Morgunblaðið - 19.01.1927, Síða 4

Morgunblaðið - 19.01.1927, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 'Áí SV i tii vSZfiL I VINBER, Epli, Apjielsínm-, Bananar, Fikjur, Döðlur. „Merkjasteinn11, Vesturgötu 12. VINDLAR, vindlinga^r og vindl- ur í miklu virvali, nvi sem fyr í TóLakshúsinu, Austurstræti 17- Skrautpottar, laukker, vasar, hengipottar nýkomið. Laufásveg 44. Hjálma,r Guðmundsson. I Hjúkrunarkona Rauðakrossins frk. Kristín Thoroddsen er kom- in hing.að og starfar hjer í-vetur. Heilsufar enn þá ágætt. Annars tíðindalaust. Barna.sleðar, Skautar, Trjehest- ar, Hjólbörur, Dúkkuvagnar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. SÆLGÆTI í meiru úrvali en gengur og gerist, er rauplaust ó- hætt að segja að sje í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. Rjúpur 35 au*ra og 45 aura, Saltkjöt 65 aura, Smjör 2.50. Iiannes Jónsson, Lausraveg 28. STElNOiLfA, besta tegund 34 aiira ltr. Oliugasv.jelar, PrimusHr. Laugaveg 64. Sími 140'!. 1 §| Húsnæði. 1 aMHnaMMiMHsmm*iHaKgflgaM(i«eu«al Agæt stofa til leigu í miðbæn - um. Hentug fyrir þingmann. IJppl. í síma 459. I Kensia. St.úlkum kent að sníða og t.aka mál á saumastofunni á Skóla- vörðustíg 5. —W—I————' —B———— —I m —— — Frá Sanáyerði. 4 Mótorbátarnir eru sem óðast að koma hingað, þeir fyrstu búnir að róia 3 róðtra. — Það lítur mjög vel út með afla, í dag fengu bát- ar hjer hæst yfir 500 lítra af lif- ur á bát, sem samsvarar oa. 13— 15 skp. af fullverkuðum fiski. f Sjómannastofuna (lestrarstof- una) verður sett nýtt 4 lampa móttökutæki ftrá h.f. Útvarp í Reykjavík, næstu daga. M Vestsr-fslBndiRsun. FB. 18. jan. THORSTÍNA JACKSON hefir skrifað' „nokkrar hugleið- ingar um efnalegt og fjelagslegt ásta.nd á íslandi“ og er grein þessi birt í jólablaði Heimskringlu GU»M. JÓNSSON, snikkari, f. á Elliðavatni 1849, sonur Jónb bónda Jónssonar, er bjó um 40 ára skeið á Ellið.avatni, ljest i 'Canada s.l ár.' Guðmundur lærði trjesmíði í Rvík hjá Boga Smitb. Fyrri kona hans var Anna Ste- fánsdótti*r, prests að Viðvík í Sk.agafirði. Af börnum Guðmund- ar og Onnu komust tvö upp, Ste- fanía heitin leikkona og Jón guií- srniður og fiðluleikari, búsettur í Rugby, N. Dakota, kvæntur sænskri konu. Misimgasumarið 1882 misti Guðmundur konu sína og tók sjer missi h’enmr mjög nærri. Stefanía heitin va*r' þá tek- in til fósturs af Þorsteini Ste- fátissyni ’ og konu hans Solveigu Guðmundsdóttur, frænku Guðrn. Árið 1887 fór Guðmundur til Ameríku og tók drenginn með sjer, en svo hafði hann að orði komist síðar við vin sinn, að n*st konumíssinum, hefði sjejr fiallið sárast að skilja við Stefaníu dótt. ur sína. 1889 kvæntist Guðm. í annað sinn og gekk að eiga Sig- ríði Bjamadóttur, eu Bjarni var Helgason frá Hrappssstöðum í A’íðidal. Þau hjón eignuðust. 9 börn. en mistu tvö þeirra í æskú, og stúlku mistu þau á 19. ári. —- Þrjú börn þeirra kváðu * ver.a gædd s.jerlega góðum leikhæfi- leikum, Oskar, sem er kornkaup- maður í Mozart, Sask., frú Anna. Dalsted, í Conerete, N. D., og Elín, sem búsett e,v í Winnipeg. Guðm. var vel með,almaður á hæð, nettvaxinn og prúðmannleg- ur. Hann var bjartur yfirlitum, bláeygur og maður glaðlvndur. -- Hann var smiður góður á ,alt, sem fínt var og vand,asamt. — Hann vann með trúmensku og dygð að | öllu, sem honum var trúað fyrir, íhver sem í hlut átti. Svofeldurn |orðum fer hr. Th. Thorfinsson um jhann í Lögbergi, en hann mun ihafa verið honum vel kunnugur. D a g b ó k. — Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5): ; Víðáttumikil lægð fyrir suðvestan ísland og norður með Vestur- Grænlandi. Loftvog er fallandi á SV-landi og vindur allhvass í : Eyjum og G,rind,avík. Lítur út fyrir að bregði fil þýðviðris um mest alt landið á morgun. Veðrið í Reykjavík í dag: — Snarpur viitdur á suðaustan. — Þýðviðri og dálítil úrkoma. Ankaskattu;- í Höfn. í desem- j bermánuði samþykti bæjarstjó*rn- in í Kaupinannahöfn í einu hljóði að hækka. um 10% skatt á hæ.sta gjaldendum. Er talið að þessi aukask.attur muni nema samtals |5 miljónum króna. PTestpkosning til Breiðabóls- j staðar-prestakalls í Fljótshlíð fór fram í gær. Var Morgunblaðinu sagt í síma í gæ*r, að þátttaka hefði ve.rið góð. Kosið var á tveim jstöðum, Brejðabólsstað og Hlíð- arenda. Sleipnisto^ararnir, Gyllir ,og Gulltoppur, komu hingað í gær, ! Gulltoppur af veiðum, með 900 jkitti, en Gylli*r frá Englandi. — | Hann var búinn að vera 6 sólar- Jiringa frá því að hann ljet' úr jerlendri höfn, og mátti því strax ! li.nfa samband við land. Botnia fór hjeðan í gærkvöldi Ikl. 10. Meðal farþega voiu Jensen ! Bjerg, kaupmaðu*r, Viggo Bjerg, Einar Pjetursson k,aupmaður, Jón Heiðberg kaupmaður, Vetlesen verslunarstjóri, B. Bendtsen, Ste- fán Þorláksson, bifreiðarst jóri og Ásta Ólafsdótti*r. ^njómðningsbílþnn bilaði enn í fyrradag, brotnaði fiami öxull- inn og d.aginn áður og á saina stað. Var bíllinn þá kominn ausr- ur fyrir Smiðjulaut. Hann komst; hjálparlaust hingað til bæja*riiis,;j og var gert við brotið í gær, og \ á enn að fara anstur með harin í dag. ef veður leyfir. Heiðin mun nú vera alveg ófær, hefir rent í; slóðina í gæ*r, og snjórinn h.irðn- að. Sjómanna.Aofunni í Sandgrerð? hafa borist á þessu ári eftirgreind blöð og bækur: Morgunblaðið 2 éintök. Vísir 3 eintök, Vö*rður, SunnueLagsblaðið, Hænir, Iðunn, j Ljósbjerinn, Dýraverndarinn. Héirnilisblaðið, Alþýðublaðið og „Hundrað hugvekjur“ í ágætp bandi frá Prestafjelagi íslands. -— Fvrir hörid allr.a lésandanna, vil jeg færa. sendendunum bestu þakkir. Sandgerði, 17. janúar '27. Haraldur Böðvarsson PáU ísólfsson heldur sjöunda orgelkonsert sinn á föstudaginn 21. þessa mánaðar. Þórarinn Guð~ maitrn BaiersktlSfi B«si. - Ödýrasi. i jmundsson, fíðluleikari, aðstoðar. Eins og áður hefý** verið drepið á h.jer í blaðinu, hafa flest verkefii- ,anna ekki heyrst hjer fyr. Le/ðrjettin,/. Af vangá misprent jaðist í blaðinu í gær „fiðurfje“ f. „fjaðurfje“ og „fiðurdýr“ f. „fjaðurdý*r“, eins og sjá má á framhaldi þeirrar greinar. „Straumai“ ‘, heitir hið nýja trúmálarit, sem skýrt var f*rá ný- lega, að 12 ungir guðfræðinemar og guðfræðingar ætluðu að fara •að gefa út. Kemur 1. hefti þess ! út í lok þessa mánaðar, og síðar mánaðarlega 1 ö<"k í . senn. Ár- gangurinn kostar 5 krónur. — Áskriftalist.ar liggja frammi í j bókáverslunum. Lagarfoss kom hingað í gær-! j morgun frá útlöndum. H,ann ! verður í sóttkví þangað til urn ( hádegi í dag, en kemur þá upp að uppfyllingunni. Allir kváðu vera heilbrigðir í skipinn. Jón H. ÞorbC/’g.vson, bóndi á Bessastöðum hefir, sem varamað- ur í stjórn Búnaðarfjelags Island3 og sem með,'algöngumaður í inn- setningarmáli Sigurðar Sigurðs- ., sonar gegn Búnaðarf jelagi Ts- lands, áftrýjað til bæstarjettar fógetaúrskut ðinum frá 6. þ. mán. Krefst J'. H. Þ. þess, að nokkruni ummælnm í forsendum fógetaúr- skurðarins, er snerta þá varamenn ina, verði brundið, og að viðiw - kendur verði rjettur bans til þes> að eig.-i sæti í stjórn Biinaðarfje- lags íslands. Stefnir J. H- Þ. stjórn Bfj. fsl. og atvinnumála- ráðherra. >— Sennilega kemur mál þetta', sem svo mikla athygli hef- ! j> v.akið, fyrir í hæstarjetti fyrstu dagana í febrúar. Síræ Jakob Kmt/nsson flytur fyrri hlut.a erindis síns um komu mannkynsfræðara í Bíóhúsinu 1 Hafnarfirði á fimtudaginn kl. 81/ír síðdegis. Bæja/stjórn/n kaus fyrir nokkru þriggja manna nefnd til þess að hafa á hendi nauðsynlegan nnd- irbúning undir sjúkr.ahjúkrun og aðra hjálp, ef inflúensan bærist hingað og breiddist ört út eðn yrði mannskæð. Hefir nefndin nú m. a- látið gera 100 *rúm, sem til taks verða, ef til þ:irf að taka. Og einhverjar fleiri ráðstafanir befir hún gert. vildi segja f.agnandi: Jeg veit, að einn ann mjer, og jeg er honum alt — blóma-angan, hljómlist, vlur og litir, allar dásemdir lífsins. — En hvað vinkona yðar er falleg í kvöld, skaut Knútur fr.am. — H.anna? Já. — Maður verður sjálfur glaður við það, að sjá þau svona glöð, Pjetur og hana. Þau þrýsta manni tii .að trúa á hamingjuna. Sje hún ekki þíw, sem karl- maður og kvenmaður mætast í innilegu samræmi, þá er hún yfir höfuð ekki til, þessi djúpa, sauna ham- ingja. sem sættir menn við það, að maður er fæddur. — Höfum við leyfi til þess að vera óánægð með það ? — Ekki erum við orsök þess, að við eram til. — Nei, en manni er þó kent.... — Þa*rf það að vera satt þess vegna? — Nei — ef til vil! ekki. Jeg hefi að minsfca kosti stundum hugsað um það. Kornelía varð ráðleysisleg um stund, en sagði svo: — Jeg held, að þjer hafið rjett fyrir yður nrn daginn, þegar við fórum frá Maríu Hansen. — Nú er jeg hiss.a! Það er víst ekki oft, sem yður finst, að jeg haf.a rjett fyrir mjer. — Jú — sagði hún og horfði beint í augu hans. Hann leit hissa á hana, svo sagði hann: — En því í ósköpunum eltið þjer mig þá með þessu fyrirlitningiar augnaráði? Hvað vitið þjer um mig, sem gefur vður rjett til þess? — Hvers vegna eruð þjer allur anna.r maður, þeg - ar þjer talið við mig en þegar þjer talið við aðra? Eins og áðan, þeg.'.ir Strand og allir aðrir hæddu alt, sem þjer álítið satt og rjett? Hve.rs vegna brosið þjer við þeim, sem þjer fyrirlítið í hjarta yðar? Við mig hafið ji.jer sagt, mjög oft, að við aflaufguðumst við alLir þe.ssar venjur og gömlu hindurvitni, sem við værum álin upp við, og þó ráðist þjer ekki á neitt af þessu. Þjer álítið, að þúsundir nái ekki rjetti sínum, sjeu kúgaðir, og þó dirfist þjer ekki að rjetta nokkrum þessara manna hjálparhönd. Knútivr varð svo forviða yfir þessari óvæntu ásökun, að honum varð orðfátt. — Heyrði jeg rjett, sagði ha.nn. Þjer eggið alt að því til uppreistar. — Já — þúsund sinnum heldur uppreist en bros og hneigingat'. — En er það þá ekki skylcLa okkar að trúa að alt sem fy*rir keniur, og alt sem nú er, sje gott. og blessað. — Jeg held ekki af þess konar auðmýkt. — Jeg ekki heldur, því getið þjer treyst. En þjér gerið mjer ccjett, ef þjer haldið að jeg sje hræddúr. Jeg hefi aðeins orðið fyrir vonbrigðum, jeg er lam- aður. Jeg hefi sagt yður hvernig á því stendur. Og þjer megið vera viss um, að hefðuð þjer verið í mínum sporum, munduð þjer hafa örvænt. Þjer hefðuð að minsta kosti skilið, að þetta smánart hjerna heima, sem engin áhrif hefir> til ills eða góðs, er mjer ná- kvæmlega sama um. Drottinn minn dý*ri. hvernig haldið þjer að maður hafi þolinmæði, þegar ragna- rök nálgast meðal hinna miklu þjóða, að þrátta við smádvergana hjer heima um það, sem barist hefir verið um fyrir löngu og úfcrætt er? Og ei' hægt aunað.. 1 cii hlicg.þi að allri þeirri spaugilegu alvöru, sem menn setja li.jer upp um mál, sem útrædd eru fyri*r löngu? Hvað gvignaði það að taka til orða hjer? — Alt þetta skil jeg ekki, svaraði Kornelía í vax- andi geðshræringu. En það veit jeg, að í yðar sporum ^ mundi jeg ekki brosa og hneigja mig, ekki sitj.i að- gerðarkus, eina einustu mínútu. Hvernig getið þjer lialdið þetta út með lífskoðun yðar? Þó .jeg væri þes> fullviss, að orð mín og verk væru gleymd daginn eft- ir — jeg yrði þó að hrópa .af ölluin k*röftum, vinna svo lengi, sem jeg gæti hendi hreyft. Jeg vrði að vinna að því, að ryðja einum hleypidöminum úr vegi, bjarg.a einum lánleysingjanum- Jeg mundi deyja af sorg og skömm og niðurlægingu, ef jeg reyndi það elcki. Sá sem spyr: Hvað þýði,r þetta ? hann vill okai hjálpa. Hún talaði hmtt og með ákafa, hún slöngvaði einni ásökuninni eftir aðra í andlit honum, hún var ao því komin að falla í grát. Knútur hafði aldrei sjeð neitt svo sannleikselskandi. Hann hafði grunað, að hún vai' viðkvami og fíngerð í eðli. En ,:ið liún ætti þennan eld, þessa dirfsku, því hefði hann ekki trúað. Iíann var svo hissa, áð hann hugst-iði ekkert u'U að svara. TTnga fólkið hafði nú hætt léiknum og d*reifð-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.