Morgunblaðið - 19.01.1927, Page 3

Morgunblaðið - 19.01.1927, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 morgunblaðið Stofnandi: Vllh. Finsen. Utgefandi: Fjelag í Reykjavík. ^tstjórar: Jón Kjaitansson, Valtýr Stafánsson. ^dgflýsingasíjðri: B. Hafberg. krifstofa Austurstræti 8. s!mi nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasíraar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. B. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuöi. . ^tanlands kr. 2.50. ^usasölu 10 aura eintakitJ. verið lokað og allar samkomur bannaðar. í Viborg hefir veikiu lagst þungt á setubðið og allar samkomur eru banuaðar þa*r. — I Holstebro, sem er smáþorp, hafa 500 tekið veikina og í Skive eru sjúkrahúsin full af sjúklingum, sem hafa fengið lungnabólgu upp ú'r veikinni. í Herning og Næst- ved er veikin líka slæm. — Til Næstved barst hún með hermönn- um, sem fóru í jólalevfi sínu til Jótlands. slmfregnir Khöfu, FB 18. jan. 0pSÓKNIR KÍNVERJA GEGN ÚTLENDINGUM. ^íniað er frá London, að ótti n gripið menn alment um .að a,°nberinn og Norðurherinn í j ’Qa muni sameinast gegn út- endingum Og í sameiningu be>rj- aat fyrir því, að Kína verði óháð erlendum ríkjum. ^ljórnin í Englandi virðist vera ^aðráðin í því, að verja rjettindi ^glendinga með vopnuin og >a,ldi, en að svo stöddu mun að- a^ega v.aka fvrir henni, að ver.ja ^anghai. ®N<JLENDINGAR hræddir UM SIG. í’lotastjárnin breska hefir á- Veðið að send a deildir úr Mið- iarðar og Atlantshafsflotum sín- 11,11 til Kína. ffermálaráðherra Englands, er >ai" á skemtiferð á Frakklandi ^Ðianverðu, hefir verið kallaðnr ''eitn. (siaka „tteriabteiðat". um, er stjórn ,Dagsbr.‘ daginn áð” ur hafði bannað að vinna þetta sama verk. Er næsta broslegt að sjá Alþýðublaðið í.gær, þegar það er að breiða yfir frumhlaup 1 ,,Dagsbrúnar“-stjórnarinna*r, með því að segja, að uú sje unnið „í fullu samkomulagi við hana“ (þ. e. Dagsbr. stjórnina.) Vildi ekki Alþýðublaðið skýra greinilega frá því í hverju brot ístökumannanna, sem urðu af jvinnunni, liggur, og í hverju :ákvæðisvinnan e*r á annan veg iú j.en áður, svo að hún v.arð ,4ögleg“ jí augum „Dagsbrúnar“-stjómar- innar? Verkamenn eiga að stjórn ”Dagsbrúnar þeir megi kaupa ákvæðisvinnu. spyrja “ hvort Iniláeusan. svipuö spönsku veik* tftni 0g komin frá Spáni. „Gí-Öteborgs Handels og Söfarts- tl(lning“ flytja grein hinn 7. þ. ^án. uni inflúensuna og segir þar SVO; Spanska veikin geysar nú ^tdlega um mikinn hluta Evrópn hún virðist vera kornin frá eins og árið 1918. — Frá ladrid er símað að í Barcelona •Úe 100.000 sjúkling.2.r- í Frakk- andi virðist- sýkin engu vægari P 1918. Á þremur dögum dóu 103 ^°nn úr henni í Montpellier og ^ að grafa líkin kistulaus, því a'l'Hr líkkistur voru upp- ?e°gHar. í Bctrdeaux deyja nú 30 menn daglega úr veikinni. ^ e'kin berst nú óðfluga ytV Vestnrhiuta Sviss og miðbik k»nds ns’ en þótt hún sje nokkru væg- a^j þar en í Frakklandi, devr Jdldi fólks úr henni. í Genf-fylki 'I’n nú 28.000 sjúklingar. í BaseD hefi íokað. ^á Sviss hefir veikin bc.rist til ^ýskalmnds og breiðist þar óð- , ^a 111- Legst hún þungt á menu ! Sllðurhluta landsins, sjerstaklega | Laden. Verksmiðjur í Rínar- leruðunum hafra ýmist orðið að ir öllum skólum verið baett; a, eða draga saman segl m, ePma þess ]lvag margir vetrkra- f1^11 *ekið ,spönsku veikina. • 0I"ður-Þýskalandi geysar veik- n Jíka, en þar er hún mjög væg. 1 Noregi herst veikin óðfluga u ’ [n *'l Svíþjóðar er hún ekki aj.ri1'TI enn’ í Danmörku er hún ‘s æð, sjerstaklega í Horsens og suni' < Horsens hefir skólum í gær var hje.r í blaðinu skýrt frá g.jörræði stjórnar verka- mannaf jel.agsins „Dagsbrúnar", þegar hún leyfði sjer að banna verkamönnum að kraupa ákvæðis- vinnu, er í boði var, eins og átti sjer stað við ístöku ,,Herðubreið-: ar.“ Verkamenn þeir, er höfðu keypt ákvæðisvinnuna, ætluðu að skifta milli sín fjáruppliæðinni, er greidd yrði fyrir verkið, þannig, að allirbæru jafnt úr býtum- En þetta þoldi ekki stjórn „Dags- brúnar,“ og braunaði verkamönn- um rað vinna verkið, nema því að eins að trygging fengist. fyrir því, að verkainenn fengju minst kr. 1-20 um klukkustund, miðað við tímakaup. Urðu ve.rkameim þá að hverfa frá vinnunni. Ekki leikur minsti vafi á því, að stjórn „Dragsbrúnar“ hefir hjer hindrað verk, er hún hafði ekki minstu heimild til eftir sam- þyktum verkamannafjelagsius. — Hefi.r hún því algerlega ólöglega og óleyfilegra. orðið þes.s valdandi, að fjölda margir verkamenn hafa mist tal.sverða vinnu, og eigi verkameuu ótvíræðan rjett til sk.nðabóta fyrir tiltækið. Alþýðublaðið reynir í gær, að afsaka frumhlaup ,,Dagsb.rúnar“ • stjórnarinnar með því að segja, að maður sá, er stóð fyrir tilbeði ístökumannanna hafi slegið þann vamagla „að svo frama.rlega, sem stjóru „Dagsbrúnar“ hefði eitt- hvað við ákvæðisvinnu þes&a að athuga, þá væri hann laus allra mála.“ En þar sem nú vitanlegt er, að það, sem stjórn ,,Dagsbrúnar“ bafði við ákvæðisvinnu þessa að atbuga átti enga stoð í lögum, hvorki landslögum nje „lögum“ verklýðsfjelagsius, þá e,r ekki úr vegi fyrir verkamenn, er sviftir voru atvinnunni; ,að spyrja, hvort „Dagsbrúnar“ stjórnin- sje laus allra mála? Eða, hvernig eiga vorkamenn að ná rjetti sínurn þeg.ar þeir verða fyrir stórfeldu tjóni vegna óleyfilegs gjörræðis af hálfu stjórnar „Dagsbrúnar“ ? Auðvitað hefir stjórn „Dags- þ-únar“ sjeð, að hún framdi lög- brot móti verkamönnum, með því rað banna þeim að taka að sjer ákvæðisvinnuna við ístökuna- — Verkstjórarnir, sem fengu ákvæð- isvinnuna að ístökumönnunum frágengnum, fengu óáreittir að vinna í gær. Nákvæmlega sama tilhögun við vinnuna. (kraup- greiðsla o. fl) var hjá þeim og átti að verða hjá ístökumönnun- Flðtti Framsóknar-foringianna. Jónas Jónsson, alþm. frá Hrifiu gerir enu í Tímanum, 15. þ. m„ tilraun til þess að þvo hendur miðstjórnar Eramsóknarflokksins, vegna samsteypunnar við jafnao- armenn, er gerð var fyrir lands- kjörið síðasta. í síðustu greiu minni til J. J„ beindi jeg tveim fyrirspurnum til hans- Va*r önnur sú, hvort hrann væri mjer ekki sammála í því, að vinstrimannaflokkurinn í Dan- mörku væri sá sanni bændaflokk- ur þar í landi. Og ef svo væri, þá spu.rði jeg hann ennfremur, livort liann væri þá sammála því er íoringi vinstrimannra, Madsen Mygdál, núverandi forsætisráðh., sagði um jafnaðarstefnuna og jafnraðarmenn í kosningabarátt ■ unni í vetur. Jónas minnist ekki einu orði á þe.ssa.r fyrirspurnir mínar. Er það þó harla undarlegt, því öll deila um þettra byggist á því, hvort vinstrimannaflokkurinn í Dan- mörku sje sá eini og sanni bænda- flokkur, eða hvort annar flokkur þar, „radikrali“-flokkurinn, sje einnig bændaflokkur. Vinst.rimerm hafa aldrei átt samleið í stjórn- málum með jafnaðarmönnum, en ,,rradikali“-flokkurimi hefir stund um átt samleið með þeim. En þessar fyrirspumir til J. J., um vinstrimannaflokkinn, voru ekki g«rðar vegna þess, að hjer ljeki nokkur vafi á hveruig þessu væri varið í raun og veru. Þær voru geróar til þess eins að benda honum á hinn geysimikla , mun. sem virðist vera á stefnu bænda- flokksins í Danmöiku og þess flokks á íslandi, sem v i 11 t e 1 j a sig bændaflokk þ. e. Framsókna,v. Bændaflokkurinn í Dranmörku snýr höfuðsókn sinni móti jafnað- armannaflokkunum og þeim flokk um, sem eru að dingla við þá- sá flokkur á íslandi, sem vill telja sig bændraflokk, Framsóknarflokk nrinn, mjmdar stjórnmálabanda- lag við jafnaðarm.annaflokkana, socialista og kommúnista. Eitt- hvað hlýtiyr að vera gruggugt í stefnu „bændaflokksins“ íslenska. J- J. reynir enn að komast hjá því að ræða aðralatriði þessa máls. Hann lieldur áfram, auð- sjáanlega viljandi, að ruglra sam- an bændaflokkum og hinum svokölluðu frjálslyndu íflokkum, eins og flokki L. Georges í Eng- landi og , *radikala“ -flokknum í Danmörku.En eins og jeg tók skýrt fram síðast, eiga flokkar þessir ekkert skylt við bænda- flokka. Mikil fjarstæða er það ingar. Ekkei't er fjarr eðli hans 'hjá J. J„ ef hann heldur ,að það og skapferli, en bylting á hvaða eitt sje nægilegt til þess að telja sviði sem er. flokk bændaflokk, að einn eða Hvernig geta menn búist við, fleiri menn finnist í floklmurii, að þessir menn hoppi umsvifalansr sem hafi einhverja atvinnu raf inn á umróts- og byltingakenn- Lrandbúnaði. J. J. segir, að bóndi ingar jafnaðarmanna? finnist í flokki L. Georges og má Þ.að hefir líka sýnt sig alstað- það vel ve."a- En flokkurinn verð- ar, að það eru fyrst og fremst ur eltki bændaflokkur fyrir það. bændurnir, sem e.ru þeir sönnu Hvorki L. Georges, nje nokkur íhaldsmenn gagnvart byltinga- annar foringi flokksins, er bóndi, kenningum jafnaðarmranna- Þeir og hafa aldrei verið. eru erfiðasti þröskuldurinn á vegi Bændaflokkur er ekki t.il í byltingamannanna. EngLandi. Þetta veit J. J- mjög Hvernig gat þá slíkt komið fyr- vel, því allir, sem nokkuð þekkja ir hjer, að miðstjórn Fir.amsóknar til landbúnaðarins þar, vita þetta- færi að gera bandalag við bylt- Þá segir J. J„ að þúsundir smá ingaflokkana? J. J. gefur sjálfur hænda sjeu í „rradikala“ flokkn- besta skýringu á þesSu. J. J. ein- um í Danmörku. Það eru „hús- blínir raltaf á hina svokölluðu mennimir“ svo nefndu. Við höf- „frjálslyndu“ flokkav en hirðir um enga menn í okkar landi, sem minna um sanna bændaflokka. eru hliðstæðir „hiismönnunum" í Hann sjálfur, og aðri,r foringjar Danmötrku. — Næst komast þeir, Framsókn.ar, eru í eðli sínn „radi- sem hafa gr.asnyt við sjóinn. án kalir“ í skoðunum, sem enga sam- þess þó þeir liafi aðalatvinnu sína leið geta átt með bændum. — þar frá. „Hiismennirair“ dönsku 85koðanir þeirra Mla miklu nær eru nýbýlamenn, sem ríkið hefir skoðunum jrafnaðarmanna. styrkt til þess ,að koma upp smá-! Þetta er skýringin á því, að býlnm- Býlin eru venjulega svo sambraiðslan gat átt sje.r stað smá, að þau geta. ekki framfleytt milli miðstjómar Framsóknar og fjölskyldu. ,,Húsmennimi.r“ verða jafnaðarmanna. — Og þá fer það því oftast að hafa aðra atvinnu einnig að verða skiljanlegt, hvers samhliða búskapnum- Þetta eru vegna margir bændur í Fram- því ekki bændur í eiginlegum. sókn brugðust og kusu með íhalds skilningi. Þeir hafa að vísu jarð- mönnum. Þama c.r rjettra skýr- arafnot. en hagsmnnamál þeirra iugin á ]iessu fyrirbrigði, og jeg eru á ýmsan hátt óskyld hags- er þess fullviss, að J. J. játar munamálum .bændanna, vegna þetta. með sjálfum sjer, þótt hann þess að þeir þurfa að meiru eða ekki vilji játa það opinberlega. minna leyti að afla sjer ratvinnu Ekki getur J. J. að neinu leyti utan síns heimilis — hjá öðrum. rafsakað (framferði þeirra Tíma- Þessi tvískinnungur í afstöðn manna, þótt hann geti bent á ,,húsmannranna“ gerir það að ve.rk dæmi frá öðffum löndum, þar sem mn að „radikali11 -flokkurinn hef- bændaflokkur hefir á viðsjárverð- ir lagt mikla rækt við að afla sjer um tímum eins og ófriðarárum fvlgis meðal þeirrra. Hafa þær til- eða þvíumlíkt, tekið þátt í mynd- raunir tekist misjafnlega, enda uh samsteypustjórnar með öðrum þótt afstaða „radikala“-flokks- flokkum, þ. á. m. jrafnaðarmönn- ins til hinna stjórnmálaflokkanna um. — Slík ráðuneyti eru ekki sje slík, að von sje um fylgi fffá pólitísk, þannig að þau ffeki er- þeim er vegna lífstöðu sinuar iudi nokkurs ákveðins stjórn- standa á vegamótum bændastefnu málaflokks. Þau em aðeins em- og jafnaðarmanna- — Minkandi hættisráðuneýti, sem hugsa um fylgi ,,nradikala“-flokksins í seinni það eitt, að ráð.ra fram úr mikils- tíð, ber vott um að fylgi „hús-( verðandi vandamálum sem fyrir mannanna“ fari þverrandi. ! eru. Hin pólitísku deilumál flokk Að tala um „radikaLra“-flokk- anna eru látin liggja niðri á með- inn sem bændaflokk er svo mikil -au. — Þannig var þetta víða á fjarstæða sem mest má verða, og stríðsárunum. Og þnð var orðað í varla hugsranlegt að J- J. viti ekki Danmörku, eftir síðustu kosning- betur en hann vill ve.ra láta. — ar þar, að mynda ópólitískt sam- Flokkurinn á aðalstoðir sínar með steypuráðuneyti til þess að hafa al iðmðar- og kaupsýslumanna, sem best næði meðan verið væri einkum þeirra sem taldir eru 8lð ráða fram úr alvrarlegustu Gyðingaættar. vandamálum þjóðarinnar. — Með Ber hjer alt að samra b*runni. þessu v.ar ekki verið að ræða um Jónas getur ekki bent á einn sambræðslu jafnaðarmanna og einasta virkilegan bænda- bænda sje*rstakleg.a. Slíkt var al- flokk, er vinni sraman með jafn úrei orðað. Aðeins rætt um mynd- aðarmönnum í stjórnmálum. Enda un ópólitísks ráðuneytis, er a 11 i r er það ekki von,. því að sá f 1 o k k flo^kar ættu hlutdeild í. En úr ur er ekki til. þessu varð ekki. Jafnaðnrmenn —- neituðu að vinna með bændum. Hví skyldu íslenskir bændnr Svo mikið djúp er þ.rar á vera anna.rs eðlis, en bændur rann milli jafnaðarmanna og bænda, að ara landa? Eru þeir í eðli sínu jafnaðarmenn getra ekki einu sinni svo ólíkir öðrum bændum, að m.ið verið með bændum í myndun ur skyldi þess vegna halda, að ópólitísksrar stjórnar. þeir mundu auðfengnari til fylg- J- H is við umrótsstefnur jafnraðar -; * * * manna? — Vissulega er því ekki i _ „SJl þannig va.rið. í KCIigiO* Frá því fyrsta að búskapur ------- hófst á íslandi og fram á þenna, Sterlingspund................ 22.15 dag, hefir sts.rf hóndans verið Danskar kr....................121.64 sífelt strit, og erfiði fyrir lífinc. Norskar kr..............117.01 H.rann hefir orðið að neita sj c.r um Sænskar kr..............122-00 nálega öll þau þægindi, sem fram Dollar........................4.56% þróun tímans hefir skapað. Bónd- Frankar...................... 18.31 inn á íslandi hefir ekki verið al- Gyllini....................182.86 inn upp við neinrar stórfeldar bylt Mörk......................108.38

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.