Morgunblaðið - 04.02.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1927, Blaðsíða 4
M 0 K G U N ii LAÐi Ð BBBBBBSBSBBIIIII] fifl fkí | fluglísingadagliGk | B. Viðekiftí. .0 IJtsprungnir Blómlaukar fást •dýrastir í Skólastræti 1. Sími 1860. Orgel-harmonium útvega jeg irá góðum verksmiðjum- Friðrik Bjarnason, Hafnarfirði. Karlmannafatnaiðarvörur, fata-- efni, handklæði og regnhlífar. — Best og ódýrastí Hafnarstræti 18. Karlmannahattabúðin. — Einnig gamlir hatta,r gerðir sem nýir. Lítið forstofuherbergi til leigu á Hrettisgötu 51. Vil leigja stofu með forstofu- inngangi, húsgögnum, ljósi, ræst- ingu og síma. Eggert Jónsson, Laugaveg 56, sími 657. SÆLGÆTI í meiru úrvali en gengur og gerist, er rauplaust ó- hætt að segja að sje í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. Ödýr ýsa. Ennþá seljum við und- irritaðir, nýja ýsu á 20 aura kg. 5 kg. og þar yfir heimsent ftrítt. Ól- afur Grímsson, fisksölutorginu. B. Benónýsson, Fiskbúðinni. Símar 1610 og 655. Allir, sem reykt hafa vindla úr Tóbakshúsinu, vilja helst ekki vindla annarstaðar frá Það er auðratað í Tóbakshúsið. !a^Tapað!^-Æ\indið^™|j|] um meðulum, sem þingið sæi sjer fært að nota, að koma í veg fyrir .atvinnuleysi það og þá neyð, sem nú sje ríkjandi í landinu. í áv.arpinu er einkum bent á járniðnaðinn eða skipabygging- a*rnar. Nú sje það öfugstreymi ríkjandi, að skipin, ,sem Norðmenn láti byggja um þessar mundir, sjeu flest eða öll bygð á erlendum skipasmíð.astöðvum, og því sje borið við, að það sje ódýrara og jafnframt gefinn lengíri gjaldfrest- ur hjá þeim. En þetta komi í bak- seglin á margan hátt. Er því lagt til í áv.arpinu, að ríkið hlaup’ þarna undir baggann og sjái um að innlendar skipasmíðastöðver geti veitt hæfilega langan gjald- frest, eð.a leggi þá út fyrir skips- Háskólinn. D,r. Kort K. Kort- j setur með veikina, áður en hún sen heldur æfingar í dönsku 1 fær að koma í höfn hje*r. dag kl. 6—7. Ókeypis aðgangur. Gtuðspekjfjelag/ð. Fundur í Sep LínuVeiðaTíhn Alden kom inn í i tímn í kvöld kl. 8i/> stundvíslega. gær með 130 skippund. Skip-IEfni: Á krossgötum. Stjörnufje- stjóri á skipinu er Ólafur Magn- lcgum boðið. eigendur einhvern hlata verðsiris, sem lán um lengri eða skemri tíma. Segja ávarpssendendur, að ríkinu og öllum í þjóðfjelaginu mundi verða þessi aðferð hollari en að veita miklar fúlgur árleg.a í atvinnuleysisstyrki og fátækra - Veski með peningum o. fl. hef- f(T-arafæri. ir tapast. Skilvís finnandi er vin-j Segja norsk blöð, að Stórþingií sámlegast beðinn að skila veski rauni ætla, sjer, ef það sjer nokkra gegn fundarlaunum, til lpið opna., að re.yn.a af fremsta megni að Ijetta eitthvað undir með iðnaðinum og fyrirbyggja þar með vaxandi atvinnuleysi í þessu, Adolphs Bergssonar. Sími 916. Þórsgötu 21. Sími 1875. fil B Ví«si* ■B sia'. Vjelritun kend. Kristjana Jóns áóttir, Laufásvegi 34, sími 105. landinu. saniðir, eftirlitsmenn og að»rir ■líkir umsjónarmenn innan norska iðnaðarins, hafi fengið þau fjl- wæli frá öllum deildum fjelags- sikaparins úti um landið, að send i Stórþinginu ávíurp þess efnis, að gera kröftugar og varanlegar ráð- stafanir til þess, .að ljetta undir með ne*rska iðnaðinum, sem nú sje á knje kominn, og reyna með öll- Daifcik. T. O. O. F. 108258i/2. 0. Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5): Hægur vindur og misátta um alt land. Snjókoma á Suðvesturlandi. Þrumur í Grindavík. Þurt veðu,r á Norður- og Auisturlandi. Alldjúp lægð norður .af Fæ.r- eyjum með stefnu til norðausturs. i Veðrið í Reykjavík í dag. — Hægur vindur, sennilega vest- lægur. Úrkomulítið. ússon frá Akíranesi, Fjekk hann .aflann í 8 lögnum, og er það ágætur afli. Ólafur er þektur afla maður. Skipið er eign nýstofnaðs hlutafjelags í bænum. Skipverja,r eiga mikið í f jelaginu og eru þeir allir ráðnir upp á hlut. Er þetta fyrirkomulag til að dírei'fa áhætt- unni á sem flesta, og virðist það ráð í tímia tekið að þá sem vinna að veiðinni skifti það nokkru hvort útgerðin geti bcírið sig. í.sfisk.völu,-. Eiríkur rauði seldi, .afla sinn í Englandi í fyrradag fyrir 1461 sterlingspund, og Geir í gær, 1100 kit, fyrir 930 ste,r- lingspund. GoSSafoss mun hafa komið hing' að um kl. 1 í nótt, með fjölda farþega. Skipið fer hjeðan á morgun til Englands og Þýska- lands, Skíðafjeiagið efnir til skíða- ferða*r næst'. kumandi sunnudag (6. þ. m.) ef veður og færð leyf- ir. Farið verður í tveim flokkum, og er vegalengdin 15 kílómetirar í öðrum flokknum, en 7 kíló- metrar í hinum. Lagt verður af stað í bílum frá Lækjartc<rgi kl. 9y2 árdegis. — Vænt.anlegir þátt- takendur gefi sig fram hjá L. H. I Múller, kaupmanni, fyri*r kl. 6 síðdegis á laugardag. Útvarpið í kvöld: Föstud. 4. febr. Kl. 8 síðd. Barna sögur. Kl. 8.30 Veðurskeyti. Kl. 8.35 Erlendar frjettir. Kl. 9 Tíma- Mor.f/unþlaðið. Eins og áður hefir verið sagt, verðu*r Morgun- blaðið að vera tilbúið til prent- únmr ekki síðar en klukkan 6 á morgun, vegna þess, að þá verð- u*r vinnu lokið í ísafoldarprent- smiðju. Auglýsingar í sunnudags" blaðið verða því að vera komnav til Auglýsingaskrifstofunnar í síð msta lagi fel. 2—3 á morgun. Veralunarmannafjelag- Evíkur heldiu' fund í kvöld kl. 8y2, í Kaupþingssalnum. Hr. Magnús Magnússon heldur þar fyrirlestur. Höfnin. Apríl kom frá Eng- landi í gær. — Norskt fisktöku- skip, sem „Mary“ heitir, kom hingað í gær til þess að fá sjer kol til útferðmr. Hafði það tekið fiskfarm á höfnum úti um land. — Suðu*rland kom í gærkvöldi. Æfl% Söiy/flofeka fríkirkjunn- ar, sem átti að vera annað kvöld, verður í kvöld, vegna safnaðmr- fundar í kirkjunni á morgun. Símaaío'áín. Mörgum manni er farið að lengja eftir símaskránni fyrir þetta ár, og var búist við að hún kæmi út um líkt leyti og vant er. En nú hefir verið ákveð- ið að gefa út eina símraskrá fy>rir árin 1927 og 1928. Mokafl* er nú á Akranesi. Er bátur hafður í förum hingað til að sækja salt í fiskinn og liefir hann tæplega undmn. EíkisráösfundUr var haldinn 20- ueii urilb: Hwítar cg mislltar | Svnntnr | j|=j á fullorðna og börn í fjölbreyttu úrvali. [fi Yerslim £uðKi. B. Vikar 'klæðskæri, Laugav. 21. 1. fl. saumastofa. Úrval af alls' konar fataefnum. Saum °S tillegg er lækkað í kr. 85.0Ö- ir=ni- .raflg □ □ Skriffvjelar bestar a r: 24 verslunin. 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg merki. Kl. 9.10 Freysteinn Gunn- t m 0„ lágll þar fyrir 21 stjórn- arsson: Skýring ísl. kvæða. Kl. iítrfrumvarpi sem konnngwr ákvað 9.40. H1 jóðfærasláttur frá Hótel að i9kjld)] lög8 fyrir þingið, Um_ ísland. Kl. 10^01. Þ. Kristjánsson: jnniiiald þeirra frumvarpa veit Erindi um Espemnto. Fylla kom híngað til landsius eða í íslenska landhelgi í fyrri nótt. En ekki hefir hún neitt Morgunblaðið ekkert. NÝTT SUNDMET. Weismúller hefir sett nýtt heims| samband við land fyrst um sinn, met í 100 yarðs hraðsundi á 49-8j því 6 inflúensusjúklingar eru í sek. Gamla heimsmetið var 52.5 skipinu. Á að bíða og sjá hvað sek. og átti hann það líka- Vjelareimar, iteikil verðlækkun, PENIN GAFÖLSUNIN í UNGVERJALANDI. Samkvæmt nýjum frjettum fr*' Budapest var ríkisstjóranum ný" lega afhent, áskorunarskjal 111)1 það að náða þá, sem riðní*r v°r'1 við seðlafölsunarmálið mikla. Undir áskorunina hafa skrif^ 300.000 manna. í skjalinu er Þft^ tekið fram, að hinir sakfeldu haf1 ætlað sjer að rjetta hag síns bág stadda föðurlands- HÆTTULEGIR MENN — Er þetta satt? Röddin, allur maðurinn skalf. — Já. — Ertu trúlofuð syni Árn.a Holt? — Já. —• Syni braska.rans, guðsafneitarans, afvegaleið- arans —? Kornelía leit upp. — Holt er alt þetta. Og syni þess,a manns ætlarðu að trúa fyrir þjer? Já. Hve*rt jáyrði var sagt, hljótt og stilt, en fast og ákveðið. Hún horfði róleg í augu föður síns. Fölar varirnar voru fast klernda.r. Það var einhver kaldar öruggleiki í fasi hennar, sem faði*rinn óttaðist. Hon - um fanst hann vera jötunvaxið dý*r, sem haldið v.ar föstu í búri úr mjóum en óslítandi þráðum. Hann fór aftur að ganga um gólf, og það brakaði við hvert fótmál. Andlitið þrútnaði meir og meir. — Þetta er þá, að því er mjer skilst, alvara þín, föst .alvara þínl En mjer hefði þótt stórum bet.ra, að þú héfð'.r látið þig lokka af vesalasta búðarþjóni mín- nm en að þú trúlofaðist Knút Holt. — Yegna þess að hann er sonur Árna Holt? — Já, fyrst og fremst þess vegn.a. Þó jeg ekkert anna'ð vissi um hann — mjer er það nóg, að hann kefor í æðum sínum blóð Árna Holt. Sonur hans get- ur aldrei orðið annar en faðirinn — sannur guðsaí- neitari. Jeg skil þetta ekki, nei, jeg get ekki skilið það. Þó honum befði tekist, að villa þjer sýn um stunú, þá hlýturðu þó að hafa áttað þig á því, sem allir heiðvirðir menn segja — Björnholt, Vildhagen — - — — Það eru ekki heiðvirðir menn! — Hvað! Ekki þeir ? Hvað er þetta, Kc*rnelía ? Ekki heiðvirðir menn. Ertu þá sjáTf fallin frá tru þinni ? Guð hegni þessum manni, sem hefir stolið þ.jcr frá mjer. Jeg veit, ,að jeg hefi gert það, sem mjer bar. Jeg hef alið þig upp í guðsótta, jeg hefi aldrei látið þig vanrækja kirkjusókn, og þoldi aldrei veraldlega bók í húsum mínum. Og alt — alt árangurslaust! Rödd hans v.nr þur og hás, orðin komu hálf-kæið síðast. TJm stund heyrðist aðeins þnngt fótatmc hans. — — Að j( Oi; skyldi koma fyrir hann, í h a n s húsi, sem enginn gat fundið nokkurn blett á. Og að það skyldi vc*ra sonur Árna Holts, sem særði hann þvílíku sári. Um leið hrukku öll sjálfstjórnarbönd, hann slepti sjer gersamlega. ■—Kornelía — en þetta vil jeg ekki, hrópaði hann, náfölur, svipha^ður eins og hann boðaði óumbreyt- onlegan dóm Guðs. — Jeg er trúlofuð honum, pabbi, sv.araði Korne- lía, og í þetta sinn með .örlitlum skjálfta í röddinni. Jæja, það var svona! Hún hafði vogað þ.sð. Það átti þá enn að hepnast Á,-na Hölt að hitta hann í « * . hj.artað. Eða átti hann að gerá úrslita tilraun? Atii hann að trúa dóttur sinni fyrir því, að hann hef^1 nnnað móður Knúts? Nei, það gat liann ekki. H°)l um var ómögulegt að trúa dóttur sinni fyri> j>el111 vonbrigðum, sem höfðu mótað alla hans skapgerð •an. Hann sá, að nú gat, hann ekkert, að hafst. HftIiJl varð að bíða. — Gott og vel, sagði hann. Þú berð áby*rgðioff' Eitt ætla jeg aðeins að segja þjer. í mitt hús fær hft°T’ ekki að stíga fæti sínum. Að svo mæltu gekk h,ann burtu úr stofunni. PeS\ ar hann var farinn hneig Kornelía máttlaus niðW’ 1 gólfið — hún hafði haldið ,sjer upprjettri með legum viljastyrk. Hún lá þar sem hún va,r komin. Úu'^ misti ekki meðvitundina, alt sem fyrir hafði koiftl' stóð henni skýrt fyrir hugskotssjónum, en hún va.r þreytt, svo óum»ræðilega þreytt. Hún lá á gólfinu, þegar frænka hennar kom Jll,r' Vit.anlega rak hún upp örvæntingaróp. Þá stóð Koi',u lía á fætur. —Hafðu ekki hátt, b*vóp,aðu ekki. Það gell^U' ekkert, að mjer — jeg var aðeins svo þreytt. Hún að gráta, og kastaði sjer í faðm frænkunnar. Þft,in stóðu þæ*r um stund. Loks sagði frænkan : — Að þú skyldir get.a þetta, Kornelía! Kornelía losaði sig úr örmum frænkunnar. Jft> liún skyldi hafa getað þetta. Það var svo óskiljanú^ ’ að hún hefði lijer í þessa.ri stofu, í viðurvist BjorU, A, holts og föðursins, h>afa sagst, vera trúlofnð nlft llH1"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.