Morgunblaðið - 20.10.1926, Síða 4

Morgunblaðið - 20.10.1926, Síða 4
IfORGUNBLAÐIÐ 4 c Tilkynningar. 1 HARMONIA. Æfing í kvöld- Sopran og Alt kl. 8. Tenor og bassi kl. 9. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansœfing í kvöld kl. 9 í Ung' mennaf jelagshúsinu- c Viðskifti. ) Blómlaukar, Vesturiötu 19. * 8fmi 19. Allir, sem reykt liafa vindla ur Tóbakshúsinu, vilja helst ekki vindla annarstaðar frá Það er auðratað í Tóbakshúsið. Odýrt heilagfiski og íleiri fisk' tegundir selur Piskbúðiu í dag og á morgun. Símar 655 og 1610. !"• Benóný Benónýsson. c Fsadi. 1 Pæði, fyrir karla og konur, fæst á Vesturgötu 30. c Leiga. ) íbúð, 2—3 herbergi og eldhús til leigu á besta stað í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 193. Med Osram-Lcunpen iil Lys overLandei! >ím?W cA(ióó ((B/ancÁe, VIRGEMIA CIGARETTE5 Nr. 2 eru seldar grænum umbúð- um, særa ekki hálsinn, eru vafðar í Hrispappir og eru með vatnsmerki. Sly* litlu stúlkuunar, sem frá var sagt hjer í blaðinu í gær, bar við með nokkuð öðrum hætti en getið var um. Bifreiðin stóð kyr, og sátu nokkrir krakkar á aurbrettinu, og veitti bifreiðar- stjórinn því enga eftirtekt, er baun kom að, en ók af stað. Varð litla stúlkan of sein og hrát aði undir afturlijólið annað. Hún var strax flutt á Lgndakotsspítala og er talið vafasamt, hvort hún verði nokkurntíma jafngóð. Að norðan var símað í gær, að kuldatíð hefði verið undanfarið norðanlands, en í gær hefði brtigð ið til þýðviðris og komið góð hláka- Snjólaust er því víðast norður um bygðir. Vísubotnamir. Hætt var að taka við þeim á laugardagskvöldið var, en þá voru komnir um 1000. Svo úr ýmsu hefir dómnefndin að 'moða. Mun dómur liennar fall.i bráðlega, og verður þá verðlauna botninn birtur og nokkrir þeir, sem næstir ganga að verðleikum. SóknarnefndaffuHdurinn. I saiu' bandi við hann verða flutt tvö erindi í fríkirkjunni í kvöld kl. 8% um „kristindóm og stjórnmál* Flytja þau sjera Eiríkur Alberts' son á Hesti og Sigúrbjörn A. Gíslason cand. theol. Verðaþetta sjálfsagt eftirtektarverð erindi. Týnst hefir stórt uinslag með skjölum innan í. Utanáskrift: „S. Sigurdjons“. Sá seni kynni að hafa fundið brjef þetta er vin' samlega beðiun að skila því strax til undirritaðrar, eða láta vita, sje það eyðilagt. Há ómakslaun. Þuríður S'igurjónsdóttir. SkólavörðustÍK 14. Slðlfbleknngarnir góðu á 10 krónur (sjálffyllandi) eru nýkon,i*'r aftur og er nú úr miklu að velja i bií'* Bókav. Sigfúsar Eymundsson0r> TVEIR JARÐSKJÁLFTAR SAMDÆGURS í Kaliforníu og Vín. Pyrir skemstu kom gríðarsnarp ur jarðskjálfti í Kaliforníu, aðal- lega í borgiuni Venture. Húsin ljeku sem á þræði og fólkið trylt' ist af' ótta. Nákvæmar fregniv eru eigi erin komnar af því hvað tjón' ið hefir orðið mikið. Þetta gerðist um morgun. en síðdegis sama dag komu margir snarpir jarðskjálftakippir í Ví 11 - arborg. Stóð hver kippur tim 30 sekúndur og komu þeir með 10 mínútna millibili. Stórtjón gerðu þeir eigi, en húsveggir rifnuðu, gluggar brotnuðu o. s. frv. Sjera Árni Sigurðsson hefir beðið Morgunbl. að geta þess, að hann sje fluttur í Ingólfsstræti 10. MORGENAVISEN BERGEN iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiaimiiiiiiimiiimiiiimit iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimni MORGENAVISEN MORGENAVISEN er et af Norges mest lœste Blade °f ** serlig i Bergen og paa den norske Veatkf* ndbredt í alle Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblad f°r *** som önsker Porbindelse med den nor*J# Piskeribedrifts Firmaer og det ðvrige Forretningsliv samt med Norge overhof*0 bör derfor læses af alle paa Island. --------- ----- — ——— _ . Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedito10 G E N G I Ð, 1 gær. Sterlingspund.............. 22.15 Danskar krónur.............121.50 Norskar krónur.............109.96 Sænskar krónur.............122.23 Dollar.....................4.57,5 Prankfir................... 13.43 Gyllini....................183.04 Miirk......................108.S1 EanpiS MoTgunblaSiB. © Vallarstræti 4. Laugave^ Kl. 8 £. h. i Wienerbrauð bollur, ru»d * og kruður. Kl. 11 f. h. Nýbökuð fra“g, brauð. Daglega bíll sendur 1 ir á klst.fresti. Olnbogabarn hamingjunnar. peningafúlgu — og var það alt sem hún hafði átt. En þessi skúffa hafði einnig verið hrotin upp og pening- arnif voru horfnir. Hún leit ineð döprum svip á læknirinn. Hún reyndi að segja eitthvað, eu gráturiiiii tók fyrir alt miál. Loks 'mælti hún. — IHvað á jeg að gera? Jeg verð líklega að reyna að komast sem fyrst hjeðan. Gaund frækna mín býr í ('harmouth. Jeg ælta að reyna að fara til hennar. Svo sagði hún, að hún ætti ofurlitla peniagaupp upphæð irmi í banka nálægt Charing Cross. Þegar liúi) hefði fengiið þá borgaða, þyrfti hún ekki að vera leng- iii- í þessum bæ. Hún áleit þetta útrætt mál. En læku' iriinu beriti heuni á, að hún væri margfalt ver farinn en hún gerði sjer ljóst. Það mátti til dæinis ganga að því sem gefnu, að þessj banki væri lokaður, og bankastjórinn farinn burt. En þó að hann væri kyr, og borgaði henni peri- inga sína, þá mundi það vera nær því ógerningur aö komast til Charmouth. Hún hefði að vísu heilbrigðis* vottorð. En þegar þess væri gætt hvaðan hún kæmi, þá væri það vafasamt, hvort nokkur vildi veita henni húsaskjól utan Lundúnaborgar. Þegar hún sá, að liún yrði ef til vill nefnd til þess að dvelja í bænum, sem virtist yfirgefinn af guði og ruönnum, lá henni við að örvænta. Hún hrópaði í sárustu sorg: — Guð minn góður, hvað á jeg að gera! Jeg vidi, að jeg hefði dáið úr pestinni. Nú sje jeg, að það versta, sem Holles hefir gert ‘mjer var það, að bjarga lífi mínu. — Hvað segið þjer, barn'? Þjer standið ekki al*' gjörlega einmana uppi. Jeg er vimir yðar og er ek!:i búinn að sleppa af yður lieiulinni. — Fyrirgefið mjer, nnelti hún. Hann klappaði henni á herðarnar. — Jeg skil yður; jeg veit, að ]iað er urfitt fyrir yður í alla staði að komast áfram eins og högum yðar er nú háttað. En þjer verðið að herða upp huganr. Ef við erum heilbrigð og áhugasöm er ekki það böl tíl í veröldinni, sem við getúm ekki sigrast á. Og mi skulum við athuga málið ofurlítið. — Það er ástæðuLaust, að hugsa mikið um það, kæn læknir, sagði unga stúlkan. Hver ætt.i að geta h.jálpað mjer nú? — Það get jeg til dæmis og það er áform mitt að gera það. — En á hvern hátt? Á ýmsan liátt, en fyrst og fremst nieð l’' aö lfiú' sýna yður, hvernig þjer eigið að hjálpa yðwr ’— Hjálpa mjcr sjálfar? Hún leit á hanu s auðsjáanlega ekki hvað hann átti við. . — Með því <ið hjálpa öðrum, hjálpum '1(\ ^j-- sjáJfum okkur, mælti læknirinn. Sá, sem aðe*ns^ fyrir sjálfan sig, lifir snanðu og ávaxtalith* ^lfl' ingjan er iimifalin í því að hjálpa öðruin. — Satt er það. En get jeg gert það nú ■ . r \\ jjílf — Það getið þjer gert á margan hai'' jjji mitt. Af 'miskunsemi guðs og af' sjálfsfóni ff00, hafið þjer bjargast frá dauðanum, og i'11 (‘lU< flfl' svo úr garði gerðar, að þjer getið ekki sm1 ' g(1|„ ur, og getið þessvegna ferðast frjáls niilli J,<>11 ^,,„111.- veikina hafa. Nú er mjög erfitt að fá ii.júknn1'11 þær fækka með liverri vikunni. — Og þjer eigið við það, að jeg..-- miðri setningu, skelfd við hugsanir sínar- llún lifti > . staiiú^ — Þjer ættuð að gera það, þvi ÞJel ()(r j„iö óborgaðri skuld við guð, og meðbræður y®aI' fíi> ]iví að lina þjáningar annara, gle.vnuð þJ‘>r • )Uiiis,ít af hvaða ástæðu, sejn þjer gerið það, þa er _ ajii* kosti göfugt verk, sem þjer fáið yðar laiin . að hvort beinlínis eða óbeiulínis. Hún stóð hægt upp og sagðin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.