Morgunblaðið - 18.09.1926, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
€
Viðskifti.
I
Notað piano tii sölu í Hljóö-
færahúsinu.
Dilkakjöt, frosiÖ, fyrsta flokks,
úr Borgarfirði, fæst nú á 75 auva
% kgr. Areiðanlaga ódýrasti
maturinn. Hf. fsbjörninn, sími 259
TÆKIFÆRISGJÖF, sem öllum
kemur vel að fá, er fallegur kon'
fektkassá, með því betra innihaldi
úr Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.
ffýtt dilkakjöt úr Borgarfjai’ó'
ardðWm ásaint mör, sviðum og
lifor, fæst í versl. Björninn, Vest'
urgiftu ?>9, sími 1091.
Besti og ódýrasti maturinu, er
kjötí'ars frá Kjötbúðinni, Lauga-
veg 76. Matsölubús fá afslátt.
Sírai 1982.
Nýkomið mjög stórt úrval af
alskonar fata' og frakkaefnum
við bvers manns bæfi. Frakkinn
frá kr. 120.00. Fötin firá 150.00.
Fðt breinsnð og pressirð. Kápur
límdar. — Gnðm. B. Yikar.
LUX-dósamjólkin er best.
Odýrar kartöflur og rofur —
nýkomnar. Versl. Merkjasteinn.
Nv smokingföt úr besta efni;
saaunuð hjá Andersen & Lauth, til
sðlu á Njálsgötu 5.
’mmmampmm
Kensía.
MVm
)
Píanó- og Harmoniijmkensla er
byrjuð. Páll ísólfsson, Bergstaða*
stræti 50 A. Sími 1645.
€
Tilkynningar.
I
Hefi fengið fullkomnustu vjel'
af til skinnvinnu. Valgeir Krist-
jánsson, Laugaveg 58. Sími 1658.
Bifreiðaferðir til og frá Hafn''
arfirði allan daginn. Nýb- bílar
Nasb og Flint. Afgr. í Hafnar'
fírði við Strandgötu á móti Gunn'
arssundi. Sími 13. Einnig bílar til
leigu. Hvergi eins ódýrt. — Nýja
bifreiðastöðin, Kolasundi. — Sími
1529.
Rjettir. Þingvallarjettír ern á
mánudaginn, Haíravatnsrjettir á
jwiðjudag og Kollafj a rð a rrj ettir
á miðvikudag.
Hansa
Binoleum
gólfdúkar
eru nú komnir aftur. —
Margar tegundir og gerðir.
Spyrjist fyrii- um verð hjá
okkur, áður en þjer festið
kaup annarstaðari
Vöruhúsið.
S i m a r ;
14 verslunin.
13 Poulsen.
27 Fossberg.
Kiapparstig 20
Málning
með einkennilega
iágu verdi.
Kaupið Morgunblaðið.
(
Vinna.
Eldhússtúlka og unglingsstúlka
14—15 ára óskast að Reykjum í
Mosfellssveit. Upplýsingar á Vest-
urgötu 27.
Prlínavlel
með 124 nálum, sem að-
ems prjónar brugðið prjón,
selst nú á 150 krónur
á útsölunni hjá
Ei'lll llllíili.
SiMreHi
á öilu landinu Þann II. sepfembei* 1926.
U m d æ m i: Sajtað tunnur. Kryddað tunnur. í bræðslu mál.
ísafjarðarumdæmi: . . . . 7,043 321 5,354
Siglufjarðarumdæmi: . . . 53,356 27,410 39,974
Akureyrarumdæmi: . . . , 16,143 3,212 29,624
Seyðisfjarðarumdæmi: . . . 10,544
Samtals 11. september 1926: 87,086 30,943 74,952
Samtals 11. september 1925: 215,011 39,099 146,722
Sildveiði Norðmanna við ísland.
Heimfluttar 11. september 1926 : 59,330 tunnur
Heimfluttar 11. september 1925: 129,000 tunnur
Fiskifjelag íslands.
Úrvalslið Víkings og Vals I 2.
fl. keppir við 2 fl. K. R. á morg'
un kl. 10 f. h. Aðgangux. er
ókeypis
Landsmálafjelagtð Vörður lielcl-
ur fund í kvöld klukkan 8í
K.F.U.M. Umræðuefni fundarins
er kosningarnar, sem í liönd fara
í banst, og ættu fjelagsmenn því
að fjölmenna.
Síld er nú alveg að hverfa fyr-
ir Vestfjörðuím. Er kolkrabbauum
kent um.
Kolkrabba hefir orðið mikið
Ný bök
Þorleifur H. Bjarnason og Jóhannes Sigfósson:
Mannkynssaga fyrir gagnfræðaskóla.
I. hefti: Fornöldin, eftir Þo-leif H. Bjarnason, með 4 litpren'-
uðum kortum og fjölda mynda, kemur út í by»rjun september.
H. hefti: Miðaldir, eftir Jóbannes Sigfússon, með 6 litpren*’
uðum kortum og fjölda mynda kemur út um nýjár næsta.
III og IV hefti koma út á næsta ári.
Bókaw. Sigfúsar Efmundssonai**
imntimiii mUiiiininmiiniimiiiiiiiimTnTTTTTrTrrminiiniiinnrnilligE
vart í Ísafjarðardjúpi. Hafa bár
ar fengið þetta 800, 1000 og alt
upp í 1500. A bann veiðist vel t
inncíjúpinu.
Heyskap mun uú vera um það
bil lokið á Vestfjörðum, að því
er símað va.r að vestan í gær. —
Hirtu bændúr víðast í þnrkun-
um um daginn.
Snjóað hefir undanfarnar næF §j§
ur á Vestfjörðnm allmikið. Er §§§
sagður kominn ökla snjór eða 1|§
meira á Breiðdalsheiði, milli ísa-. 55
fjarfiar og Önnndarfjarðar.
Sýning Kjarvals opin í síðastíi s
sinn í dtia: kl. 10—10.'
iniiiMiiiiiufnnnmminiiiiiiiiimiiiJiLmmmiiiiimiimnnixrPJ
verður settur föstudaginn 1. október kl. 10 f. h.
Umsóknir um upptöku eiga að sendast til skólastjóU1
fyrir þann tíma.
Skólagjald 150 krónur fyrir veturinn, greiðist við skólú"
setningu. —
. E. Jessenf
skólastjóri.
Kopke vintn
eru Ijúffersg og ómenguð
Spánanvin.
m
■
m
Olnbogabarn hamingjunnar.
— Ekki þessa leið?, kaUaði bann. Það eru Upp-
liia-up og áflog þarna lengra niður frá. Hús, sem pest-
m er í, var sprengt upp. og má enginn fara þárna
fram hjá. Þið verðið að snúa við!
Burða»rmennirnir staðnæmdust.
— Hvaða veg eigum við þá að fara?, spurðu þeir.
— Hvert ætluðu þið?
— Til Salisbuiy Gourt.
— Þá leið ætla jeg líka. Þið þurfið að fará kring
nm -kastalagröfina eins og jeg. Komið þið, og fylgið
mjer eftir!
Burðarmennkmir hjeldu á eftir manninum, sem
vitanlega var enginn annar en Holles. TJngfrú Farqir
harson hafði hallað sjer út úr stólnum, þegar hann
yar stöðvaður til þess að vita, hvað á seiði væri. Hún
liafði ekki tekið eftir því, að neitt liiis væri pesta.r
merkt í strætinu, þegar hún fór þar um um daginn.
En hún sá ekki ástæðu til að rengja sögusögn manns'
ins. Pestin kom eins og þjófur á nóttu. Henni var dá-
lítil fróun að því, að nú skyldi vera búið að loka leik-
húsinu, svo hún gæti nú flutt sig út í sveitina, úr
þessu pestarlofti. Hún hallaði sjer því ö»rugg aftur á
bak í vagninn og tók því með þolinmæði, að leggja
þnrfti jiessa lykkju á leiðina.
Þeir vorn komnir alllanga leið, þegar leikkonan
tók eftir því, að þeir fóru ekki rjetta leið. Hún kall'
aði til þeirra og Ijet j)á vita af því. En jieir Ijetu sem
þeir heyrðu það ekki og hjeldu áfram. Þá kallaði
híín hærra og ákveðnara. En þeir skeltu við því skoll'
eyrunum. Þeir höfðu enn farið um stund, þegar jieir
beygðu til bæg.ri liandar niður að fljótinu. Leikkonan
Iiuggaði sig við jiað, að ef til vill væri jietta einhver
styttri leið, sem þeir ætluðu að velja, og hún þekti
ekki. En þó fanst henni undarlegt, að mennirnir skvldu
ekki svara hénni. En þegar hún sá, að þeir beygðu
nú alt í einu við í áttina til Baynards Gastl'e, varð
hún óróleg.
— Staðnæmistr hrópaði liún til þeirra. Þið
þveröfuga leið!
En þeir hirtu ekkert um leiðsögu henuar 0r'
hjeldu áfram heldur hraðara.
— Setjið burðarstólinn strax niður! kallaði 1Y1!‘'
a ny.
En það hafði engin áhrif. Þejr liröðuðu sjer ;l'
sem mest þeir máttu. Og nú varð hún dauðhnedd-
— Natanael! hrópaði hún og reyndi að ná >
hans. Eniþá varð hún enn hræddari. Var þetta ^a'
anael áreiðanlega?
Hún reyndi að standa upp og rífa tjaldþakið.
henni tókst það ekki. Svo varð hún óstjórnlega skeL
og æpti á hjálp og svo hátt, að bergmálaði uim hlj0;;
;w göturnar. Hái maðurinn, sem á undan gekk, sta0
næmdist og sneri sjer við, og skipaði að setja stol'11
niður. En áður en hann gæti sagt nokkuð, sást
andi bjarmi af kyndli, ,sem borinn var á undan no^
nm mönmmi. or koímu gangandi fyrir götuhorn.