Morgunblaðið - 22.01.1927, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.01.1927, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SifivðtrygBifioarfjel. Islands Reykjavik. tryggir fyrir sjó- og brunahættu með bestu kjörum, sem fáanleg eru. Vegna þess, að fjelagið er al-íslenskt, gerir það sjálft upp alla skaða hjer á staðnum, án þess að þurfa að leita til annara landa, sem tefja mundi fyrir skaðabóta- greiðslum. Ettkert tryggara fjelag starfar hjer á fanii. Til þess að vera öruggur um greið og góð skil, tryggið allt aðeins hjá Sjóvátryggingarfjelagi íslands. Sjódeild: Sími 542. Brunadeild: Sími 254. Framkvæmdarstjóri: Sími 309. W áreðlette heitir ný gerð af 3ja lampa við- tækjum frá Telefunkeri. — Tæki þessi eru sjerstaklega ó- dýr og handhæg Afkastið mjög mikið. Hjaiti Björnsson & Co. Framhrðun hvikmyndanna ag hlatverk helrra. Haldinn var í sumar sem lei5 fundur einn í Kaupmannahöfn, þa*r sem mættir voru allir helstu kvikmyndamenn NorðurLanda. í upphafi fundarins hjelt Höyer kapteinn ræðu, þar sem hann í stórum dráttum skýrði frá fram- þróun og hlutverki kvikmynd- anna. Aðalinnihald úr ræðu hans v.ar, sem hje,r segir: — Hvert barn er konungborið, segir Laurids Bruun í skáldsögu sinni „Kronen.“ Gefur hann moð því í skyn, að hver einasti lífs- vísir hefir sömu möguleika til framfara og þróunar, ef hann fær góð lífsskilyrði, nóga umönnun og ástríki í uppvextinum Kvikmyndirp,ar voru meðal hinna konungbornu barna; þær þutu eígi upp alskapaðar og fu’l- komnar frá öndverðu, sem Aþena úr höfði Zeus. Pæðingin va*r mikl- um erfiðleikum bundin, og með engu móti var hægt að bencla á neinn sjerstakan mann, er væri faðir króans. Fjöldi vísindamanna og duglegra uppfyndingamanna, hafði unnið að því árum saman að gera kvikmyndir, og áttu margir hver sinn skwf í því, að fyrsta kvikmyndin hljóp af stokk" unum. Þiað fór með kvikmyndina eins og harnið í æfintýrinu, um'renn- ingar stálu því úr vöggunni, höfðu það á burt með sjer, og sýndu það síðan á markaðstorg- um, innan um skrípaleiki og fíflaskap. Haf.a kvikmyndknar búið að þessu alt fram á þeuna dag. Því er alment haldið fram, að kvikmyndir sjeu sú uppgötvnn, sem áhrifamest hefir gerð verið, síðan Gutenberg fann prentlistina. Og víst er um það, að kvikmynd- anna var mikil þörf, því eins og háskólakenn,ari einn komst nýlega að o,rði: Prentlistina nota menn nú til þess að koma hvorir öðr- um á kaldan klaka. — Hugsið ykkur hvílík býrfn af blöðaim og bókum er ausið út meðial almenn- ins á vorum dögum. Það á hreint bg beint að kæfa menn í orða- flaum. í þingi, bæjarstjórnum og allskonar stjórnum, nefndum og á fundum, alstaðar er hinn stríði c*rði3stráumur. Það er von að al- menningur þreytist. OG HVAÐAN KEMUR ORÐ AFL AUMURINN ? Bru orðin sprottin af tilfinn- ingum úr meðvitund og sálum sjálfstæðra manna! Nei — þvert á móti. Sjaldan kemur út bók, sem hægt er að hæla fyrir slíkt, svo sjaldan að ritdómari einn skrif,aði nýlega lofiræðu um ný- útkomna búji, fyrir það eitt, að hann fann að höfundurinn kom þar fram eins og hann var klædd ur, en ekki sem fulltrúi einhverr- ar klíku, flokks eða stjettar. Pramþróun kvikmyndanna er einhveir merkasti viðburðurinn í menningarsögunni síðastliðin 20 ár. Á þessu stutta tímabili, hafa kvikmyndimar haft víðtæk og djúp áhrif á hugarfa^- og skoð- anir almennings um allan hinn mentaða heim. Áhrif þau, sem kvikmyndirnar hafa á lalmenning nú á dögum, eru hliðstæð þeim áh,rifum, er grísku leikhúsin höfðu á almenning á blómaöld Grikkj^. Eftir því, sem næst verður komist, eru 50.000 kvikmynda- hús nú í heiminum. Geri maður ráð fyrir, að meðal áhorfenda- fjöldi í kvikmyndahúsi sje 300, og hver kvikmynd sje sýnd nð meðaltali 10 sinnum á hverjum stað, þá. verða það 150.000.000 áhorfenda, er sjá þser kvikmyndk sem fara um allan heim. En margar mjmdir eru sýndar í því nær öllum kvikmyndahúsum heimsins. Aldrei hafa menn með nokkrum ráðum getað eins fljótt náð til eins margra manna, með nokkurn skáldskap sinn eða hugs- iam>, eins og með kvikmyndum. Þó myndir þær, sem mestan áhorfendafjölda fá, gleymist til- tölnlega fljótt, og eigi sjé hægt eins og með bækur, að rifja upp fyrir sjer kafla og kafla, þegar manni sýnist, þá eimir lengi eftir af áhrifum kvikmyndanna. Áhrif myndanna á hugarfar manna, skoðanir og tilfinninga,r, geta geymst í hngskotinu, þó myndiu sjálf sje gleymd. Mikið af eftirlætis-skáldverkum almennings eru nú sýnd á ljer- eftinu. Á tímabili viar það svo, að tekinn var útdráttur iir fræg- um skáldsögum og gerð kvikmynd af honum.Nú er það svo, að skáld" sögurnar eru notaða,r kvikmynd- unum til stuðnings — almenning- ur fær í skáldsögunum skýringar á myndunum. Mikill hluti af því fólki, sem nær til kvikmyncbahús- anna, fær þar mest af hugmyncl- um þeim og áhrifum, sem það verður fyrir í lífinu. Það wu kvikmyndirnar sem framar öllu öðru gagntaka hug.a fólksins. — Getur það eigi öðru vísi verið, þar sem frístundirnar c,ru fyrst og fremst, notaðar á bekkjum kvikmyndahúsánna. Aðeins þrjátín ár eru liðin síð- un fyrstia kvikmyndin var sýnd. 50 ár höfðu menn unnið að uppgötvun þessari- Og það var eigi fyr en eftir aldamótin, sem kvikmyndavjelin va,r búin a’ð fn á sig nokkurn veginn þá gerð sem hún hefir nú. Að lokum komst ræðumaðnr svo að orði, að þeir sen# ynnu að kvikmyndagerð yrðu áð leggja alla sína krafta fram til þess að kvikmyndirnar yrðu með ári hverju mevra þroskandi og göfg- andi fyrir menningu þjóðanna. § Piparmynfu- tyggigúmmiið — Chlciets — er það besta. Fæst i flesf öllum verslunum bæjarins. III Efnaiang Reykjavíknr Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Urmnsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatflf' og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! HðfnnTiyrirliggjanði: fáéil Fjárlög Norðmanna. s I PEP THfPEppyc£REfltfW Redi-cooked OATS 3 MINUTCS IN BO11IN0 WATtn OEFOBC 0CBVINO & REUEVES COnSTIPATION all-bran ready to eaT }Tff.9l£U(pr Benflk sson & Co. Sími 8. Miljón króna sparnaflur vegna þess aft vínbannið er upphafið. í öndverðum þessum mánnði komu fram í norska þinginu frum- vörp til fjárlaga fyrir fjárhagstíma- bilið 1927—28. Samkvæmt þeim lækka útgjöld dómsmálaráðuneytis- ins um eina miljón króna og er sú lækkun eingöngu að þakka afnámi bannlaganna. Utanríkisráðuneytið sparar líka um 350 þús. kr., en sá sparnaður liggur einvörðungu í i gengishækkun norsku krónunnar., Landbúnaðarráðuneytið sparar líka j um eina miljón króna og viðskifta- og verslunarmálaráðuneytið annað eins. Er því yfirleitt mikil lækkun á útgjöldum, samanborið við sein- ustu fjárlög. Eftir því sem „Norges Handels og Sjöfartstidende“ segja frá, þá eru beinir skattar áætlaðir 90 milj. króna á móti 100 milj. síðasta ár. Gert er ráð fyrir því, að tolltekjur muni verða 106 milj. króna, en voru 110 milj. síðastliðið ár. Lækkunin felst í því, að tollarnir verða eigi krafðir í gullkrónum. „Aftenposten“ segir, að stjórnin geri ráð fyrir því, að laun opin- berra embættismanna muni lækka á árinu um 12 milj. króna. Er gert ráð fyrir 5% lækkun 1. júlí og 5% lækkun aftur 1. janúar 1928. Talað hefir verið um það, að leggja niðnr veitingahúsa- og gLsti- , húsa-skatt, en eftir því, sem „Tidens Tegn“ skýrir frá, þá hefir fjármála-1 ráðuneytið eigi sjeð sjer það fært. j Tekjur ríkissjóðs af skatti þessum eru 8—9 miljónir króna á ári og má ríkissjóður eigi við því að missa þær. i íolenskt Smyglaraskip tekið. Nýlega hafa Pinnar og Eistlend- ingar gert með sjer samning um að fyrirbyggja vínsmyglun milli land- anna, og fyrsti árangur samnings þessa er sá, að Eistlendingar tóku hjer um daginn vínsmyglunarskip, sem var á leið til Pinnlands. Kom skip þetta frá Þýskalandi með 110 þús. lítra af spíritus og 17 ámur af öðru áfengi. Skipið átti heima í Eistlandi og þóttist verá á leið til Kronborgar. En því var ekki trúað og var skipið gert upptækt með öll- um farmi. Eigandi þess er fiskimað- ui nolvkur og hefir hann orðið auð- ugur á vínsmyglun. En það virðist svo víðast hvar, að slíkum auði fylgi lítil blessun. Nú missir maðurinn þarna skipið og allan farm þess, sem talinn var 550 þús. finskra marka virði. En auk þess hefir hann \ bankabyggs- ðtsala Ýmsar smávörur, svo sem: LeiL' föng. Póstkort, Reykjarpípur, Píp?I' hreinsarar, Öskubakkar, Göngustaí' ir o. m. fl. verður seit næstu <iaí?s í Ilafnarstræti 18 með miklum a^' slætti. Alt á að seljast. Notið tækifær^ meðan það gefst. verið dæmdur í 10 miljón finskrí rnarka sekt. Tollgæslan í Ilelsingfors náði 1 30 þús. lítra af spíritus í desembe1 mánuði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.