Morgunblaðið - 17.08.1926, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.08.1926, Qupperneq 4
4 MORfJUNBLAÐIÐ 1 Víöskifti. 1 Bifreið í fullu standi til sö!u ■með tækifærisverði. Góðir bargun arskilmálar. A. S. í. vísar á Sælftæti til þe.ss að hafa með sjer í ferðalög, fa'.st eins og fleira í mestu úrvali í Tóbakshúsini', Austu*rstræti 17. Mislitar karlmannapeysur á kr. 1.50. Drengjapeysur frá 5 krón- ptm. Sokkar frá 80 auirum. Ensk- hr húfur frá 2 kr. Einnig nýkom- 18 mikið af ódýrum manchett- ■kyrtum. Guðm. B. VikaT, Laugu- yeg 21. Gulrófur, ágætar, íslenskar a 25 aura V2 kg., eru komnar í biðjið ávalt um „VIOLA“, þá er- Versl. Ásbyrgi, Hverfsigötu 71.! Húsnueður Þegar þjer kaupið hveiti, þá Sími 161. Ávalt fyrirliggjandi með lægsta Verði: Nautakjöt, dilkakjöt, lax, ■ýr, lax reyktur og rúllupylsur. | H.f. Isbjörninn, sími 259. Saltkjöt. Fyrsta flokks dUka- kjöt i'ir Borgarfirði, sjeæstaklega gott, er selt á að eins 60 aura hálft kgr. ð'ersl. Ásbyrgi, Hverfisgötu 71. Ódýrasti matiwinn er frosið dilkakjöt. 85 aura V> kgr. í Herðubreið. S.jerlega góðar íslenikar kart- öflur og gulrófur fást nú og fram vegis, altaf ný uppteknar, á Grundarstíg 11. Sími 432. uð þjer fyrirf.ram vissar um ágæti vörunnar. RiGh’s kaffibætir er sá besti hellnæmasti og drýgsti kaffibætir. Fæst hjá kaupmanni yðar í pk. á Vs kgr. á 35 aura. í heildsölu hjá Sv. A. Johausen, Simi 1363. € Húsnæði. ) liefðu verið undir það búnir, en svo langt er um liðið síðan síld hefir sjest þar um slóðir, að menn höfðu lítinn útbúnað ; vantaði tunnur, salt og fleira. íLeiðinlegt að fólk, sem fer um tún- ■ ið, skuli geta fengið af sjer að ó- íprýða það með rusli þessu. [ F-iintuffsafmceU á í dag frú Ásdís Jónsdóttir, Laugaveg 20. Fiskverðið. Ný ýsa var seld í gær á 60 aura kg. Er sjaldan sem nýr fiskur fíe t hjer í bænum um þessar mundir. Kjöt verðið. Nýtt dilkakjöt er komið /t mark- aðinn í bænum og mun það fást fvr- ir kr. 2,80 til kr. 3.00 kg. Enn mun vera talsvert af fyrra árs kj '-t: liggj- andi í íshúsunum og er það selt á á kr .1.70 kg. Að gefnu tile.fni skal það tekið fram, að Morgun- blaðið hefir engan veg nje vanda af bifreiðaskemtiferðum Vörubílastöðv ar íslands, þótt það hafi bent fólki á, að ferðirnar sje heppilegar fyrir þá, sem vilja ljetta sjer upp og sjá sig um. Heilagfiskiveiðar við Grœnland. Frjest hefir, að Ilellyer hafi sent einn af togurum sínum (Ceresio) tif Grænlands, til jiess að sækja þangað heilagfiski, er veitt hefir verið þar á smærri skipum. Fór tog- arinn með veiðina til Englands og seldi fyrir 5000 sterlingspund. Mun það vera nál. helmingur af togara- verði. Jupiter er nú að búa sig vit á ísfiskveiðar og mun sennilega leggja út í kvöld. liíand fór frá Tsafirði í gærkvöldi og kemur því hingað snemma í dag. 2 herbergi og eldhvvs í góðu Leifs. húsi óskast til leigu 1. okt. Tvent Skamt er eftir af veru Jóns Leifs í heimili. Góð umgengni. Greiðsia ],jer ; bænum í þetta sinn. ITefir fyrirfram. TJppI. í síma 432. Skrifstofuherbergi við höfnma laus frá 1. októbar. A. S. f. vís- ar á. D A G B 0 K. hann, sem fyr er getið, fengið nokkra menn til þess að kveða fyrir sig gömul rímnalög og jivíuml. og hefir hann tekið lögin á hljóðritara- þann, sem hann hefir að láni frá Þýskalandi. — Víst er um það, að margir hjer í bæ, sem gömul rímna- lög kunna, eru enn ókomnir til Jóns til þess að láta hann hevra Uigin. Aarxk þjoðlog, 1 . ' nv,..., , ,, Ættu sem flestir þeirra að snúa sjer Tiltolulega tair Tíeykvikingar hata 1 •’ , , , * , T, ,, til hans hið fvrsta, því það getur enn hlustað a Rasmus liasmussen • 1 ' , •, 1 - , - ■ i,- „„„ ef til vill liðið á löngu, uns hann leikliusstjora syngja hin norsku n ’ - t’ 1, 1 kemur hingað aftur. þjoðlog sin. Er j>að skemtun hm ^ besta. Hann fer svo mætavel með , ba;ði etnið og logm. iextarnir eru y margir alveg ógleymanlegir að snild . ,.. ,. x ,, sem Balle skipstjóri á Grænlands- en 1 logunum getur að heyra nor- 1 •’ ræna tóna, sem láta vel í evrum allra góðra íslendinga. er nveð minna móti I ár, eftir því ■m Balle skipstjóri á Gra'nhmds- farinu Gustav Holm hefir sagt Mbl. Þó er heldur meira um ís í ár en í íyrra. En þá var ísinn svo lítill, að fjsj(/ menn álitu, að annað eins hafi vart kom hingað úr hringferð í gær. komið fyrir síðástl. 100 ár. Er Gust- Meðal farþega voru Jens B. Waage av Holm kom frá Seoresbysund, var bankastjóri, Jón Guðmundsson pró- ísinn 60 mílur uiidan Vestfjörðum. fástur í Norðf., Bjarni Sæmunds- Halinn er .því íslaus nu. son fiskifr., Bjöfrn Krístjánsson al þm., Eiríkur Björnsson læknir A Arnarhóli. í hringferð í kvöld. Karlsskála 0. fl. — Skipið á að fara 1 A hv,'r-)|lm degi, þegar gott er veður, er fjöldi fólks á Arnarhóls- túni. Einkum eru það ungbörn, sem j hafa not af því, að levfilegt er að fara, um túnið síðan það var slégið.i Leika þau sjer þar í stórhópum, 1 undir eftirliti mæðra og barnfóstra. En að kvöldi er miður .ánægjúlegt að horfa yfir túnið. Þegar fólkið er farið, gefur á að líta samfeldan flekk af brjefarusli og öðru úrkasti. Mikil síld hafði gengið inn á suma fírðina á Austurlandi nú fvrir stuttu. Þeg- ar Esja fór suður um síðast, var mjög mikil síld á Reyðarfirði; t. d. hafði einn bátur fengið 500 tn. í kasti. Sennilega væri búið að veiða mikið af síld þar eystra, ef menn Reiðhjólin. Eftir því sem Morgunblaðið hef- ir nú fr.jett, hefir jiað ekki verið landlæknir, er fyrstur tók upp á jiví hjer á landi að nota reiðhjól. Mörgum árum áður en liann varð hjer hjeraðslæknir, hafði Guðbrand- ur Finnbogason, verslunarstjóri hjá Duus, flutt bingað reiðhjól handa sjer og fjölskyldu sinni. Asgrímvr málari hefir nú um 7 vikna skeið legið í tjahli austur hjá Hrafnagjá. Nú að síðustu hefir Jón bróðir hans verið þar með honum. ITafa þeir í hyggju að fara upp á fjöll svo sem viku tíma nú bráðlega, en annars ætlar Ásgrímur að halda til hjá Hrafnagjá þangað til í september. .1 hjólum yfir Kaldadal. Á fimtudaginn var fóru tveir menn lijeðan úr bænum á hjólum yf- ir Kaldadal. Voru jiað þeir Einar Þorsteinsson klæðskeri (hjá G. B. Vikar) og Eiríkur Guðnason versl- unarmaður (í Fálkanum). — Þeir lögðu upp frá Húsáfelli og voru komnir til Þingvalla eftir !) klukku- stundir. Verst var leiðin upp á Langalirygg, sem er sunnan við Skúlaskeið, bæði grýtt og brött, og urðu jieir þar að bera hjólin og ein.s hjá Sandvatni. Annars gátu.þeirj hjólað nær slyndrúlaust, nema upp TriiIIaháls. Vegurinn yfir Kaldadal sjálfan var ágætur. Ríðandi menn lögðu upp nær samtímis þeim og fóru hratt, en urðu jafnfljótir til Þingvalla. Annars er talin 11 tíma reið milli ITúsafells og Þingvalla. Þess ber og að geta, að þeir fjelagar. Ný bók. Bjarni Sæmundsson: Fiskarnir. 544 bls. í stóru broti, með 266 myndum og litprentuðu sjó* korti af islandi. Verð ib. 15.00, ób. 12.00. Lýsing á öllum íslenskum fiskum í sjó og vatni nieð myndum af þeim öllum og lýsingu á lifnaðarháttuiB þeirra. Mesta fróðleiksnáma fyrir alla íslenska fiskimenrh Fæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsar Eymundssonai'* liöfðu mikinn farangur meðferðis, 20—30 pund hvor, sem jieir höfðu bundinn á hjólin. — Má af jiessu marka, að það er ekld eins mikil fjarstæða og margur hyggur, að fara hjólandi yfir Kaldadal rnilli bygða. Berjaferðir eru að byrja, og vel gert að hlynna að. ])vi að börnin komist í berjalieiði. En viljið }).jer ekki, sem að ])ví starfið, reyna að 'lofa mæðr- um þeirra með í förina ? Líklega eru })að engir bæjarbúar, sem eins þyrftu hressingardag við sól og sumarblíðu í berjamó eins og fátækar mæður, sem „aldrei eiga heiman gengt“ að heita má. x\nð- vitað seg.ja mæðurnar: „Tjátið })ið börnin mín sitja fyrir; jeg get verið heima ^ins og vant er.“ En eru ekki slík svör bestu meðmæli með þeim? Og hvernig væri svo að fara í berjaheiði með svo sem 50 gamal- menni og fá handa þeinr skyr og mjólk á góðum bæ um leið? Jeg j)arf ekkert að fjölyrða um, hvað mildll viðburður það væri fyrir vinasnauða einstæðinga. En hver vill gangast fyrir því? Stuðningur verður nógur hjá bæjarbúum. jS'. G. Þökk. Ollum, sem mjer sjötugum sæmdar tjáðu vottinn orðum með og atlotum, umbun veiti dróttinn. Grafarliolti, daginn eftir afmælið. Björn Bjarnarson. Frá gamatmennahátíðinni. „Ástarþakkir gámla fólksins“ var jeg beðinn að flytja öllum, er hjálp- uðust að á sunnudaginn var að gleðja ])að og styðja á ýmsa lund. Ræður fluttu þar: sjer Árni Sig, urðsson, sjera Bjarni Jónsson, sjera Friðrik Hallgrímsson, frú Guðrún Lárusdóttir og Hognestad biskup frá Bergen. Söngfloklcur dómkirkj- unnar söng, og fjölmargir lcomu til að skrafa við einstæðinga, sem fáa þektu, og til að styrkja fyrirtækið'. „T kassann“ komu alls 790 kr„ en óvíst, hvað mikið fer í kostnað, því að dálítið varð að kaupa af veislu- föngum, þótt mest væri gefið, og líklega þarf að greiða talsvert fyrir flutning, enda þótt sumir flyttu ó- keypis. Þar á meðal fór Þ. Th. lyf- sali langflestar ferðir með bifreið sína, og í fvrra fór hann 119 km. alls vegna gamla fólksins. — R.jett í þessu frjetti jeg, að B. 'S. R. muni ekkert 'taka fyrir sína hjálp, sein ekki var lítil, og munar talsvert um jiað. Skátar, piltar og' stúlkur, og ýms- ir aðrir, hjálpuðu meir en lítið við aðdrætti og framreiðslu, en vanda- samasta verkið tók Þorkell Clements að sjer að hafa yfirumsjón með öll- um fólksflutningunum. Mig furðaði það ekki neitt, þótt hann segði að lokum: „Að ári verð- Látið Milners peningaskápfc gæta fjármuna yðar. Nokkrir fyrirliggjandi í Landstjornunná* Gott fingert I Ullargarn i 18 iitum, selst nú fyrir ij| kr. 6,25 pr. ‘/a kg. brð 1 Ellll IKIIIIL Símar: 1 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29* Málning með einkennilega Iðgu verði. leikfiii nýkomin. l Einðpsson s Biörnssoi^ Bankastrseti II. ur að hafa })essa hátíð á virklllIi degi, svo að ekki verði svona erfid að fá bifreiðar.“ En ef horfið væri að því rátðh c' hætt við að færri kæmu. — Enginu fjekst til að telja í ]>ettí' sinn, en giskað var á, að yfii’ ^ gestir hefðu verið yfir sextugt °£ hinir eitthvað þrefalt 'eða ferf^ fleiri jiegar flest var. Bestu þakkir fyrir ómakið. S. Á. Gíslasou- GENGIÐ Mánud. 16. Sterlingspund .. Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Dollar....... Frankar ..... Gyllini...... Mörk......... i . ——í-£ ág- 22.15' yllX1 100-15 l23.0 4.57 12Á 183-3í’ 0' 106

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.