Morgunblaðið - 30.10.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD
13. ár"., 200. tbl',
Laugardagiun 30. október 1926-
=F
Isafoldarpjrentsmiðja h.f.
i®? OAMLA B1Ó|
Skoppargalan 40
eftir A. Sandberg.
Aðalhlutverk leika:
Einar Hansson, Nlona Mártensen,
Magda HoSm.
Utha til Canada.
Aukamynd.
HÚSMÆDUR-
sparið peninga yöar, með þvl að
nota eingöngn bestu tegund af
ððnsku postulins leiruorunum
Það eru einu leirvörumar, sem þola
suðu, eru þvi haldbestar og ódýr-
astar. — Mlklar birgðir ávalt fyrir-
" ‘ indi "
iiggjandi I
EDINBORG
NÝJA BÍÓ
„Sea Lordff
Fleiri og fleiri eru að sannfær-
ast um að Þetta er langbesta
5 sura cigarettan — enda er
alt verðið i cigare tunnl
sjátfri. — Reykið »Sea Lord«.
Fæst alstaðar.
nfH
aril
Bjermeð tilkynnist œttingjum og vinum, að sonnr minn. Kari.
Maðist í g»r á Landakotsspítata.
Reykjavík, 30. október 1926.
Carl Lárusson.
Hvitar
Skautapeysur
nýkomnar afar ódýrar.
HIH linha.
•^íSarþakkir tyrir a.uðsýnda hluttekningu við audlát og jarð
r dóttur okkar og systur, Maríu Magdalenu Einaissdóttur.
Þóruun Ilansdóttir, Brjiidís Einarsdóttir.
"*}f
•'"W
LEIKFJELAC
REYKJAVÍKUR
í)\
Spanskfl&figan
verður leikin í Iðnó sunnudaginn 31. þ. m. kl. 8’/a siðd.
^ Hljdmleikar milli þátta, undir stjórn E. Thoroddsen.
8Öngum. seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og morgun frá kl. 10—12
^ eftir ki. 2.
*th.
Niðursett irerð.
V6rj M,< Menn eru beðnir að koma stundvíslaga, því húsinu
Ur iokað um leið og leikurinn hefst.
Simi 12.
Simi 12.
lEfisaga Hbrahams Lincaln's
Kvikmynd í 10 þáttum, frá FIRST NATIONAL.
Aðalhlutverk leika:
Abraiam Lincoln
Abraliam, 7 ára
Aune Rutbledge
Naney Hanks Lineoln
Grant }iei*shöfðingi
Lee ‘hershöfðingi
Booth, sem skaut Lineoln
George Á. Billinffs
Danny Hoy
Ruth Clifford
Irene Hunt
Walter Rogers
James Welch
William Moran
og niargir aðrir ágætir leikarar.
Svo má heita, að hvert mannsbani um allau hehn, sem
einhverrar mentunar hefir notið, kannast váð nafn Abra'
hams Lincoln’s, Bandaríkjaforseta. Flestir munu hafa lesið
.meira) og minna nm hann og hið göfuga æfistarf hans. Hjer
birtist nú æfisaga hans á kvikmynd, sem er lýsing á lífi hans
frá vöggunni til grafarámar. Vafalaxxst er minningin nm
Linooln Amerikumönnum hugfólgnari en minning nokkxrrs
annai’s manns. Sá þáttur mannkynssögunnar, er segir frá
baráttn lxans til þess að afnema þræláhaldið í Bandaríkjun'
nm fellur aldrei í gleymsku. Hann barðist fyrir sa.mheldni,
eihing-u Ameríkumanna og Ijet að lokum lífið fyrir hug-
sjónir sínar.
Kvikmynd þessi hefir allsstaðar hlotið þá dórna, að hún
sje minuingu Abrahams Lincoln samboðin. En það er svo
mikið sagt, að ekki verðnr á bætt. First National fjelagið
hlaut líka heiðui*spening úr gulli fyrir kvikmyndina, en þá.
fá aðeins afburða góðar kvikmyndir, og aðeius ein á ári.
Æfisaga Abrahams Lincoln’s var gefin út á íslenska
txxngu árið 1923 og hefir sú bók vafalaust veitt mörgum
gleggvi hugmyiid, en þeir áður höfðu, um mikilmennið
Abraham Lineoln.
Möiorbðtur
13 smálestir, með Bolinder-
vjel. Sjerlega hentugur fyrir
net ov snurrevaad. — Selst
ódýrt.
P
Reykjawik.
x
x
■mn** ÍKÍ-
e3ta úrval aí
“túiw-
lunin,íeiro
Verslunin
Ýmislegt
lil baldýringa er nú
nýkomið. g
xxxxxxxxxxxxx
munið A. S. I.
Ólaís Túbals í litla salnum í
K. F. U. M. er daglega opin frá
kl. 11—5.
G.s. Island
ffer til útlanda i kvöld kl. 8.
Tekið á móti fliatning til kl, 12 á h. d«
í dag.
C. Zimsen.
Útgerðarstfið,
hentug fyrir mótorbátaútgerð, liggjandi í fiskisælasta
plássi hjer sunnanlands, fæst keypt með tækifærisverði
ef samið er bráðlega. Upplýsingar gefur
Gísli Gíslason, silfursmiður,
Laugaveg 123. ,