Morgunblaðið - 30.12.1926, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.12.1926, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag I Reykjavlk. Ritstjðrar: Jðn Kjaitansson, Valtýr Stefánsson. Auylýsingastiðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti S. Slirii nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuSi. Utanlands kr. 2.50. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. ÚR RANGÁRÞINGI. (Eftir símtali í gær). MANNFAGNAÐUR. rP1. úr jólum hjelt kvenfjelag Mjótshlíðai' skemtun og liafði þar jólatrje. Var þar sungið og dans- ■að og veitingar fram reiddar. — Sjera Erlendur Þórðarson hafði þar guðsþjónustu, sýslumaður flutti erindi um rafmagnsstöð hjá Tungufossi í Etangá. eystri (fossinn hefir 6000 hesta afl) og hjeraðslæknir flutti ánnað erindi um berklavóki. SLYSIÐ Á STEINUM. Sýslmnaður hefir nú skipað meiin til að, meta tjón það, er .skriöuhla upið og w.itnshlaupið oí!i á Steinum, en hreppsnefnd Aust- ur-Eyjafjallahrepps mun gera ráö- stafanir til þess að framfleytt verði búpeningi þeim, er þar var. SKÓLAMÁLIÐ ÓÚTKLJÁÐ. Þrátt fyrir atkvæðiagreiðsluna í haust, er skólamálið óútkljáð «enn. Eins og mcnn muna voru tgreidd atkvæði um þrent: 1. Sjer. -skóla, 2. Samjikóla, 3. Engan skóla. Hafði sýslunefnd áður ákveðið, nð -eng'in tilkigan skyldi skoðast •samþykt, nema því að eins, að hún fengi meiri hluta greiddra atkvæða. En nú fór svo, að engin tillagan fjekk svo mikið atkvæða- magn, og verður því að ieita at- kvæða að nýju. Verður þá kosið á milli samskóla og sjerskóla, því að talið er, að sú hugmyndin, að hafa engan skóla, sje kveðin nið- ur. Ekkert er enn um það ákveð- ið, hvenær hin nýja atkvæðagr. ;'á fram að far.a. VEXTIRNIR. Fonnaður Búnaðarfjel. íslands, ritstj. Tímans minnist stundum á andstæðinga landbúnaðar. Langar hánn til að læða þeirri hugsun inn hjá mönnnm, að heill flokkur landsmanna sje andvígur búnaðar- framförum, vilji hefta alla viö- reisnarstarfsemi á þessu sviði, vilji leggja hina helköldu hönd kyr- stöðunnar yfir þessa atvinnugrein, þenna. lífgjafa íslenskrar þjóðar og þjóðernis. A síðari árum er það orðið öll- um ljóst, af hverju kreppa hins íslenska landbúnaðar stafar. — Vandræðin stafa af því, hve rækt- unin er komin stutt á veg. Dreg- in hefir verið saman í fjögur orð stefnumál íslensks landbúnaðar; einkunnarorðin „Stækkið túnin. — Styttið sláttinn.“ Enn er þessi stefna eigi kom- in til framkvæmda nema að litlu leyti. Fjeleysi hefir veríð kent um hve seint sæltist. En síðan Ræktunarsjóður inn var endurreistur í nýrri mynd, 'hefir rýmkast um möguleika til lánsfjár fyrir ræktun. í sjóðnum hefir verið meira f.je en sókst hefir verið eftir. Hvað veldur? _ Öhagkvæm kjör segir fonnaður Búnaðarf jelags íslands- Hreyfið ekki fjeð, sem að ykkiir er rjett bændur góðir, segir hann enn- fremur. Gætið vaxtanna; þeir era of háir. Þið megið ekki taka lán til túnræktar, fyr en jeg er hú- inn að koma því til leiðar, að rílc- issjóður borgi að nokkru, vextina j fyrir ykkur. Landbvinaðurinn get- ur ekki horið okurvextina 6%. — | Þenna söng syngur Búnaðarfje- lagsfonnaðurinn, ritstjóri Tímans, <>g nolckur peð hans. einu, að háiin hefir ekki min'stu hughiynd um íslenskan landbún- að, hann þekkir ekkert til búskap- árreksturs, frekar en illa vaninn’ götudrengur hjerna í Reykjavík. Hann hefir ekkert lært af ísleusk- nm bænduni — alls ekkert — nema. barlóminn, einasta merki niðurlægingartímamia, sem enn loðir við í sumum afskektustu sveitum landsins. 1 miunni formanns Búnaðarfjel. fslands er slíkur barlómur ekki aðeins háðung — hann er tilraun til að sverta atvinnnvcginn — leið til að deyfa alt framt.ik bænda, hann er rógur í svörtustu mynd, til a.ð hnekkja eðlilegum framförum landbúnaðarins. BIFREIÐASTÖÐVUNIN UM JÓLIN. KIKHÓSTINN breiðist út. Tvö ný tilfelli og þriðja grunsamt. Mbl. hafði heyrt, að kikhóstinn væri farinn að breiðast út. Snjeri hlaðið sjer þess vegna til land- læknis og spurði hann hvað hæft væri í þessu. Landlæknir svarað’-: Tvö ný tilfelli af kikhósta í bænum, sem ótvíræð eni talin og eitt mjög grunsamt í viðbót. Má telja víst, að veikin verði ekki stöðvuð. Fólk er enn seiii fyr var. að við því, að fara m>eð smábörn (vngri en 7 ára) á samkomur. G E N G I Ð. "Stenlingspund.............. 22.15 Dansk.ar krónur.............121.77 Norskar krónur..............115.74 Sænskar krónur..............122.14 Dollar....................4.57'/2 Frankar..................... 18.33 Gyllini.....................183.08 Mörk........................108.92 Getur íslensk túnrækt ekki J borið 6% vexti af lánsfje. TJm það er deilt. Sem betur fer verður svi deila ekki löng. I Staðrevndirnar tala öðru máli. Ræktun liektars, kýrfóðurvallar kostar óvíða meira en 800—1200 kr. Af því fje borgar ríkissjóður Ví. Hitt fellur í bóndans hlut. 6% vextir ná því naumast 50 kr. á ár; af því fje scm bóndinn borg.av. I Af einum hektara túns fæst 20 1—40 kindarfóður og sumstaðar mikið meira, og alstaðar samsvar- ar hektar túns nálægt kýrfóður-s velli. A.r.ivf 1 ghcj v. mej.f .tba fuÁg fyrir nokkrum árum, að túnhekt- arinn á fsl. er arðvænlegri eign en meðalræktaður hektar í ná- grannalöndum. Mætti um það skrifa heila bók — og er illt, ef hún verður lengi óskrifuð. ' Aður en formaður Búnaðarfjei. Islands leggur bændum þau rá5, að taka ekki fje að láni til tún- ræktar, er líklegt að hann leggi niður fyrir sjer hvað hann er að segja. Getur hann fært riik fyrir síuu máli? Getur hann sannað, að ráð sín sjeu liollráð? Að tún- ra*kt geti eigi horgað 6% í vexti af lánsfje? Vill hann reyna að sanna mál sitt? Sennilega reynir hann það ald- rei. Hver sá maður sem reynir að færa rök fyrir liví, að túnræktar skilyrði sjeu hjer svo slæm, ,að bændur geti eigi borgað 30—50 kr. í vexti af túnliektara, hann ritai’ um landbúnað vorn, það ramimasta níð ,sem enn hcfir sjesr. j Að Tryggva Þórlvillssyni dett- ur slíkt í hug, kemur til af því I Allmargar kvarbanir hafa uvu það heyrst hjer í bænum, hve il’a það kom sjer, fyrir marga bæjar- búa. að bifreiðastöðvar skyldu hætha öllum ferðum frá því á aðfangadagskvöld kl. 6, og' þang- að til á 2. í jólum. Það er mjög skiljanlegt, að bifreiðarstjórum komi það vel, sem öðrum, að hafa frið og hvíld þenna tíma. En bifreiðastöðvarnar verða að gæta þess, að þetta Jj^mnr sjer ákif- lega illa fyrir ýmsa viðskifta- menn þeirra og eimnitt fyrir þá, sem síst skyldi. — Bæjarbúar eru orðnir því svo vanir, ’ið geta fengið sjer bílf.ar með stutt- um fyrirvara, að margt gamalt og lasburða fólk ákveður sjer veru- stað, aðfangadiagskvöld og jóla- dag, svo langt frá heimili sínu að .því er bílflutningur nauðsynleg- jur. Jólmgleði margra siíkrfl manna getur því gersamlega farið út um þúfur, þegar þetta bregst. Það liggur við, að það sje skylda hif- reiðastöðvanna, að látm slíkt ekki ' koma fyrir oftar. I Öðru máli er það að gegna, að bifreiðastjórar kunni því illa, að vera í óþarfa snatti á aðfanga- dagskvöld og jóladag. En svo má kmlla það, er fullfrískt fólk, Iær- ur aka sjer milli húsa, og bíl- stjóra híma eftir sjer á götum úti. Er líklegt, að taka megi fyrir það með því, að bifreiðastöðvmr auglýsi fyrir jólin, mð akstur sje eigi afgreidjlur þenna tíma, nema fyrir þá, sem pantað hafa hann fyrir hádegi á Þorláksmessu- —- Fyrir þann tíma geta þeir vitmð. sem bílflutning þurfa, hvenær þeir þurfa Iiann með, og frá hvaða stöðum. lAfgreiði bifreiðastöðvar þessa flutninga í rjettri röð, og enga mðra. Með því móti sína þær viðskiftamönnum sínum til- hlýðilega kurteisi og tilliliðrunar- semi. Eu að bregðast þeim ger- samlega, sem þurfa flutning um jólin, eins og nú var gert, er svo einstrengingslegt, að nmkvartmniv manna eru fyllilega rjettmætar. prófi loknu starfaði hann í fjár- málaráðuneytinu norska. En á unga aldri fór hann að taka þátt í stjórnmálmlífi Norðmanna, og komst brátt ti 1 vegs og virðingar þar, en var þó ekki kosinn á þing fyr en 1900. En þar hefir hannj setið að undanteknnm árunum 1910—1912. A þingi vai’ð hann strax for- ingi róttækra vinstrimanna, fór þmð orð af honum, að hann væri með mestu mælskumönnum Stór- þingsins, og eins hitt, að fáir liefðu betri þekkingu á öllum þjóðfjelmgsmálum en hann. Þeg- ar skilnaðurinn varð með Norð- mönnum og Svíum 1905, og !Mú- helsen bauð honum sæti í stjórn þeirri, er hann myndaði, neitaði hann- Norðmenn halda því frmrn, að þó Castberg liafi aldrei setið í æðstu embættum á sviði stjórn- mála, þá muni fáir hafa haft meiri áhrif á norsk stórmál á 20. öldinni en einmitt hann. P. JERNDORFF. Hmnn ljest nú mjög nýlega, 84 ára gamall. Hann var um langt skeið einn af aðalkröftunum við konunglega leikhiisið í Kaupmannahöfn. Þótti hmnn einhver sá allra fjölhæfasti leikari, sem Danir hafa átt. Máfti heita, að ‘hann væri jafn vígur á adt, alvöru og gáska, hetju- og ástarhlutverk. En þó þótti leikur 'hans þegar um spaugilegár per- sónur var að ræða, frábærastur. Yar sme'kkur hans þar svo hár- fínn, að hann fór aldrei út í öfg- ar, sem marga grínleikara hefir 'hent. Persónur hans voru alt af mannlegar í öllum sínum ann- kannaleik. Hann var og ágætur upplesari, 1 einkum þótti hann fara vel mcð kva'ði, svo að ágæt.um var liaft. Jerndorff var fyrir nokkru ■hættur leikstarfsemi. En á síðai'i árum sökti hann sjer niður í þjóð- | vísurnar dönsku, og tók að gefa þeim nýtt líf, á þann hátt, að jhann Ijet kór syngja þær, en söng sjálfur viðkvæðin, og hugðist hann komast með því sem nírst hinum upprunalega anda þeirra og formi. Jerndorff var frábærlega vin- veittur Islendingum, þeim er í ÍHiU'n dvöldu. Mun margur þeirra minnast hans með þakklátum lmg. S. Á Gíslason (cand. t'heoh). Ný- ársdag kl. 11 ,sjera Bj. Jónsson, kl. 5 síðd. sjera Fr. Híillgrímsson. Annan í Nýári, kl. 11 sjera Fr. Hallgrímsson, kl. 5 sjera Fr. Frið- riksson. í fríkirkjunni í Reykjavík á Ný- ársdag kl. 5 e. h. Har. Níelsson. í Garðaprestakalli: Á gamlárs- kvöld kl. 9 í Hafnarfirði. Á Ný-. ársdag kl. 1 í Hafnarfirði. 2. jan. kl. 9 f. 'h. á Vífilsstöðum og kl. í á Bessastöðum. I fríkirkjunni í Ilafiv.irí'irði á gamlárskvöld kl. 8 síðd., sjera Ót- afur Ölafsson, á Nýársdag kl. 2 e. h. sjera Ólafur Ólafsson. í Adventkirkjunni á Nýársdag jan. DAGBÓK. Mannalát. JOHAN CASTBERG Erlend skeyti liafa flutt þá fregn hingað, að einn af kunn- ustu stjórumálamönnum Norð- manna, Johan Castberg, væri látinn. Hi'.inn var fæddur 1862 í Bre- vík. Las hann lögfræði, og að Veðrið (í gærkvöldi kl. 5). — Loftvægislægð sii er þriðjudags- kvöld var við Suður-Grænland hefir í dag farið yfir norðanvert ísland og er nú komin austur fyr- ir landið. Vindur er orðinn norð- lægur, allhvass með frosti og snjó- komu norðanliands- Á Suðurlandi er ennþá livass vestanvindur og sltúraveður. — Allmiklar líkur eru til þess. að ný lægð sje að myndast hjer fyrir suðvestau land. Gæti það orðið til þess aö vindm'inn 'hlypi snöggvmst í austr- ið og setti niður snjó hjer sunn- anlands á morgun. — Veðríð í Ryík í dag: Snarpur vindur á íiorðaustan. Sennilega dálítil snjó- koma. Frost. Áramótamesmr. I dómkirkjunni á gamlárskvöld kl. 6. sjera Fr. Hallgrímsson, kl. 11 y2 sama kvöld kl. 8 síðd., simnudaginn kl. 8 síðd-, sjera O. J. Olsen. Athygli Hafnfirðinga er leidd að því, að guðsþjónustan á gaml- árskvöld í fríkirkjunni í Tlafnar- firði byrjar kl. 8 síðd. — Er það vegna víðvarpsins. AlL'aUce Francaise. 2. námskeið í frönsku hefst eftir nýár. Eiga nemendur að köma í K. F. U. M. þriðjudag'inn 4. og miðvikudag •> jan., hvorirtveggja á venjulegiv t tíma (kl. 6 síðd.). En fyrst verða þeir allir ,að gefa sig fram í Land- stjörnunni- Söngflokkurinn, sem syngur við messur próf. Harald.'ir Níelssonar, er beðinn að mæta á æfingu í kvöld kl. 8 í fríkirkjunni. Urigbngastúkurnar. — Fnndir næsta sunnudag, 2. jan. ,,Unnur“ kl. 10 árd., „Svafa“ kl. 1, „Dí- ana“ kl. 2 og „Æskan“ kl. 3 síðd. Teknar ákvarðanir um jóla- trje samikvænit ályktun gæslu- mtinnafundar. U. g. u- t. DraumSj^nir heitir ljóðabók, sem nýlega er komin út eftir Ásgetr H. P. Hraundal. Verður nánar minst síðar. Geir kom af veiðum í , gær með bilaða vjel. Fer hann á veiðar laftur. Fi.sktökuskip, sem Ravnedal heit ir kom liingað að vestan í ga’r. Hafði tekið fisk á Þingeyri. Siglingar. Goðafoss og Gullfoss voru i Höfn í gær. Lagarfoss var í Grímsby. Esja og Willemoes eru á útleið. Nefud hefir latvinnumálaráðn- neytið skipað nú nýlega til þess að athuga síldarmatið. Eiga sæ1i í 'lienni Vigfús Einarsson fulltrúi : í stjórnarráðiriu, Haukur Tliors, framkvæmdarstj., Kristján Bergs- son, forseti Fiskifjelagsins og Jön Bergsveinsson, síldármatsmaður. A nefndin að koma fram með tillög- | ur til breytinga á sfldarmiatinv, I ef 'henni sýnist ástæða til, og leggja fyrir næsta þing. Jaxðarför frú Guðrúnar Jóns- ' dóttur, konu Magnúsar Ólafsson- ar, fer fmm í dag og liefst með húskveðju kl. 1% h. DánarfTegn. í fyrradag varð bráðkvaddnr í iHafnarfirði Eirík- ur Ólafsson hakari, bróðir Magn- úsiar Ólafssonar ljósmyndara. — Eiríkur var um sextugt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.