Morgunblaðið - 21.01.1927, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
)) feTM
Höfum fyriv'liggjandi
(lurkada ávexti:
Epli,
Apricots,
Ferskjur,
Blandaða ávexti,
Gráfíkjur,
Rúsínur,
Niðursodna ávexti:
Ananas,
Apricots,
Ferskjur,
Perur,
Jarðarber,
Blandjaðir ávextir.
t
Úlafur Runólfsson,
íyrrum verslunannaður, andað-
ist í fy#rrinótt norður á Akureyri
Jijá Karli Nikulássyni konsúl. --
Hann var orðinn gamall maður,
hefði náð áttræðu, ef hann hefði
lif.að fram í apríl. Síðustu árin
var hann farinn að heilsu og
hrörnaði altaf.
Allu,r þorri Reykvíkinga kann-
ast við Ólaf Runólfsson, hinn
ljúfmannlega, hæggera og fjöl-
fróða mann, sem lengi var hjá
Sigfúsi Eymundssjmi bóksala. —
Hann kom hingað til bæjarins
um 1890 austan af Seyðisfirðí.
Hafði hann lengi verið þar sýslu-
skrifari hjá Einari Thorlacius og
oft vorið settur sýslumaður í for-
föllum Einars og meðan hann sat
á þingi. Þegar Ólafur kom hing-
að gerðist hann þegar bókaaf-
greiðslumaður hjá Sigfúsi Ey-
mundssyni og er það í einu orði
sagt, að bebri mann í þá stöðu
var eigi unt að finna. Starfinn
fjell honum og vel og gengdi
hann honum síðan alla tíð með.an
Sigfús Eymundsson hafði bóka-
v&rslunina og síðan um nokkurn
tíma hjá Pjetri Halldórssyni eff-
ir það ,að hann hafði keypt versl-
unina- Árið 1920 Ijet hann af
verslunarstarfinu vegna þess, að
hann fann þá ellina fær.ast yfir
sig, með öllum hennar fylgifisk-
um. Fluttist hann þá norðu.r á
Akureyri til stjúpdóttur sinnar og
manns hennar, Karls Nikulásson-
ar. Dvaldi h.ann þar síðan, og
varð honum æfikvöldið jafn fag-
urt og sólarlag efti,r kyrran og
heiðan júnídag.
Hann barst aldrei mikið á i
lífinu og tranaði sjer aldrei fram.
En leitun mun á jafn fjölfróðum
manni og hann var. Enda var
h.ann gæddur gáfum þeim, c,r
góðar mega teljast, að fróðleiks-
þorstinn var óseðjandi og minnið
óbilandi. Einnig var honum með-
fædd Ijúfmenska, lipurð og knrt-
eisi, og hvers ætti hver maður
fremur að óska sjer?
íslenskur landbúnaður.
Hagstofan hefir nú sent út bún-
aðarskýrslur fyrir árið 1924, og
þótt þær sjeu tveimu»r árum á
eftir tímanum, eru það þó þær
nýjustu upplýsingar, sem maður
hefir um það hvernig landbúnað-
ur ísl.ands stendur.
KVIKFJÁRRÆKT.
Af skýrslum þessum sjest það,
að sauðfje hefir mikið fjölgað á
landinu árið 1923—24. Þó hefir
sauðaeign bænda minkað um 6%
(úr 31.990 niður í 29.990) ; eins
hefir hrúturn fækkað ,að mun.
Vorið 1923 var í búnaðarskýirsl
um talið, að sauðfjenaður á öllu
landinu væri 550 þús., en í far-
dögum 1924 v.ar hann talinn, 583
þús. Hafði honum því fjölgað urn
33 þús. þetta, eina ár. Að vísu
voru framteljendur það ár nokk-
uð fleiri en 1923, en samt, e,r það
augljóst, að bændur h,afa yfirleitt
aukið sauðfjáreign sína.
Þessar tölur munu þó eigi vera
■alveg rjettar, en þó má ganga út
| frá því, að þær sje hlutfallslega
í-jettar. Á hverju ári er dregið
talsvert af fje undan framtali, en
gera má ráð fyrir því, að það sje
ekki meira eitt ár en annað. Þeg-
ar fjárskoðunin fór fram vetu.rinn
1906—07 reyndist sauðfje um 109
þús. fleir.a en talið var fram í
búnaðarskýrslum vorið 1907. Má
því ge.ra ráð fyrir að sauðfjáreign
bænda sje um 100 þús. hærri held-
ur en fram talið er, eða nær 700
þús.
Mest hefir íjenu fjölgað á þessu
ári á Suðvesturlandi (10%), en
minst á Austu,rlandi (1%)-
Geitfje var talið 2610 í fardög-
um 1924, eða 4.6% fleira en árið
áður.
Nautgripum hafði einnig fjölg-
að talsvert á árinu, eða um 4.2%.
í fardögum 1923 töldust þeir
25.853, en í f,a*rdögum 1924 voru
þeir 26.949. Hefir nautgripatalan
eigi komist jafn hátt síðan 1913.
Fjölgunin er mest. á Suður- og
Suðvesturlandi. í einni sýslu (ísa-
fjarðarsýslu) fækkaði n.autgrip-
um þó um 2%.
Hrossum fjölgaði á árinu um
580 eða 1.2% og voru þau alls á
landinu 51.009.
Hænsi voru í fyrsta skifti tal-
in á búnaðarskýrslum 1919. Er
þeim altaf að fjölga- Árið 1923
voru þau tálin 17.944, en vorið
1924 voru þau orðin 19771 og má
þó hiklaust gera ráð fyrir, að þ.i u
hafi bæði á.rin verið miklu fleiri,
því að hvergi nærri allir hænsna-
eigendur munu telja fram.
Síðan um ald.amót hefir kvik-
fje fjölgað nokkuð í landinu eins
og sjá má á eftirfarandi saman-
burði:
Erlendir farandsalar,
(UE
Á síðustu árum haf.a erlendir gO
farandsalaa- mjög tekið að ven.ja
komur sína hingað td lands. Fara jp
þeir í hópatali kringum landið og jy{=
er altalað, að þeim gangi vel að yg
koma varningi sínum út. Er það jyg
talið ekki ótítt, að far.andsah ýe
selji varning fyrir 40000—70000 p=
krónur í einni hringferð- Fa.rand- yd
þessir eru því orðnir all- jýc
Alpa-
Húfurnar
eru
komnar.
Verslun
salar
skæðir keppinautar hinna íslensk*1 jDcj
heildversLana og því eðlilega litn- :Ucjö
ir óhýrum augum af þeim.
I 1- grein laga nr. 78, 1907, uin
fa.randsala og umboðssala, er svo
tilskilið, að far.andsalar og um-
boðssalar, sem ekki hafa fast að,-
setur hjer á landi, skuli leysa
leyfisbrjef hjá lögreglustjóra, þar
sem þeir stíg.a, á Íand, áður en þeir
Ellll lllllsa
hni
Hðalfuiidur
Bifreiðastjórafjelag's ís
byrja "atvinnurekstur sinn/'Giídir land.s VeJðuJ haldinn \ IðnÓ
leyfið til eins á*rs frá dagsetning- ^PP1’ IÞanudag'mn 24. þ
ardegi og ber lögreglustjórum að h ‘ ' Slðde^lS. ^
hafa eftirlit með því, að faranu-: Mætlð stundvisleffa.
m.
salar leysi þessi brjef. Þeir riti!
einnig sýningarvottorð á brjef
þessi þegar þess er óskað. Gjald
þetta er nú 500 k.rónur ineð
stimpilgjaldi fyrir leyfisbrjefið1
sjálft og auk þess 50 krónur fyr-
ir hvert verslunarhús, er þeir
reka erindi fyri*r.
Eins og gefur að skiljra, er lög-
reglustjórum það afarerfitt eða
Stjórnin.
Maismjöl
ágætistegund, pokinn 14 kr. —'
Rúgmjöl 17,25, Hveiti 23.50, Hrís
gr.jón 24.00, Haframjöl 23.50, Syk
ur og Kaffi ódýrt.
jafnvel tíðum ómögulegt að haf'i Hannes Jónsson, Laugav. 28
1901 — 1924
Sauðfje 482.189 — 583.180
'N.a-utgripvr 25.674 -— 26.949
Hross 43.199 — 51.009
En þrátt fyrir þetta er þó kvií -
fjáreignin minni 1924 heldur en
um aldamót, ef miðað e*r við fólks
f.jölda.
HEYSKAPUR.
Þrátt, fyrir þessa fjölgun bii-
stofns, v.ar heyskapur talsvert
minni sumarið 1924 heldur en ár~
ið áður, eða 693 þús. hestar af
töðu og 1262 þús. hesta,r af út-
heyi. Töðufengurinn varð þó meiri
en meðaltal næstu 5 ára á undan,
en árið 1923 var hann þó 806 þús.
hestar.
vandlega gætur á því, að enginn
farandsali ferðist uin og bjóði
varning sinn án leyfisbrjefs, en í
annan stað ófært, að menn smokki
sjer undan lögboðnum gjöldum,1
ekki síst þega*r það eru einu
g.jöldin, er þeir greiða fyrir þan!
lilunnindi að fá að reka atvinnu
hjer á landi. Kaupmennirnir, sern j
varningurinn er boðinn, eru þeir, j
sem best tök hafa á því, að koma!
])ví til leiðar, að þessum lögum
verði hlýtt, og ættu þei,r því að
gera það að ven.ju, ;að panta ekki |
vörur hjá farandsölum, nema þeir 1
sýni skilríki fyrir því, að þeir hafi
greitt hin lögboðnu g.jöld. — Vill
Verslunarráðið skora á kaupmenn
að vena lögreglustjórum til að-
stoðar í þessu og tilkynna þeim,
ef þeir verða þess varir, að far-
andsalar ferðist hjer um án leyfis.
(Versl.tíð.).
Bókamarkaður í Rússlandi.
Stðlskautsr
nýkomnir, mjög göð
tegund.
Werð frá 6,50—15,50.
sir.
M er rlettilega haldið
fram að efla hurfi
MtMm (sliiiiL
Sýnið það í alvöru, allir
sem dósmmjólk kaupa, —
með því að nota íslensku
mjólkina
kaj
99
Hin velþektu
HANES
næi«föf
þykkasta gerð
(extra heavy weight)
komin aftur og seljast nú fyrir aðeins 4,75 stk.
= Til samanburðar skal geta þess að
= 1916 kostuðu fötin, bolur og buxur 8.50
= 1924 — — — 19.00
jg 1926 — — — 13.80
1927 — — — aðeins 9.50
H! Allir sem reynt hafa „Hanes“ viðurkenna ágæti þeirra. H|
| Haraldttr Árnason. 1
»1
| GARÐRÆKT
= Kartöfluuppskera varð svipuð
meðaltali 5 áranna á undan, eða
m 25 þús. tunnur, en þó 2000 tunn-
= um minni en 1923. Uppskera af
rófum og næ.pum v.:i*rð ekki nema
§H 8Y2 þús. tunnur (11 þús. tunnur
M 1923).
MÓTEKJA
= varð 354 þús. hestar og er það
= miklu minna en árin þar á und-
m an- í*á var meðaltabð 411 þús-
jjg hestar. Hrísrif var 27 þús. hesti.r
= (sjálfsagt ágiskun og langt fra
að þar komi öll kurl til grafar).
= Er ]>að með mesta mót.i.
Dauskur blaðamaður skrif.ar frá
Moskva, að 80 miljónir a,rka af
stjórnmáLaritum sjeu í bókn-
geymslum ráðst j ómarinrei r og
sjeu stjórnarvöldin orðin þrevtt.
á útbýtingunni- 8je nú hugsað
meira en áður var, um skáldrit,
og gefna.” út bækur eftir marea
erlenda rithöfunda. En þó mann -
fjöldi landsins ^je 150 miljónir,
eru gefin út 3—5 jiúsund eintök
,‘if hverri bók — þeir eru eigi
miklir bókamenn Rússar.
Gengið.
Sterlingspund .. • ■ .. .. 22.15
JARÐABÆTUR. Danskar kr .... 121.64
Til þeirra var varið 123.125 Norskar lrr .... 116.47
dagsverkum 1924 og skiftast þaa Sænskar k.r .... 121.94
þannig: Dollar .. .. 4.56%
Áburðarhús 20.090 dagsv. Frankar .... 18.37
Túnrækt 100.907 — Gyllini . . .. 182.88
Garðrækt 2.128 — Mörk .... 108.38
IpSEflKBRj
Hin viðtirkendu
Franskbranðshorn
daglega frá kl. II f.h>
Smekkmenn reykja
Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac
Bat og aðra
Hirschprunss vindla.
Kaupið Morgunblaðið.