Morgunblaðið - 30.11.1926, Page 1

Morgunblaðið - 30.11.1926, Page 1
B6UHBU9X VlKUBLAtílÐ: lSAFOLli, 13. árg. 276. tbl. Þriðjudaginn 30. nóvember 1926. IsafoldarprentsmiSja hJ!. Læknavísindin ooooooooooooooooobooooooooooooooooc staðfesta það, að íslenskt ullarbancl sje best í nærföt. Notið eingöngu band frá Álafossi. — Það er best. >000000000000000000000000c>00<0000000' RHr. Mss, Hafnar>stta. Í7. ÖAMLA BÍÓÍ Brúðikaiipsi&óttra. Heimsfræg Paramountmynd í 8 þáttum, eftir skáldsögu REX BEACH. Aðalhlutverk leikur fmsar gMar hueititegundir nýkomnar 1 HeiMverslnn Harðars Gislasonar Fyi*it*Biggjandi s Hestahafrar, hænsnabygg, hænsnafóður „Kraft“. heill mais í 50 & 100 kg. pk. maismjöl í 50 & 100 kg. pk. bankabygg. G. Bebrens, Sími 21. Hafnarstræti 21. RUDOI.PH VALENTINO. Þessi efnisríka og spennandi mynd er ein af þeim allr t bestu Valentinomyndum sem, hjer hefir verið sýnd. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að liúsfrú Liljá Guðmundsdóttir, Lindargötu 43 B, andaðist á Landakotsspítala 28. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. insleiknr til ágóða fyrir HÚSBYGGINGARSJOÐ PJE- LAGSINS verður haldinn í Iðnó laugardaginn 4. des. n. k. kl. 9. síðdegis. Pjelagsmenn vitji aðgöngumíða á ljósmyndastofu Jóus Kal- dals eða í versl. Katrínar Viðar, fyrir föstudag. ' Stiðrnin. Útsalan lngéifsstræti 23 (Bergi) Þar er selt: Ullar- og silkiefni og morgunkjólar, langt fyri r uéðan innkaupsverð- — Ennfremur prjónapeysur, — nærföt og ýmiskonar áteiknað og fleira. Gangið um Ingólfsstræti og lítið inn og mun- uð þjer sannfærast um að verðið er það ---- lægsta, sem til er í borginni. ---- Hlsiaðar eru Otselur en samt gjörið þið bestu kaupin á karlmannafötum Brauns Uerslun. Erindi borsteins BiQrnssonar um Oörbers Pörðarson, biskupinn og Lutherstrúna, verður endurtekið í Bárubúð kl. 8l/2 í dag. — Aðgöngum. 1 kr. og íást í BókaversJun Sigf. Eymundssonar og ísafoldar og við inn- ganginn. Bi 0« s.s. Lyra. fer hjeðan fimtudaginn 2. des. kl. 6 síðd. til Bergen, um lfestmannaeyjar og Færeyjar. Flutningur afhendist fyrir kE. 6 á miðvikud. Farseðiar ssekist sem fyrst. ic» Bjamason. 3n ný Htvjel og önnur lítið notuð til sölu með tækifærisverði. A. S. í. vísar á, NÝJA Bíó Helcfra fólkið í Bew ¥ork Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhluverkin leika: MILTON SILLS, CORINNE GRIFFITH o. fl. Mynd þessi er góð lýsing af binu svokallaða heldra fólki New York borgar, sem lifir við auð og allsnægtir. En tilfinningalíf þessa fólks er oft á ringulreið og margs- konar mótlæti vill oft verða á vegi þess, sem með auðn- um verður ekki bætt. Nýútksmnir 6 jólasðlmar með íslenskum texta. VERÐ Kr. 1,50. Útgefandi Hljúðfæraliáslð. Kaffidiikir verða seldir fyrir sama og ekkarts verð næstu daga. Pljót saumaðir, því hentug jólagjöf. 14. SkólavSriustig 14. Kúaeigendur það borgar sig ábyggilega að at- huga verð á fóðurbætir Liverpool - útbúl Sími 1393, lólakort mikið úrval. Bókaverslun ísafoldar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.