Morgunblaðið - 29.08.1926, Side 1
VIKUBLAÐIÐ: ISAFOLD.
13. árg-., 198. tbl.
Sunmidagimi 29. ágúst 1926.
ísafoldarprentsmiðja h. f.
Q.4MLA BÍÓ
*Sv
Cawboymynd í 5 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur:
Tom Mix.
Ankamynd,
gamanleikur í 2 þáttum.
riiiigar í kvöld kl. 6. 71Aog'9.|
H. i. ton\u
heldur
BacH-hljómieika
i Frikirkjunni í kvöld kl. 9.
1111
Aðgöngumiðar á 2 kr. fást i
Goodtemplarahúsinu eftir kl. 1 og
við innganginn.
Bechstein Píanð
flygel eru heimsfrægust allra hljóðfæra. Ummæli
neðantaldra og fleiri bestu listamanna heimsins sanna
bað; _
Alt á jeg þessum yndislegu hljóðfærum að þakka.
Kefði jeg ekki haft þau, mj,mdi jeg aldrei hafa náð sama
námarki í pianoleik mínum.
Eugen d’Albert.
Jeg dáist að Bechstein hljóðfærunum sem hinum full-
n°Unustu á sviði hljóðfærabyggingar.
C. Ansorge.
Dómur um Bechstein hljóðfæri getur aðeins orðið
n einn veg. I 28 ár hefi jeg notað Bechstein, og þau
Avalt verið best.
Franz Liszt.
^echstein eru fullkomnust allra hljóðfæra.
Moritz Moszkowski.
Aðdáun mín fyrir Bechstein hljóðfærum er svo mikil,
Hún getur ekki meiri orðið.
Edvard Grieg.
^echstein hjóðfæri álít jeg hin bestu í heiminum.
Richard Strauss.
■^echstein hljóðfæri er og verður ,ideal‘ listamannsins.
L. Godowski.
Samskonar ummæli ótal fleiri frægra manna.
^essi hljóðfæri útvega jeg beint frá verksmiðjunni.
^inkaumboð fyrir ísland.
Katvín UiQar,
Sími 1815. Lækjargötu 2.
•Jarðarför Maríu dóttur okkar fer fram þriðjudagiuu 31. þ. m.
frá lieimili okkar, Rauðíwárstíg 9, kl. 1 e. li.
Ing-ibjörg Pjetursdóttir. Ásbjörn Guðmundsson.
■WH NÝJA BÍÓ
Skólabræðumir
Sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leikur
Jarðarför Sigríðar Pálmadóttur, sem audaðist á Landakotsspít-
ala síðastliðinn mánudag, fer fram frá dónikirkjunni á morgun 30.
þ. m. kl. 1 e. h.
Jarðarför sonar míns sáluga Ástmundar Gnðnasonar, fer t'ram
að Einarshöfn á Eyrarbakka, laugardaginn 4. september næstkom-
andi og hefst kl. 2 síðdegis.
Eyrarbakka, 27. ágúst 1926.
Sigríður Vilhjálmsdóttir.
Adam Ponlsen
les upp leikritið
,Sjerhverc
i Idnó. mánudaginn 30, þ. m. kl. 8 siðd.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó föstudag, laugardag og sunnudag 27..
28., og 29. þ. m. kl. 4—7 og mánudaginn 30. þ. m.
kl. 10-1 og eftir kl. 2,
Simi 12. Simi 12.
Linoleum
nýkomið i miklu úrvali.
J. Þorláksson & Norðmann.
Nýkomið!
Mouson Lavender vatn, Mouson Andlitssápur
(steink vatn, —
EaudeCologne, —
Talkum púður, —
Andlitscréme, —
Andlitspúður, —
Cold créme, —
Varasalvi, —
Skeggsápur.
Fæst i smásölu og heildsölu
Barnasápur,
llmbrjef,
Hárþvottaduft
Brilliantine, í öskjum,
túbum og glösum.
Márvax,
llmvatn,
Richard Barthelmess
og fleiri.
An efa er Barthelmess með
allra vinsælustu leikurum i
Ameríku, sýnir það sig best
þegar myndir, sem hann leik-
ur í eru sýndar koma marg-
ir, sem annars sjást sjaldan,
þetta er mjög eðlilegt því
hann ljær sig ekki til að
leika nema í þeim myndum
sem eitthvað er í varið.
í mynd þessari leikur hann
að vanda snildarlega.
Sýningar kl. 7'/, og 9.
Barnasýning kl 6.
Þá sýndar sjerlega góðar
barnamyndir. T. d.
Drangaglettnr
mjög hlægileg mynd og ágæt.
Teiknimyndir o. fl.
Linoleum-clúkas*
(lykilmerkið)
frá
Bremen Linoleum werke
Delmenhorst.
Einlitt, brúnt og grænt Granit, grænt, blátt
°g grátt munstrað, margar gerðir. Hálf
linoleum munstrað, fyrirliggjandi hjá
H. Beneciikfsson & Co.
Simi 8 (3 Sinur).
1
1
I
1
s
a
Einkasalar fyrir ísland!
Verslunin Goðafoss>
Simi 436. Laugaveg 5.
Heflatvlnni og bræðigarn
frá Zwisnerei u. Náhfadenfabrik, Göggingen.
Hvítur og»svartur af öllum númerum.
Heiidversiun Qarðars Gíslasonar.
Tek við pöntunum næstu
daga á hinu viðurkenda
dilkakjöti úr Hrútafirði.
Fæst í heilum og V2 tunn-
um, spaðsaltað og stór-
höggvið eftir vild.
Ú. Beuiamwsson.
Simi 166.
ískðkur
Ostastengur og 20 tegundir
af Kexi og Kaffibrauði
nýkomið i