Morgunblaðið - 17.12.1926, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomnas*
danskar Karf öf lur
fallegar og géðar.
Úkeypis ilát uindir jólaköki^rnar.
fySMÁRA<c-smjörlikið er nú einn-
ig seli i snotrum 2% kg. og 5 kg.
málmáskjum.
25-80%
afsláttur á ölhim barnaleikföngum fram til jóla. Hjer
gefst því öllum tœkifæri á að gleðja börnin með ódýnim
jólagjöfum frá mjer.
Jóh. Öym. Odðson.
Laugaveg 63.
Tvær geiar búlarlir
í einhverri bestu sveit landsins (austan Hell-
isheiðar), fást til kaups og ábúðar, eða ábúð^
ar eingöngu, í ntæstu fardögum.
Búfje getur fylgt í kaupunum ef þess er ósk-
að.----Upplýsingar gefur
Sveinbjörn Jénsson.
hæstarjettarlögmaður í Reykjavík.
(Dunlð A. S. I.
nillr Marla-vetrarlrakkar
yerða seldir með SS^lo^alsisBttl.
Verð frá 50 krónum.
Fuudar emhæltis-
oy starfsmanna
»ikisins
á miðvikudagskvöld.
Eins ofí kunhugt er hjeldu
embættis- og starfsmenn ríkisius
fund með sjer í Kaupþingssain-
um á miðvikudagskvöldiS var.
Mörgum er það eigi kunnugt,
að tíl er Samband embættis- og
starfsmanna ríkisins. í því sam-
bandi eru 5 fjelög, fjelög skóla-
mauna og safna-, lögfræðinga og
hagfræðinga, presta, símamanna
og póstmanna. En læknafjelagið
er eigi enn komið í þet.ta sambanJ.
Hvert f.jelag hefir fimm fuli-
tr.úa og hefir sambandið fulltrúa-
ráð þessara ‘25 fulltrúa. En full-
trúaráðið hefir kosið sjer fram-
kvæmdarnefnd, og var það hún,
er gekkst fyrir fundarbaldinu á
miðvikudaginn.
Áðnr en skýrt er frá umræðnm
fundarins, er rjett að geta um
TILLÖGUR ÞÆR. ER SAM
ÞYKTAR VORU
á fiindinmn. Aðaltillagan er sam-
þykt var í einu hljóði var þeos
'efnis, að fara þess á leit, að dýr-
tíðaruppbót yrði reiknuð af öllurn
launnnum. Er til þess ætlast, að
það verði lagt fyrir næsta þing.
Varatíllögur við hana voru sam-
þyktar tvær: 1. að reyna að fá
ómaganppbót, 2. að reyna að fá
staðaruppbót fyrir Ilvík.
Þá voru og- samþyktar tvær til-
lögur, er koma skyldu til gi*eina
er láunalögi'n koma til endurskoð-
unar. 1. að fá grundvelli fyrir
dýrtíðaruppbótinni breytt, þana-
ig að til greina kæmi húsaleiga,
ljós, hiti, fatnaður, skattar o. fl.
2. að dýrtíðáru]>pbót yrði reiknuð
út oftar éi! eimi sinni á ári.
ÚR UMRÆÐUNUM.
Formaður franikvæmdanefndar
próf. Ág. II. Bjarnason, bar til-
lögur þessar fram og skýrði þær.
Mintist bann og á franikvæmdir
Sambandsins undanfarin ár. —
Kvað hann nqkkra deyfð hat'a
verið 3'fir fjelagsskapnum.
Lenti í nokkru karpi milli lians
og Mattbíasar Þórðarsonar. Er
óþarfi að rekja það hjer. Mætti
aðeins geta þess, að Mattbías
mintist á aðgerðir Sambandsius
í launamálinu fyrir 7 árum, þeg-;
ar starfsmenn ríkisins hótuðu þvi,
að segja af sjer, ef eigi fengist
ðdý. asta Itéfcin
ssm gefín he!ir verið ðt á íslandi er
Dansfca orðabóbin.
Hún er 471 /2 8 blaða arkir, með
með rúmlega 80,000 linum, í
sterku og fallegu bandi, og
kostar þó aðeins 18 krónur.
fsafoldarpren smiðja h.f.
Þar með taldir skattar og því um
líkt.
Þegar þessi reikningur fyrst var
gerður, var vísitala matvöru ea.
‘524 (dr. Ólafur hafði ekki t.öl-
urn'ar bjá sjer, og mundi þær eigi
nákvæmlega), en meðaltal ai
vísitölú 5 flokkanna, var ca. ‘275.
Og eftír þeirri tölu var reiknað.
Var Þtið svo á, að óþarft væri
að taka t'llit til flokkanna, því
verðlagsbreytingar á. ínat.vöru
myndu fylgja Öðrum verðlags-
bréytingum, og svaraði dýrtíðar-
uppbót því tilgangi sínum, þó frani
vegis yrði aðeins tekið tdlit til
matvörutegundanna.
En reynslan hefir orðið önnur.
Matvaran liefir lækkað núkið meir
en annað, svo tilfinnanlegt ósarn-
ræmi er komið á. þó dýrtíðarupp-
bótin reiknist eftir matvöruverði,
lækki um Ys, þá bafa hinir út-
gjaldaliðirnir staðið í stað.
Bergur Jónsson lögreglustj.full-
trúi sagðist, vera. í vafa um það,
bvort dýrtíðaruppbót sú, sem
reiknuð er eftir verðlaginu í
baust, sje rjett reiknuð. — Vildi
bann ekkert fullyrða um það, en
hann sagðist hafa. ástæðú til, að
efast um, hvort það vörnv.erð, sem
hagstofan reiknaði eftir væri bið
raunverulega vömverð, hvort út-
sölúverð matvaránna befði í baust
verið eins lágt og hagstofan befði
lagt til grundvallar. Gat hann þó
þess að hann grunaði hagstofuna
ekki um vísvitandi rangindi, en
að komið gæti til mála, að fá
dómsúrskurð í því máli.
Guðm- Finnbogason mælti em
dregið með því, að dýrtíðnrupp-
bótin miðaðist við bamafjölda. —
iHjelt bann snjalla ræðu um það,
að hverju stefndi fyrir þjóðina,
ef þeir menn albr, sem hafa and-
legum störfum að gegna, hættn að
bafa efni á því að eiga börn- En
Gleðiið
börnin á jólunum. Kaupið
brjóstsykur, fyltan með
marsipan, súkkulaði, hnet-
um og ávöxtum.
Karamellur, 4 tegundir.
6 fyrir 25 aura.
Efnagerð Reykiavíkur.
Sími 1755.
Sllkltrellor
fallegt úrval nýkomið.
Ágæt jólagjöf.
Siml 800.
Skantar
nikkeleraðir og
ónikkeleraðir
mjög ódýrir
hækkun á launnnum. — Kvað
hann nú myndi vera hið santa
uppi á teniugum. Þeir myndu,
sem fyr, vera. albúnir, að segja
af sjer, ef í harðbakka slægi. —
En þessu mótmælti formaður próf.
Á. H. B., sagði a.ð á það myndi
litið sem verkfall, af bálfu ríkis-
stjórnar, en slík verkföll starfs-
manna ríkisins, væm bönnuð með
lögum og kæmi slíkt því ekki til
greina.
UM GRUNDV ÖLLINN FYRIR
DÝRTÍÐARUPPB ÓTINNJ
talaði m. a. Ólafur Dan. —
Hann er því manna, kunnugastur,
bvemig hinu fyrsti grundvöllur
var lagður. Gaf hann eftirfarandi
upplýsingar:
Skift var gjöldum manna í 5
flokka. í 1. fl. var matvara, 2. fl.
ljós, biti o. þvík, 3. fl. fatnaður,
4. fl. húsaleiga, 5. fl. ýms útgjöld.
með því að ltækka laun manna,
eftir bamafjölda, þá yrði breini
og beint stuðlað að því, að þeim
fjölgaði, sem bæfir væru til and-
legrar starfsemi, úr því yrði eins-
konar mannkynbætur.
Nokkrar umræður urðu um það,
hvort framkvæmanlegt væri, að
ta.ka tillit til húsaleigu við út-
reikning dýi’tíðaruppbótarinnar.
Fanst sumum sá reikningur .yrði
flókinn — öðrum að þá yrði að
miða sjerstaklega við hina hau
húsaleigu í Bvík, og reikna með
öðmm vísitölum, þá er reiknuð
yrði dýrtíðaruppbót til manna ut-
an Reykjavíkur.
AsaMáRa og rigning var í Borg-
arnesi í gær. Hafði snjó tekið þar
nær allan í gær.
Kaupið Morgunblaðið.
Til lólaolaf a:
Skinnhúfur
í miklu úrvali fyrir kar*‘
og drengi.
Enskar húfur .
og hattar, ódýrir, einnl~
vandaðir.
Manchettskyrtur
úr egta silki. Jafn faltep1.
hafa ekki sjest hjer áðu *
Sokkar,
mislitir og svartir.