Morgunblaðið - 05.02.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.02.1927, Blaðsíða 4
A MOKG UXBLAÐIÐ 1 ViSafaiíti. 1 Útsprungin blóm fást á Amt- mannsstíg 5. Sími 141 og á Vest- ■argötu 19 (send heim ef óskaS «r). Sími 19. SÆLGÆTI í meiru úrvali en gengur og gerist, er rauplaust ó- hætt að segja að sje í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. *tágú1 SkriiSw|«í2Sí* foeaSas* Nýr ballkjóll til sölu. Verð kr. 25.00. Grettisgötu 22 D, uppi. Allir, sem reykt hafa vindla úr Tóbakshúsinu, vilja helst ekki vincíla annarstaðar frá Það er auðratað í Tóbakshúsið. Áteiknaðir ljósadúkar 2.25, 13- berar 1.00, kommóðudúkar 2.65, skrauthandklæði 2.65. — Jóhanna Andersson, Laugaveg 2 sa LifioSeum er þsð ( e»ta sem fá- anlegf er. Fse«K aðeins í jú.s'kverkunarstöð bæjarfn.i; hefir undanfarið ve«-ið leigð fiskiveiða- fjelaginu Ara fróða, fyrir 8 þús. kr. um árið. En nú er það fjelag gjaldþrota, eins og kunnugt er. Hefir verið f.arið fram á það við bæjarstjómina, að stöðin verði leigð næsta ár fy«-ir 4000 kr. en þá er leigutími útrunninn. Bæjar- stjóm samþyktí að leigja stöðina næsta ár fyrir 6500 kjr. Var till. frá J. Ó. feld þess efnis, að fje- lagið greiddi ekki nema 5000 kr. fyrir stöðina. . Ellihe'milóð. Stjórn þess hefir nýlega fa*rið fram á það við bæj- arstjórnina, að hún láni Elliheim- ilinu 75 þús. kr. til byggingar, i skuldabrjefum bæjarsjóðs, sem eru eign Gantalm.hælissjóðs bæjarins. Fjárhagsnefnd hafði þetta máí til meðferðar, en þótti það ekki svo undirbúið, að hún treystist til að gera tillögur um það til bæj.'-'ír - stjómar að svo stöddu. l iii —niRiiipniiii—mií i m iii ............. Framhlaup £.tjéc,na*» Búnaðarfje' íisíss fsiavtds og tslbúinn úbsárdui*> Sitjgurð Sigurðsaoíit, foúna^* aðarmáia^fjóra Eiemur út I dað* Fæst hjá hákeðium. Verð Kf. I.5Ö> Tilkynningar. 'fi! .0 TILKYNNING. Frá Nýju bif- rei&astöðinni og frá Laugaveg 49 (Ljónið) fer kassabíll annanhvern dag suður með sjó, alla leið til Sandgerðis og til baka aftoí- sama dag. — Símar 1529 og 722. — Afgreiðsla í Hafnarfirði Strand- götu 26. Símí 13. Bifreiðastjóri Carl G. Pálsson. Sími 1563. m Vínna, Stúlka óskast í vist nú þega''. Upplýsingar 1 síma 782. «wmmtzmmv/mímiwiúaL Húsnæíii. Stofu með húsgögnum, ljósi, bita, ræstingu, ásamt svefnher- bergi með uppbimu rúmi, getur þingm,aður fengið hjá sjera Pte- fáni frá Staðarhrauni. Sími 1668. ars eintakið 10 kr. Bókin ve.rður í smekklegri skrautprentaðri kápu og er búist við, að hún komi úc »eint í þessum mánuði. Af veiðum kom í fyrrinótt tog- arinn Hannes ráðherra með 1500 kítti. Hann fór með aflann til Englands í gær. Þá kom og Gyllir af veiðum með 1000 kítti og 15 ■ Farþegar með Go'ðafoSs; að norð tonn af s,altfiski. Hann fór með an og austan voru m. a. þingmenn- aflann til Englands í gærkvöldi. imir Sigurjón Jónsson, Hákon Kristófersson, Guðmundur Ólaf3- Mesgur á morSfrn. í fríkirkjunm gon og Halldór Steinsson; aðrir kl. 2 e. ht sjera Árni Sigurðsson. farþegar vom Ólafur Jóhannes- Kl. 2 Hcwaldur prófeasor Níelssoji. SOn, frú Steinsson, Sigfús Daníels- í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 e. h. son verslunarstjóri, Jóhann Hav- í dómkirkjunni kl. 11 síra B.j. steen, sjera Jón N. Jóhannesson Jónsson (altarisg.anga); kl. 5 s. h. 0. fl. Goðtafoss fer í kvöld kl. 6. síra Friðrik Hallgrímsson. í Aðventkirkjunni kl 8 síðdegis,1 Kolavkip kom í gær til Kol og O. J. Olsen prjedikar um safnað- Salt. Það hafði verið 8 daga á arbrjefin sjö. leiðinni hi.ngað og fór því strax ' upp að uppfyllingn. Hljómsveit Eeykjavíkur heldur konsort í Nýja Bíó kl. 4 á sunnu- Valpole kom hingað í ga'jr að dag, samkvæmt ,auglýsingu í blað- úaka kol. Er hann að fara á veiðar. inu í dag. . j Innsetnitigrarímál Sig- Sigurðs- Skoeka furutrjeð, sem bænum sonar búnaðarmálastjóra (og hefir verið boðið að gjöf, kom til rrrfeðalgöngúmál (Jójis Þorbergs- umræðu á bæjarstjórnarfundi í sonar á Bessastöðum), var sótt fyrrakvöld. Hafði sá, er trjeð býð- og varið fyrir hæstarjetti í gær. ur, fyrst skrifað forsetum Alþing- Björn Kalman flutti málið f. h. is, en þeir sent það til umsagnar S. S. og J. Þ., en Pjetur Magn- bæjarstjórnar. •— Gat borgarstjóri j ússon f. h. Bfj. Isl- Málfutning- þess, að Rutheon Stuart, gefand- ur stóð yfir í 3 tíma. Dómur inn, væri lávarður. Einn bæjarfull" trúinn gaf þær upplýsingar, að vafasamt væri, hvort Stuart væpi svo ættgöfugur. Hefði hann verið hæstarjettar vea-ður úppkveðinn á mánudag. JóhaBHes SfefájisSon, rithöf- ’hjer á ferð fyrir nokkru, og þá undur ætlar að flytja fyrirlestur hagað sjer mjög kátlega, og væri í kvöld um það mál, sem lengi síst ástæða til að taka þessu há- hefir verið efst á dagskrá hjer tíðlega. iSjálfsagt var þó talið í á landi og víðar: Aðflutnings- bæjarstjórninni að svara mann- b.ann og löggæslu. Segir hann inum. þar f,rá því, hvernig bannlögin hafa gefist í Bandaríkjunum, að hans áliti, en hann hefir dválið langdvölum vestan htafs, og ætt.i því að vera málinu talsvert. kunnugur. En bannmálið er svo fíókið í hverju landi, að það ætti að vera gam.an fyrir menn hjer að fá dálitla lýsingu af því vestan hafs. „Vefarinn m?'kl?; frá Kazm«V‘ ‘, skáldsaga sú, er Iíalldór Kiljar, Laxnesg hefir liaft í smíðum und anfarið, er nú að koma út. Verð' ur sagan gefin út í átta binduui- og er fyrsta bindið fullprentað og komið til áskrifenda. Tvær ót' gáfur eru af bókinni, bókavinaút' gáfa og önnur ódýrari. Af dý'" ari útg. eru þrentuð 100 eintök eins, og eru nokkur þeinra óseld- má skrifa sig fyrir eintökum þessari útgáfu hjá bókaversl1”1 Sigf. Eymundssonar og í ísafoÚ- Öll vetrður bókin komin út inna11 tveggja mánaða. HÆTTULEGIR MENN holts og föðursins, hafa sagst vera trúlofuð manni, sem ekkert vissi um það. En þá hljómuðu orð Björnholts í eyrum hennar, og þá fann hún, að hún mundi geta ge*rt hið sama upp aftur. En hún hafði ekki tíma til að hugsa um það. Þetta, sama kvöld, nú strax, mundi Björnholt bera fregnina í hvert hús. Hún varð að far.a og finna Knút í kvöld. Hún fór í kápuna, kvaddi úrænku sína ög sagði: — Góða nótt, jeg verð hjá Hönnu Straumi í nótt. — En Kornelía! Blessað barnið mitt, gættu nð þjer, þú vilt þó víst ekki------- Frænkan talaði við sjálfa sig, því Kornelía var fyrir löngu komin út og hljóp upp eftir götunni. Á leiðinni fór hún að hugsa um, hvað fyrir henni lægi að gem. Hún hugsaði .sjer, að hún kæmi inn í stofuna. Þar stæði hann, grunaði ekki neitt, ekki minstu vitund, og liti spyrjandi á hana. Og svo átti liún að segja frá, skýra málið með köldum orðum án þess að geta látið neitt .af því sjást, sem orsakaði þessa játningu hennar. Hún sá bjarta gluggana hjá Pjetri. Þar inni sátu þau. Henni fanst, að Jalt og allir væru farnir að horfa, á hana og spyrja. Hún gaf sjálfri sjer frest — gekk fram hjá húsinu. En inn varð hún að fara fyr eÚ'd síðar, og það áður en Knútur færi. Hanna var að sýsla við kvöldmatinn. Þeg.ar hún sá Kornelíu, Lrópaði hún upp fyrir sig af gleði. — Jeg vissi, að þú mundir koma, þrátt fyrir alt! Þó þagnaði hún snöggleg.a, er hún sá, hve Kornelía var dauðföl. — En cbrottinn minn góði — hefir nokkuð ilt kom - ið fyrir heima hjá þjer? .— Nei, nei — en jeg verð að tala við þig, .sagði Kornelía hratt, lágt og með erfiðleikum. Hannia tók af sjer eldhússvuntuna og fór með ljós í lítið herbergi við hliðina á svefnherbgrginu. Þegar hún hafði lokað dyrunum, spurði hún: — Hvað hefir komið fyrir, Kornelía? Jeg sá það á þjer. — Kornelía gat lengi vel fyrst ekki svarað. í hvert sinn, sem hún ætlaði lað byrja, tók gráturinn hana á vald sitt. En smátt og smátt fjekk hún svo mikið vald yfir sjer, að hún gat trúað vinkonu sinni fyrir því, sem skeð hafði, Hún gat naumast hlustað á hiana til enda. Hún faðmaði Kornelíu að sjer, kysti. hana og hrópaði: — Hjartans góða stúlkan mfn — þetta e.r það dil samlegasta, sem jeg hefi nokkurntíma heyrt. En l|Vf jeg er glöð. Og Pjetur! Hann brjálast af gleði! verð að fara iað segja honum þetta. Kornelía greip í handlegg hennar. — Hanna — þú ætlar þó aldrei að segja þú manst, tað hann veit ekkert. — — — Það er satt, hann veit ekki, að hann er Þl1 lofaður! Nei, þetta er guðdómlegt! Þessu líkt hefi í‘r aldrei heyrt! Hún skellihló, og Kornelía hreifst með, og þetta nú alt ekki einjt voðialegt og út leit i fyrs<11 — En viltu ekki koma inn? — Nei, lofaðu mjer að sitja hjer. ^ ... — Sestu niður. Jeg verð að fara úf, í eldl"isl aftur. ^ Hún ‘Iflelt áftram með kvöldmiatinn. En nú v11' að hafa alt aðra rjetti. Það varð a.ð vera miklu ^ tíðlegr.a en ætlað var. Á einhvern hátt varð huu sýna gleði sína. Hún fór inn og skifti um á borði,J1^x. Pjetur tók eftir því, að fjórum var ætla^ borða. — Býst.u við nokkrum ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.