Morgunblaðið - 17.12.1926, Síða 3

Morgunblaðið - 17.12.1926, Síða 3
UOPCTTvm A RTP 9 X. MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: VilU. Finsen. Útgefandi: Fjelag I Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjaitansson, Valtýr Stefánsson. Augrlýsingastjóri: E. Hafbergr. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasíinar: J. Ivj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 aura eintakiö. „BALHOLM“-STRANDIÐ. □ BC Lík Theodórs Bjarnar fundið. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, PB. 1G. des. FRÁ ÞÝSKALANDI. Símað er frá Berlín, að ríkis- lcans.larinn hafi boðið jafnaðar- inönnnm að taka ]>átt í st.jórn ríkis- ins. Tilfrangur ríkiskanslarans með hoðí þessu er að 'koma í veg fyrir, að jafnaðarmenn beri fram tillögu "Um van t raustsyfirlýsingu,, en áform þeirra er að bera hana frara af þeim •orsökum, að þeir óttast, að stjórnin hafi í hvggju að leita. fraravegis •stuðnings þýskra þjóðernissinna. -íafnaðarmenn telja sig vera fúsa til þess að taka þátt, í stjórn ríkisins, en heimta að núverandi stjórn segi af sjer, og verði síðan ný stjórn mynduð með aðstoð ]>eirra. Demo- kratar krefjast þess, að ríjðstafanir verði gerðar til þess að köma í veg fyrir, að liðsforingjar í ríkisvarn- arliðinu styðji undirróður hægri- manna gegn lýðveldinu og hóta því, að öðrum kosti að taka ekki þatt í TÍkisstjórninni framvegis. Undanfarna daga hefir farið fram leit vestur á Mýrum, að líkum og öðru því, er finnast kynni úr norska skipinu ,,Balholöi“, sem þar strandaði fyrir skömmu. Leit ]>essi hefir borið ]>ann árang iir, að fundist liefir lílc Tlieodórs Bjarnar vershmarmanns. Var það í Ilvaleyjum, instu eyjunni og austan til í henni, svo hátt uppi, að mjög fátítt ér að stórstraumsflóð , gangi isvo hátt. Er talið sennilegt, að líkið hafi borist innan að. látið var það skaddað, aðeins sár á höfði. Var það flutt heim að Vogi. j Ekki urðu leitarmenn varir við annað, hvorki á sjó nje landi. | Theodórs BjarUgr verður nánar getið lijer í blaðinu bráðlega. Pappfr Býkamfm! Konsept-pappír, gulur og blár. Ritvjela og skrifpappir Umslög, ódýr. Kápupappír og Karton. Þerripappfr Fjölritunarpappír ísafoldarprentsmiðja h.f. L Vísir Sýnishorn aff vöruverðii .ALÞÝÐUBLAÐIÐ* OG UTANRÍKISMÁLIN. FANNFERGIÐ 10 bifreiðar veðurteptar austanfjalls. f fyxrinótt voru 10 bifreiðar við jlvesárbrú, og komust ekki yfir lelUsheiði vegna snjóþynglsa. —• Ioru sjö af þeim úr Reykjavík. Bíllinn frá IMinuiborg lagði þó if stað áleiðis hingað. En ekki iefir heyrst, hvemig honum hef.ir eitt af. Einn var í gær fastur ein tverstað hjerna megin við Kamba. ITm 30 mauns varð að gista í h-vggvaskála í fyrrinptt, og e>n •ifreiðin varð að fara niður á Syrarbakka því farþegar fengu ikki inni við Ölvesárþrú, vegna •rengsla. Leitað hafði verið til G. Zoega, egamálastjóra, þeirra erinda, að á hinn nýkonma snjóbíl til þess ,ð fara austnr, og hafði hanu tal- 5 það auðsótt. En bíllinn er ekki nn kominn upp ú>- skipinu, eða rar ekki seint í gser, svo ekkert tefir orðið af því í gtei*, að haim 'afi farið austur. Hjer hefir og kyngt niður mikl- itn snjó, svo að ferðir hafa tafist ■ vegnm hjer í kring. Fór bíll frá kB.R. til Hafnarfjarðar kl. 11 í Iffii-morgun, og kom ekki suður fth- fyr en klukkan 1%. Várð að aoka frá honum mest alla leið- tta. í gær bætti mikið snjó á, og rn þvi lítil líkindi til, að bifreið- •rnar hafi sig að austan neraa Qjóbíllinn komi til. Og er nú aS ^ta hvernig *hann reynist. Alþýðublaðið heldur áfram að skrifa um utanríkismálin, og er enn á sömu yillugötunni, sem það var í upphafi. Er það þó harla undarlegt, að blaðið skuli ekki át.ta sig’, þar sem það viðurkennir aðalatriði málsins: 1. Að íslaud sje frjálst og fuilvalda ríki, og hljóti þar af ieiðandi að liafa sín utanríkismál, 2. Að Danmörku-sje falið að fara með utanríkismál tslands í uraboði þess (sbr. 7. grein sbl.), (en þetta uinboð er inarkað æði mikið, samanbr. 17. gr. stjórnarskrár Lsl,,) og loks 3. Að aðalstjórn utanríkismálanna sje í liöndum forsætisráðh. íslands; ii a, n n beri ábyrgð, þeirra mála á sama liátt og aðrir ráðherrar beri ábvrgð á sínum stjórnarathöfnum. • Þar sem nú Alþýðublaðið er sammála um þessi aðalatriði, er ]>að undarlegt, að blaðið skuli ékki játa, villukenningu sína um rjett okkar, eða rjettleysi eins og i blaðið vill halda fram, til þess að voita móttöku sendiherrmu annara ríkja. Blaðið lítur svo á, að ]>ar sem ísiand liefir falið Dan- mörku umhoð til þess að fara með utanríkismálin, sbr. 7. gr. sbl.. ]>á sje aíleiðing þess sú, að diplo- matískir sendimenn geti ekki ann- ars staðar set-ið en í Kaupniamiii- • höfn, þar sitji konungur og hirð hans, og þar sitji utanríkisstjórn Dana, M. ö. o. ísland hafi ekki sjerstaldega. móttökurjett sendi- lierra (jus passivum). | Hjer greinir okkur á. Morgbl. lítur svo á, að tsland liafi full- , kominn rjett til þess að veita mót töku sendiherrum annara ríkja. Þann rjett fjekk það 1. desember 1918, þegar það var viður- kent frjálst. og fullvalda ríki. Samningurinn, sem íslaud gerði við Dani, þegar það fól þeini tak- markað umboð til þess að fara með utanríkismálin, getur á engan hátt breytt þessu ;enda. gerir hann það ekki. Það er rjett að vísu, að ven.j- an er sú, að diplomatiskir sendi- uienn eru sendir til konungs í því landi, sem þeir eiga að vinna, í. En hjer stendur alveg sjerstak- lega á, þar sem konungur situr ekki í landinu sjálfu. Aftnr á móti situr sú ábyrga stjórn í □ □ □□t □ □ !□□ H ð indigolitaða Cheviot kavlmannafata er enn nýkomið Munið Franska alklæðið 10°/0 afslattur IWolasykui* 39 aura Alexandra hveiti 30 aura Gold Medal í 5 kg. ljereftspokum 3,25 Pilsbury best 50 kg.ljereftspoki 28 kr. Extra 50 kg. pokar 25 kr. Rúsinur 65 aura Sveskjur 60 aura Strausykur 34 aura Kartðflumjöl 35 aura Mjólk stórar dósir frá 40 aui*. Sultutau frá I kr. krukkaa Consum súkkuladi 2,20 Husholdnings 1,90 Blok 1,75 Eplí blóðrauð og bragðgóð á 75 aura J. Jólatrje Jólatrjesskraut Jólatrjesfætur Stjörnuljós á 35 aura. kassinn Kcrtaklemmur w Hlt til öðkunar Fjölbreytt úrval af tóbaks og sælgætisvörum Bestar vörur. Best verd. Sendisveinar Vísis fara eins og snæljós — með vörurnar um allan bæinn. — Verslnnln Visir. Simi 555. ir JðH af jólagjöfum úr al velja. ... — Lægeta verð landsins. landinu, og það pt hún, sem sendi herrarmr verða að snúa sjer tib í framkvæmdinni verður þetta að vera þannig; öðru vísi getnr það ekki verið. Alþýðublaðið hefir verið óspart á að vitna í þjóðrjettaríræðing- inn Liszt, máli sínu til stnðnings. En tilvitnanir blaðsins fara allar fyrir ofan garð og neðan; þær eru almenns eðbs, en taka ekki hin sjerstöku tilfelli til meðferðar. Nú vill svo til, að annar þjóð- rjettarfræðingm*, dr. R, a g n a r L u n d b o r g, hefir skrifað sjer- staklega um þetta mál, sem Morg- unbl. og Alþbl. deila mn. í bók sinni ,,Die gegenwártigen Staaten' verbindungen" (Berlín 1921) § 5. tekur hann sáttmála íslands og Danmörku, til ítariegrar meðferð- ar. Hann skýrir sáttmálann frá •stjónarmiði þjóðarrjettarins. Og dr. R. Lundborg keimu* einmitt inn á þetta atriði sjerstaHega, rjett íslands til þess að veita móttöku sendiherrum (jus pass- ivum), sjá bls. 52. Þar segir haun, áð enginn geti neitað því, að hið fullvalda íslenska ríki hafi óskor- inn viðtökurjett sendiherra (jus passivmn). En þar sem reglan sje, að konungur íslands hafi aðsetur í Kaupmannahöfn, þá verði venj- an sú, að þeir sendiherrar, sem konungur hefir veitt, móttöku þar, verði einnig skoðaðir sem sehdi- herrar fyrir ísland. „En þráít fyrir það, er ekkert því til fyrir- stöðu, að þau ríki, er hafa sjer- stakra hagsmuna að gæta á ís- landi, hafi í Reykjavík sendi- herra, sem er viðurkendur af kon- ungi íslauds.“ Þetta. er þá álit þessa merka þjóðrjettarfræðings, er hefir kynt sjer þetta sjerstaka mál, sem hjer er deilt um. Og Morgunblaðið leyfir sjer að lialda því fram, að H. Einarsson s BlOmsson. þetta innlegg í málinu sje meira virði, heldur en almennar tilvitn- anir í Liszt,. Enda ætti það síst að vera hlutskrfti okkar ísl., að vera að leitast við að skýra sáttmálann frá 1918 okkur i óhag. Þetta hefði Alþýðuhlaðið átt að hafa í huga áður en það fór að skrifa uni þetta mál. L O K U N BARNASKÓLANS <Nii sem stendur eru tvær far- sóttir að ganga í bænum, inflú- e n s a og k í g h ó s t i; livor þeirra fyrir sig- er hæjarbúum um- hugsunar- og áhyggjuefni, ekki síst kíghóstinn, vegna barnanna- Læknarnir eru biinir að játa, að þeir geti ekki stöðvað kíghóst- ann — um það tjáir ekki að tala.' En — á þá ekkert að gera til, að takmarka j-firferð hans hjer íj bauium, eða er ekkert htvgt að gera ? .7ú! það á að loka bama- s k ó 1 a n u m, o g þ a ð t, a f a r- laust, svo a.ð foreldrar, sem um börn sín vilja liugsa, geti haldið þeim heirna. Jeg met að engu lær- dómsmissirinn sem þessu fylgir; jólafríið er komið bráðum hvort sem er. En —■• ]>essi ráðstöfun gæti mik- ið heft útbreiðslu kíghósta; og við það er mikið unnið. Muna. mienn ekki eftir haustinu 1918.? Eru menn búnir að gleyma öll- um þeim ósköpum, sem þá dundu Ulð biúðum 2 tegundir Eikarfðna fyrir hiernmbil hálfvirði Kr. 55.00 án loks. Kr. 85.00 með loki. Hvert heimili ætti að eiga Iðn til þess að anka jðlagleðina Biðjið um ókeypis skrá yfir plötur. Verðlaunamiðar fylgja kaupunum. yfir bæjarbúa? Það þuríti ekki alt að verða þá, eins og það varð. Það var þá gert liáð og spott a.ð varfærni og sóttvarnarráðstöf- uiuim, meðan drepsóttin var í uppsiglingu. En — háðið og spott- ið þagnaði og alvaran kom, köld og ægileg. Jeg veit ekki um aðra; en — nm mig er það að segja, að jeg glejTni þeim tímum aldrei.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.