Morgunblaðið - 22.01.1927, Page 4

Morgunblaðið - 22.01.1927, Page 4
 MORGU NBLAÐIÐ r™ia™i @ Huglýsingadagbðk 1 ViSsktftt jgj Skrautpottar, Iaukker, vasar, hengipottar, krystalsskálar, boll- ar með máfamunstrinu nýkomið. Laugaveg 44. Sími 577. VINDLAB, vindlingajr og vindí- ur í mikln úrvali, nú sem fyr í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Ódýr ýsa í heildsölu og smá- sölu í Fiskbúðinni, Ilafnarstræti 18, sími 655. Benóný Benónýsson. SÆLGÆTl í meiru úrvali en gengur og gerist, er rauplaust ó- hætt að segja að sje í Tóbakshús inu, Austurstræti 17. Epli og Glóialdin selur Tóbaks- húsið, Austurshræti 17. Stúlkn vana húsverkum, þrifna og hrausta, vantar nú þegar í hús með öllum þægdinum. — Aðeins 3 fullorðnir í heimili A.S.Í. vísar á. Stoklísey r arbrun ?nn. Prófin í málinu ha£a nú verið send hingað> td frekari rannsókna og einnig maðurinn, sem verið hefir í gæsluvarðhaldi eyshra, síðan að brann. Togaramir. Gylfi kom af veið- um í gær (með 1200 kassa) ; fór með aflann til Englands. Arin- björn hersir kom frá Englandi í gær. Úr Hafna,-firð/. — Togararnk- liggja hjer allir óhreyfðir enn, nema „Surprise", sem evr á ís- fiskveiðum. Enn er alt í óvissu um það hvoæt Hellyer gerir út hjeðan í vetur; heyrst hefír þó, að byrjað væri að rá&a á ein- hverja af togurunum. — Komið hefir til orða að Hafnarfjarðar- bær taki Clementínu á leigu, og geri han,a út að hálfu við Þór. Egilson. Hefir bæjarstjórn sam- þykt að leigja skipið í 4 mánuði, frá 1. febr. til 1. júní. Búið er uð vinna fyrir 16—18 þús. kr. í dýr- tíðarvinnunni hjer. — Bræðrurnir, Þórður og Ingólfur Flygenring o. fl. hafa keypt línuveiðarann ,,Pál‘' frá Siglufirði og ætla að gera út á fiskveiða*r í vetur. prestskosn/ngín til Breiðaból- staðarprestakalls, er fram fór 18. þ. m., var vel sótt. í Hlíðarenda- sókn votru 150 á kjörskrá, og kusu þar 100; í Breiðabólstað- arsókn voru 165 á kjörskrá og kusu þar 97; alls 197. Eftir því, sem Mbl. var skýrt frá í síma að austan í gær, er búist við að' sjera Sveinbjörn Högnason í Laufási hafi fengið flest atkvæði, en þa,r næst sjera Eiríkur Helga- son í Sandfelli í Oræfum- Hann var sá eini af umsækjendum, er sýndi sig og prjedikaði hjá báð- um söfnuðunum. Atkvæði verða sennilega send hingað' með næsta pósti, og talin hjer þá þegar á eftir. Ver.slunaj'nxannafjela^ Rvíkui’ heldiv hátíðlegt 36 ára afmæli sitt næstkomandi fimtudag í Iðnó. — Eins og sjá má af .auglýsingu fjelagsins í blaðinu í dag, er skemtiskráin mjög fjölbreytt- Hr- Borgþór Jósefsson einn af elstu meðlimum fjelagsins heldur ræðu- Hr. Stefán Gunnlaugsson, sem er sagður mjög gfnilegu«- söngmaður syngur þar einsöng. Reinh. Richt- er syngur nýjar gamanvísur. Frk’ Ruth Hanson sýnir margskonar dans. Ungftrú Asta Jósepsdóttir söngkona, sem nýlega er komin firá Noregi, syngur einsöng. Þá verður leikinn nýr sjónleikur sem heitir „Flóin“ og síðast verður, dansleikuæ og leika þar undir til skiftis Hljóðfærasveit Bernburgs og Rosenberg Trio. Hefir stjórn fjelagsins vandað mjög til þess- ,arar skemtunar og án efa verðnr þessi afmælishátíð fjelagsins fjöl~ menn. Gestamót Ungmennafjelaganna er í Iðnó í kvöld. Er það U.M.F. Velvakandi, sem fyrir mótinu gengst og hafa< allir ungmenna - fjeLagar aðgang að því meðan húsrúm leyfir. Skemtunin heföt stundvíslega kl- 9 með sjónleik, þá syngur karlakór, flutt stutt erindi, lesin upp nokkur gamau- kvæði, einsöngur og loks dans. Sala aðgöngumiða hófst í gær og seldist þá nær helmingur þeinra. Afgangurinn seldur í dag frá kl. 5 í Iðnó og mun fljótt ganga upp því mikill fjöldi fjelaga mun nú vera í bænum, svo sem venjulegt er um þetta leytl. A. í Lesbók, sem kemur út á morgun, esr grein eftir Áma Óla um atburði, sem mikið var talað um hjer á landi um og eftir aldamótin. Þá birtist þar og grein um ástandið í Kína og skýringar á því hvernig þar horfi*- við. Enn verða þar greinar með mynd um um keisaraskiftin í Japan og úthlutun frið-arverðlauna Nobels. Að lokum er kvæði eftir nýtt skáld, Jakob P.jetwsson frá Hranastöðum. AUí'ance Francaise. Bóbasafm fjel. e«r flutt í Thorvaldsenstræti 4 ! (Biðstofa læknanna H. Hansen og N. Dungal.) Útlán í kvöld kl 8—9. Stúden /afræðslan. Fyrirlestr- ar hafa aðeins verið haldnir út um sveitir fyrri partinn í vetur, en nú verða flutt hjer í bænum nokkur erindi og ríðu,r fyrstur á vaðið á morgun cand. Grjetan- Fells. Flytur hann fyrirlestur kí. 2 í Nýja Bíó, er nefnist „Helgir siðir.“ Skýrir hann frá tíðkun ýmsr.a helgra siða fyrrum og nú, bæði innan kirkjunnar og í dag- legu lífi, hvörsu mikilvægir þeir sjeu þótt þeir sjeu nú að mörgu leyti komnir í niðurlægingu og aÓ vettugi virtir. Með því að Grjetar Fells er manna fróðastur um þessa hluti, má búast við hinu skemtilegasta erindi. Rússar auka flotann. Samkvæmt fregnum firá Hels- ingfors hefir bolsastjórnin í Rúss- landi ákveðið, að láta smíða 20 neðansjávar-orustuskip á næstu 10 árum, ,auk nokkurra hrað- skreiðra beitiskipa. Stóru herskip- in, sem Rússar eiga, eru talin vera orðin langt á eftir tím,anum og á að gera þau að föstum strand - vaa-naskipum, er fram líða stund- ir. Fiskarnir eftic Bjarna Sæmundsson, er bók, semi allir h,afa ánægju af að og lesa. — Terð óbundin 12.00, í bandi 15.00. Litla sjó- og vatnakortið yfir ísland, fæst enn sjerstakt til s«i* hjá bóksölum. Bökav. Nokkur ,af þessum nýju her - skipum verða smíðuð í Rússlandi, en önnur erlendis. Rússar auka nú einnig loftflota sinn að miklum mun og hafa gert samning.a við flugvjela-verksmiðj- ur í Hollandi um kaup á mörg hundruð flugvjelum til hernaðatr. Eru margar flugvjelarnar þegar fullsmíðtaðar og afhentar Rússum- Sterlingspund .. • • .. .. 22 .15 Danskar kr Norska*r kr Sænskar k*r Dollar Frankar .... 18.37 Gyllini . . . . 182.88 Mörk .... 108.3» HÆTTULEGIR MENN inum, ,'illur efinn, öll leitin, sem hefir bygt upp þjóð- fjelögin, var ekki til fyrir hana. Hann gekk dálítið út fyrir bæinn og heim aftur og þá fór hann firam hjá kirkjunni. Um leið var klukir unum hringt. Hann fylgdi straumnum inn. Strand prjedikaði. Hann talaði um gæsku guðs. Mennirnir voru í mikilli skuld við hann, sem hafði gefið okkilr lífið, fæðuna, fötin, öll gæði lífsins. Knútur mintist ósjálfrátt p*restsins, eftir máltíð - ina á sumarbústað Ham,ars, þegar hann hafði þakkað fyrir veitingarnar. Eftir messu gekk Knútur niðn,r að höfninni. Haf- ið kom blátt og rólegt inn að ströndinni. Þetta var und.arlegt! Honum fanst landið nú ekki svo mjög bert og blásið. Honum fanst ekki ómögulegt, að glampi af frjálsara andlegu lífi kynni að leika um strendur þess. En í sama .augnabliki mundi hann eftfir því, ao nú var ekki starfssvið hans lengur þarna, hann varð að far.a burt. Hann gat, ekki lifað í nálægð við hana úr því að hann varð að ganga fram hjá húsi hennar, án þess að meg.a sjá hana. Hann fann, að hann hafði ekki afl til þess. Hann f4r heim. Faðir hans ,sat í stofunni, og var daufur í bragði. Þegar þeir höfðu drukkið kaffi, sagði Knútur: — Pabbi, jeg verð að fiara burtu. Holt Ijet pípuna síga, leit á soninn, eins og hann hefði ekki skilið hann. — Fara! endurtók hann hægt og hikandi. Fara! Ilvert? Hvað áttu við? — Jeg á við það, að jeg verð að fara .af landi bvwt, aftur. Holt lagði frá sjer pípuna og stóð upp. Hann gekk nokkur skref, staðnæmdist aftur og þreifaði eftir stólbakinu. Knútur stökk á fætur. — Hvað e,r að þjer, pabbi? Ertu veikur? — Jeg fæ-------stundum---------ofurlítil svimaköst. Jeg þoli ekki að vinna á nóttunni lengur, en jeg hefi unnið í alla nótt. Jeg held, að jeg fari að hátta. Harm gekk rakleitt út úr stofunni. Knútur horfði á eftir honum. Hann hafði ekki grunað, að faðir hans mundi taka sjer svo næ*rri, þó hann færi af landi burt. Ilann viðurkendi með sjálf- um sjer, að hann hefði aldrei trúað á föðurástina, og því hefði hann sjálfur ve»rið kaldur. Gat hann farið? spurði hann sjálfan sig. Hafði hann leyfi til .að yfirgefa gamla manninn til þess að hlífa sjálfum sjer við þeirri baráttu, sem það mundí hafa í för með sjer að lifa við hlið Kornelíu án þes^ að mega líta á han,n. Nei. Hann sannfawði sjálfan sij um það, að það væri skylda hans að vera kyr. Hann gekk upp í herbergið til föðursins, og þaf sat hann fyrir framan skrifbo*rðið með hönd undii' kinn. Hann spratt upp, þegar Knútur kom inn og hróp'' aði: — Farir þú, Knútur, fer jeg með! Þú, pabbi! Hætta verslun þinni, selja eignir þínar! Látum það grotna niður alt sarnan, hús, skip’ landeignir — til helv'. ... með það alt saman. — Nei, pabbi! þess þarf ekki. Jeg kem einniitl til þess að segja þ.jer, að jeg vorð kyr, Ilolt g.amli starði á hann, hana þorði ekki að trn* þessu strax, hann varð að heyra það aftur og fá skýr' ingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.