Morgunblaðið - 30.10.1926, Page 3

Morgunblaðið - 30.10.1926, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ftofnandi: Vllh. Finaen. ritsrefandi: FJelag- 1 ReykJaTlk. Ritstjðrar: Jðn Itjartanseon, Valtýr Stefánsson. ^ugljrsingastjðri: E. Hafberg. ®krifstofa Austurstræti 8. Sfml nr. 500. Auglýslngaskrlfit. nr. 700. Helmastmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. ^■krifta^jald innanlandi kr. 1.00 & mánuOi. Utanlands kr. 2.50. lausasölu 10 aura eintaklD. Siðnsln fregnir af kolaverkfalliun. ®Rlendar símfregnir Khöfn, ‘28. okt,. FB. ÍMCHÐVER.TAR OG FRAKKAR. Síinað er frá Bcrlín, a.ð stefna Su» sem þeir Sfresemann og Brr ( and koinu sjer sainarium að 'heppi væri til úrla.usnar á fransk Kvskmn deihnnálum, er þeir hitt'- í Thorry, sæti allöflugri mót- sPyrnu, svo fyrirsjáanlegt er, að Það er mikhun erfiðleikum bund" x® að leiða hana til sigurs. Menn e,ri vondaufir um, að áfoim um ^'járhagslega hjálp Þjóðverja í ?arð Frakka 1i1 endurgjalds ^Vrir Saarhjeraðið og heimköllun Setuliðsins úr Rínarhjeruðumun, ririini hepnast, vegna. örðugleika, se,ri fra,m ern komnir í sambandi ^ð sölu hrnna þýsku jámbrauta' Veíðbrjefa, sein a'tluð em Fröbk' riin til yfirráða- .VHtið er, að Poin* eare leitist við að koma svo ár ririni fyrir borð, að fyrir tilslak- ^'riir af Frakklands hálfu komi holitískir hagsmunir, en ekki enn ^ririnugt, hvernig krofum hans %rir Frakktands hönd er varið. Seinni partinn í gær ko-mu saman, á funcl stjórnarnefnd verkalýðsfjeiaganna ensku og stjórna.mefndanmerm kolanámn- manna. Var fnnciarefnið það, að gera, út inn livort tiltækilegt þætti að teita. nýrra. samninga. í kolamálinu. Sem stendur er V4 miljón námumanna, farnir að vinna. Fari svo, að mun fleiri bætist í hóp' inn, cr ]>að talið víst, að stjóm kolanámumanna geti eigi lengnr þráa st við að hefja. nýja samn- inga. CHURCHILL TEKUR OFAN f VIÐ NÁMUEIGENDUR. öhurehill hefir nýlega, tekið í Turginn á námueigendum, vegna franikomu þeirra og úrræða' leysis. Sagði liann, að nú væri eigi um það að ræða, hvort, námueig' endur fengjust til þess að sani' þykkja einhverja skilmála, held- ur væri nú alt nndir því komið hvort námumenn fengjust til þess a.ð kom'a, fra.111 með tillögur, sém stjómin gæti síðan leitt til lykta, og það a.ð námueigendum for- spurðum. LLOYD GEORGE ÁLASAR STJÓRNINNI. , Lloyd George liefir nýlega ráð' ist á gerðir .stjórnarinnar í kola" málinu. Hann fullyrðir, að hægt sje að koma. sættum á, ef horfið verði að því ráði, að stofna gerð- ardóma er skeri úr kaupgjalds' þrætmirii. Fjármálaráðherran hefir lýst því yfir, að ómögulegt sje,. að komast, hjá því, að auka skat.t- i ana. ef koladeilan lieldur áfram nokkuð verulega úr þessu. Fjái" niálamenn Breta ern vongóðir um_ að úr rætist. FRÁ BERGEN er símað, að amerísk kol sje keypt þar fyrir 80 krómir tonnið í st.órsölu. Tíu flutningaskipum hefir Bergenskafjelagið Tagt npp vegna, kolaieysis. Frá Skien eru gerð út nókkur skip, er brenna timbri í stað kola. „MERRY« Kauptu þenna kostagi-ip, kunnirðn gott að meta. A heimilið þitt, híran svip liuun mun óðar setja. Þetta tæki sjáið þjer í húsum þeirra manna, sem vandir ern að kaupum sínum- — Einkaumboð: G. BACHMANN Reykjavík. Fisksðlusamlagíð Lamrur undirbúningur. er loksins ber árangur. Vonir um verðhækkun. foringjar, verkfalls- MANNA VIL.JA FÁ NÝJA SAMNINGA. ^íinað er frá Ijondon, að aðai" riað verkafýðsfjelaganna hafi sa.m* að biðja námumenn um ^rimild til þess að hefja friðar- sanininga fyrir þeirra hönd. Khöfn, FB 29. okt, MUSSOLINI HYLTUR. Símað er frá Rómaborg, iið þar ^rifi verið afamiikil liátíðahöld 1 lilefni af því. iið fjögur á,- voru síðan Fase.istai' tóku stjórn i^Hdsins í sínai' hendnr. 1 Mussolmi var hvitur af mamr I°ldontmi, er háim hjelt ræðu á rito.sseum. Kv:ið hann márkmið ^Keista, að efla veg og gengi ^alín sem mest. Tiikmarkið væri sh(‘i-i-i og voldugri ítalía. ^akkar OG ÞJÓÐVER.JAR. ^íniað er frá París, að blöðin í horg geri það að umtals- "fih hvers kotiar endurgjald ■h'ðverjar geti hoðið í staðinn ri væntanlega heimköllun setu- riiis úi* Rínarbygðunum. ^Uju htöð stinga. iipp á því, að ■ ^ala.nd faBist á að verða aðili §erð og samþykt á öryggis' riiingi um landamæri Þýska- ^ricls, þau er vita mót austri, og Locarnosamningurinn fyrir- "rid þessji öryggissaiunings. Frá ísafirði. tCV]L- t f^NAR ísafirði, BF. 29. okt. í HÚBT Á fSAFTRÐI. Særkvöldi kviknaði í vöru' Ariísluhúsi Sa.meinnðu verstan- ' neðsta kaupstaðnuni- Eld- sl 1111 var fljótlega slöktui*, en j^ri' urðu talsverðar. ágætur í Djúpinu. Lengi vel liafa iitgerðarmenu sjeð, að margt liefir farið n iður en skvtdi, um fisksöluna undan farin úr. Ilafa þeir, sem eðlilegt er. Imghútt það. hvað hægt væri uð gera, til þess að bæta úr göl!* unum. Fvrir nokkrmn ármn KUSU FISKFRAMLEIÐENDUR NEFND til þesx a.ð athuga málið. Þá sá nefnd sú sjer eigi fært, að koma fram irieð álíveðnar tillögnr i málinu. Sta.rf hennar ímm l>ó eigi liafa verið til einskis. Áliugi manna ghmldist fyrir þvi. að liefjast lianda. og stofna til sanr tiika í ]>ví skyni. að konm bot'M skimdagi á fisksölnua. Síðastliðið vor kusu útgerðar- menn ný.ia nefnd, til ]>ess að at- huga málið. og koma fram með tillögur um það, hvort eigi vairi fært nú, að látá til skarar skríða. Utgerðarmenn höfðu þá orðið fyrir hinum mestu vonbrigðnm um verðlag fiskjar. í vor var talið líklegt. að fisk' verðið yrði I3ö kr. á skpd- En er það spurðist, að farmar af ír lenskum fiski voru seldir á er- lendum markaði fyrir 110—115 kr. fob. hjer á landi, þótt-i aug- ljóst hvernig fara mundi. Töldu margii' útgerðarmenn þá, sem að eiiis ein leið væri fær, þ. e. að stofna samt.ök um söluna. Því miðui' reyiulist sú leið eigi fær í bili, m. a. vegna þess, hve fjárhagur útgerðarinnar var ]>röngur, og oins vegna þess, hve undirbúiiingnr þá var ónógur. f þessari viku tóku útgerðar- menn upp nýjar samkoimilagstt!" raunir. GEKK NÚ ALT GREIÐLEGAR en áður, enda er nú svo kimið að fiskwerð er óhæfilega !ági. Eftir því, sem útgerðarmenn hafa sa!gt Morgunblaðinu, hafa hinir erlendu umboðsmenn fiskkaup- manna, sem hjer eru staddir, eng' ar vonir gefið mönnum um, að fiskverð færi hækkandi. En hitt var augljóst, eftir því, sem á und* a.n ev gengið, ' áð merm' gátu óttast ENNÞÁ GÍFURLEGRA VERÐFALL Þetta. vildu menn fyrir hvern mun: koma, í veg fyrir; og eru til þess stofnuð samtök þau, sem getið var um í blaðinu í gær. Að sjálfsögðu leituðu útgerðar- Kopke vínln ei*u Ijúffeng og ómenguð Spánarvin. nienn umsagna bankanna um þetta. mál, áður en ’ samtökin voru fastmælum bundin. Yorn þeir saratöknm hlyntir. þessum mjög J A R Ð A R F Ö R E. JACOBSEN. hiustu kveðju. En á undan kist- unni gengu uridir fána sínum stjóm og meðlimir Verslnnar- ma.nnafjelags Reykjavíknr, þá önivur fylking undir sínum fána, stjórn í]>róttasamba 1 vds Islands og knattspyrnumenn, og loks þriðja fylkingin, frímúrarar, og voru þevr fjcilmenriastir.Síðau var h'flld* ið suður í kirkjugarð. Inn í garðinn háru kistuna ýmsir frí' múrarar. — Sjera Friðrik jarðaði. Jarðarförin var öll hin hátíð- legasta. Hún fór fram í gær, að við- stödclu gáfnrlega miklu fjölmeimi, svo að vart mun hafa sjest hjer fjölmennari líkfylgd á síðari ár’ mn. Meðal þeirra. sem viðstaddir voru va.r sendiherra Dana hjer og skipherra á ..Tslands Falk.“ Sjera: Friðrik Hallgrímsson flutti húskveðju. en sjera Bjarni Jónsson talaði í kirkjunni. Hún var skreytt á ýmsan hátt, kór tjaldaðnr )if\ítu líni með grænu laufi í og inikið af pálmum og Ijósum var umhverfis kistuna. Frá bústað hins látriap Vönar' stræti 8, báru kistuna starfsmeun verslunarinnar að kirkjn, cn stjórn fþróttasambands íslands í kirkju- Snngnir voru sálmarnii': „Fótmál danðaus ftjótt er stigið“ og danski sálmurinn „Lvkksalig. tykksalig hver Sjæl, som har Fred.“ Söng Karlakór K.F.T'.M. Leikið var á fiðlu tvö sörgarlög með orgelinu. Heiðursvörð stóðu um kixtuna þrír menn. Ut úr kirkjunni háru kistuna Fi'íimirarar. Yar síðau farið með kirstuua, um Póstbússtræti og Austui'stræti, að verslunarhúsi p> .ifljjií'ts jimmi .00 enpi[ sttttj: KJÖRDAGURINN. Talsvert hefir verið nni það rætt undanfarin ár, að óheppileg væri sú tdhögun, að hafa kjiir- dag fyrsta. vetramag. Þegar fyrsti vetrardagnr var valinn sem heppi' legur kjördagur, mun það lia.fa vakað fvrir mönnum að þá væru haustannir að mestu um gavð gengnar, og væri dagurinn 1 ví fáum dýrmætur. Þátttaka gæti af þeim ástæðum orðið góð. En hjer er annars að gæta — Veðrát-tan getur á þessum tíma árs gert þátttöku í strjálbygðmu sveitum gersamlega ómögulegii. — Þegar vetur legst að eius snemiua og nú, geta hreint og beint hlot- ist iiys af ]>ví, að hafa alm. kosn* nr til Alþingis á þessnm degi. — Áhugi getur teymt menn út í tví- sýnt veður. Fólk sem óvant er lvirðindum og eigi fært um að lenda í stórhríðum, getur koniist í lífsháska. Eða hvað segðu menn. ef á kosn ingndegi væri grenjandi hríð og ekki fært á milli bæja. Það yrði lítið úr liinum almenna kosninga- rjetti í sveitunum ef slíkt kæmi fyrir. Það er til títils fyrir menn að hafa kosningarjett, ef kjördagnr er settni' á ]>e>m tíma árs, sem e>* allra veðra von, og stórhríð eina dagstund getur girt fyrir að hægt sje að nota rjettinn. Færsla kjördagsins til sumars* ius, hefir sætt mótspymu frá kanp stöðunum. Hefir því verið haldið fram, að sjómönnum yrði gert óhægra með a.ð kjósa, ef kjördag- urinn væri fa'rður- En þessi móf bára er naumast rjettmæt, þar sem sjómenn geta kosið hjá hreppstjór um og bæjarfógetum áður cn þeir fa ra. S T Ö K U R. VOR. Eygló skær við unnar svið ofið fær xinn skrúða. Lindum tærum ljómar við Tjóssins mærin prúða. SLÁTTUR. Breiðan Ijáinn brýna skal. Bíta sá mnn lengi. Firðum hjá í fögrum dal falla strá á engi. HESTAVÍSA. Folinn skundar. Fjörið alls fellur lund og geði. Oft um grundir Oxnaclals átti jeg stundargleði. A. Petersen, (Öxndælingur)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.