Morgunblaðið - 20.10.1926, Page 1

Morgunblaðið - 20.10.1926, Page 1
VIKUBLAÐIÐ: ISAFOLD. ’TV 13. árg., 241. tbl. ^ > Miðvikudaginn 20. októbei- 1926 ísafoldarpirentsmiðja h.f. Ougiegur kvenmaður getur* fengið gðða atwinnu ÁlðfOSS. við Klv. ,ÁEafoss‘. Uppl. á Simi 404. Hafnarstr. 17» GAMLA BIÓ Töiramærin. Gamanleikur í 7 þáttum eftir skáldsögu Henry Barlein. Aðalhlutverk leika: Pola Negri og Robert Frager. I , Innilegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð 'ð fráfall og jarðarför dóttur olckar o}>; fósturdóttur ok systir, ^Urþjargar Ólafíu Gísladóttur. Óverfisgötu 06 A. Reykjavík 10. október 10‘J6. Sigríður Olafsdóttir. Stefán Jónsson. Gíslína og Þórný Þórðardætur. fö' Jarí5arför uióður minnar, Þórkötlu Bjarnadóttur, er ákveðin . stUdaginn 22. þ. m. kl. 1 e. ,h. og hefst með búskveðju á beim- ^ótnar látmi, Miðseli við' Framnesveg. Hcrgeir Elíasson- Qkkar hjartkœra dóttir og systir IWaria Magda-n lena Einarsdóttir andaðist adfaranött hins 19. okt. Jarðarförin verður siðar ákweðin. þórunn Hansdóttir. Bryndis Einarsdöttir. ^ljeikur Hringsins. triðaskrð Bínu frænku Gamanleikur í 4 þáttum. Verður leikin í kvöld (miðvikudag) kl. 8. | Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag. *kkað verð. Lækkað verð. »1 Gulpófur bestar og ódýrastar i ðrstöðinni. Fritt heimfluttar. Sími 780, Hefl enn uppsetningapláas laust fyrir minni mótorbát Júlíus lf. J. Nyborg, Hafnarfirði. Slmi 5S. HÚSMÆÐUR- sparió pcninga yðar, nota einf “ með þvi að eíngöngu ’bestu tegnnd af dönsku postuHns leiruörunutn. Það eru einu leirvörurnar, sem þola suðu, eni því lialdbestar og ódýr- astar. — Miklar birgðir ávalt fyrir- liggjandi í EDINBORG Nýkomið s Munnhörpur mikið Úrval. Guitarar. Fiðlur. Barnapianö. Harmonikur o. m. ffl. Hljódfærav. KntrTnViðör Lœkjarg. 2. Simi 1815. P iþróttafjelags Reykjavíkur. verður haldinn í Iðnó uppi laug- ardaginn 23. okt. kl. 9 e. h. Stjórnin. Gærnr keyptar hæsta verði. Jón Ólafsson, Sími 606. NÝJA BÍÓ Frá Piazza del Popolo. Sjónleikur í 10 þáttum eftir alþektri sögu með sama nafni eftir VILHELM BERGSÖE. Gei'ð af Nordisk Films & Co. Útbúin af A. W. SANDBERG. Aðalhlutverk leika: KARINA BELL,' EINAR IIANSON, OLAF FÖNSS, KARIN CASPERSEN, PETE R NTELSEN, ROBERT SCMITH, EGILL ROSTRUP. PHILIP BECK, o. m. fl. Saga þessi, sem lijer birtist á kvikmynd er svo mörgnm kunn, að henni þarf ekki að lýsa, hún, gerist í Róm og Ktiup- mannahöfn árin 1820— '50 og' er leikin á báðnm þessum stöðum. Sem dæmi þess hve myndinni var vel tekið í Kaup- mannahöfn þegar hún var sýnd, er að hún gekk samfleytt 8 mánuði áöðru stærsta kvikmyndaleikhúsi borgarinnar „Kino- palled' ‘ og er aðeins ein mynd sem hefir gengið eins lengi áður. Það er því be.sta sönnun fyrir |)ví að hjer sje um veru- lega góða mynd að raíða. Pantanir afgreiddar í síma 344 frá kl. 1. LEIKFJELAC REYKJAVÍKUR Spanskflugan verður leikin í Iðnó fimtudaginn 21. þessa mánaðar. Hljómleikar milli þátta, undir stjórn E. Thoroddsen. Aðgögumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. Afth. Menn eru beðnir ag koma stundvíslaga, þvi húsinu verður lokað um Ieið og leikurinn hefst. .s. Svannr fer hjeðan fimtudaginn 21. þ. m. Viðkomustaðip i Búgir, Arnarstapi, Stykkishólmur, Flatey. Tekið á móti fylgibrjefum í dag og flutningi á morgun. Símar 445 og 744. G. Kr. Guðmundsson, Lækjartorgi 2. íDunÍð A. S. I.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.