Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1927næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 13.01.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.01.1927, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ gerðir og heilar bækur. En svo inik- ið er óhætt að fullyrða, án frekari greinagerðar, að sjálfstæð framtíð- aræfi íslenskra ritmenta krefst sterkra og viturlegra ráðstafana. Með aðstoð stjórnar og löggjafar — og með vakning beggja þjóð- kví.sla, austan og vestan, til sam- vinnu má mikið gera í þessu æðsta lífsatriði íslenskrar þjóðmenningar. Um það, hve afskaplega víðta>k er starfrækni þjóðar vorrar í fram- í leiðslu ritmenta, skal þess að ending jaðeins getið, að í hitteðfyrra töld- ust koma út á íslensku 67 blöð, 21 j timarit, 60 bækur og um 200 smárit. jUm hliðstætt dæmi mun langleitað ! þótt víða væri farið um heim. Enn- ■ fremur hafa tímarit, sem einatt hafa j flutt þungskildar og jafnvel vísinda- \ legar ritgerðir, þróast hjer í þessum Nokkrir duglegir fræsalar ósk ast til að selja hið þekkta garðfra og aðrar vörur er þar .að lúta. Það ec hægt að liafa 30—35 kr. daglaun, svo eru óma.kslaunin mikil. Reynslupakkar á 10, 15 og 25 krónur, verða sendir gegn eft- irkröfu. Slnrifið og leitið upplýsinga hjá Odense Plante- & Frö* Etablissement. O. C. Nielsen Langelinie 115. Odense. Islenskur ritmarkaður. Yfirlit yfir árið 1926. Þegar litið er hjer yfir ritverk, eins eða annars árs, virðist sem hin ein- stöku verk sjeu naumlega sönn mynd þess þjóðaranda, sem hefir alið þau og borið þau fram. Fámennið úti undir heimskauti leggur slík trölla- tök á viðfangsefnin í ýmsum grein- um andlegrar framleiðslu, að undr- un vor og aðdáun fellur til þeirra, sem ólu og varðveittu íslenskt þel og vilja — fremur en til margra þfeirra, sem nefnast höfundar. Þannig virð- ist, til dæmis, að ágæti og göfgi ís- tenskra ljóðmæla, frá hjarta og vör- um þjóðarinnar sjálfrar, hvarfli manni einmitt þá helst í hug, þegar farið er með hendingar svonefndra skálda, sem metin eru og talin í bóka skrám. Jeg hygg, að vel megi til sanns vegar færa þetta sjerstæða fyrir- brigði. Islendingar eiga einsdæmis ' tungu og fornment í orðlist. Stuðla- mál vor eru sem alvæpni hverjum orðhaga; og þar myndast auðsöfn málshátta og spakmæla, sem geta ekki gleymst. Einvistir súrjálbygða og öræfin, ókönnuð og takmarkalaus, ala víðsýna hugi og vandlátt val orða og hugsana. En af þessu verð- ur auðsætt, að skáldskapur muni standa hjer framar óbundnu máli, enda mun enginn lýður hlutfallslega ríkari að ljóðasmíðum og framúr- skarandi, almennri bragsnild. Þess var getið nýlega um útlending einn, að hann dæmdi íslendingum önd- vegissæti meðal þjóða fyrir andlegt atgervi — og þótti ýmsum oflof. En varla mundi nánari þekking um alla hagi þjóðar vorrar draga úr því áliti. Landsauður og fólksfæð á- kvarða þessar einkunnir á grund- velli vors mikla norræna arfs og lífs- hátta um margar aldir. IIin stórstíga framför í kveðskap þjóðarinna/r er að minni hyggj u ( hið langmerkasta atriði í ritmenta- sögu liðna ársins, Vjer hljótum all- í ir að játa, að ágæti hins einstaka manns verður að vera takmark þjóðlegrar' tilveru íslendinga, nú eins og er og langt fram í komandi tíma. Fábýlla óðal á enginn lýður á jörðinni. Auður hafs og lands á að hlaða undir hina almennu stjett. Höfðingjar kotbæjanna <yu kallaðir fram til stórdáða á sviði snilda og fróðleiks. Með því verðum vjer yf- irmenn þeirra mannstrauma sem rjettársvaeði vor draga með ómót- stæðilegu afli undir íslenska lög- skipun, undir íslenskan þegnskap og starfsfrelsi. I En vilji menn nefna til sjerstök íslensk ritverk, sem út komu á liðna árinu, sjást á hinn bóginn ljóslega merki þess, hve afskaplega erfiðleika þjóðin á hjer í höggi við. Alstaðar úti um heim eru miljónamúgar til að kaupa og lesa hina andlegu fram- leiðslu — en hjer má segja, að flest- ar raddir hrópi í eyðimörk. Eng- inn sem ann framtíðarvonum þjóð- ernis vors getur gjört sig blindan fyrir þeirri stórhættu, sem stafar af þessum einsdæmis ástæðum. Og hvað er unt að gjöra og hvað er reynt að gjöra, af skynsamlegu viti, til þess að afstýra lífshættu sjálf- stæðra íslenskra menta og bókfræða f Jeg hefi leyft mjer að hreyfa því á öðrum stað (í Vesturheimsblöð- unum), hvað virðast mætti gerlegt og vænlegt til árangurs til þess að styrkja ritmarkað vorn. Meginat- riðið virðist vera verðmæti íslenskra rita á heimsmarkaði vfirleitt — meðal erlendra málfræðinga, bóka- safna, í Kmhöfn, vegna landa vorra þar og ríkjasambandsins; ennfrem- ur í Noregi, Þýskalandi og hjá ensku mælandi þjóðum, að ógleymdum Vestur-Islendingum. En meginstöð þarf að vera hjer í höfuðstaðnum, rekin með kappi og þjóðrækni — og styrk ríkisins. Sjerstaklega má þar til nefna dæmi um tilhögun >i merkja, ýmsar hagkvæmar reglur og samninga um flutning blaða og bóka o. s. frv. Skifti milli slíkrar sölustöðvar og einstakra manna og fjelaga, beinleiðis, eftir bókaskrám, eftir kaupboðslistum o. s. frv-, gætu gjört mjög mikið til þess að styrkja tilveru sjálfstæðrar íslenskrar rit- mentar. — Þar gæti mannfæðin veg- ið með oss, en ekki móti. Hjer gæt- um vjer notið þess, að fágæti er oft sama sem ágæti. Sem dæmi þess, hve herfilcga er farið með ritmarkað vorn má nefna atriði, sem einn maður, vel kunnnr bóksölu í landinu, hefir bent mjer Meðal Þingeyinga t. d. var fyrr- um siður að afla sjer útiendra bóka með lestrarf jelögum ; en íslensku rit unum var safnað á heimilunum. Nú rýra lestrarfjelög innlendan bóka- markað með samtökum, en útlend bóksala neytir gjaldþols landsmanna til þess ýtrasta. Um mörg einstök atriði, sem hjer er bent á, mætti skrifa langar rit- asta bindi af verki Páls E. Óla sonar ,,Menn og Menntir“ er nú einsdæmis lífsskilyrðum, langt fram; komið út. Mun þetta *rit reynast j yfir alt sem manntala almennra les- þarft við dýpri rannsóknir um > enda virðist hafa veitt vonir um.’ sögu íslands á því tímabili, sem jVið þetta mætti minnast þess, að það nær yfir, einkum þar sem nú jr.ikið og efnilegt tímarit, „Vaka“,!eru fengnar skrár yfir nöfn og rit, hefir verið stofnað hjer á liðna ár-! er lúta að þessu. En um >sjálf- inu, enda þótt telja megi hjer núlstætt vísindalegt gildi þessa helj- mikla óáran og óbyrleg atvik um arverks, eða um hlutföll í með- nýjar útgáfur slíkra rita. Er í þessu ferð hinna ýmsu efna, er hvorki sambandi vert að geta um það, að .auðsagt nje heldur rjettlátt að ,,Skírnir“ er nú talinn elsta tímarit kasta fram yfirborðs álituxn. á Norðurlöndum. Saga þess rits er ■ Mj°g merkilegt rit um „Svefn mikilvæg og lærdómsrík sönnun Hnauma eftir Björgn Þorláks- Jiess, hve hátt stendur málsrækt og dóttur, pírýðir ennfremur bóka- Jijóðkend hinna víðdreifðu kaup- markað ársins. Er slíkt efni mjög enda á íslenskum ritmarkaði. ; vinsælt líklegt til að vinna hylli almennings, meðal vor, þar ,sem sú .alda rís nú mjög hátt bæði hjer og annarstaðar, að skygnast inn í leynda dóma sálar- — Vilji menn nefna sjerstök rit- verk, ísl., sem út komu á síðasta árinu, ber efalaust að játa, að eng- inn atburður hefir gjörst hjer í ritsögu liðna ársins, sem vakið hafi jafn gagngerða almenna eftirtekt . ... ’ , ° ° ° þangað, í rekstri roksemdanna um eins og „Nýi sáttmali , eftir Sigurð Þórðarson, sýslumann. En þar sem lífsins. Ritið mun auðvitað verða mörgum þungskilið, hingað og Skyr ocg rjómi frá Kaldaðarnesi, Mjólk allan daginn. Sfmar 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29, lárnsmiðaverkfæri „Konsum“ súkkulaði „Husholdning“ súkkulaði „Ergo súkkulaði Steinl. rúsínur „Pansy“ Rúsínur Sveskjur Þurk. aprikosur Þurk. epli „Dancow“ mjólk fyrirliggjandi. G. lehrens Sími 21. — Hafnarstræti 21. rit þetta er ádeila um stjórnarmál verður ekki lagður dómur á gildi þess hjer. I vísindum hefir mikið afreksverk verið leyst af hendi með bók próf.' Bjarna Sæmundssonar. dularheim vors innra manns. Er vísindalegt snið og meðferð efnis á þessu verki, en þó um leið mji>g! ljóslega sett fram og á ágætu’ máli. Það, sem iit er> komið af ritinu nær ekki til r.annsókna, nje rökleiðinga uin fjarskvnjanir, Er það nýjung á vorum tíma, að hyorki j svoköiluðum tíma nje sjá æfistarfi fræðimanns beitt að geymi. en um þ4 hluti mun ai- einu samfeldu verkefni. Svo vann menningur hj^ iengst um reyn- Sveinbjörn Egilsson sjer til ódáins- agt fróðleiksfús. minningar og svo væri gott að sjá ]vreðal jjöðmæla hefir komið út’ fleiri lærdómsmenn vinna, að þeim safn Hu]du -y^ yzta haf<< (Ak- ýmsu stórvægu efnum, sem híða ureyrþ jyp bls. 8vo). Kvæði eitt hjer reisnar og krafta til þess aii samnefnt bókinni (bls. 74) ber na. heita á óplægða akra. F yrirsögn a ]j(4st vitui þess hve mikið býr í verksins er: íslensk dýr I. (Rvk þessari gáfuðu skáldkonu, enda 1926; 528 bls. með myndum og þþtt hl4n vírðist t.aka efni sín korti). En í formálanum (hls. X\ , fremur lausum tökum, víðast- En getur höf. þess, að sá titill bókariun- af elnstökum ljóðmælum, sem ar eigi að vera hvatning til upp- telja her til þessa 4rs> mœtti nefna rennandi, íslenskra dýrafræðinga, tll (]œxnis — um .alment, hækkandi að halda áfram þar sem hann hætt gllcli skáldskapa,r hjer á landi — ir. Þessi drengilega eggjun mun ekki þess háttar kvæði, sem „Áramót“ , verða árangurslaus, enda er þetta („Vísir“, eftir Jón Magnússon) mikla verk hans, um fiskana eina, 0g „Búálfur“ („Vörður'1, þýtt, til stórrar sæmdar fyrir íslenskar eftir V. Rydberg). Hið síðar- bókmentir. Nokkrar meginsetningar nefnda er snillilega fágað og virð- þess eru líklegar til þess að hafa ist bera vott um mikla hæfileika mikilvæg áhrif á almennar ráðstaf- til þess að flytja bundið mál. anir, er lúta að útvegi, og ef til Bogi Th. Melsteð hefir gefið út vill löggjöf um fiskiveiðar hjer við snotea æfiminning eftir Stefaníu land. Væri sannarlega vonandi, að frændkonu sín,a (Kaupmh. 71. bls.) j höf. nyti og við til þess, að gjöra með sjerlega fallegu erfiljóði, eft- aðgengilega fyrir oss gagnsama ir sjera Valdemar Btriem. þekkingu um sjerstaka hagi og Ennfremur hafa komið út ljóð- hætti fiskja við Grænland. Því á- mæli „Draumsjónir“, tileinkuð reiðanlega verður þess skamt að sÖmu, eftir Ásgei,r H. P. Hrauu- biða, að fiskiflot.i vor sæki hjeðan dal (Rvík 62 bls.), kvæðabók Jó-' til hinna óþrot.legu hafauðæfa úannesar úr Kötlum, „Bí, hí og vestra, nú þegar vjer höfum rjett- þlaka“ hefir þegar verið umtöluð inn til þess, í vorum eigin stjórnar- 1 Mbl skrifstofum, að opna grænlenskar hafnir og strandir fyrir íslenskum veiðiskap. Oðru átórvirki er og lokið á liðna árinu, þar sem hið 4. og síð- ■ svuntur, falEegir liiir iyi iSIS Afsláttnr verður gefinn á því, sem eftir er af Vetrurkápum og Vetrar höftum. Verslun lllil'i! Nokkrir vetrarfrakkar verða seldir óheyrilega ódýrt næstu daga í Einar Benediktsson. Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 9. tölublað (13.01.1927)
https://timarit.is/issue/101016

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. tölublað (13.01.1927)

Aðgerðir: