld,
og virtist áta vera með minna
mófi í sjónum í ár.
ófáanlegur til þess, og bar því
við, að fyrirhiifn væri svo mikil
að leita þá uppi. En þá bregður
einkennilega við, ef slíkir gripir
eru eigi geymdir á vísufn og á-
kveðnum stað í skipinu. En hann
um það.
SJÁVARHITI
var óvenjulega mikill fyivrihluta
mánaðarins. í staðinn fyrir ;ið
sjávaryfirborðsins er
venjulega 7—8 gráður, var þ&ð
þetta 10—12 gr. Á 300—400 metra
dýpi va.r munurinn öllu meiri, frá
sem Petersen kallaði, af sömu flökti fyrir Norðurlandi, alla leið
gerð og hinir tveir, sem eru úr frá Jlornströndum að Sljettu, ým-jþví sem venja er. Var hitinn
silfiri, en þelr eru tálgaðir úr jst 110rður í hafi eða inn á fjörð-'þar um 4—4y2 gr., þar sem venjji
beini. um. Fórum við um svæðið alla legt hitastig er um 0 gr. Mest bar
Eftir sögusögn Petersens nýlendu ieig no.rður að Kolbeinsey á G'7 á þessum óvenjulega sjávarhita
stjóra, er það hrein hending «5 gráðu norður breiddar.
rótað var við gröf þessari eða ^
Lýsing Petersens á fundi þess- leiði. Ætiaði hann að taka sjer | VEÐRÁTTAN
um var óljós, og verðu." því eigi ferð á hendur, og fara á fundar var fremur óhagstæð þennan mán
hægt að byggja á henni sem staðinn og kanna hann. En honum ug? sífeldir stormar og sjór úfinn.
skyldi. En eftir frásögn hans að vanst ekki tími til þess. Vatr ái
honum að heyra, að hann gæti hú! AÐAL VERKEFNIÐ
ist við því, að fleira fyndist var { þetta sinn, að rannsaka
dæma, eru líkurnar til þess sterk-
ar, að hjer sje um reglulegan forn-
leifafund að ræða.
Tvent er til, að hje,r hafi dáið
skiphrotsmenn á síðari öldum, ell-
merkilegt á sömu slóðum, ef þar ýmislegt, ©r að lifnaðarháttum
færi fram nokkur ranngókn. ' síidarinnar lýtur, hvernig áhrif
! sjávarlhita, strauma og seltu eru
já átuna, og síðan hvernig samhand
er milli átu og síldargangnanna.
austanvert við SkagafjÖrð, en
hann hvarf að mestu er leið á
mánuðinn.
HAFÍS
var í júlíbyvrjun 30 sjómílur norð-
ur af Ströndum. Var þar þjett
ísbreiða, eins langt og augað
eygði.
HEIMFERÐ.
Rannsóknaskipið varð að halda
Meðan óunnið etr úr rannsókn- heimleiðis í ágústbyrjun. Var eigi
Nýkoznið s
Divssn- )
Borð- !
Vegg-
Rúm- [
Vatft- |
Uflar- j
Rekkjuvoðir
bestar óg ódýrastar.
Vðrnhúsið*
Chevioft nýkomið
ódýrasft.
II!
Sfmi 800.
nreira fje fyrir hendi, til t>eSS 3 j
halda rannsóknunum áfr;lirl
þetta sinn. Bjaæni Sæmu
fór af skipinu á Norðfirð’
Ul-jg'
þar um kyrt vikutima. r •'
hann tækifæri til þess að r‘' f
saka þar talsvert af síld. 11(1,1 £
var sú siid mögur, sem þ8*r ^0111
land.
v»f