Morgunblaðið - 17.08.1926, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
I
MORGUNBLaðið
Stofnandi: Vilh. Finsen.
^tg-efandi: Fjelag’ í Reykja.vlk.
Hitstjórar: Jón ICjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sínii nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánuSi.
Htanlands kr. 2.50.
1 lausasölu 10 aura eintakiO.
Dingræðisgrundvislluriiin.
Senu líður að því, að gengið
verður t.il alþingiskosuinea lijer í
Reyk
javík. Stinga nienn sam.in
,M'f junt um þingniensknframbtió -—
1> _
'il’ morgunblaðimi ókunnugt mn,
i'vort nokkuð er afráðið
^fniun.
eðurglöggir
STRIÐ BALKAX?
Símað er frá Belgracl, að búlg-
arskir óaldarlýðsflokkar hafi vaðið
inn í Jugo-Slavíu. Hefir búlg-
Air.skum og jugo-sla vneskum her-
íuönnum lent saman. Eitt hunclrað
! fallnir.
I
Khöfn, FB. Ki. ág.
;kamexeff VIKIÐ FR STJÓRX
I
j Símað er frá Moskva, að Kamen-
jeff verslunarmálafulltrúa hafi verið
Ivikið frá embætti og Mikjan skip-
! aður et’tinnaður Iians.
SETULIÐI I RIXARLOXDUM
FÆKKAÐ.
Símað er frá Berlín, að Stre.se-
niann hafi sagt, að hann sje von-
góður um, að frakkneska setulið-
inu í Rínarhjeruðunum verði bráð-
lega fækkað, samkvæmt loforði
gefnu í Locarno.
MUSTAFA KEMA.L
TEKIIR SJER SOLDÁXSXAFX.
Síniað er frá Berlín, að Kemal
hafi í huga að taka sjer sol'dánstitil,
og vonar hann, að af því leiði auk-
in virðing í tvrkneskum löndum.
1 —peim,
menn á liið póli
^óka líf hafa koniið aug« á ófrið-
Vflóka
því
auga a
nokkra innbyrðis í liði
•sem eim gengur unclir eiim
,!afni: Alþýðuflokkurinn. En í því
liði eru andstæðilr miklar, sem
þuuxui»t er, meim, sem aðhyllast
þingræðisgrimclvöllinn, og aðtriv,
SPm niðra vil.ja áliti og valdi AL
þingjj. vorS( (011S 0^
ónistiinum skýrði
ólaðinu í vetur. '
■óón Baldvinsson aðliyllist þing-
; einn af komm
frá í Alþýðu-
^sðisgrundvöllinn, eftir
’hai
>vi se;n
nu sjálfur segir. og er eigi á-
•~>ta?ða til að bera brigður á ]>að.
aúlar Alþýðuflokkurinn, að
^efla fram einli verjum skoðana-
þi'óður Jóns við kosningarnar í
Raust, ellegar ætla þeir að ota
'"oihverjum kommúnistanum, eins
t. d. Ólafi Friðrikssyni ?
Ellega«r ætla þeir sem oftar að
>eJ'na að sigla beggja skauta byr,
tefla einh verjum þeim fram,
ber kápuna á báðuni öxlum,
getur innan Alþýðuflokksins
^erið þingræðismaður, en brugðið
X]er nieð stóryrðum og bægsla-
^augi j kommúnistaklíku, þegar
á við?
. Rfti..- framkomu Alþýðnflokks-
lrts að dæma fram til þessa, er síð-
,,Sita tilgátan einna sennilegust.
Ro það mega ]>eir vita., hinir
«óð
Fiskueiðar í siendinga hiá Orænlandí.
Frarntíðarfiskimið fyrir íslenska togarafiotann
3 mánuði að sumrinu.
Álit hins víðkunna Grænlandsfara Einars Mikkelsen.
Á sunnudaginn var, hitti tíðinda- ist með lagísnum frá landinu. En
maður Morgunblaðsins Einar Mik- borgarís kenmr aldrei á fiskimiðin,
kelsen kaptein að máli, og spurði vegna þess. hve vatn er þar grunt.
hann um álit hans á framtíð þorsk-
veiða við vesturströnd Grænlands.
Einar Mikkelsen.
-v
Var hjer eigi komið að tómum
Sofunum, því Einar Mikkelsen er
manna fróðastur um ]iessi efni, lief-
ir verið í Grænlandi árum saman,
liefir rannsakað framtíðarmöguleika
grænlenskra atvinnuvega, Og til
U Alþýðuflokksmeini. að hver^þess að láta eigi sitja við orðin tóm,
^ður, som ]>eir h.jóða fram til og hugleiðingar einar, sigldi hann
0f>niíiga í haust, v»*rður nð skvra fiskiskipi lil Grænlands í fyrra
eJkvíksknm kjósendum afdráttar-;nmiar og slumlaði þar veiðar. Xkþ>
dllst frá ]>ví. livoru megiii lu-nn ;ið var línnveiðari
Ilafi ís komið þar áður fyr, þá
liefir verið þar meira dýpi. En syo
langt lilýtur að vera liðið síðan,
að grjótið ætti að vera orðið sand-
orpið.
— Þjer lítið þá svo á, að Islend-
ingar aútu að sinna því boði, að
byggja fiskiveiðastöð við höfnina í
„Store Ravnsö“ í Godthaabshjer-
aði, fvrst Dönum og Islendingmn
hefir verið boðið það ?
TILBOÐ
XVLLXDUSTjOlLXA RJ XNAR,
— Nei, þvt fer fjarri, segir Mik-
kelsen. „Store Ravnsö“ er 90 sjó-
lengra frá miðunum en nanðsyn- og verður þar fram á liaust til þess
legt er.
A NGM AGSETTAN.
En eigi er ástæða til þess, segir
úlikkelsen, að láta staðar numið við
að gæta hagsmuna Norðmanna.
Taksóttin, sem hjer geisaði í vet-
ur og vor, barst norður í land með
síldarfólki í sumar og revndist svo
þorskveiðar og heilagfiskis. Ilvað j bráðsmitandi, að miirg skip urðu
haldið þið um Angmagsettuna, smá- að liggja inni alt að vikutíma,
fiskimj grænlenska, er fyllir marga vegna
firði þrisvar á sumri og er feitari
að mun eji hin feitasta sílcl. Torf-
urnar af fiski þessmn eru svo þykk-
ar, að Grænlendingar ausa fiskin-
um upp með höndunum í flæðar-
málinu. Þó þeir veið.i nægju sína,
sjer aldrei högg á vatni. Það liggur
í angum uppi, að reisa á olíuverk-
smiðjur, og hagnýta sjer þau auð-
æfi. seiú hjer liggja.
þess að meiri hluti skip-
sagna veiktist og sumir allþungt
kaldnir. í Siglufirði lagðist og fólk
í landi unnvörpum.
LAGANÝMÆLI í NORECl
FASTUE/jDNI
NVLENDUSTJ ÓRNARINNAR.
— En álítið þjer, að það gangi
orðalaust, að útgerðarmenn geri
sjer bækistöð í ..Tre Bröclre Havn“ ?
— Jeg veit ekki, segir Mikkelsen,
hve lengi nýlenchistjórnin ætlar að
halda áfram að þrjóskast gegn öll-
um breytingum í Græulandi. En það
er mín bjargfasta skoðun, að lijer
sje til mikils að vinna fyrir íslensku
útgerðina.
Það væri illa til fallið, ef fslend-
ingum og Dönuni tækist ekki að nota
sjerrjettindi sín á Grænlandi, og1
hagnýta sjer auðæfi hafsins þar, áð-
ur en aðrar þjóðir hafa hremt þau
úr greipum þeirra.
Á síðari árum Iiefir nýleudu-
stjórnin unnið císleitilega að því, að
efla fiskiveiðar Grænlendinga
sjálfra. Árið 1907 var enginn fiskur
fluttur út frá Grænlandi. tsú eru
fiskveiðár mikill þáttur í atvinnu-
lífi Grænlendinga. Þó mikil útgerð
Islendinga og Dana rísi á Græn-
landi, er víst um það, að það getur
mílur frá þorskmiðunum. Er eigi1 engin áhrif haft á atvinnulíf Græn-
hin minsta ástæða til þess, að hafa»lendinga sjálfra. Svo miklu er af að
7' bvort
e»ka tvni
befir
'■Hn
hann í raun og sann-
ir þann flokk, er fengið
nafnið hægfara jafnaðar-
. 11 ellegar hann e.r fylgjandi
lllsiieskri byltingastefnu.
4 A
^lendar símfregnir
Kaupm.höfn, FB. 1 ó ág.
ý^K-FRÖNSK SAMVINNA.
’Dað er frá París, að fulltrúar
Sr
’staIiðjja;
^ðarins í Belgíu, Luxemburg.
Er Mikkelsen var spurður um,
hvernig hann liti á framtíð fiski-
veiðanna þar vestra, sagði kann af-
dráttarlaust, að það væri sannfær-
ing st'n, að útgerð ga ti orðið þar af-
arrnikil. Það væri að vísu elcki rann-
sakað til hlítar, en margt beuti til
þess, að svo yrði samt.
BOTNVÖRPUVEIÐAR EKKI
REYNDAR,
Enn sem komið er, hafa botn-
vörpuveiðar eigi verið reyndar þar
vestra, en öll líkindi eru til, að þar
fiskiveiðaliöfnina þar. Það væri
blátt áfram fljótfærnisleg ráðstöf-
un. Höfn er ágæt rjett við miðin.
Ilún heitir „Tre Brödre Havn“. —
Þar höfðu hollenskir livalveiða-
menn bækistöð sína fyr á öldum.
FRAMT í ÐARIIÖFNIN
„TRE BRÖDRE HAVN“.
— Þið íslendingar þurfið að fá
bækistöð í „Tre Brödre Havn“. Það
er ágæt höfn, á meginlandi Græn-
lancls. .Aðstaða er þar sennilega
góð til þess að gera brvggjur, Ims,
stakkstæði og það, sem við þarf.
Þið þurfið að byggja þarna
gevmsluliús, og ef þið ætlið að verka
fisldnn vestra, þá þurfið þið að
byggja þarna íveruhús handa verka-
fólki, því vinnukraft er þarna eng-
an að fá.
Þið eig’ið að gera þarna lit í þrjá
niánuði, frá niiðjum júní til miðs
september. TTr
spillast.
því fara veður að
HAFÍS ER ALDREI ÞARNA
• 'shalandi og Frakklandi hafi geft -«jeu uppgrip fvrir togara. Grunt er til baga þessa ]>rjá mánuði og veðr
|ne® sjer samning um að stofna'þar á miðuruun, þetta 15—20 faðma átta oftast nær liin hagstæðasta. —
r'n- ” fi-am- dýpi. (Togað er oft hjer við land á
120 faðma dýpi).
]eiðsl
ltQlan
'samning uvn að
er m. a. ákveði nána
11 °g samvinnu milli þýskra
amiieigenda og franskra járn-
Lleigenda.
I
BOTNINN.
Eigi er hægt að fuliyrða neitt um
v0LANÁMUMENN TAKA UPP það, hvernig botninn er, hvort hann
Símað
VINNU. j er úfinn og grýttur, svo botnvörþur
jjy ;"*u er frá London, að 70 af rifni, en miklar líkur eru til þess,
' 'tllIn 100 kolanámumönnum í að svo sje ekki. Ef stórgrýti væri í
að ^n'1(iian<i námunum sjeu fai’nir sjávarbotni nál. Grænlandsströnd,
v-^Vlnna- Vinnubyrjun færist í ætti það að öllum líkindum að vera
1 Öðrum kolanámuhjeruðum, þannig til komið, að það liafi bor-
Þorskur er þarna að jafnaði eins
vænn og vænsti þorskur hjer við
land. Þar er og mikið af heilagfiski
Þorskurinn liggur mikið við botn-
inn, það reyndi jeg í fyrra, segir
Mikkelsen.
Kola- og saltgeymsluhús þarf að
byggja við höfnina, Má búast við,
að kolin verði ef til vill nolckuð dýr
þangað komin. En einmitt þess
vegna yrði það hin mesta fjarstæða
að hafa stöðina 80—90 sjómílum
taka.
Frjettir víðsvegar að.
Þegar brúin á vesturkvísl ,Hjer-
aðsvatna var vígð, i’ar þar um 1000
manns, og talið var, að þar hefðu
vej’ið um 800 reiðhestar. — Brúin
hefir kostað um 100 þús. krónur, og
greiðir sýslan þriðjunginn af því.
í samskotum manna á meðal þar
nyrðra komu inn rúml. 11 þús.
kr„ og ljettir það á sýslusjóði. I
sambandi við brúna. er gerður ak-
fær vegur yfir Ilegranesið milli
brúa. — Á síðastliðnum 100 árum
druknuðu 42 menn í vesturkvísl
vatnanna.
„Fi’amt.íðin“ á Siglufirði segir
svo 31. júlí:
„Nokkur norsk fragtskip liggja
lijer við bryggjurnar og hafa verið
að setja salt og tunnur í land. Á
l’völclin þegar vinnu er lokið, sigla
skip þessi út fyrir landhelgislínu
til að ferma saltsíkl frá síldveiða-
skipunum norsku. Kl. 6—7 um
morguninn er þau aftur komin upp
LUG UM GJALDEYRISBRASK.
Seint í fvrra mánuði samþykti
Stórþingið bráðahirgðalög um i-áð-
stafanir til þess að viðhalda eða
hafa hemil á gengi norskrar krónn
gagnvai’t erlendri mynt. I löguu-
uni er svo fyrir mælt:
— Til ]iess að viðhalda eða hafa
liemil á gengi norsku krónunnar
getur konungui’. eða sú stjórnar-
cleild, er hann felur ]>að. gert þær
ráðstafanir, er miða að því að hindra
brask með norska krónu, eða koma
í veg fyrir að slíkt brask hafi á-
hrif á gengi hennar. En áður en
slíkar ráðstafanir eru gerðar, skal
leita álits Noregsbanka.
Lög þessi eru þannig til viðbót-
ar samningi þeim. sem gerður var
milli stjórnarinnar og Noregsbanka
um gjaldeyrisvei’slun. Hefir það
komið í ljós, að síðan þíer ráðstaf-
anir voru gerðar, Iiefir gengi norskr
ar lírónu verið I'ast. Noregsbanki
hefir mi fult vald á genginu.
EINKASALA Á KORNI AF-
NUMIN. '•
Á stríðsárunum og síðan lieiir
verið ríkiseinokun á iunflutningi
og sölu á korni í Noregi. Stórþingið
liefir nú ákveðið, að lög þessi skuli
upphafin. En til þess að fullnægja
kröfum bæncla um vernd á korn-
rækt innanlands, hefir þingið sam-
þykt lög um kornforða ríkisins.
Samkvæmt lögum þessum á ríkið
að kaupa alt ætt korn (hveiti, rúg
og bygg), sem boðið er fyrir sarna
verð og ótollað erlent korn, að við-
bættum 4 aurum á kíló.
Ríkið skal enn firemur kaupa 15
þús. smál. af norskum höfrum ár-
lega fyrir það verð, sem yfirvöldin
ákveða samkvæmt lögum. Sá sem
inalar sitt eigið korn til heimanotk y
unar, fær úr ríkissjóði 4 aura á kilo
fyrir alt að 200 kíloum á livern
heimilismann. Er búist við því, að
þessi útgjöld muni nema alt að
0 milj. kr. á ári og verðnr sú upp-
hæð tekin aftur með tolli á erlendu
hveiti, en enginn tollnr vei’ður
lagður á rúg og bygg. Kornmyllur
einokunarinnar, sem eru liinar
stærstu í XToregi. tekur ríkið að
sjer.
—-----<-■«»—-----
SÍLDYEIÐIN.
Allur aflinn um 60 þús. tn.
ísafirði, 16. ágúst.
(Einkaskeyfj til Morgunblaðsins).
Fram til 15. þ. m. hafa alls verið
;>ð brvggjn, reiðubúin til að halda! saltaðar 46867 tunnur af síld, en
áfram affermingn. Saltsíldin ískip-i 13401 tunnur kryddsaltaðar a öllu
inu, sem liggur við bryggjuna, og'
er eign útlendinga, er tollfrí. En
landinu.
Síðustu viku voru saltaðar 4359
saltsíldin uppi á bryggjunni, og tunnur á Siglufirði, en 3922 krydd-
sem er eign íslendinga, er tollskyld. J saltaðar. Á Akureyri voru saltaðar
Ilvaða J'jettlæti er í þessu t ‘ :2464 tunnur, krvddsaltaðar 549 tn.
------- |í Seyðisfirði hafa verið saltaðar
Norskur lconsúll, Kildal að nafni. j 1722 tnnnur og í ísafirði 581. Er
!var sendur til Siglufjarðar í sumar mjög lítið um síld hjer.