Morgunblaðið - 22.01.1927, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 22.01.1927, Qupperneq 5
Aukabl. Mbl. 2*. jan. 1227. MQBÖUNBLAÐIÐ er eftirsóknarverðara en fríðleikurinn einn. Menn geta fengið fallegan litarhátt og bjart hörund án kostnaSarsamra fegurðarráðstafana. Til þess þarf ekki annaS en daglega umönnun og svo a5 nota hina dásamlega mýkjandi og hreinsandi TATOL handsápu, sem búin er til eftir forskrift Hederströms læknis. 1 henni eru eingöngu mjög vandabar olíur, svo að í raun og veru er sápan alveg fyrirtaks hörundsmeíal. Márgar handsápur eru bunar til úr lélegum fituefnum og vísindalegt eftirlit me6 tilbún- ingnum er ekki nægilegt. Þær geta verið 'hör- undinu skaölegar, gert svitaholurnar stærri og horundiö grófgert og ljótt. Foröist slíkar sápur og notið aöeins TATOL handsápuna Hin feita, flauelsmjúka froöa sápunnar gerir hörttnd yðar gljúpara, skærara og heilsulegra, ef ]iér notið hana viku efti-r viku. Tatol handsápa fæst hvarvetna á Islandi. Verð krT ~0~75 stk. Heildsölubirgðir hjá er skipuð væri formlega eftir landslögum. Var fjvrverand'i lýð-' veldisforseti látinn staðfesta með ^ undirskrift sinni afsetningargerð j stjórnarinnar og útnefningu hinn- ' ar nýju stjé.rnar. Eftir fáa ckga var komin full kyrð á í höfuðborginni Kovno og urðu yfirleitt mjög litla*r blóðs- úthellingar. Oljósar og ósam- kynja fregnir í blöðunum fyrir áramótin, herma. að á nokkrum kosningar til þingsins. Að þeim loknum varð maður .að nafni Slesevicius forsætisráðherra. — Flokkur hans var ekki hreinu jafnaða.rmannaflokkur, en hafði stuðning ,jafnaðarm.anna og stóð þeirn mjög nærri. Er stjórn þessi var komin til valda, gerði hún mjög víðtækan samning við stjór'* Rússlands, er svipar mjög t'l samnings þess er ítalir og Alban- íumenn gerðu nýlega sín á milli. ERS m þesssar góðu, eru komnar aftur. ii Ei ua M Slmi soo. Hri cd» twn Hin viðurkendu Fraaskbranðshorn daglega frá kl. II f.h. Trolle « MIr Lf. Hvík. Elsta vátrygsibborskrifstsfa landsins. —- Stofnnð 1910. — Annars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með I bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- tryggjendum í skaðabætur. Látið Jjyí aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. ingja, snaraðist með alvæpni inn í þings'alinn. Tilkyntu þeir þing- heimi, að ef þingmenn vteri eigi alhr komnþ- út úr húsinu að 2 mínútum liðnum, þá mundu þeir not.a vopn sín til þess að koma [þeim burtu..Viðstöðulaust og með litlum umyrðum fóru þingmenn allir sem einn, út úr húsinn. — Samtímis var forsætisráðhörra og allir ráðherrarnir teknir höndum og þeir flutti.r til heimkynna her" foringjaráðsins. sWrifvjelar be»tar J ^ýkomiðs ^úg-ur, Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Hveiti, ,,Merito“, Hveiti, „Snowball“, Haframjöl, „Vesta“, %gg og Hafrar, Hankabygg, bago. 8. Beiirens Simi 21. — Hafnarstræti 21. Byltingin i litfíauen. Hinn 17. desbr. s.'h braust út stjórnarbylting í Lithauen. Er það syðsta ríkið af smáríkjun- um þremur í Austurvegi, er stofnuð voru eftir ófriðinn mikla. Eftir fregnunum af byltingn þessa.ri að dæma, munu for- sprakkar henn.ar hafa tekið bylt- inguna ' Póllandi í vor. þá er Pilsudski tók völdin í sínar hendur, sjer til fyrirmynda,r. — Herforingi sá, sem þarna tók við stjórnartaumunum. Plekavikius að nafni, var .að vísu í fangelsi, þega,r byltingin braust út, en var leistur út um leið og hin fyr- verandi la.ndstjórn var tekin höndum. Plekavikius gerði mann að nafni Smetona ,að forseta rík- isins og ljet hann útnefna pró- fessor Woldema,ris að stjórnarfor- seta og myndaði hann þá stjórn. Var Plekavikius hugleikið eins og Pilsndski í vor. að kom.fi á st.jórn Kovno, höfufiborgin í Lithauen. stöðum í landinu hafi verið gerð-1 Eftir samningi þessum liggur ur samblástur móti þessari nýju beinast við, að Lithauenmen.i stjórn, en engir af .andstæðing- verði fullkoinlega háðir Rússnm, ]um hennar muni hafa. látið neitt bæði fjárhagslega og að því er I alvr.rlega til skarar skríða. • snertir hermál. Þó Lithauen sje i Hin nýja stjórn í Lithauen tók smé.ríki eitt, íbúatalan 2,2 milj- völdin í sínar hendur á þann háttjónir, gæti það liaft allvíðtæk er hjer segir: jáhrif á Evrópumálin ef ríki þetta Aðf.aranótt 17. des. stóð fund- kæmist í náið bandalag við Rússa ur yfir í þinginu í Kovno. Hóp Enn er engin kyrð komin á í ur hvatlega’a hermanna, undir smáríkjunum í Austurvegi og er stjórn nokkurra ungra liðsfor- nábúakritu»r þar eigi minni en víða annars staðar í álfunni- — Einkum hefir verið mjög grunt á því góða milli Lithauen og Pól verja. Lith.auenbúar líta svo á, að Pólverjar hafi með undir- ferli og vjelráðum hrifsað undir sig yfirráð borgariiinar Vilna, en hú liafi að .rjettu lagi átt að fylgj Lithauenríki. — Frá þeirri deilu verður skýrt nánar hjer í blað inu. Er hún ljóst dæmi þess, hv miklum vandkvæðum það va*r bundið víða í álfunni, að ákveð;i hin nýju ríkjamörk eftir ófriðinn mikla. Þá er Lithauenstjórn gerði samn inginn við Rússa, urðn Pólverj ar þega,r smeikir um að þarna væri Lithauen að fá sjer voldu an bandamann til þess ,að þeir gæt.u átt í fullu trje við Pólverja en frá sjónarmiði Rússa þarf ekk ert slíkt að hafa ve,rið uppi á ten ingnum við samningsgerðina. Þeim er það mikils virði nú, ekki síðu en á dögum Pjeturs mikl.a að hafa sem greiðastan aðgang að Evstra salti. Jafnskjótt og stjórn Slesvikius ar hafði ge»rt þennan samning við Rússa, reis upp megn andúð gegn gerðum henn.ar, er magnaðist svo mjög, að andstæðingar hennar tóku sig saman um að steypa henni af stóli. Samningurinn við Rússa var gerðu,r til fimm ára. Var nú um þ.að talað í heimsblöðunum, fyrstu dagana eftir byltinguna, hvort hin nýja stjóm mundi ætla sjer að ónýta samningana og fara þannig (að dromi bolsa, er ónýttu allar gerði,r fyrri Rússastjórna. En tal- ið er lfklegast. að úr því verði þó Antona Smetona. Lýðveldisforsetinn Grinius var einnig tekinn höndum, en Pleka- vikius var þá, eins og fyr segir, leystur ú,r fangelsi, enda mun alt þetta hafa verið gert eftir ná- kvæmum fyrirmælum hans. TILDRÖG B YLTIN GARINNAR voru í aðalatriðunum sem hjcr segir: Á síðasl liðnu vori fóru fram Smekkmenn reykja Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac Bat og aðra Hirschprungs vindla. hví er rjettilega haidið fram sð efla hurfi lú Sýnið það í alvöru, allir sem dósmmjólk kaupa, — með þvi að nota íslensku mjólkina „Mjöll11. S i m a r 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstig 29, lámsmíðaverkfæri Nokkrir vetrarfrakkar verða seldir óheyrilega ódýrt næstu daga í ekki. Samningurinn verði látinn gilda. 1 seinustu erlendum blöðum, sem hingað hafa komið, er sagt jfrá fyrsta þingfundi, efti*r að Smetona tók við stjórn- Eftir at- kvæðagreiðslu þar að dæma, er hin nýja stjórn ekki sjerstaklega föst í sessi, því að hún hafði að- eins eitis atkvæðis meiri hluta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.