Morgunblaðið - 17.12.1926, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.12.1926, Qupperneq 4
4 IÍOROtTTNBLAÐIÐ Viðskifti. ■ IIV dósamjólkin þykir ágæt. ‘~LIIA" Bestu meðmælin að salan 'feefir tvöfaldast á skömmum tima. Hygnar húsmæður biðja um LUX. Knöll til að hafa á jólatrjen og atóaars gleðskapar, kosta sama og ekkert í Cremona. Tilbúin föt og frakkar, heimí ■anmað frá 60 kr. Fataefni, frakka efni, vestisefni, buxnaefni. Milii- fatapeysur á drengi og fullorðna, naanchettskyrtur saumaðar eftir máli. Nærföt afar ódýr. Peysu fataklæði, peysufiauel og upp" hlutasilki. — Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Sælgæti er hvergi meira nje betra en í Tóbakshúsinu, Aust- uratræti 17. Nokkur svört svuntuefni, selj' ast með miklum afslœtti til jóla á" Skólavörðustíg 14. Dragið líkþornin út með rótum, sársaukalaust og án plásturs. Ef þjer hafið líkþorn, sára fætur, harða húð, fótsvita eða aðra fótakvilla, ættuð þjer strax að reyna R A D 0 X . Hvers vegna að þjást í fótunum, þegar Radox get- ur bætt úr því í lengd og bráð. Enginn plástur eða fóta skurður nauðsynlegur. Kaup ið strax í dag 1 pakka. Radox er nauðsynlegt á hverju heimili. Nýtt skyr fæst í Matardeildinni í Hafnarstræti. Sími 211. HBILBAnNIR, spikfeitt spað- lcýöt. Sykur gefins ef keypt er y2 *£. Kaffi, brent og maJað. Lauga- veg 64. Sími 1405. JÓLATRJE gefins, ef keypt ei jÚlatrjesskraut fyrir 10 krónur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. c Tilkynningar. 1 Þvottahúsið MjaUhvít, sækir og seBsdir þvottinn- Sími 1401. Þeir, sem ætla að fá fegruð föt 4Ítt með pressun hjá mjer fyrir jÖJin, eru vinsamlega beðnir að krciina með þau sem fyrst. Guðm. B- Vikar, klæðskeri. Hveitl ásamt öllu öðru til bökunar er best og ódýrast í Versiun ðl. Ámnndasonar. Sfimi 149. Grettisgötu 38. The Wisdom of the Gods, og Towards the stars aftur komnar í Bókaverslun ísafoldar. Þá var barnaskólanum lokað iangt of seint. Jeg varð að íffast um það klukkutúnum saman *iðri í barnaskóla raorguninn, er konum var lokað. — Þetta ætti Hkki að koma fyrir aftur. Það er mikið unnið við, að loka •sicólanum tafariaust; en svo lítið öapað, að það er ekki teljandi- Það er mikill uggnr og ótti í mörgum feðrum og mæðrum, að senda börn síu í skóla, meðan .sYona stendur; og það er sannast 4*0 segja, að þeim er það ekbi Fæst í Reykjavíkurapó- teki„ verslunin Goðafoss og hjá Kr. Kragh, og kostar pakkinn kr. 2.75. Ef þjer viljið gleðja börnin á jólunum, þá kom- ið á Jólabasarinn hjá Veruhuim Eilll laiilstn. Fypirliggjandi: Offnrör úr potti og smíðajárni svört Og emailleruð 1. Elinn * Eé. láandi. Jeg leyfi mjcr virðingarfylst að skora á skólanefnd og skólastjóra að loka barnaskólanum nú þegar og fram yfir bátíðar. Allur er varinn góður! Munum etftir haustinu 1918! Reykjavík, 16. des. '26. Ólafur Ólafssono. D A G B Ó K. I. o. 0. F. 1081217s/i2 H. Dag Strömbech hinn sænski fræðimaður, sem hjer hefir verið síðan í haust, fór með Lyru í gær- kvöldi •heimlleiðLs. Býst hann við að taka við bókavarðarstarfi í Stokkhólmi upp úr nýárinu. Mjög ljet hann vel af veru sinni hjf.r og viðkynningu, er hann átti tal ■ið Mbl. rjett áðnr en hann stje á skipsfjöl. Dýrtíða.ruppbót starfsmanna bæj arins var samþykt á bæjarstjóm- arfundi í gær að vera skyldi næsta ár 50%. Fjárhagsáætlun bæjaríns var til 2. umræðu í gær í bæjarstjóm. — Atkvæðagreiðsla um miðnætti. — Verður nánar skýrt frá fundin- um síðar. | Varðpósturinn í BaJholm. Eins og getið hefir verið um, var ai!- ur póstur frá Seyðisfirði að Ak- ureyri sendur með norska flutn- ingaskipinu Balholm, er fórst við ÍMýrar. Verðpóstur var þar einn- ig með, en hann mun hafa verið lítill, að því er póetstjórnin hei'- ir frjett; veit hún um peninga, 3000 kr. frá Akureyri og 300 kr. frá Húsavík. Annað er ekki kunn- ugt um, ]x> vr líkiegt að eitthvað meira. af peningum hafi verið með. Hjónabaud. í gær voru gefín saman í hjónaband ungfrú Ágústa Iúgólfsdóttir (læknis í Borgar- nesi) og Thor Thors cand. jur. — Brúðhjónin tóku sjer fari með Lvru í gær. j Dr. Kort K. Kortsen heldur æf-' ingu í dönsku í háslcólanum í dag kl. 6—7. Ókeypis aðgangur fyrir 1 alla- j Verslvmannamnafjelag R,viku, heldur fund í kvöld kl. 8y> í Kaup þingssalnum. Meðal annars flytur, Magnús Magnússon ritstjóri þar| erindi. Næsti fundur fjelagsins verður ekki fyr en eftir nýár. Iuflúeúsa stingur sjer niður á stöku bæ austan fjalls, en er ljett. ítafski togúrinn, sem hingað kom um daginn, og steytti á skerij nálægt Grindavík, mun þurfa. að liggja hjer fram ýfír nýár. Lask- aðist stýrir mikið og stýrishæll- inn- ísf/skssala. — Hannes ráðherva seldi afla sinn í Englandi í f'V’Tra-J dag fyrir 927 stpd., og ísfLskinn úr 'Skallagrími á 293 stpd. Gyllir selur'sennilega í dag. Togunim þeim, sem á veiðar; búast smáfjölgar. Er nú verið að búa Eirík ranða, og mun hann fara næstu daga. f Mesta óstdlingart^ð hefir verið norðanlands undanfarið. Var sím- að í gær úr Eyjafirði, að þar væru dag hvern stormar og hryssings- veður, en engin aftakaveður. Illfært var í gær með bíla. milli Reykjavíkur og Vífilsstaða vegna fannfergis. Þó brutust nokkrar bifreiðir þangað og eins til Hafn- arfjarðar. Farið var með litlu snjóplógana suður á Hafnarfjarð- arveginn, en ]>eir áorkuðu engu vegna skafrennings. Gu.ðspekJjelag’Jð. 'Reykjavíkur- stúkan fundur í kvöld kl. 8y2 stundvísl. Aðatfundur, stjórnar- kosning. Formaður flytur stutt erindi um Wesok-hátíðiná. AthygU kaupmanna og annara, er fá vörur erlendis frá í liálm- umbúðum, hefír Morpunbl. verið beðið að vekja á auglýsingu þeirri, sein lögreglustjóri hefir birt í blöðununi um meðferð á þeim hálmi. Er þess vænst, að allir þeir, er hlut eiga að m áli, bregðist vei og samviskusamlega við þeim var- úðarráðstöfunum, sem þar eru gerðar til varnar gin- og klaufa- veikinni. Að austaji. Seint í gærkvöldi var símað austan frá Ölfusárbrú, að allir bílarnir, sem getið er uin á öðrum stað hjer í blaðinu, liafi * gærdag. Vitið þjet* © að Chinelle garn fæst hjá okkur. Þar að auki fást 30— 40 mismunandi litir af venju' legu ullargarni. Verðið mjög lágt. Vöpuhúsið. íslensktr bækurtil Tilbúnir vetrarirakkar í úrvali, ásamt allri fatnaðarvöru Lang ódýrast hjá Guðan. B. Vika<>, Laugaveg 21. Sími 658. Hesta* hafran bestip og ódýpastir. Ullarkiólatau margir fallegir litir nýkomið NiMiinnsii. Ullar og Sílki Golttreyjup í laikln úrvali fyrir böm o« fullorðna, nýkomið í AUSTURSTRÆTI 1. mEelPG.GEnnlauisssn.no. Smekkmenn reykja Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac Bat og aðra fiirschsprungs vindla. S f m a r : 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29, Smiðinr. haldið kyrru fyrir í gær. Hlóð niður mikltun snjó eystra í allan Goethe: Faust, ib. 15 kr. Haf* ræna: Kvæðabók sjómanna 10 kr. iMarieinn Lúther: (Magnús Jó*W- son) 6.50. Helgist þitt nafn: (Snæv arr) 3.50. Fiskarnir: (Bjarni 8*®* mundsson) 15 kr. Manndáð: (Jon .Jacobson þýddi) 7.50. Glímubók- in 5.50. Frá Sjónarheimi: (GuS)»- Finnb.) 6.50. Vinnan: (Guð’m. Finnb.) 4.50. Brandur: (Ibsen) 6 kr. Meira. Bókav. Siyi. Eymnndssoaar Maltöl Bajersktöl Pilæner. Best. - ÓdýrasL lanlent. Áyætar ynlróinr til sölu á Bessastödum. Sími heim. Til jólagiala. nýkomin amatöp-album í miklu úrvali Verð fpá 50 aupum* Hans Peterseit Bankastræti 4. r Vallarstr. 4. Laugaveg I®* Næstu daga verður gluggasý11 ing á, ýinisvkonar — KONFEKTUMBÚÐUM. " Það yrði of langt mál, að nefí1* allar tegundirnar, en sjerstákl®?8 má þó geta um liið mifcla °' skrautlega úrv-al af Parisartísku-öskium-_____ Ýmsar teguudir af jólaskra'ú1 og umbúðum áður óþekt 'hjor. " Sjerhver mun finna eitthvað v sitt lwefi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.