Morgunblaðið - 20.10.1926, Síða 3
^ORguNBLAÐIÐ
C^nandi: v»h. Pin.en.
Hi-r11 FJelaK 1 Reykl*vlk.
Wjðrar: J6n Kjartan„on>
Auiri<v Valtýr Stefánsgon.
Skrir IngastJ6rl: E' Hafberg.
r*fStofa Auatlir«fr».tl »
Stmi
*a Austurstrætl 8.
“r. G00.
Sel:
Auglýsing:askrifst. nr. 700.
niaslmar: J. Kj. nr. 74J.
V. St. nr. 1JJ0.
^ . E. Hafb. nr. 770.
tlfta^jald lnnanlands kr. J.00
4 niánuOl.
j Stanlands kr. 2.50.
ausasölu 10 aura eintakltl.
B—listanum eru þjóðkunnir Frá Piazza del Popolo,
hin ágœta tlanska kvikmyncl eftir
11 skáldsögfu Berssöes, var sýnd c
dugnaðarmenn, livor á sínu sviði,
annar sem læknir og bóncli,
hinn sem skipstjóri og útgerðar-; Nýjft Bíó j gær fyrir fuUu husi.
maður. Vildi jeg sjerstaklega M'vndin er alt í senn fróðleg Gg
vekja atliygli alþýðunnar á þes^ skemtiieg. Próðleg er myndin m.|
a. vegna þess, hve vel hún er |
tekin, sýnir t. cl. ágætar myndir
um mönnu'm.
A hverju ríður okkur meira
^lendar símfregnir
®a*ínið i Noregi.
Khöfn, FB. 19. okt.
er frá Osló, að þjóðar'
^æðagreiðslan í áfengisbanns'
njaliö11 hafi farið fram í gær. -—
ið ninR atkvæða er enn ekki lok-
’ þegar er kornið í ljós, að
.^1 andbauninga hefir aukist
þessu landi, en atorkumönnum, ^ Kfí listamanna fr4 Norðurlönd
mönnum, sem vinna af lífi og sál,^ sem hópuðust suður í Róma-
jafnt fvrir sjálfa sig og aðra? , • „ , ■*
J J J - • borg snemma a oldinni sem leið.
Hver er sá háseti Jóns Olafssonar, rpl ' . •*
’i rhorvaldsen kemur við sogu i
meðan hann var skipstjóri, sem! ■■ ,___
,* i skaldsogu Bergsoe, og er liann
einnig sýndur á myndinui. Mynd-
in sýnir þráð hinnar miklu skáld-
sögu svo vel, að áhorfenclurnir
fylgja henni með slitlausri eftir-
ekki ber hlýjan hug til hans fyrir , . . „ , , „■ , m •■
■ b . tekt fra upphafi til enda. Tvo
alúð atr samviskiisedni t I ....
ekki virti hann og dáðist að hon'
um fyrir clugnað og frámsýni?
Og hver er sú verkakona, sem hjá
honum hefir unnið og vinnur, sem
Jr.
síðan jijóðaratkvæðið fói
aia 1919. Þegar þetta cr símað,
a^a ca. 440.000 atkvæði verið tal-
a ’ °8 af þeim eru 232.000
væði með banninu, en mótat'
®ðin 208.000. Atkvæði, sem
^dcl voru í Oslo, og einnig úr
s 11111 sveitakjördæmum, hafa
ni1 ekki verið talin.
Atkvæðagreiðslan 1919.
tkvæðajp-eiðsla um bannið fór
^einast fram þ. 5. og 6. okt. 1919.
^ v°ru greidd 793.690 atkvæði.
iáU,
aðalhlutverkin leika þau
Fönss og Karina Bell, en
berg sá um myndatökuna.
Olaf
Sand"
D A G B ó K.
beim voni 489.017 með bamr
eu 304.673 á móti. Þá var
niunur á fylgi bannsins í
um og í borgunum. I sveit'
^'kill
SVeitUn
Vorn yo% atkv- með, en
^ ei«s 30% á móti banninu, en í
,ar?Unum var meiri hluti atkv.
a & móti banninu, aðeins 44,5%
e« 55,5% á móti.
sm»-
ðíinn tekur tagara.
alúð og samviskusemi’
Allir muna. sjálfsagt eftir
spönsku veikinni 1918. En ef þeir
'muna það, þá muna þeir og sjálf-
1 sagt eftir T’órði lækni Sveinssvni,
og þeim dugnaði, sem hann sýndi
• þá með hinni einkennilegu og
happasælu læknisaðferð sinni í
Barnaskólanum. Veðrlð (í gærkveldi kl. 5). Loft
| Gangið þið ennfremur inn að vægislægðin sem mánudagskvöld'
Kleppi, og sjáið þar fyrirmyndar- j ið var yfir Austur-Qrænlandi er
( búið, sem Þórður hefir komið þar ’ nú um Norðurland og færist hægt
'upp, og aukið ár frá ári. Jeg til suðausturs. Hefir í dag verið
ve'it, að þið getið verið mjer sam'. lítilsháttar rigning og þýðviðri á
mála um það, að við þyrftum Vestur- og Norðurlandi. Er útlit
við hverjar kosningar að éiga fyrir að veður verði yfirleitt kyrt
völ á svona dugnaðai- og fram' á morgun en nokkru kaldara.
taksmönnum, þá væri atvinnumál-j A’ið Vestur'Grænland er ný
unum og landsmálunum yfir höf- lægð á ferðinni og er viðbúið að
uð vel borgið, og allri umhyggju hún komi á nokkurri ókyrð á
fyrir alþýðu. i veður hjer þegar 2—3 dægur eru
Á A'listanum eru aftur á móti liðin.
menn, sem hafa efst í huga þjóð'j Útllt í Rvík í dag: Hægur vind
nýtingu á allri verslun og franr ur. Sennilega þurt veður. Hita-
leiðslutækjum, bæði til lands og stig um frostmark.
sjávar. En það veit jeg, að þið,
hafið öll hugsað svo mikið umj Útvarpað í dag. Kl. 10 árd.
þessi mál, að ykkur er orðið ljóst, Tímamerki, veðurskeyti, frjettir
að það er ekki annað en spila' og geogi- Kl. 8 síðd. Veðurskeyti.
borg bygð á sandi, sem aldrei K. 8,30. Sjera Eiríkur Albertsson
reynist alþýðu þessa lands eða frá Hesti og Sigurbjörn Á. Gísla-
þjóðfjelaginu annað en svik og son: Erindi rnn kristindóm og
t41 ■ stjórnmál (flutt. á almennum sókn
Þeir menn, sem á B—listanum' arxtefndarfundi). Kl. 10. Tíma-
eru, eru því, þegar á alt er litið, merki og hljóðfærasláttur frá
Notid altaf
m'íf
;tL,qu'c..
W
eða
CratePoEish /
f
sem gefur fagran, svartan
gljáa með lítilli vinnu.
■ 00000000<000000<C<00
PABRIEK6MERK
súkku-
laði er
best og eftir gœðum
ódýrast“Þetta vita allir,
sem regnt hafa, enda
eykst salan dag frá degi
um alt land.
Athugið að á hverjum
pakka og plötu standi
nafnið
Oði
ísafirði FB. 19. okt.
Tm kom hingað í gærkveldi
eru viðurkendar
heimsins b e s t u
harmonikur, 5 raðir »Cromatisk-
ar« nótur með 80 bössum, um-
búðakassa, kenslubók til leið-
beiningar við æfingar, frá kr.
200,00. — Eins árs ábyrgð.
2. raða fyrir kr. 30,00. — Sjer-
stakur verðlisti yfir harmonikur
með myndum og umsögnum
eftir ýmsa þekta harmonikuspil-
ara. Sent gegn 50 aurum i fri-
merkjum.
Trækspilcentralen H.s.
Youngsgt. 6, Oslo Norge.
Stærsta sjerverslun i Evrópu
i harmonikum. (H. O.)
^ cnskan botnvörpung. sem
iaíltl hefir tekið að Véjðum í
^helgi út a.f Skaga. Botnvörp'
t>úrinn heitir (ierarcl og er frá
Mál hans .& rannsakað í
Alþýðunnar menn, okkar menn.
Kjósum því aðeins B—listann
laugardaginn kemnr.
Alþýðumaður.
°rR'Unbl. átti tal við ísafjiivð
..f^völdi. o.g var þá sagt, að
llo,-
5k
*bái ,
jj. ,f)garans væri ekki dæmt enn
k ’ l'ví að vafi myndi leika á
t 1 bans; eigi sannað !hvort
1 veitt innan landhelg'
ailar
Til systur minnar
Elínar Bricm.
^nnflutningur
FB. 19. okt.
kK f1-111 <11aráðun eytið tilkynnir:
vörur í septembermán-
ti) kl. 4.262.465,00, þar af
Reyk.míkur kr. 2.847.669,00.
Sjötíu árin,
svstir mín kæra
þjer hvíla á baki
þess minuumst nú.
Þessum á árum
þroski er leyfði,
ættjarðar gagn
studdir eindregið
Alþýðnmenn
»o
*lþýðnkonnr.
A J
vi5 . u£ardaginn kernur eigum
týfjj ^iósa tvo fulltrúa á þing
" tlnan bæ. Fjórir eru í
^ir' c ÍVp*r a B—listanum og
... y listunum. Þessir listar
’r a® mannvali. — Það
þú-
Mentun að hefja
meðsystra þinna
það var það takmark,
þú er vanst að.
Fram þú af kappi
kraftana lagðir
„Aldrei að víkja“
orð þitt var það-
Yndi er að líta
árangur fagran,
eflast og blómgast
:efiverk frítt.
Þessa nú minnmnst
þökk fyrir verkið,
æfikvöld haf svo
inndælt og blítt.
Halldór Briem.
Hótel ísland.
Frá orðanefndarfundi-
Druklcu árveig allra fyrst,
umlaði þá í seggjum.
Borðuðu svo með bestu lyst
bauta með pönnueggjum.
Hannes Jcnsson kaupmaður,
Laugaveg 28, hefir legið rúm'
fastur í fjóra mánuði samfleytt,
en er nú á góðum batavegi.
Land.smálafmid,'r voru haldnir
fyrir austan fjall í fyrradag, ann
ar á Minniborg í Grímsnesi, en
hinn á Ægissíðu. Á Minniborgar'
fundinum voru nál. 70 manns. —
Voru þar mættir hjeðan úr bæn-
um Einar Arnórsson próf., M.
•Tónsson clósent. Jónas frá 'Hriflu
og Jón frá Ysta-Felli.. Töluðu þmr
allir og auk þeirra báðir þing'
menn Ámesinga og nokkrir fleiri.
Fundurinn fór friðsamlega frarn
og stóð yfir í 10 tíma.
Á fundinmn á Ægissíðu voru
um 100 manns. Þar voru mættir
Árni Jónsson alþm., Jón Þorlálts
son forsætisráðherra og Tryggvi
Þórhallsson og töluðu allir. Auk
þeirra töluðu þar báðir frambjóð
endur Rangæinga og fjórir aðrir
innanlijeraðsmenn. Fundurinn var
skemtilegur. nokkuð harðsnúnar
ræður með köflmn, og fór hið
besta fram. Áttu íhaldsmenn þar
yfirgnæfandi meiri hluta.
Frú Elín Briem Jónsson átti
70 ára afmæli í gær, eins og getið
var þá um í Morgunblaðinu. Frú-
in var frísk og hress þennan dag
og tók á móti gestum sínum;
fjöldi heillaóskaskeyta barst
henni úr öllum áttum. Frændur
hennar og vinir hafa látið Ríkarð
Jónsson listamann gera af henni
mynd, sem svo siðar verður greypt
í eir, og- er það vel að mynd
þessarar sæmdarkonu geymist á
ókomnum árum.
„Vaka“, hið nýja tímarit er
nú komið út. Ágúst prófessor
Bjarnason skrifar um „sjálfstæði
íslands“. Fer vel á því, að þetta
tímarit, sem ætlað er að verða
vakandi og lifandi afl í landinu,
hefjist á grein um sjálfstæði lands
ins. Olafur próf. Lárusson skrifar
um ,,Lög og landslýð“, Sigurður
próf. Nordal um rafstöðvar á
sveitabæjum, vun stafsetning og
vun samlagning. Guðm. bókavörð'
Ur Finnbogason á þar grein, er
hann nefnir: „Helgar t.ilgangur'
inn ta*kinf‘. Havíð Stefánsson
I birtir kvæði um Hallfreð vand-
ræðaskáld, Ásgeir Ásgeirsson skrif
ar um „Gengi1'. Árni Pálsson á
þar grein, er hann nefnir „þing-
ræðið á glapstigum“. Loks eru
nokkrir ritdómar. Þessa fvrsta
, heftis Völui verður nánar getið
OOOOOOOOOOOOOOOOO <
Germania.
Am Dienstag, 25. d. M., abends
9 Uhr, spricht Herr Georg Gretop
im kleinen Saal des Iðnó úber
Deutschland und Frankreich.
Eingefúhrte Gaste willkommen
Der diesjahrige Ball der Verein-
igung findet am Sonnabend, 30.
d. M., im Iðnó statt.
Der Vorstand.
Nýkomið með e.s. „Lyra“
LINOLEUM
miklar birgðir, mikið úrval.
Ofnrör úr smíðajárni.
Eldhúsvaskar m. stærðir.
Gasbaðofnar (Junkers).
ð. Einarsson 5 Funk.
í mörgum fallegum litum,
Silll liiolsu.
lijer í blaðinu síðar.
75 ára er í dag Kristín Gests'
dóttir, Þingholtsstræti 13.
Erfðaskrá Bínu frænku. Ágóð'
inn af skemtuninni rennur til
hressingarhælisins í Kópavogi.
U. M. F. Velvakahd/ heldnr
fvrsta fund sinn í kvöld kl. 8^á
í Kirkjutorgi 4 (uppi).
Silfurb/úðkaup
eiga á morgun
frú Guðrún Brynjólfsdóttir og
Þorsteinn Þorsteinsson skipstjóri
í Þórshamri.