Morgunblaðið - 18.09.1926, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
D MmmiHi i Olmm ((
FRÁ I
BÆ J ARSTJ ÓRN ARFUNDI
ZfNCO - RUBER þakpappi.
Reynslan verðuv* al af þyngst á metvnum.
Til að fá sem flesta til að kaupa »ZincO'Ruber«, og á þann hátt
að sannfæra menn með eigin reynslu um ágæti hans, höfum við á-
kveðið að selja birgðir okkar mjög lágu^verði.
M)M „Zinca-auler" bnð borgar sig.
Nýjar bækur.
Sóðar bækur.
Ferfætlingar, dýrasögur eftir Einar Þorkelsson,
150 bls. Verð kr. 5.00, ib. 6.50.
Munkarnir á Möðruvöllum, leikrit í 3 þáttum eftir
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Verð kr. 5.00.
Veður öll válynd, þættir að vestan, eftir Guðmund
G. Hagalín. Verð kr. 4.50, ib. 6.50.
Eldvígslan, skopleikurinn, sem leikinn var hjer
í fyrra vetur. Verð kr. 2.50.
FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM.
í aðal-útsölu hjá Prentsm. Acta h.f.
Hafnfirðingar!
Nýkomið, linoleumdúkar, 2 metra
breiðir, Ullarpappi, Þakpappi og
Veggfóður.
Gunnlaupr Stefðnsson.
Drengnr
12—14 ára óskast til hjálpar við
sendiferðir i ca. vikutima. þarf að
koma fyrir kl. 11 í dag.
Guðm. B. lfikar,
Laugaveg 21.
Sbyndisalan
eykst með degi hverjum.
Regnfrakkar og Fatnaður með tækifærisverði.|
Handklæðadreglar 0.55 mtr.
fS Tvistar 0.60 mtr.
Ljereft bleijuð 0.70 mtr.
Gluggatjaldaefni 0.75 mtr.
Morgunkjólatau margar teg. 1.00 mtr.
Ullarkjólatau 2.90 mtr.
’ Fatatau 3.00 mtr.
j Káputau 3.50 mtr.
4 Kjólar og Prjónadragtir selt ódýrt.
4Í Prjónagarn fyrir lítið.
ATH. Sængurdúkar og Fiðurhelt Ljereft
selt með ábyrgð.
Ha/ud(£mjfhnabQn
FTamh.
SKÓLAMÁL-
Skv. till. Hallbjarnar var sb.1
að fresta að samþ. útnefningu
Guðbjargar Arnadóttur, sem
hjúkrunarkonu skólans. — Ann-
ars va,r sþ. að skipa fasta kenir
ara þá Geir Gígju og Pálma Jó-
sefsson, setja fasta kennara um
eitt ár þá Jóhannes Líndal Jón-
asson, Ingibjörgu Guðmundsd’ótf
ur og ísak Jónsson og ráða nýja
stundakennara þá, Jón ísleifsson,
Guðm. Gíslason, Margrjeti Jóns-
dóttur og Sigríði Hjarta-rdóttur.
Fyrirspurn koim fram um hvað
liði samningum við húsameistai-a
um eftirlit með smíði barnaskól-
ans.^Borgarstj. skýrði frá því að
húsameista,ri hefði lofað að senda
tilboð, en kröfur hans mundu
ósanngjarnar. Bæði vildi hann fá
mikið fje fyrir uppdrætti og um'
sjón og svo krefðist hann þes-f,
að bærinn legði til sjerstakan
húsameistara, er væri allan dag"
inn til eftirlits á byggingarstaðn-
nm.
LANDAMERKI
GRAFARHOLTS OG ÁRBÆJAR
f sambandi við fundargerð
fasteignanefndar kom Björn Ó1.
með fyrirspum um það, hvort
Grafarholtsbóndi hefði eigi verið
ágengur við Artúnsland þá er
hann seldi nýlega sneið af sínu
landi.
—Borgarstjóri kvaðst hafa
heyrt umtal um þetta, en það
væri á misskilningi bygt. Landa-
jnerki jarðanna væri nú önnur,
en þau hefði verið í fyrstu, því
að þá er Einar Benediktsson átti
báðar jarðirnp,- hafi hann tekið
skák undan Árbæ og lagt undir
Grafai*holt.
FRANSKI SPÍTALINN.
Frá því má-li var skýrt hjer í
blaðinu í fyrrad. Borgarstjóri gaf
upplýsingar um hvemig það lægi
fyrir. Bærinn 'hefði á undanförrr
um árum haft allmikið með spítal-
ann að gera og haft hann á leigu
tímum saman. Nú hefði leignnni
verið sagt upp 1. ágúst. í fyrra
hefði komið til tals milli bo»rgar-
stjóra og .ræðismanns Frakka, að
bærinn keypti spítalann og hefði
borgarstj. tjáð sig fúsan að leggja
fyrir bæjarstjórn, að hann væri
keyptur fyrir 120 þús. k»r. — Nú
hefði ræðismaður falið Matth.
Einarssyni lækni, að bjóða kaup
á spítalanum, en annars yrði hon'
am lokað 1. nóv. Fjárhagsnefnd
þótti verðið, 120 þús. kr„ og hátt,
en ákvað að bjóða fyrir alla eign-
ina og innanstokksmuni (sem ekki
voru með í tilboðinu) 105 þús. k-r.
Fasteignamat sþítalans með lóð
væri 73.400 kr., en sjóliðslóðanna
með ljelegunr húsum 38.600 kr.
eða alls kr. 112 þús. Báðar nefnd-
irna'r, sem um (málið hefði fjallað,
álitu æskilegt að bærinn eignað-
ist spítalann. — Var till. fjhn.
samþ. við 1. umræðu.
í YFIRKJÖRSTJÓRN
voi’u kosnir Magnús Sigurðsson,
bankastj og Stefán Jóh. Stefáns-
son, og til va,ra -Pjetur Magnús-
son lögm. og Olafur Lárusson,
prófessor.
lí. I. li Gruterfs Mrn.
Kaupmannahöfn.
Plett-, Tin" og Messingvörur.
Rafmagnslampar og skermar.
Sýnishorn fyrir hendi.
0
Aðalumboðsmaður
Einar 0. Mslmberg,
Tryggvagata 42.
Sími 1820.
■ * ■ •«•■«-•«• « • »•»•>•» •>.*
I5°!0 a* ollum
.Léreíteneefaínadi
10
'af Morgunkjölatauum|
‘°|„-is°!o
]ði Mm
Þvottastell frá 10 kr.
Eldhússett 13 stk. 20 kr.
Skálar í settum, 4.50 settið.
Matarskálar frá 0.85.
Matarstell 6 0£ 12 manna.
Tekatlar — Diskar — Bollar
o. fl. nýkomið.
I. Einarssoi s BfQnssoo.
Bankastræti II.
Eva kemor.
Þetta merki er trygginS
fyrir ekta kryddi. Husma'O'
ur takið það altaf fra^
að kryddtð eigi að vera fra
Efnagerð Reykjavíkur þá fá-
ið þjer það besta sem til er.
Efnagerð R^ykjavikur.
kemisk vcrksmiðia. Simi 1755.
Hafið þið athugað verð á
gluggatjaldaefnum hjá okk-
ur ?
Miklar birgðir ný*
komrar.
Vörnhásið*
HusmffilBrl
Látið ekki bitlausu eldhússö^
og borðhnífana setja yður grá h ,
í höfuðið, en kaupið skerpiáhalo
IMiiii Paris, Hafoapstp,
Gerir hnífana flugbeitta á sviP
stundu. Kosta aðeins 3 krónur-
LÍTH) MÁL,
EN UMSVIFAMIKH).
Kjósa þurfti 3 menn í kjöi-
stjórn til að stjórna. kosninga
eins sáttanefndarmanns (í stað,
Ólafs Lárussonar) og eins vara-
manns. Hlutu kosningu Haraldur
Guðmundsson, Bjö*rn Ólafsson og
Pjetur Magnússon. Þá þurfti að
tilnefna 4 menn til að vera í kjöri
við kosningu sáttanefndarmann-.
Útnefndir voru: Sr. Jakob Krist-
insson, Ágúst Jósefsson, Sighvat'
ur Bjarnason og Vigfús Einarsson
skrifstofustj. — Þá þurfti að til-
nefna 4 va.ramenn til að vera i
kjöri við væntanlega kosningu
sáttanefndarfmanns. Voru tilnefnd-
ir Jón Signrðsson skrifstofnstjóri
Alþingis, dr. Alexander Jóhann"
esson, Hallgr. Jónsson kennari og
Jónína Jónatansdóttir frú. Sagt
er að við kosningu í sáttanefnd
hafi 40 greitt atkvæði, er best var!
sótt, en venjulega milli 10 og 20.
Það er ekki að furða þótt tryggi-
lega þurfi um þá kosningu að búa.
Útsis unaruppdrættir
altaf fyrirliggfjandi
nægar birgðir. t
M I K I Ð Ú R V Á
Bókaverslun ísafoldat-
SKÓLANEFND-
Á síðasta bæjarstj.fundi var
Magnús Jónsson dócent kosinn í
skólanefnd. Síðan hefir hann rit-
að bæjarstjórn ákúrubrjef og neit-
ar að taka við kosningu, enda sje
hann ekki skyldur til þess samkv.
fræðslulögunum. — Varð því að
kjósa, mann í hans stað og varð
Guðm. Ásbjörnsson fyrir valinu
ReykiarpípBt
svo mikið og gotft ör*’'
að öllum er hcegft ad
nsgja. „ií’'
Nýkomnar af bragd9
ar ftegundir, sem e
hafa sjesft hjer ádui*.
I
Ausftursftræfti