Morgunblaðið - 30.11.1926, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.11.1926, Qupperneq 2
8 MORGUNBLAÐIÐ „Cream of Manitoba4* er komlð aftur, en þvi tnidur af m|3g skornum skamti. '!'ii Timburverslun P. W. Jacobsea & Sðn. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir versiað við ísiand í 80 ár. KriBiurlfln fcefir ákveðið að selja merki full- v^disdaginn 1. des. — F.jelags- konur eru beðnar að aðstoða og útyega börn til að selja og sækja znerkin að morgni þess dags, milli ki. 10 og 12 í Iðnskólann. STJÓENIN. Smekkmenn reykja Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac Bat og aðra Rirsshsprungs víndia. Nýjar bækui*f danekar, norskar, aænskar, nýkomnar. Bðkaversiun fsafoldar. ÍIUPi'Uc m 2TU m 2O°j0 g. ó öllum j[j= Kápnefnnm § IO°!„ || afsláttur jjjfi á öllum öðrum vörum. jíjÉj Yerslunin p illll llillML I I. nýkomin. niMm. Kaupið Morgunblaðið. r//#Vv# f /V/ Alt tilheyrandi ' fs^enska þjóðbúningnum Klæði í peysuföt 3 tegundir hver annari fallegri Silki Svuntur og Slifsi, silki í Upphluti og Upphlutsskyrtur Munið að til áramðta verða gefin 15-33 V!« af ollum vörum HwwMi Bankastræti 11. S í m a r ; 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29, Steðlar. Rich's kafffibætir eykur sparsemi og drýgir hinar dýru kaffibaunir. — Fæst hjá kaupmauni yðar á Ys kgr. á 35 aura. í heildsölu hjá: Sv. A. Johansen, SÍMI 1363. Kaupið Morgunblaðið. KJÖTFRAMLEIÐSLA NORÐMANNA. Samkvæmt nýustu skýrslum framleiða þeir 90% af því kjöti, sem notað er í landinu. 1 viðtali Morgunblaðsins við Gísla Guðmundsson gerlafræðing, í blaðinu í gær, hefiy slæðst vilia, sem rjett er að vekja athygli á, .vafalaust er þar um misskilning að ræða. Um kjötframieiðslu Norðmanna er sagt: „Eigin framlleiðsla þeirra nægir ekki nema að % til að fullnægja neysluþörf þjóðarinnar.“ Það mun allerfitt verk, að ákveða fyllilega hver neysluþörf einhveri’ar þjóðar sje af ákveð- inni vöru, t. d. kjöt-i. Jeg geri þvi ráð fyrir að hjer sje með neyslu- þörf átt við neyslu og ekki ann- að, þó verðlag og kaupgeta, geti vissulega oft ollið því, að þörf og neysla verði sitt hvað, eða fylgist ekki að. Um kjötframleiðslu og neyslu Norðmanna er það að segja, að í Noregi eru framleiddir nú se.m stendur 9/10 hlutar, eða 90% af því kjöti, sem neytt er í landinu. Kjötinnflutningur Norðmanna er því aðeins 10% af kjötneyslu þeirra. Innlenda kjötframleiðslan hefir aukist allverulega á síðari árum og innflutningur minkað- Þetta virðist athugunarvert fyr- ir okkur íslendinga, og hendir vendilega á hve afar dýrmiæíar okkur eru þær tdraunir sem gerð- ar eru þessi árin til að finna nýjan markað fyrir eitthvað af íslenska 'kjötinu, — í Englandi. Það er eigi síður víst og óýkt, hve vinsælt íslenska kjötið er í Noregi, og í miklu áliti scrn góð vara. Br því sennilegt að við get- um haldið markaðinum þar fyrir saltkjötið enn um stnnd, meðan um nokkurn markað er að ræða, jafnvel fram yfir þann tíma, er Norðmenn fara að flytja út kælt kjöt til Englands, en þess mun varla langt að híða.. Útflutningur á kjöti frá Vestur-Noregi til Eng- lands hlýtur að byrja áður en innflutningur á erlendu kjöti til Noregs hættir, því valda sam- göngur og aðstaða. Kjötframleiðsla Norðmanna mun aukast framvegis, svo framarlega sem ekki fer þar alt í kalda kol, en það vona menn að ekki verði þó illa horfi við. Síðasti hjallinn er altaf erfiðastur — það er erf- iðara að auka framleiðsluna úr 90% í 100%, heldur en úr 80% í 90%. Það er ofur auðvelt fyrir okkur að fylgjast með í því, hvað þessari sjálfsbjargarviðleitni Norð- manna líður. Vjer eigum ekki að sofa á þeim svæfli, að Norðmenu framleiði „aðeins lítinn hlnta af því kjöti, sem þeir neyta“, eins rg stundnm lieyrist sagt. Tilraunir þær, sem gerðar cru með sölu á kældu kjöti til Englands era öruggasti þáttur þess, að vera við öllu búnir. Það þurfa allir bændur og kjötframleiðendur að vita. 27. nóvemher 1926. Árni G. Eylands- ———— Bók Amundshns og Ellsworths, sem getið var um í sunnudags- hlaðinu, fæst í bókaverslun Ey- mundsen. FERÐIR EIMSKIPAFJELAGS- SKIPANNA. árið 1927. Ferðaáætlun Eimskipafjelags ís. lands fyrir 1927 er nýkomin út. Talsverðar breytingar verða á slcipaferðum fjelagsius, frá því sem verið héfir, er stafa m. a. af því, að nú verða skipin fjögur. Hið nýja skip fjelagsins (kæliskip- ið) Brúarfoss á að fara frá Hiifn þ- 11. rnars. — Ilann verður sem kunnugt er á stærð við Goðafoss. BEÚAEFOSS verður látinn *vera í Hafnarferð- um. Hann á að fara milli Hafnar, Leith og íslands, koma ýmist til Rvíkur fyrst eða til Austfjarða og fara norður itm land. Viðkomu- staðir hans verða m. a. Patreks- fjörður, ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík og ýmsar Austfjarða hafnir. GULLFOSS verður í líkum ferðum og verið hefir, nema hvað hann á að fara eina Iiraðferð ti;l Siglúfjarðar og Akureyrar í júlí. GOÐAFOSS á að vera í Hamborgarferðtun. — Hann á að fara þangað 9 sinnum á árinu. Viðskiftin við Hamborg eru að aukast, eftir því sem Mbl. hefir heyrt frá starfsm. Eimskipa- fjelagsins. Á þessu ári voru 4 Hamborgarferðir á áætlun, en hafa verið farnar 7. Etösól-GlFcerin er hið full- komnasta hör- undslyf. Það liafur örugg og íijót áhrif á húðína Rósól- Glycerin græðir saxa og sprungur, mýkir húðina-, gerir hana silkimjúka og litfagra. Rósól- Glyceíin ver húðina fyrir filipensum og húðormum. Rósól-Glycerin er ilmandi af sætum frönskum ilmvötn- um. Fæst í Laiigavegs-Apóteki. £ S I & fer hjeðan á föstndag 3. des. síðd. austur og norður um land, í SÍð- ustu strandferð þetta áT. Vörur afhendist í dag, til liádeg- is á miðvikudag og til kl. 2 á fimtudag- Farseðlar sækist á fimtudag. A «ner íkuh veitid VIOLA LAGARFOSS verður í líkum ferðum. og Goðn- foss hefir haft undanfarið, nema hvað hann snýr við á Húnaflóa —! fer ekki til fsafjarðar og Rvíkur' eins og G.Aafoss hefir verið lát-j inn fara. E/ i onum ætlaður þeimj mun meiri tim: til ferðanna. Yfirleitt verður mikil samgöngu bót að því, að skipakostur fje- lagsins eykst þetta. Auka.skip þau, sem fjelagið hefir haft í ár, hafa. engin farþegaskip verið- í þetta sinn er hurtfarartímum skipanna. frá hinmn erlendu. aðal- höfnum hagað þannig, að þeir eni með reglnbundnari millibilum en venja hefir verið yfir sumartímann. Frá því í maí þangað til 1. sept. fer Gullfoss 5. livern föstudag frá Höfn, en Bntarfoss fer þaðan 5. hvern þriðjudag. Goðafoss fer 5. hvern föstudag frá Hamhorg. Jólablöð Hjálpræð?shecainS. Þau eru komin út, þó enn sjeu um þrjár vikur til jóla- En ástæðan til þess, að þau korna svo fljótt út, er sú, að Herinn þarf á fje að halda fyrir jólin til þess að standa straum af jólaúthlutuninni. í fyrra úthlutaði IHerinn andvirði 6.271 kr., ýmist í varningi eða peninga- gjöfum. Og þarf hann því á pen- ingum að halda einmitt fyrir jól- in. Blöðin, „Jóla.herópið“ og „Ungi hermaðurinn“ kosta samanlagt 60 ( aur., og er því engum ofætlun að, kaupa þau, en með því leggja menn í sjóð, sem vel er varið. Blöðin eru vel úr garði gerð og læsileg eins og fyr, en prýdd fjölda mynda. komið aftur í 50 kg. Ijereftspokum. Nýjasta og besta hveitiö á markaðnum. Hafnarfirði. — Sími 19. Reiðruðu Msmæður. Það sparar tíma yðar og- fje að nota eingöngn þessar ágætu íir einlæfti&vörur s Brasso fægilög Silvo, silfurfæffilöíí Zebra, ofnsvertu Zebo ofnlög Reckitts bláma Manison gólfáburð New-Pin bvottasápu Buttermilk handsápu Cherry Blossom skóáburður. í heildsölu hjá Kr. Ó. Skagfjðrð Sími 647. Þeir fjelagar K.R. sem hafa ekki greitt ársgjöld fyrir starfsárið 1926—1927, eru vinsamlega beðnir að greiða þau sem fyrst til einhvers úr stjórn fjelags- ins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.