Morgunblaðið - 04.01.1927, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Hugl$siírpsla§yk
E
■’imm&m&i&cssaMiKmmmmmem
Viöskifíi.
»
Olíugasvjelar, kveikir og vara-
Mutar. Lamp.ar, lampaglös.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Flugeldar ódýrir í Cremona.
Hangikjöt, saltkjöt, smjör, egg
tölg, kœfa, rjúpur. Odýr sykur.
iHannes Jónsson, Laugaveg 28.
c
Vinna.
1
DRBNGHR 14—16 ára óskast tii
wtidiferða. Upplýsing.ar Hafnar-
:.tr«‘ti 18.
UllarklðlataH
raargir fallegir litir nýkomið
Marteinn Einarsson | Go.
Opinberar bænasamkomur
2-—8. janúar á liverju kvöldi kl. 8. hart frost.
Allir velkomnir.
að h'ún valdi Iijer áttabreytingu
og snjókomu eigi síðar en á mið-
vikudag.
Yeðrið í Reýkjavík í dag: —
trá Miukandi norð.anátt. Hreinviðri o;.
fiunnar Gunnarsson
s k á 1 d.
Síðasta bók hans
,Natten ogr Drömmen*
Eftir lrann er nú komin þriðja
bókin af „Uggi Greipssons Opteg-
r:elser“. Bók þessi heitir „Natten
Morgunblað/ð er 6 síður í dag.
SigLngar. Goðafoss, Gullfoss,
Lagarfoss og Esja öll í K/tup-
mannahöfn. Villeinoe.s er rim það
leyti ,að koma til London.
gtafkarlar- Einhver hugleysingi,
sem dregur slæðu nafnleysisins
yfir höfuð sjer, svo ,að liann ekki
þekkist, fer í gær í Alþbl. niðr
andi orðunr um hið stórfelda >g
og Drömmen“ og segir frá œfifcrli fagra kvæði Einars Benediktsson
Lgga um ca. 9 ára skeið. í sögu- &T Elivogar, sem birtist í Eim
lok er liann orðinn 18 ára og kom- reiðinni síðast, Má það furðuleg
inn urn borð í „Kgil“ gamla á-|héita, að aðrir eins stafkarlar eins
og þarna enr á ferðinni, skuh
veifa priki sínu að öðrum eins
skáldjöfri og Einar er. Er „Eli
vogar“ eitt af ágætnstu og rnestu
leiðis til útlánda. — Jeg er enginn
ritdómari, en að mínu áliti er sag-
an snildarvel sögð eins og Gunn-
ars er von og vísa, enda er hann
nú talinn einn af bestu skáldsagna-'ijvæðum hans, og sýnir, enu a
höfundum Norðurlanda. Bók þessi1 ný; ag ekkert okk,r.r skáld keníst
er nær hélft sjötta lumdrað blað-juú með tærnar ])ar senr hann hef-
síður og mim suraum máske þykja jr hælana livað liásæi, djúpskygni
hún nokkuð langdregin, on mjer|og orðauðgi snertir-
virðist það líka llst, að geta búið
til mikið og gott verk úr litlu efni.
Hjúskapui”. Annarr nýársdag
Mörgum mun þykja gaman að lesa voru gefin saman í hjón.aband ið
Álftanesi, ungfm Sig-
mn veislnferðina að Knör og eins Görðum
um það, })egar Uggi vakir yfiv
jtúninu o. s. frv. Yfirleitt virðist
mjer þarna vel lýst íslensku sveita-
lífi eins og það var á uppvaxtarár
um skáldsins. Gunnar elskar land-
ið sitt og þjóðinn og vinnur oss alt
Steingrímisdóttir, Ha fna r-
og Jóhannes Gunnarsson,
urveig
firði,
versiunarmaður
Símablaðið,
nýiega komið
Keflavík.
nóv.—des- 1926, cr
út. Hefst það á
Svaladrykknr,
sá besti, Ijúf-
fengasti og ó-
dýrasti, er sá
gosdrykkur,
sem fram-
Ieiddur er úr
límonaðipúl-
veri frá
Efnagerðinni.
Verð aðeins 15 aura. — Fæst hjá
öllum kaupmönnum.
lauíl
Kemisk verksmiðja.
Simi 1755.
>að gagn, er h'ann má, hann er. sögnágriþi af símastöðinni a'Seyð-
einn af útvörðum tslands — sjálf- isfirði og umdæmi, og tylgja
þoðaliði — og tekur svari [ijóðar- myndir af fjórum stöðvarstjórum
innar og leggur henni og einstak- Þar, *Iens F. 1. Holm, R- A. lönne
ingum hennar oft liðsyrði. Orð sel1- G. F. R- Gronemann og Kn.
hans mega sín raikils, því að hann Christian. Ennfremur e> í blað-
af núlifandi Islend- imi ýmislegt úr sögu bæjarsímans
hjor á 1. árum hans, eftir Hans
astur um NorSurlönd og víðar. Til Kragh. hleiri greinar eru og i
]:essa hafa þakkir og viðurkenning. heftinu.
af vorri hálfu verið af skornum
mun vera sa
ingum, sem þektastur er og fræg
skamti og.mun það meðfram vera
af því, að hann ritar bækur sínar á
útlendu máli, en við verðum þó að
láta hann vita, að við lesum rit
hans, að okkur þykir vænt nm
hann, að þjóðin sje honum þakk-
lát fyrir það gagn og sóma, sem
hann gerir henni og vænti mikils
af honum. Það hefir flogiö fyrir,
srð Gunnar liafi nú keypt litla jörð
íl Austurlandi og ætli sjer að
dvelja þar eitthvað. Ilver A*eit
nema hann fari þá að segja okknr
fallegar sögur á móðurmáli sínu,
sögur samdar við íslenskan fossa-
nið og fug’Iaklið, þá munu margir
verða til að hlusta.
Hjúskapur. Á nýársdag voru
gefin saman í hjón/aband af sjera
Stefáni Jónssyni prófasti á Staða
hrauni, ungfrú Júlíana Oddsdótt-
ir frá Stykkishólmi og Magnús
Guðbrandsson skrifstofum.aður hjá
Landsversluninni.
Knattspy/nufjel- Reykjavikur-
Æfingarnar á árinu 1927 byrja í
kvöld — glímur og boks, en fim-
leikaæfingar byrj.a á fimtudags-
kvöld.
Málve/-kasýning- Finns Jónsson-
ar (í Hótel Hekla), er opin í dag
frá 10—10 í síðasta sinn.
Henni hannyrðfr,
Purfður Sigurjönsdóttir,
Skólavörðustíg 14.
Frá ísafirði.
ísafirði 31. des. FB.
Inflúensa gengur hjer og er hún
fremur væg, en margir em veilc-
ir- — Afli er góður í Djúpiuu,
þegar gefur á sjó, en gæftir eru
wrjög stopular. — Ilávarður ís-
fcrðingur fór til Englands í fyrra-
vlag með rúm 1000 kítti.
I. G.
D A G B Ó K.
□ Edda 592716« -
II V St listi í □ */t.
Veðrið (í gær klukkan 5). —
Norðanstormur í Eyjurn. Annar-
staðar á landinu snarpur norðan-
vindur. Snjókoma á Norðurlandi.
iMest frost á ísaf. 15 stig, í Rvík
12 stig. Loftþrýsting há yfir
Norður Grænlandi og stendur þao-
an kaldur loftstraumur um ísland
og suður um Bretlandseyjar. Ný
lægð er yfir hafiuu suður af Græn
landi sennileg.a á fremur hægri
Iireyfingu til NA. Má búast við
Áheit og gjaf/ir til Fríkirkjunn-
.ar í Rvík: Frá J. G. kr. 25.00.
J. B. 10.00. A. N. N., 10.00. K. S-
5.00. J. J. 5,00. V. Ó. 5.00. N. P.
5.00. T. Þ. 5,00.
pr. 31. des. 1926.
Ásm. Gestsson.
TrúlofUn sína hafa opinberað
Lingfrú Lilja Helgadóttir, frá
Uppkoti á Akr.anesi og Jón Kjart-
ansson, bifreiðarstjóri hjá B.S.R.
MikiU kuldi var uni land alt: í
gær, eins og sjá má á veðurskeyt-
inu. Mestur mun hann hafa verið
á Grímsstöðum, Ki stig- Yið
Breiðafjörð mun hann víðast hafa
verið 13 stig, og álíka hjer sunn-
anlands.
eitt af allra elstu, tryggustu og efnuðustu vátrygging-
arfjelögum Norðurlanrla tekur í brunaábyrgð allar
eignir manna, hverju nafni sem nefnast.
Hvergi betri vátryggingarkjör-
Dragið ekki að vátryggja Þangað til í er kviknað-
Aðalumboðsmaður fyrir ísland er:
Sighvatur Bjarnason.
Amtmannsstíg 2.
Uiðgsröir á grammofónum.
Allu- varahlutir, svo sem Regulatorar, Regulator-fjaðrir, öxlar-
fjöðurhús, drifhjól, fjöðurhúshjól, driföxlar, stoppfjaðrir, allar stærðir..
Bestu Grammófón-fjaðrið úr sænsku stáli.
♦
Hljóðdósir, Grammófón-verk, hljóðamar og plötudiskar. — Full
komin ábyrgð fyrir fyrsta flokks vinnu. — Alt sótt og sent heim.
Qrninn.
Laugaveg 20 A. Sími 1161.
Samkvæmt kröfu lögreglustjóra verður opinbert upp-
boð haldið við tollbúð Reykjavíkur á vesturuppfyllingunni'
miðvikudaginn 12. þessa mánaðar og hefst klukkan 1 e. h.
Verða þar seld ca. 1400 kg. af reyktóbaki.
Vörumar greiðist við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 3. jánúar 1927.
Jóh. Jóhannesson.
VigfAs Gnðbrandsson
klæóskerl. Aðalstpseti 8'
Ávslt byrgnr af fata. og frakkaefnum.Altaf ný efui með hverri f«rfi
AV. Saumastofunni er lokað ki. 4 e. m. alla laugardaga.
iH j úskaparheit sitt hafa opiu-
berað Anm S. Þórólfsdóttir,
Hverfisgötu 104 B, og Þórður Ei-
ríksson, Álfheimum við Lauganes-
veg.
Af veiðutm kom togarinn Gyllir.
íueð 900 kassa- Hann fór með afl-
ann til Englands í gær.
Samskotin til Steina-fólksins. —
Uppgj.afasjómaður 5 kr. Prentarar
í ísafold kr. 15.16. E. G. 5 kr.
Sv. Jónsson 50 kr. Ennfremur
kom einn af borgurum bæjarins
á skrifstofu Morgbl. á gamlárs-
kvöld, og afhenti því 1000 kr. rii
Steinafólksins.Vildi hann ekki láta
nafns síns getið. Er þessi gjöf hin
rausnarlegasta og ber vott u.m
mikla höfðingslund. Er hún til
eftirbreytni fyrir aðra. En þó
menn geti ekki látið neitt svipao
af hendi rakna; þá er gjöfin vel
þegin. Samskot eiga að vera al-
menn, sem fleStir að lát.a eitthvað,
þó lítið sje. Með því næst tak-
markið best — að rjetta þeim
hjálparhönd, sem illa hafa orðið
úti.
Simar;
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Kiapparstíg 29,
lárnsmíðaverkfærí
ISmekkmenn reykja
Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac
Bat og aðra
fiirschsprungs vindla.