Morgunblaðið - 30.11.1926, Síða 4
«
MORGUNBLAÐIÐ
Húsnæði.
Hörblúndur og knipplingar, m'k
iK úrval á Skólavörðustíg 14.
Tilbúin föt og frakkar, beimr
Mtumað frá 60 kr. Fataefni, frakka
a£ni, vestisefni, buxnaefni. Milli-
Éatapeysur á drengi og fullorðna,
manehettskyrtur saumaðar eftir
máli. Nærföt afar ódýr. Peysu'
fátaklæði, peysuflauel og upp"
klutasilki. — Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Farris er bvort tveggja í senn,
fceilnæmt ölkelduvatn og fyrsta
Jlokks sódavatn, eða gosdrykkur.
Það fæst í Cremona, Lækjargötu 2
VINDLA er ekki að finna betri
í fjænum, en í Tóbakshúsinu, Aust-
aístræti 17-
Góð stúlka getur féngið herbergi
með annari- — Uppl. saumastofu
Laugaveg 15.
I. fSv Saymfiitofa
Úrval af allskonar fata-
— og frakkaefnum. —
Guðm. B. Víikar,
Laugaveg 21. Sími 658
Áttæringur í góðu standi til
«0lu. Uppl- hjá Birni Samúelssyni,
Bkufási, Miðnesi.
V. Schram, Ingólfsstræti 6- —
fl^rsta flokks fatasaum og besta
13^1111 d af enskum efnum. — Ná-
kyæmni í sniði og mótum. Lægsta
vprð- Viðgerðir og pressun vel af
kendi leyst og framkvæmt fyrir
.víssan tíma eftir beiðni. Tilbúnir
vetrarfrakkar saumaðir á sauma-
•4ofu minni seljast ódýrt.
JÓLAARKIR, flaggaarkir, jóla,-
«<jrviettur, jólaborðrenningar, fást
í Bókaversl. ísafoldar.
eru viðurkendar
heimsins b e s t u
harmonikur, 5 raðir »Cromatisk-
ar« nótur með 80 bössum, um-
búðakassa, kenslubók til leið-
beiningar við wfingar, frá kr.
200,00. — Eins árs ábyrgð.
2. raða fyrir kr. 30,00. — Sjer-
stakur verðlisti yfir haimonikur
með myndum og umsögnum
eftir ýmsa þekta harmonikuspil-
ara. Sent gegn 50 aurum í frí-
merkjum.
Trækspilcentralen B.s.
Youngsgt. 6, Oslo Norge.
Stærsta sjerverslun í Evrópu
í harmonikum. (H. O.)
Prifinagarn
ágæt tegund yfir 30 litir.
in EIIMI * Et
<
Tapað. — Fundið.
1
PBNINGABTJDDA með pening-
■pi befir tapast á Vestnrgötu- —
Sfeilist á Nýlendugötu 21, gegn
fOndarlaunum.
Peningar fundnir í Konfektbúð-
áixii, Austurstræti 5.
€
Tilkynningar.
Þvottahúsið Mjallhvít sækir og
sötidir þvottinn. Sími 1401.
Tóbaksvörur fást víða miklar og
‘góðar, en það er víst að annar-
staðar er ekki úr meiru nje betra
«C velja en í Tóbakshúsinu, Aust-
•JCStræti 17.
icenslu í leikfimi og hnéfaleik, og
ffingið til þess nýjan kennara, Jó-
Itann Bogason. (Sjá augl. hjer í
Maðinu í dag).
Geymsia á reiðhjólum.
„Örninn“, Laugaveg 20 A, tek-
ur reiðhjól til geymslu. Reiðhjól'
iu eru geymd í herbergi með mið-
stöðvarhita.
ATH. ÖIl reiðhjól eru vátryg?
gegn bruna, þjófnaði og skemdum.
Sími 1161. Sími 1161.
Halldór Kiljan Laxness hefir
dvalið nm hríð undanfaríð á Gríms
stöðum á Fjöllum, en hýst við
að fara á næstunni vestur í Mý-
vatnssveit og þaðan til Akureyrar.
Einar Eiríksson fyrrum bóndi
á Eiríksstöðum í Jökuldal er 60
ára í dag; er heimili hans nú hjer
í bænum, á Vesturgötu 25 C. Bin-
ar er kvæntur Steinunni Vilhjálms
dóttur, ekkju Gunnlaugs Snæda),
bónda á Eiríksstöðum, og bjuggu
þau hjón á Eiríksstöðum í meira
en 30 ár, við sæmd mikla og rausn.
Sonur þeirra er Gunnlaugur Ein-
arsson læknir hjer í bænum.
Um 200 myndir haSa vcrið boðn-
ar til láns á minmngarsýningu
Guðmundar Thorsteinsson. Frjest
hefir um nokkrar fleiri, en eigi
náðst tal af eigendum þeirra. ---
Sennilega næst til 250—300 mynda.
Er þar með trygt að sýning þessi
mun gefa ágætt yfirlit yfir list
Guðmundar heitins. — Myndirn-
ar verða sóttar til eiganda á fimtu
daginn. — Væri gott éf eigendur
myndanna vildu gera sjer það
ómak a*ð skrifa nöfn sín aftan á
þær áður en þær verða sóttar.
Eggerts ÓlafsSonar minning. í
tilefni af 200 ára, afmæli Eggerts
Ólafssonar verður fjársöfnun gerð
á rnorgun til ágóða fyrir Eggerts-
sjóð. Sjóðurinn er nú um 18000
kr., auk Helga-gjafar er alls nem-
ur 10 þús. krónum.
Frá Miam/ á Florida heyra Vest-
manneyingar hljóðfæraslátt með út
varpstækjum þeim sem, best eru
þar í Eyjttm. Þeir geta heyrt til
útvarpsstöðva frá öllum stórþjóð-
um Evrópu, austan frá Rússlandi
og snnnan úr Róm.
Fúndurinn í Mentaskóianum. —
Eins og áður er getið hjer í blað-
inu, sendu Good-templarar þrjá
menn á fund í málfundafjelaginu
„Framsókn“, sem nemendur í efri
bekkjum mentaskólans halda uppi.
Þes,sir þrír menn voru þeir Lúð-
víg Guðimundsson stud. theol.,
Pjetur IHalldórsson bóksali og
Kristinn Stefánsson stúdent. Þeir
töluðu allir á fundinum, aðallega
um bindindi, en ekki bann. P. II.
sagðist þó koma þangað bæði sem
G.-templari og gallharðnr bannmíað-
ur, en L. G. kvaðs ekki koma sem
G.-templari og banumaður væri
hann ekki, heldur kvaðst hann
koma sem bindindismaður. — Af
nemenda hálfu tölúðu þeir Krist-
ján Guðlaugsson, Jóhann Sveins-
són frá Flögu, Símon Ágústsson,
Ijárus Blöndal og Sverrir Krisv,-
jánsson. Fóru umræður mjög* frið-
samlega frajn. Voru auðvitað allir
hlyntir bindindi, en ræðumenn af
pilta hálfu munu allir hafa verið
andvígir stefnu og starfi G.-templ-
ara, er þeir töldu aðeins verá á
yfirborðinu, og sjerstaklega munu
þeir hafa vepið andvígir banninn.
Tillaga kom fram uni það að bjóða
sömu mlönnum á næsta fund, en
hún var feld.
Hið íslenska kvenfjelag* heldur
fund í dag kl. 8 síðd. í Iðnó, uppi-
— Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir
flytur erindi.
Stúdentar eru beðnir að vitja
aðgöngumiða sinna, að dansleikn-,
um í Iðnó 1. des., á Mensa kl. 4—
6 í dag og á morgun kl. 2—4.
Afla smn selja í Englandi á
féorrlSf® Hei-gg
heitir jólahefti útgefið af íslendnigahúss-nefndinni í Ósló.
Ritstjóri Fredrik Paasche prófessor.
Heftið flytur ritgerðir eftir þessa höfunda:
Theodora Thoroddsen, Hulda Gariborg^ Sigurður Nordal, Anders
Hovden, Matthías Þórðarson, Torstein Christensen, Ögmundur Sig'
nrðsson, Fredrik Paasche, Johan Bojer, Sigrid Undset o. fl.
Fjöldi fallegra mynda frá íslandi eftir steinprentuðum mynd-
um frá því um 1840.
Vel fallið til að senda kunningjum úti á landi með jólapóstinum.
Aðeins fá hundruð verða til sölu hjer á landi.
Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 2.50.
Békaw. Sifffúsar Eyraiaii38iss®tí®s*.
Lúdvig Guðmundsson, stud. leol.
flytur frambald erindis síns um
VÍGSLUNEITUN BISKUPSINS
í Nýja Bíó fimtud. 2. des. kl. 7% e- h. stundvíslega.
Biskupunum og guðfræðikennurum háskólans er hjermeð
boðið þangað. — Aðgöngumiiðar (tölusettir) fást í bókav-
S- Eylmundssonar og Isafoldar og við inng. og kosta 1 kr.
Hansa Linoleum fæst í Vöruhúslnu.
míorgun Snorri goði, Skúli fógeti
og fleiri íslenskir togarar.
Jafðarför Árna Gíslasonar fyrr-
um pósts, 'fór fram í gær frá frí-
'kirkjunni. Sjera Friðrik Hallgríms
son flutti húskveðju, ett sjera
Árni Sigurðsson talaði í kirkjunni
og jarðaði. ■
Kolaverkfallið. — í gær barst
skeyti til firmans Jobnson & Kaab-
er frá Englandi, þess efnis, að í
Northumberlandi væri verkfallinn
nú lokið að fullu, og vinna væri
tekin. upp á ný. — Frjettastofu-
skeyti í gærkvöldi hermir, að lík-
ur sjeu til að 600 þúsund verði
farnir að vinna í vikulokin-
Próf fóru fram í gær á ísafirði
í vínsmyglunarmálinu, sem sagt
var frá hjer í blaðinu á sunnn-
daginn, og sömuleiðis í máli tog-
arans þýska, þess er „Þór“ tók á
Bolungarvík og fór með til Isa-
fjarðar og kærði fyrir ólöglegan
umbúnað veiðarfæra. — Af vín-
ismyglunarmálinu er það að segja,
að maður sá, er sakaður var um
að eiga vínið, sem flutt var í land,
neitar fastlega, og er því ekki sjeð
fyrir endann á þeirri rannsókn enn-
Það er hit"
inn, /sem með
þarf.
THERMOGÉNE
eykur mildan og þægilegan hita,
sem dregur úr verkjunum, um
leið og vattstykldð er lagt á
verkinn. En gætið að yður sje
fengið hið ekta Thermogéne
vatt, með yfirstandandi mynd
af »eldmanninum« á pakkanum
og undirskrift framleiðandans.
Fæst i öllum lyfjabúðum.
Verð í öskju kr. 1,50.
G E N G I Ð.
Steriingspund............. 22.15*
Danskar kr...............121.64
Nors'kar jkr..............116.59
Sænskar kr...............121.88
Dollar.....................4.57)4
Frankar.........:......... 16.73
Gyllini....................183.00
Mörk.......................108.56
Uvað átti bann að gera með uppfyndinga. og nám-
akeiðsmenn á verkstæði sitt.
— Þar að auki hefi jeg fengist ofnrlítið við* smíð-
•r og garðyrkju, bætti ókunni maðurinn við og ljet
sfeína 'í hvítar tennurnar á þann hátt, að bókbindar-
Mium var ekkert um það gefið.
Hann las brjefið aftur og spýtti■
— Jeg veit fjandann ekki, hvað jeg á að segja,
hrópaði hann.
— Jeg befi nokkuð unnið við prentun Iíka. Ef
hil vill gæti jeg hjálpað eitthvað til við blaðið, skaut
Itomumaður inn í.
Blaðið! Það var atbugavert. Bókbindarinn. gaf
Át hið eina blað bæjarins- Þáð þnrfti ekki í raun og
rem neina galdra til að sjá um það, en Olsen bók-
kindari var enginn bókm'entasnillingur. Blað hans
fcafði helst skarað fram úr í undarlegustu prentviU-
Mljm. Hann þurfti þess vegna á prófarkalesara að halda,
-•g úr því þessi miaður var skólagenginn, hlaut hann
að þekkja leyndardóma rjettritunarinnar. Þarna var
ódýra aðstoð að fá, og bókbindarinn fór að semja.
Aðkomnmaðurinn var nægjusamur, og þeir nrðu ásátr-
ir. Með þessum hætti varð Árni Holt íbúi litla strand-
bæjarins.
— Faðirinn var uppfyndingamaður, en drakk!
Þannig hljóðaði lýsingin í brjefi embættismanns-
ins. Þetta var rjett. Hamingjan hafði ekki verið hon-
nm hliðholl. Hann var helst smiður, en bjó auk þess
til byssur, úr og bygði skip. í öllum þessum iðngrein-
um hafði hann gert uppgötvanir, en jafnan orðið oí'
seinn með þær. Hann hafði ferðast um Þýskaland og
Danmörku, og meðal annars kynU sjer verk rithöf-
unda npplýsingatímabilsins, en þeim hafði hann kynst
ofuriítið hjá gamla prestinum heima. Þegar hann
kom heim, tók hann með ákafa að útbreiða skoðanir
þær, er hann hafði tileinkað sjer, en kom þar líka of
seint. Ganili presturinn var látmn, gömlu skoðanim-
ar voru villutrú, og Holt var álitinn hættulegur mað-
ur. Hann fjekk enga áheyrn, var sviftur trúnaðar-
stöðum, sem hann hafði áður haft, varð beisklyndur
og mannfælinn og tók loks að sýsla við uppfynding-
ar á vjelum, sem varð lokið við, svalt oft, drakk mik-
ið, og dó loks fátækur og gleymdur.
Sonur hans hafði erft gáfur hans, og leit lengi
vel svo út, að hann mundi líka sæta sömu forlögum
og hann. Hann var fyrst á vjelaverkstæði, síðan á
kennaranámskeiði og skaraði jafnan fram úr. En þeg-
ar hann iætlaði að vinna sjer stöðu á grundvelli þekk-
ingar sinnar og góðra prófseinkunna, þá strandaðf
hann. Hanri sótti um alstaðar allra náðarsamlegast,
hann dirfðist að tala um sanngjarnar kröfur, hann
ásakaði veitingavöldin með beiskju — en alt árang-
urslans. Einkunnirnar voru áreiðanlega óaðfinnanlegar,
en þeim fylgdi frá manni til manns axlaypting, sem
ljet renna grun í, að eitthvað væri að manninnm. —-
Óhamingja hans var sú, að engum gast að lionum.
Upplitsdirfska hans fanst yfirmönnúm hans eggjandU