Morgunblaðið - 20.10.1926, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
tflöfum nú fyriHiggjandi s
Lauk og kartöflur,
framúrskarandi góða tegund.
Sunlight
er sápan yðar.
Notið eing&ngu Sunlight sApuna til þvotta.
Hún alitur ekki tauinu.
Hún er drýgri en aðrar sápur.
Sparið peningana med því að nota Sunlight.
Tilkynníng.
Vjer biðjum alla þá, sem um lengri tíma hafa átt muni á
bazarnuin, og sem ekki eru enn seldir, að athuga hvort þeir geti
ekki lækkað verðið á þeim, með tilliti til verðlækkunar á erlend-
um vamingi, og væri oss kært, að viðkomendur kæmu hið allra
fyrsta til viðtals á hazarinn með kvittanir sínar, til þess að
ákveða verðbreytingar, frá kl. 10—4.
Bazarstiörn Thorvaldsensflelagsins.
kólfar jafnaðarmanna gleyptu við.
Lofuðu þeir að hóa saman öllu
sínu liði, „því mikið skal til mik'
ils vinna.“
Þegar forkólfar jafnaðarjnanna
skýrðu flokksmönnum sínum frá
sambræðslunni, sögðu þeir að
„málefnum alþýðunnar“ væri vel
borgið með sambræðslunni. Ætl'
uðnst þeir til, að slík yfirlýsing
mundi vera nægileg til þess, að
fá verkamenn til þess að kjósa
sambræðslulistann.
Fyrir forsprökkumim voru
„málefni alþýðunnar“ sama sem
hagsmuna málefni örfárra forkólía
jafnaðarmanna. Ekki geta það
verið málefni alþýðunnar, að
f á steinolíueinokun hjer aftur,
aðeins til þess að skrifstofustjór-
inn Hjeðinn hafi af því beinan
og óbeinan hag. Það sýndi sig við
síðastliðin áramót að steinolían
lækkaði stórkostlega í verði, þeg-
ar verslunin var gefin frjáls. —
Hjer eru „málefni alþýðunnar“
best trygð með því að útvega
olíuna með se.'rti ódýrustu verði,
en e k k i með hinu, að útvega
H j e ð n i og nokkrum af hans
mönnum, sem hæstar tekjur.
Stafar þetta af því, að „mál-
efni alþýðunnar“ þ. e. almenn';
ings, er alt annað en máÞ!
efni Hjeðins Yaldimarssonar
framkvæmdarsjóra h. f. Tóbaks-
verslunar íslands og erindreka er"
lenda steinolíuhringsins-
Betrl en Hannes.
Haframjöl 25 aúra yA kg., Hveiti
25 auia. Strausykur 35 aur. Melis
40 aur. Sveskji!.- 60 aui'. Dósa-
mjólk 60 aur Spaðkjöt 75 aur.
Kartöflur 15 nur. Gulrófur 15
aur EiklingUi 1 kr. Sölt Skata
25 aur. Steiiol.'.i, besta tegund,
32 ai.ra. Margt fleira með góðu
verði.
Laugaveg 64.
Sími 1403.
[US
larfl
Mikið úrval af
enskum húfum
á kr. 1.85.
i
Slmi 800.
I HEMPELS £
j „Krongraa“ \
/ l<oma aldrei
/ r‘^ur nie
Konsignationslager hjá:
Einar 0. Halmberg,
Tryggvagötu 42. — Simi 1820.
frKfirp Vgmrntrht
TRIKOTAGE
er ekki einungis áferðar-
fallegt, heldur líka sterkt
og endingargott.
Avalt marghætt.
Svikröðin vlð alþfðuna
FORSPRAKKAR JAPNAÐAR-
MANNA ERU AÐ REYNA AÐ
ELEKKJA VERKAMENN TIL
FYLGIS VH> STÝFINGARMANN
Óðum nálgast sá dagur, sem
kjósendur eiga að ákveða það,
hver skuli taka sæti Jóns Magn-
ússonar forsætisráðherra í efri
deild Alþingis. Um tvo menn ar
að velja., og tvo varamenn. Ann-
arsvegar er Jónas Kristjánsson
læknir og er varámaður hans Ein-
ar Helgason garðyrkjufræðingur.
Hinsvegar er Jón Sigurðsson
bóndi á Ysta-Felli og Jón Guc-
mundsson endurskoðandi.
Listi Jónasar læknis og Einars
garðyrkjufræðings er borinn fram
af íhaldsflokknum, og er hann
merktur með hókstafnum B. Listi
nafnanna. er borinn fram af mið"
stjórn Framsóknarflokksins og
nokkrtím forkólfum jafnaðar*
manna hjer í bænum og er það
A'listinn.
Þegar þau undur gerðust, að
forkólfar jaf'uaðarmanna gerðu
bandalag við miðstjórn Fi-am-
sóknar um þessar kosningar, var
þeim lofað því af Tímamönnum,
að þeir skyldu fá nokkur fríð-
indi í staðinn. Voru fríðindin þan,
að endurreisa skyldi Ijandsversl'
un aftur og þar komið upp nokkr-
u.m vellaunuðum embættnm handa
vissum pólitískum gæðingum Jón'
asar frá Hriflu og Hjeðins. —
Menn þessir skyldu fá svipuð
laun og skrifstofustjórinn Hjeð-
inn hafði, meðan hann var við
Landsverslunina, eða ca. 10—12
þús. k.r á ári.
Þetta voru fríðindin, sem for-
En þennan mun á kjörum al'
þýðunnar og Hjeðins, sáu ekki
forkólfar jafnaðarmanna, þegar
þeir fórnuðu gengismálinu, stærsta
velferðarmáli alþýðunnar, á alt'
ari sjerhagsmunamála Hjeðins.
Ef forkólfar jafnaðartnanna
hefðu viljað láta hagsmunamál
Hjeðins víkja fyrir hagsmunamái'
um alþýðunnar, þá hefði þeim
aldrei komið til hugar, að fara
fram á slíka óhæfu eins og þá,
að mæla með kosningu stýfingar'
manns nú við landskjörið.
— Forkólfar jafnaðarmanna1
gleymdu skjólstæðingum 'sinum,'
þ. e. verkamönnunum. Þeir sáu
aðeins feitu embættin sem Hjéðin
og nokkrir skjólstæðingar hans
áttu að fá. Þessvegna báru þeir
stærsta velferðarmál alþýðunnar |
fyrir borð, en reyndu að búa sem
best uin lljeðinn og skjólstæð-
inga hans.
ÍP,
Stjakar og líasar
úr postulíni,
nýkomið.
K.E!
Kjördagurinn jiálgast óðum. Sá
dagur á að gera út um það, hvort
það eru málefni alþýðu, þ. e. al-
mennings á þessu landi, sem lög'
gjafarnir eiga að hafa í huga,
þegar þeir setja lög og reglur
fyrir þjóðfjelagið, ellegar hvort
það eru málefni örfárra fylgi*
fiska fámennrar klíku í höfnð'
staðnum.
Kjördagurinn er stærsti dagur
Jjjóðarinnar. Þann dag fær hún
völdin í sínar hendur. Framtíð
þjóðarinnar næstu árin veltur á
því, livernig henni tekst að far/i
með völdin þann dag.
Verkamenn! Sjáið þið ekki
óheilindin og hræsnina, sem skín
út úr ölluin gerðum sambræðslu-
mannanna? Hvað ætlið þið að
gera 1
Ætlið þið að kjósa A'listann —
stýfingarmanninn ?
Nei — þið kjósið B-listann.
Nýir kanpendnr
að
Horgnnblaðinn
fá það ókeypis til næstkomandi
mánaðamóta.
I* fl. Saumastofa
Úrval af allskonar fata-
— dg frakkaefnum. —
Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 21. Simi 658.
Hjúskapur. Gefin voru saman
síðahtlíðinn laugardag Kristín
Bjarnadóttir ogr líormann Jóiis'
son sjómaður. Sjera. Friðrik Hall-
grímsson gaf þau saman.
Svamur fer til Snæfellsnses og
Breiðafjarðar á morgun.
Soya.
Hin ágæta margeftirspurða
Soya frá Efnagerð Reykja
víkur fæst nú í allflestum
verslunum bæjarins.
Húsmæður, ef þið vilj'
ið fá matinn bragðgóðan og
litfagran þá kaupið Soyu frá
Efnagerð Reykjavíkur.
Kemisk verksmiðja.
Sími 1755.
H.F.
EIMSKIPA FJELAúr
fSLANDS
„Esia“
fer hjeðan á föstudag 22- °^t-
kl. 7 að kvöldi, austur og norður
um land-
Vörur afhendist í dag c^a
morgun.
Fai’seðlar sækist á fimtudag-
fflionnic<
(strandferðaskip)
fer hjeðan eftir næstu helgi vcst^
ur og norður um land í hri»o
ferð.
Kemur við á venjulegum
komustöðuin Esju.
Vörur afhendist á mánudag
tikt.
viö'
Golftreyjur
nokkur stvkki verða sel
fyrir mjög lágt verð (Gal’n
verðið).
Vetrarhúfur
drengja, nýkomnar, veroi
lágt. —
Prjónavjelar
franskar, nokkur stykki
135.00.
Vðruhúsið.
Sím*r:
24 verslunin-
23 Poulsen.
27 Fossberg-
1 Klapparstíg
Tin.
Reynið „Panam® >
tt Jást