Morgunblaðið - 30.11.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.11.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. ÚtRefandi: FjelaK í Reykjavlk. Ritstjðrar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Aujrlýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœti 8. * Slmi nr. 50fl. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuSi. XJtanlands ltr. 2.50. 1 lausasölu 10 aura eintakiS. lítið um kvefsótt í sínu hjeraði, ■ ils og veitt er til annara lista í annars engar farsóttir — tauga- veikin með öllu um ig-arð g-engin. En mjer hefir alveg nýlega bor- ist 'sú fregn, að í Blönduóshjeraði hefir gengið í haust kveffaraldur landinu. Enginn telur þetta eftir. Það er álitið sjálfsagt. En skýrastan hug landsmanna til leiklistar hjer á landi má þó sjá á þeim ráð- með sogkendum hósta. Og hjeraðs- stöfunum, ,sem gerðar hafa verið læknir þar er nú kominn að þeirri; til þess, að hjer kæmist upf þjóð- niðurstöðu, að þetta muni vera leikhús bráðlega. ERLENDAR SÍMFREGNIR kikhóst'i. Það síniar hann mjer í morgiín og segist vita um 25 til- felii, en „hvernig eða hvaðan veik- in hefir hingað borist, er ókunnugt ennþá.“ Hann segir veikina væga, ekkert dauðsfall. — Jeg tel víst Það kann að vera, að Amicus sjái einhvern fjandskap í þeim' til leiklistarstarfsemi í landinu. Jeg sje hann ekki. Það væri og merkilegt ósamræmi í eðli Islend- inga, ef þeir vildu hvorki heyra Khöfn FB. 28. nóv. BÚIST VIÐ BYLTINGU 1 RÚMENIU. Símað er frá Berlín, að meun búist við því, að andlát konungs- ins í Rúmeníu nrani bera að á hverri stundu- Menn óttast, að fylgismenn Carols, 'fyrverandi krónprins, muni gera tilraun til byltingar til þess að koma hon- nm að völdum undir eins og and- lát konungsins ber að. FYRIRÆTLANIR PILSUDSKY. Símað ev frá Varsjá, að margir ■ætli, að Pilsudsky hafi áform í huga um að> gei’a Pólland að kon- nngsríki og ’koma því til vegar, að persónusamband verði á milli1 PóMands og Ungverjalands. Hugs- un hans kvað vera, að Otto, fyr- verandi Ungverjaprins, verði kon- ungsefni landanna. VESÚVIUS GÝS. Síinað er frá Napóli, að Vesú- víus gjósi enn einu sinni, en gos- in hafi ekki valdið neinu tjóni að þessu sinni. FUNDTJR FULLTRÚA STÓRVELDANNA. Símað er frá Berlín, að Cliamb- ■erlain, Stresemann, Briand og Mussolini muni koma saman á fund mjög brá'ðlega, til þess að ræða um Miðjarðarhafsmál, svo sejn að veita ítölum yfirráðin yx- ir Kenyasvæðinu, sunnan við Sajnoliland. að hjeraðslæknir hafi rjett fyrirjnje sjá leiklist, svo listhneigðir sjer, að þarna sje um vægan kik-U»m þeir eru og bókfúsir. En leik- hósta að ræða, og hafi líklegaUhtin er ekki annað en það, að leynst í hjeraðinu einn tvo mán-'h:nu skrifaða orði .er gefið nýtt nði, þó læknir hafi ekki orðið var’Iíf. við veikina „fyr en síðasta hálfanj mánuð.“ Veikin hlýtur að veraj BLÖÐIN OG LEIKFJELAGIÐ koimin frá útlöndum, því hjerj Hvað afstöðu blaðanna snertir hefir hvergi gengið kikhósti að til Leikfjelagsins, þá væri ástæðu- undanförnu. Jiaust fyrir fjelagið að kvarta Jeg hefi átt tal við læknana í' undan henni. Jeg ætla ekki að næstu hjeruðum — Sauðárkróki svara fyrir hin blöðin. En Amicus og Hvammstanga. — og fullyrða ætti að fletta Morgunblaðir.u und. þeir báðir, að þeir hafi ekki enn1 anfarandi árganga og sannfærast orðið varir við neitt sem líkist um, að ekki hcfir komið nein kikhósta. j óvild fram í garð Leikfjelagsms Það má þó búast við að veikia'frá því. Jeg fullyrði, að Morgun- geri áður en varir vart við sig blaðið hafi átt mikinn þátt í því víðar cn í Blönduóshjeraði. að stefna athygli manna að Leik- ------- fjelaginu, livetja tM góðrar sókn- Frjettir af Austur- og Vestur- ar og opna augu bæjarbúa fyrir landi enn ókomnar, koma bráð- því, að starf fjelagsins væri marg -Hltaf ódýrast- Bsms-IIalsasafínn verður opnaður 1. desem- ber. Öll möguleg leikföng sem nafni kunna að nefn- ast verða seld þar. Af- sláttur verður ekki gefinn. Fast verð á hverjum hlut, sem sje, það lægsta. VÖRUHÚSIB - HUSNIÆÐUR- sparið peninga yðar, með þvi að nota eingöngu be " angöngu bestu tegund af ðönsfcu pustuUus leirsörunuB. Það eru einu leirvörumar, sem þola suðu, eru því haldbestar og ódýr- astar. — Miklar birgðir óvalt liggjanai i —------- EBINBORG fyrir- lega. 29. nóvember ’26. G. B. ÓVILDIN GEGN LEIKFJELAGINU. Grein Amicus. þætt og mikilsvert menningarstarf. Það er nokkuð sama, hvar leitað er fyrir að þessari andúðaríildu og tómlæti, sem Amicus kvartar und- an. Hún er ekkert annað cn ímynd un hans. i LJELEGIR LEIKDOMENDUR. Ainicns er fnllur heilagrar vandlætingar yfir því, að „varla hafi komið fram leikumtal, sem YMYNDAÐUR FJANDSKAPUR. falið hafi í sjer verulega gagn- HBB Fyrir stuttu kom út í „Vísi“ rýni, nje borið vott um grein nm „Leik'fjelagið og leik' samlega þroskaða smekkvísi eðaj dómendur“, eftir Amicus. Mjer skilning á leiklist." jtfalla var efni heunar kunnugt áður, því Veiðarfærl i heiidsölu: Fiskilínur Lóðarönglar Lóðataumar Lóðabelgir . Manilla Netagarn Bindigarn Trollgarn Seglgarn. Hr. ð. Skagfiörð. Reykjavík. fjelagsins í vetur verða sem Iljey segir: FIMLEIKAR 1. flokkur: Miðvikudögum kl. 7-45—8.45. Föstudögum kl. 9—10. Laugardögum kl. 7.45—8.45. FIMLEIKAR 2. flokkur: Miðvikudögum kl. 7—7.45. Föstudögum kl. 8—9. Laugardögum kl. 7—7.45. ÍSLENSK GLÍMA: Miðvikudögum kl. 8.45—10. Laugardögum kh 8.45—10. GRISK-RÓMVERSK GLÍMA: Mánudögum kl- 8.30—10. Föstudögum kl. 8.30—10. HNEFALEIKAR: Þriðjudögum kl. 8.30—10. Fimtudögum kl. 8.30—10. KENNARAR: Jón Þorsteinsson frá Ilofstöðui* kennir fimleika og íslenska gtíftvn. Agúst Jóhannesson kennir grísk- rómverska glímu. — Jóhann Bö’ífa- son kennir hnefaleika. Æfingar í fimleikum og íslensfepi glím'u fara fram í fimleikalíú»i' nientaskólans, nema á föstudðg- iim eru fimleikaæfingarnar í fhtt- leikahúsi Barnaskólans. — Æf- ingar í grísk-rómverskri glímu og hnefaleikum fara fram í búnings- herbergjum íþróttavallarins. Fjelagar slækið æfingarnar ye). Stjórn Glimufjel. ÁRMANII. HEILBRIGÐISFRJETTIR. (Vikuna 21—27. nóv.) í auðmýkt fram fyrir ait, Jeg ætla ekki að munnböggvast sem leikfjelagið sýnir okkur af búið var að bera hana fram á um það við Amicus, hvað mikið nýjum leikritum. Það var vel bænarörmum við ritstjóra Mbl. gildi það hefir haft, sem jeg hefi gert af Leikfjelaginu að sýna En jeg geri ráð fyrir því, að þeim um leiksýningar skrifað. Mjer okkur leikrit Italans Pirandello. hafi ekki þótt hún neitt hnossgæti, virðist hann, af því, sem hann En- það er of mikils krafist, að því stnttu síðar kemur hún í öðru hefir skrifað um þau mál, allra við missum ráð og rænu af að- blaði. manna ófærastur til þess að leggja dáun. Þessi grein læðir óbeinlínis þar á dóm. nokkriim hmitum að mjer, og þó ( í greinum þeim, sem hann hefir ekkert svíði undan þeim, má ekki um leikhúsið skrifað undanfarið, minna vera en að jeg skoði í þeim. liggur- hann annað hvort mar-jstntt Leikfjelagið fyr og síðar. Öll grein Amicus er hir ómak- legasta í garð þeirra, f- cm hafa SUÐURLAND. Inflúensan gengur nú um alt Suðnríand. H,jeraðslæknir í Rvík segir, að læknum virðist veikin vera í rjenun — þeirra minna vitjað, síðnstu Viku en áður. — Hjeraðslæknir veit um fáein til- felli af lungnabólgu upp úr In- flúensnnni, en ekkert dauðsfall. Ef litíð er í skólana verður ekki sjeð, að þessi kvefsótt í bænum sje að rjena. A laugardagiun vantaði 366 börn í barnaskólann (um 23%) og 30 nemendur í mentaskólann. Það er víst að inflúensan befir alstaðar á Suðurlandi hagað sjer rjett álíka og í Rvík. Um aðrar farsóttir er ekki að ræða sem stendur. NORÐURLAND. Þar er yfirleit.t gott heilsufar- Hjeraðslæknir á Hvammstanga sagði nýlega heilsufar óvenju gott. Nú er þar dálítið af kvefsótt. — Hjeraðslæ'knir á Akureyri segir í dag „aMra besta heilsufar.“ Hjer- aðslæknir á Sauðárkróki ,segir dá- mergmn. Greinarhöfundur fer nokkrum orðum um það, að „kinnroðalaust“ mundum vjer ekki geta sagt út-! nvaður á milli línanna hjá honum lendingum, að landsmenn væru ’ aumingjalega kveinstafi um það, Leikfjelaginu og starfi þess vin- J að hann skuli ekki vera valiiin veittir. j til þess að skrifa um leiksýningar. Jeg er á gersamlega gagnstæðri Hann hafi þó „sómasamlega“ (!) skoðun. Jeg álít, að við getum smekkvísi. sagt með fullum rjetti hvaða út- flatur í ógeðslegri auðmýkt og Og liún ber vott um smjaður í aðdánn, eða að hann ber fram garð þess, sem því er áreiðanlega staðlausa stafi. En lesið getur engin þökk á. J. B. VANÞAKKLÆTIÐ. Ha.nn minnist á það, „að leik- D A G B Ó K. Veðrið (kl. 5 í gærkvöldi). — Djúp loftvægislægð við austur- strönd Grænlands á hraðri ferð lendingi, sem væri, að fáar stofn- anir væru vinsælli hjer í bæ en einmitt Leikfjelagið. Jeg er ekki fjelagið hjer gefi mönnum kost á til norðausturs- Vindur er orðinn að miklast af þeim vinsældxxm J að kynnast helstxx nýungum í leik- hvass sunnan á Vesturíandi með í*nMð>|Mw riclflgflBRf vegaxa þess, að fjelagið eigi þær1 ritaskáldskap,“ og hvergi hafi ver. 6 stiga hita og rigningu. Á Aust- W«IÖR*a ekki skiliS. Þar hefir einmitt ver- ið á það minst. fjörðxtm er logn og heiðríkt loft Fyrsta flokks, spað- saltað Dilkak|öt selst ódýrt í Heildverslún ið uppskorið eins og sáð liefir ver- ið. Starfið hefir verið metið að Jeg sje ekki, að Leikf jelagið með 2 stiga hita. Þegar lægðin fær- ;geri þar annað, en það, sem því makleiknm. Mjer þætti fróðlegt, ber skylda til, og livert gott fje- ist norður fvrir landið snýst vind- urinn til vesturs og gengur á með hrýðjum. — Veðrið í Rvík í dag: ef Amicus gæti bent rnjer á, hvaða 'lag mundi gera. Jeg býst ekki fjandskap eða óvinsældir fjelagið j við, að fjelagið mundi lengi njóta Hvass suðvestan. Hryðjuveður. hefir orðið fyrir. Leiksýningar þess þeirra vinsælda, sem það hefir Lægir sennilega og kólnar með eru alla jafna ágætlega sóttar. —[hjer, ef þíft sýndi sömu leikritin kvöldinu. Fólk er þyrst í að heyra, livað ár eftir ár, eða tóm leikrit aftan U. M. F. VelvakaJtdi heldur fund fjelagið hefir á boðstólum* og jafn'úr grárri forneskjn. Það á að, fýkið í að sjá það. Fjelagið nýtur standa öðrum þræði mitt í streyrn styrks bæði af bæ og ríki, elxki andi elfxx nútíðarléikritagerðar. — neinar stórfúlgur úr hvorugxxm En þar með er eklci sagt, að í kvöld kl. 8% í Krikjntorgi 4 (efsta lofti). Ofsa suðvestan rok var á tsa- firði í gær. Hreyfði enginn bátur staðnum, en áreiðanlega eins mik-' við eigutn að lofa liástöfum og sig tH veiða. „Þór‘ ‘ liefir verið á fsafirði þéssa dagana vegna kærunnar á þýslia togarann. Þó fór hann út í fyrri- nótt. Hann kemur hingað senm- lega á morgnn, og koma þá mfeð honum að vestan Eggert ClaesséM bankastjóri og Jakob Möller bankaeftirlitsmaður. Glímufjelagið Ármann heldnr uppi kappsamlegum æfingum fýr- ir meðlimi sína í ýmiskonar iþrótt- um. Hefir það nxi nýlega bætt vi'ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.