Morgunblaðið - 17.12.1926, Page 1
13. ái*g., 291- tbl.
Föstudaginn 17. desember 1926.
Isafoldarprentsmiejík hL
GAMLA BÍC
Æfmtýramaðurmn frá
Arisona.
Skáldsaga eftir WILLIA3Í VAUGHAN MOODY.
Kvikmyndað í 8 þáttum af BEGINALD BARKER góð'
kunna, sem bjó til ,.Stormsvöluna“ o. fl. góðar myndir, sem
við höfum sýnt.
Aðalhlutverk leikur:
OONVAY TEARLE, ALICE TERRY, WALLACE BEERY.
darðarför okkar kæm móðm* og tengdamóður, Maríu Gríms-
döttur, tfer fram frá heimili okkar, Brunnstíg 7, mánudaginn ’O.
m. og hefst með 'húskveðju kl. 1.
Reykjavik, 16. des. 1926.
Kristín Guðmundsdóttir. Guðni Helgason-
1‘að tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín elskuleg,
kristrím Jónsdóttir, andaðist í fyrrmótt á Landakotsspítala.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Sigurður Maríasson.
Verslunarmannafjelag Reykjavíkur.
Fnndnr
í kvöld kl. 8l/t í Kaupþingssalnum.
Hr. Magnús Magnússon, rilstjóri heldur
fyrirlestur.
Fjölmennið stundvíslega!
Sfjórnin.
Alpahnfnrnar
komnar i öllum litum í
Hattabúðina í Helasnndi
Best að koma sem fyrst
Anna Ásmundsdóttip
1ÓLR ÓTSRLRN
sem stendur aðeins yfii* 3 dege
bypjar* i dag. Selt trerðup miklð
af fafnaðapvöpum svo sems
Enskar húfur frá 1.50, manchettskyrtur frá 4.00,
bindi frá 0.55, silkibindi frá 1.75, flibbar frá 0.60, þver-
bindi, þverslaufur, langar slaufur, manchettulinappar frá
0.40, brjósthn. 0.08. Mörg hundruð pör af karimannahönsk-
im verður selt mjög ódýrt, silkitreflar og ullartreflar verða
seldir mjög ódýrt. Ullarpeysur á telpur og drengi verður
selt langt undir innkaupsverði. Pull-Overs á 7.50. Nærföt
mjög góð teg. Kalmannasokkar frá 0.70. Sokkabönd, erma-
bönd, axlabönd, sjerstaklega góðar teg. en afarlágt verð.
Smókingskyrtur afar vandaðar á 10.00 stykkið komu með
Botníu.
Af allri smávöru og fatatilleggi verður gefinn 15%—
25% afsl. — Nokkurir kartmannafatnaðir, sem ekki hefir
verið vitjað verða seldir með afarmiklum afföllum.
20 stykki vetrarfrakkar saumaðir á saumastofu minni
seljast óheyrilega ódýrt.
Nokkurir dökkbláir kvenregnfrakkar seljast með
gjalverði.
Af öllum öðrum vörum, þar á meðal af fata- og
frakkaefnum verður gefinn 10% afsláttur.
Kvenkápuefni dökkblátt og regnþjett, áður 22.00 nú
10.00 meterinn. — Mikið af taubútum selst með gjafverði.
Komió fyppipapt dags
Gnðm. B. Vikar.
Laugaveg 21.
Sími 658.
^ði
Nú eru kaffistellin komin
fyrir 12 manns og 6, sem seljast afar ódýrt eins og
v^nt er. — Sömuleiðis ýmsir skrautgripir, Vasar, Skálar
hndir sælgæti, mjög hentugt til jólagjafa o. m. m. fl. —
Gleymið ekki að koma við í Eimskip í
^erslun Gunnþórunnar & Co.
Sími 491.
Fimm sjerlega fallegar jölagjafir fást i
» r i «“, það er tvö listsaumuð dömuveski
þrir rafmagnslampar með handmftluðum
%^ermum. En auk þess ótal ódýrari mttnir.
Kol.
Ágaet tegund af steam kolum G E Y M D í
H Ú S I fyrirliggjandi.
H. P. DÐUS.
Hin eftirspurðu bláu
Cheviotföt Karltn. og Unglinga
eru komin aftur, litlar byrgðir
Nlatposaf öt
eru að seljast út. 10% afsláttur
i Austurstræti I
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
milr mun
lohaHsr,ii^i-'
NÝJA BXÓ
Systir henaar
frá París
Sjónleikur í 7 þáttum.
AÓalhlutverk leika:
Constanse Talmadge
og Ronald Colman.
Hjer birtist ein. af mörg-
uni áskorunum tun að sýna
mynd þessa aftur.
,,Me5 því að við itöfura
ekki sjeð mynd þá, sem heit-
ir „Systir hennar frá Paría1*
er sýnd var hjer fyrír
skömmu, og við vitum af
mörgum, sem ekki heldnf
hafa sjeð bana, en vildu það
gjarna,, leyfum við okkur
að skora á stjórn Nýja Bíó,
að sýna. hana bráðlega.“
Nokkrir Bíó-gestir.
Svo mörg eru þau orð. —
Nýja Bíó vill verða við 6-4k
þessari og sýnir hjer aneð
myndina í kvöld-
í heildsöltft
Epli í kössum.
Epli í tunnum.
Glóaldin 152 og 420, V
Perur í tunnum.
Laukur í kössum.
Verðið lágt. — Varan gð».
^""mammmmmmmmm^
Nýkomið:
Sago,
Maismjöl,
Heill mais,
Hænsabygg,
H/ænsnafóður „kraft“, j‘
Bankabygg,
Sveskjur,
Rúsínur í 12% kg. ka ' ’
Steinl. rúsínur „Pansy*.
G. Behreos
Sími 21. Hafnarstræti Sl,
Ágætt
hanglkjðt
nýkomið í
versl.
Úl. Ámnndasonar
Sími 149. Grettisgota 38.