Morgunblaðið - 13.11.1926, Blaðsíða 2
MORGUNBIiAÐIÐ
Kauputn nýja * og vel«kotnar
Rjúpur.
Slóans er lang út-
breidasta ,Liniment‘
í heimi, og þús-
undir manna reiða
sig á það. Hitar
strax og linar verki.
Er borið á án nún-
ings. — Selt í öll-
um lyfjabúðum.
Nákvæmar notkun-
arreglur fylgja
hverri flösku.
SLOAN'S
liniment
Radiae hálslín
lint og sfíft «n nýkomið — allar gerðir og
stcerðir. Hv. Wlanc ettskyrtur, linar og stifar.
Misl. Manchettskyrtur, Slaufur hvítar og
svartar. — Hálsbindiy Vasaklútar, Axlabönd.
I MINNING SJÓMANNA.
Minningartafla sú, er
Hellyer gaf, var afhjúpuð :í
sunnudaginn var.
Á sunmulaginn var afhjúpnð í
iHafnarf jarðarkirkju minningar-
tafla sú, er Hellyer gaf til minn-
ingar njn þá sjómenn er fórnst
nieð togaranum „Pield M.arshal
Robertson* ‘. Hefir minnismerki
þessa verið getið í Morgunbl. og
birt mjmd af því.
j Ásgeir Sigurðsson, aðalræðis"
maður Breta, afhjúpaði minning-
artöfluna og afhenti hana. sókn",
arnefnd, prófasti, kirkju og eft-;
irlifandi aðstandendum hinna
druknuðu sjóinanna- Fór sú at'
höfn fram sem framhald guðs-
þjónustu í kirkjunni. Hjelt himi
breski ræðismaður stutta ræðn, ura
leið og hann afhenti minnismerki
þetta fyrir hönd gefandans. —
Síðan flutti sjera. Árni prófastur
Björnsson í Görðum eftirfarandi
ræðu:
Þakpappi,
PaneSp»ppIy
Flékapapps,
Lineleifitn.
miklar birgðir fyrirliggjandi
R. Elnarsson fi Funk.
Pyrir þrem ártim opnaði Liv-
erpool útbú í litilli búð við
Laugaveg 57.- Verslun þessi
hefir átt. svo tnikhim vinsæld”.
unt að fagna, að nú er hún
vaxin upp úr Jiessum húsa-
kynnuni, og flytur því í dag
á —
j Með gleði, ánægju og þakkla-ti
tek jeg á móti gjöf þessari.
! Vjer erum mjög þakklát fyrir
hina fögru og smekkvísiegu gjöf,
sem hjer hefir verið afhjúpuð og
afhent í dag af herra Ásgeir Sig-,
ttrðssyni, eonsul Bretlands hins
mikla, og jeg bið hann að færa liin-
mn góðu og göfugu gefendum
Jot-rst u þakkir vorar fyrir hina fag-
- urgjörðu minningartöflú, og ]>ó enn
meira fvrir Jtann hlýja anda kristi-
legs hróðurþels og hluttekningar,
sem á hak við sjálfa rainningargjöf-
ina felst. Koma þær þakkir fyrst
og freinst frá ekkjuni, börmun og
öðrum ástvinum hinna dánu íslensku
Laugavfcg 49
(þar sem áður var „Slátrar-
inn“, en síðast ,,Útsalan“.)
Sú búð hefir nú verið gerð
sem ný, og er nú einhver
glæsi’Iegasta og hreinlegasta
n'ýlendtivöruhúð borgariunar. ■
í dag fylgir þar h-appdrœtt-
ismiði hverjum tveggja krónu
viðskiftum, hvort hcldur þatt
eru í reikning eða staðgreidd,
og í kvöld hlýtur sá sem
heppnastur er,
hvítasykurskassa,
(50 kgr.),
og
sjómímna, hverra nöfn ertt, til verð-
strásykurssekk,
ttgrar minningar, skráð, ása.mt
nöfnum hirma dánu ensku bræðra
og samkerja þeirra, gullnti letri á
mmningartöfluna.. Þessum ástvinum
hinna dántt sjórfianna er minningar-
gjöf þessi fvrst og fremst gefin og
tileinkuð sem alúðlegur vottur nm
hluttekningu í sorgtim þeirra. En
þessari vorri ka*ru kirkju er sá heið-
ur sýndur, að vera trúað lyrir að
taka á móti hinni fögrtt minningar-
gjöf til geymslu og varðveislu. Pyr-
ir það færi jeg gefendunum mínar
eigin, kirkju minnar og safnaðar-
ins, sem og allra Ilafnfirðinga, l.júf-
tistu þakkir, og vil mega fullyrða,
að hjer verði gjafarinnar vandlega
gætt, og að hjer megi minningar-
taflan lengi og vel geymast meðal
skrautgripa kixkjunnar, og verða
eins ogþögul, en þó skorinorð og
sítalandi hugvekja öllum þeim, sem
inn í þet.ta guðshús ganga.
Jeg e.ndurtek þakkir vor allra, er
Iijer eigum nokkurn hlut að máli
sem þiggjeudur. Og um leið send-
um vjer vor hlýjustu hugskeyti og
lijartanlega hluttekningarkveðju til
ensku bræðra vorra, sem fjellu í
dauðans val samtímis vorum kæru
íslensku vinum.
Ouð er náðugur og miskunnsam-
ur faðir vor allra, en um fram alt
blíður faðir allra ekkna og mun-
aðarleysingja. Jeg sje, að sá
flokkurinn hefir fjölment hingað
inn í dag, í sambandi við þessa
athöfn. Það er næsta eðlilegt. —
„Jeg bið algóðan guð fyrir yður
öllum, í Jesú nafni.“ Jeg veit
hann gleymir yður eigi, haun
fyllir sálið yðar huggun, friði,
fögnuði og sælu-
En eitt vil jeg að endingu við
(50 kgr.),
Vörur og verð standast alla
santkepni.
Líverpool-útbú.
Laugav-eg 49.
Sími 1393.
alla og hvern einstakan segja, og
það eru ekki mín eigin veik og
ófullkolmin orð, — heldur hin sömu
lífsins orð, sern standa letruð ;i
tveimur tungumálum á minning"
artöflunni, orð liins lifandi drott-
ins, er hann mælir: „Vcrtu trúr
allt til dauðans, þá mun jeg gefa
þjer lífsins kórónu.“ Þannig
reyndust þeir, dánu bræðurnir
vorir, sem vjer eitt sinn enn, að
gefnu tilefninu, erum nú sjerstak"
lega að minnast. Þeir Ijetu lífið
jmeð vopn trúmenskunnar í hönd-
j um sjer. Muni það allir í dag, og
alla daJga, að „vor lífstíð er á fleygi
i ferð' ‘, og að langmest af öllu
shiftir það, „reynast trúr alt til
dauðans“ .Látum ei vorn hug nje
hjörtu vera sífelt við_ foldu feld..
Hefjum vorn anda til liimins. —
’ Leitum æ hærra, æ hærra í and'
ans heimi; og syngjum af hjarta:
„Hjærra minn guð til þín.“ En
minnist þess um leið, að drottinn
Jesús er hinn eini, sem jmegnar að
lyfta oss upp í hæðirnar til gnðs.
„Enginn kemur til föðursins nema
fyrir mig“, segir hann enn í dag.
En er vjer komum heim, þá mun
drottinn af náð sinni einnig krýna
oss kórónu lífsins, því að:
FiSsplástui*
er ný tegund af gigtarplástri,
sem hefur rutt sjer braut um
allan heim. Eyðir gigt og
taki. Fæst í
Laugavegs Apóteki>
Mðtorar
Drott
hráplíumótor 6—150 hestafla, ein1’
og tveggja evlindra. Brúkar ekk1
vatn.
Sleipnir
smábátatnótor með rafkveikj'1,
eins og tveggja cylindra. 3—-12
hestafla.
Junior
smábátamótor 3—4 hestafla, eins
eylinder, hvort heldur með glóð'
arhaus eða rafkveikju, eru bestu
og ódýrustu mótorar aem fáan-
legir eru, ba*ði hvað verð og nof
kun snertir.
í yðar eigin hagsmuna sky111
ættuð þjer að leita upplýsinga uffl
þessa mótora 'hjá herra vjelstjóra
Gimnari Kristjánssyni, Bröttugölu
3 a Reykjavílc, eða hjá atðalum'
boðsm&nni verk.smið.junnar,
vjelsmið.
Magnúsi Jánssyni,
Bíldudal.
I. fL Saumastofa
Úrval af allskonar fata-
— og frakkaefnum. —
Guðm. B, Vikar,
Laugaveg 21. Sími 658
keyptar háu verði
— (1 kr. kg.) —
ísafoldarprentsmiðia h.f
Vor guð er einber ást og náð
]tað alla hugga skykli.
Hans er ríkið, mátturinii og dýrð-
in —- að eilífu-
Að ræðunni lokinni söng allur
söfnuðurinn sátminn: „Hærra
minn guð til þín!“
— Viðstaddir þessa athöfn voru
flestir vinir og vandamenn hinna
iátnu sjómanna í Hafnarfirði, og
aðrir, seni til náðist, þar á xneðal
vandafólk bræðranna þriggja frá
Móum á Kjalarnesi. Pór athöfn'
in fram með þeim hátíðarblæ. er
við átti og hreif hngi allra þeirra
er viðstaddi,. voru.
--------------------