Morgunblaðið - 13.11.1926, Síða 4
MOBGUNBIABIÐ
S i m a r :
24 verslunin.
23 Pou'sen
27 Fossberg.
Klapparstíg 29,
Hann er kominn aftur, marg
eftirspurði og prcSö i konfektinn
íloilenski, í Tóbakshúsið, Austur'
stneti 17.
Sveskjur, 'kassinn 10 kr., Rús-
íkuir, kassinn 10 kr. Allar vörur
aíe6 lægsta verði í VON og
BREKKUSTÍG 1.
fist í Herðubreið. Sími 673. |
Sparið peninga! Kaupið matar'
aoell, kaffistell og bollapör á Lauf"
áfíveg 44. Sími Ö77 Hjálmar Guð-
wjmdnson.
Ef yður vantar i'öt eða frakka
rettuð þjer að athuga verð og
geeði í Mane.TH'ster, l.autraveg 40.
Síimi 894.
Kúlulegur og reimhjól.
Epli (Jonatans)
ffyrirliggjandi i
heildsölu
DAGBÓK.
Spaðkjötið
er komið. Spyrjið um verð.
Herdubreið.
Simi «7t.
Skúfasilki ódýrast og best í Man-
eliester, Laugaveg 40.
I das): Rjú))ur 40 aura. S|>aðkjöt
6b aura, Hangikjöt 1.10 pr. k".
Strausykur Íi2 aura. Laugaveg 64.
Sirni 1403.
Tilbúin föt o<r frakkar, heima
saumað frá 60 kr. Fataefni, frakka
efni, vestisefni, buxnaefni. Milli-:Vfirð _jeg fyrir því óiáni að hús
fatapeysur á drengi og fullorðna, mitt, Bárugerði á Miðnesi, brann
manehettsk.vrtur saumaðar eftir 'til kaldra kola, imcðan jeg og fólk
Þakkir.
Síðastliðið sumar, hinn 13. júlí,
máli. Nærföt afar ódýr. Peysu*
fataklæði, peysuflauel og up,r
kíatasilki. — Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Góð og ábyggiJrg stúlka óskast
wi þegar í vist. Frú Johansen, Mjó-
straiti 3.
Vindla kaupa menn ekki ann"
arstaðar en í Tóbaksbúsinu, sem
e*nu sinni hafa reynt þá þaðan.
Spikfeitt Dalakjöt nýkomið, tnnn
a«i frá. 145 kr.. Hannes .róns,son,
Laugaveg 28.
Farris er hvort tveggja í senn,
feeiLnaímt ölkelduvatn og fjTsta
flokks sódavatn, eða gosdrykkur.
Það fæst í Cremoua, Lækjargötu 2
Blóðrauð Epli 50 aura. og 75 aura,
Vínber 1.25 pr. ktr. Hannes Jóns-
son, Laugaveg 28. í
€
Vinna.
I
Stúlka óskast í Ijetta vist, allan
Waginn. Sími 607.
Sníð, mát.a og sauma- Sigríður
Heiðar, Bergstaðastræti 42.
»mi 1408
€
Tilkynningar.
Dansskóli Sig. Guðmundssonar:
Ðansæfing í kvöld kl. 9—12
Wngmenna f.jelagshúsinu.
Vlola
hveitið
500 sekkir seldust á einum mánuði.
V I O Ii A
er uppselt fyrir 2 mánuðnm.
V I O I. A
kemur aftur eftir uokki-a daga.
"V 1 0 L A er besta hveitið.
mitt vorum að vinnu út.i. Yarð
engu bjargað, og stóð jeg eftir
með fjölskyldu mína, heimilis og
bjargarlaus. Geta aðeins þeir, er
reynt 'hafa, skilið þær ástæður
En sú neyð mín stóð ekki longi
Innan fárra daga, frá því að hús
mitt brann, böfðu góðir menn.
úr öHujni sveittím Suðurnesja
gert mjer fært að koma aftar
upp húsi >'i’i r mig og mina. —
Færðu þeir mjer stóra fjárupp
■hæð, sent safnað var með sam
skotum, og hjálpuðu mjer á einn
og annan hátt, svo að húsinu var
að fullu lo^ið hinn 19. okt-
Nöfn þesara velgerðarmann
minna nefni jeg ekki. Þess gerist
ekki þörf. Þau ern geymd hjá
honum, sem gleymir engum. 0
um Jeið og jeg þakka þei'm öll'
um, jafnt smáum sem stórum
gefendum, þá bið jeg hann sem
sagði: ,,Það, sezn ])jer hafið gert
mínum minsta bróður, það hafið
þjer og mjer gert“, að blessa
hvern glaðan gefanda og mionast
þeirra í náð sinni og almætti,
hvenær sem þeim er lijálparþörf.
Báruo’erði á Miðnesi,
10. nóveanber 1926.
Guðrún Guðmundsdóttir.
Jón Jónsson.
Gunnar Júlíus Jón.sson.
Veðrið (í gærkvöldi kl. 5). —
Austlæg átt um alt laud. Hvass-
viðri í Vestniannneyjum. Hiti 3—l
stig bæði norðan lands og sunnan.
Loftvægisla’gðin frá suður-G-ræn-
landi er nú komin svo langt austur
að miðja hennar virðist vera beint
suður af Yestmannaej'jum. Lægð-
in hreyfist hægt norðaustur á lióg-
inn, og er því líklegt að vindur
færist meira til norðau.sturs hjer á
landi. Erfelli verður helst austan-
lands.
Utlit í ltvík í dag:_ Stinningsgola
á norðaustan; þnrt veður. Senni-
lega frostlaust.
Messur í dóiökirkjunni á morg-
un: kl. 11 síra Bjarni Jóusson (alt-
arisganga). Kl. 2 Barnaguðsþjón-
usta (sr. Fr. H.). Kl. 5 síra Frið-
rik Ilallgríins.son.
í fríkirkjunni í Reykjavík: KÍ.
5 sjera Arni Sigurðsson.
1 fríkirkjunni í Hafnarfirði: kl.
2 e. b. sjera Ólafur Ólafsson.
í Adventkirkjunni: kl. 8 síðd.
sjera 0. J. Olsen prjedikar.
Sönghefti það, fyrir barnaskóla,
sem Friðrik Bjarnason kennari í
Hafnarfirði gaf út í haust, og minst
var á hjer í blaðinu, seldist, upp á
rúmum hálfum mánuði, og var þó
upplagið 1000 eintök. Nú a-tlar höf-
undurinn að gefa út lieftið á ný,
aukið og breytt að nolckru. Er liann
mikill álmgamaður um bættan skóla-
söng og mun koina miklu góðu til
leiðar í því efni. |
Wlfing -.'í dansskóla A.stu Norð-
L. Möller verður annað
Frem.
Næstu tveir árgangar af FREM tak» öllu því fram, öe01
urt tfmarit hefir boðið kaupendum.
Auk annara hlunninda fá allir kaupendur ókeypis
ritum Holgers Drachmann í 10 binduiu.
Þeir, %em vilja kynnast FREM nánar geta fengið hefti
upplýsingum um þessi kostaboð í
nokk-
eintak
með
Bókav. Sigfúsai* Eymundssonn^
Nr. I
Benktædei*
af blaa Cheviot, HoIiuenB
Benklœtle'-, en pen og
glat vare.
Kr. 12,35.
Nr. 2
Benklæder
af svær graa uldeu Stof,
en meget stœrk og prak-
tisk vare.
Kr. 12,50.
Nr. 3
Benklæder
ile sankaldte B’isker-Bon-
klæder, meget svær stærk
og varint Stof.
Kr. 14,85.
Ovennævnte Benklæder sendes pr. Efterkrav -f- Porto. Over
110 cm Livvidde 10°/0 mere. Skriv efter vort ill. Katalog-
KSbenhavns Tðjmagasin, Gohersgade 44, H.
mann og
kvöld.
Kvöldvöliunuir. Dálítið er enn
ósclt af aðgöngumiðum að upplestr-1 iP
inum á mánudagslcvöld, og gcta 1 s
menn fengið þá keypta í dag. S
Eaja fór bjeðan í gær í hringt'erð. |=
Meða) farþega voru Þorsteinn Þor-
steinsson sýslumaður, sjera Sigurð- =
ur Einarsson, sjera Sigurður Lárus. S
son og frú hans, Ilannes Jónsson S
dýralæknir og frú hans, Siemundur
Halldórsson kaupmaður, Gunnar §§i
Halldórsson kaupmaður, Páll Y.
Bjarnason sýslumaður, Theodór
Jónssou bóndi í Hjarðarholti, Jón
Finnsson afgreiðslumaður og Páll
Melsted farandsali. Mjög margt far-
þega var með skipinu.
Af veiðum komu í gær togararnir
Jón forseti og Baldur. Jón forsel i
rneð 400 kassa og Baldur með 650.
Baldur tók aflann úr Jóni forseta
og fór með hann ásamt sínum afla
til Englands, en Jóu forseti hættir
veiðum.
Isfiskssála. Nýlega seldu afla sinn |
í Englandi Hávarður fyrir 1066 st-
pd. og Egill Skallagrímsson fyrii
1300. 1000 kítti. Af hinum togui'
unum er ófrjett enn.
Ti! fáUéku stúlknanna frá K. 5
kr. Ern þá alls komnar til þeirra,
sem Morgunblaðinu hefir verið af-
lient, kr. 531,00. Er ]>á þessum sam-
skotum lokið og þakkar blaðið gef-
endum fyrir það, live vel þeir liafa
brugðíst v-ið þessari beiðni eins og
öðrum svipuðum, sein áður hafa
verið brtmar fram hjer í blaðinu.
Sjera Olaf iir Magnésson í Arnar-
bæli íiefir verið skipaður prófastur
Arnesprófast.sdæmi frá 1. okt. |).á.
Kennari við kcnnaraskólann lief-
i' Helgi H. Eiríksson verkfræðing-
ir verið skipaður nýlega.
Dansleik heldur starfsfólk símans
Iðnó í kvöld. Geta nokkrir menn
fengið aðgöngumiða enn þá.
Kopke vfnin
eru Ijúffeng og ómenguð
Spánarvin.
fitsalan
heldur áfram til laugardags-
kvölds.
Notið tækifærið.
il
Bankastræti 11.
frá Bornholm
endast best.
Altaf fyrirliggjandi hja
G. Behrens,
I
Nokkrar
prjónavjelar
óseldar,
verð aðeins
135 krónur.
VORUHÚSIB
Sími 21.
Hafnarstræt*
Sl.
Kaupið MoTgunblablð.
Kaupið Morgunblaðið.
Vallarstræti 4, Laugaveg
KI. 8 f. h. HEITT-
Wionerbrauð, bollur, rundst/k
og kruður.
Kl. 11 f. h. Nýbökuð fJaDðft_,
brauð. Daglega bíll s#ndur í fer
ir á klst.fresti.