Morgunblaðið - 28.09.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.09.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. 13. árg., 222. tbl. Þriðjudag'imi 28. september 1926. ísafoldarpirentsmiðja h.f. GAMLA BÍÓ Sjónleikur í 6 þáttum eftir skáldsögunni Raudu hæiarnir af ensku skáldkonunni Margry Lawrence. Aðalhlutverkið leikur: Lily Damita sem er alitin einhver feg- ursta kona í allri Evrópu. Börn fá ekki aðgang. <!>ll,,tt"iiiiiit„IIIIIIIIIIIIUJIIMIIIIUinilllHltullllllllll,imuiullluuUM„liimitlHlim„„,lllliil„l„„lli„ilim„millllll,im,imii„ | 3 Hjartaru þakklœti til allra, snn glöddu mig d einn og | | dnnan hdtt d dttrœðis afmœlisdegi minum 25. þ. m. p.t. Urðarstíg 9, Reylcjavík. Jón Magnússon, frá Bárugerdi ^'"iiiiiiiiiitiiiiuiiiiMiMiiiiiiiiiiiiumitmiiiiiiimiiiiiiJiiiniiuiitumiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Hjer með íilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar ^hanna Jónsdóttur andaðist að heimili sínu, Tvirkjuveg 22, — eflavík, sunnudaginn 26. þ. m. F. h. systkina minna. Kristinn Jónsson. Hjer með ti'lkynnist vinum og vandamönnum, að konan mui ^kuleg Guðnv Jónsdótt-iw, andaðist á Farsóttahúsinu að morgni k 24. þ. m. Jóhanu Þórðarson, Skólavörðustíg 20. Hjer með tilkynnist ættingjum og vinum, að ekkjufrú Ástríð- j* Jónsdóttvr andaðist. þann 25 þ. m. á heimili sínu hjá Kristjám ^itssyni verslunarsíjóra á Flateyri. Aðstandendur. Hjermeð tilkynnisk vinum og vandamönnum að uppeldissonur 2l ar r'g bróðii-. Steingrímur Halldórs.son, sem ljest á Vífilsstöðum tessa mánaðar. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun. llskveðja fer fram frá Skólavörðustíg 12, klukkan 1 eftir hádegi. Helga Jónsdóttir, Halldór Magnússon, og systkini hins látna. Frá Lanössímanum. í tilefni af 20 ára afmæli Landsimans, verður öllum land* '""•tBdwum lokað kl. 7,15 síðdegis miðvikudaginn 29. sept. O. Forberg. Stýrimaitnaskólmn. Vi|tUdaitÖkUpl'Óf byrjar klukkan 8 f. m., næsta mið- ^kólinn verður settur klukkan 1 e. m. 1. okt. "inanbæjarnemendur greiði kr. 150 kenslugjald. Reykjavík, 27./9. — ’26. Pðll Halldírsson. Sængupdúkur, Sængurveraefni,, hv. og misl. Rumteppi hv. og misl. Karlabór K.F.U.M. Nokkrir söngmenn óskast í kórið. Talið við Jón Halldórsson, Stýrimannastíg 3, fyrir mán aðamót. Mensendick leikfimi Nýtt námsskeið byrjar 1. okt. Almenn heilbrigðis og fegvwðar- leikfimi.Kensla í limahurði, gangi, andardrætti. Sömuleiðis gert við skökkum og bognúm hrygg og misfitu. Tímar cinn eða tveir á viku HELGA SÆTERSMOEN. Sími 100. Nýkomið: mikið áf áteiknuðum kaffidúkum. ]>orðstofudúkuni o. £1. Nokkrir saumáðir púðar seldir með hálf- virði næstu daga, á 9. KS Filsplástun er ný tegund af gigtarplástri, sem hefur rutt sjer braut um allan heim. Eyðir gigt og taki. Fæst í Laugavegs Apóteki. NÝJA BÍÓ í neti lögreglunnar. Leynilögreglusjónleikur í 3 hlutum; 20 þáttum. Mynd þessi e.r skrifuð af sjálfum lögreglustjóranum í New York, sem aðviirun til allra yngri stúlkna um víða veröld. í New York hvevrfa stúlkur í hundraðatali á liverju ári; sumar finnast aftur eftir langvarandi erfiði og dugnað lögreglunnar. Mynd þessi, sem er beinlínis skrifuð upp úr dagbók lögreglustjórans, og sem er raunverulegir viðburðir, leiknir af: JACH MULHALL, EDNA MURPHY, CONSTANCE BENNETT og mörgum fleiri. Myndin hefk- verið sýnd afar víða, og þótt hin nauð- synlegustu aðvörun fyrir stúlkur þær, sem fara einmana og umkomulausar út í heimiun. Myndin var sýnd hjer í sumar við mikla aðsókn. — Fjöldi fólks hefir óskað eftir að sjá hana, af þeim, sem ekki voru þá hjer í hænum. Helmingur myndarinnar, 10 þættir, verða sýndir í kvöld. Pantanir afgreiddar í síma 344 firá kl. 1. DU, Gærur og Kindagapnip kaupir heildverslun Sarðars Etíslasonar. Máttaka i Skjaldborg við Skúlagötu. lifilðsiskðlar. Jeg hefi nn fyrirliggjanili fjfilbreytt- ara nrval af skálnm, en hjer hefir áðnr sjest. 20-30 mismnnandi gerðnm úr að velja. Kránur, Borðlampar, Ozon- lampar og skrauilampar i miklu úrwaii. Júlíns Björnsson, Eimskipaf jelagshúsinu. Skriístofa B-lisfaos (íhaldsflokksins) er i Hafnarstrseti 16 (uppi), Opin fyrst um sinn é hverjum degi frá kl. 2-7 siðd. Simi 596. ' V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.