Morgunblaðið - 08.02.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1927, Blaðsíða 1
■V 4 OB&UHBLUD VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD. 14, ávg., 31. tbl. priðjudaginn 8. febrúar 1927. IsafoldarprentsmiCja h.f. CiAMLA BIÓS Maðnrinn frá niaska Paramountmynd I 7 þáttum, eftir skáldsögunni „The Alaskan" eftir James Oliver Curwood. Aðalhlatverk leika: THOMAS MEIGHAN og ESTELLE TAYLOR. Mynd þessi er bæði skemlileg og vel leikin. Sagan gerist í Alaska ** sumartímum og er að því leyti frábrugðin þeim Alaskamyndum sem áður hafa verið sýndar. ADLON Dansle kur á Hótel ísland laugardaginn 12 febrúar n. k. Aðgöngumiða sje vitjað í dag eða á morgun í Skóbúð Reykjavíkur. Pað tilkynnist hjer með vinum og vandamönnuin, að bróðir minn cbkulegar, Oddur Bjarnason, sem -jarfað hefir hjá Nathan & Olsen, and- aðist á Landakotsspítala þann ö. þ. m. í.íkið verður flutt til ílateyror, verður síðar tilkvnt með livaða ferð. Svanfríður Bjarnadóttir. ir Öjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskaði sonr 'S brótSr, Kristlelfur Ársæll Guðjónsson, -andaðist að heimili sínu Bergþóru- 9, laugardagskvöldið 5. þessa mánaðar. Margrjet Helgadóttir. Guðjón Tómasson. Ásta Guðjónsdóttir. Döm«kllppii&g ar eru afgreiddar frá kl. 10 til 7 alla virka daga á rakarastofunni áj Vitastíg 14. Sími 920. D. Fjeldsted lækiiir Lækjargötu 2. Viðtalstími 1—3. Simar 272 og 1938 Öjartans þakkii' færi jeg hjer með öllum þeim, hinum mörgu nær og *’> sem með orðum eða athöfnum liðsintu systur minni, Ragnheiði sálugu ii;tllgrinJBdóttur, í hinni löngu og hörðu banalegu hennar og með návist sinni eða ^ annan hátt heiðruðu útför hennar. Reykjavík, 8. febrúar 1927. Sigríður Hallgrímsdótt.ir. Móiorskipið 51Amela(C Þeir, sem vilja gjöra tilboð i mótorskipið »Ameta« í því lstandi sem það er í á strandstaönum, Hvallátrum á Breiðafirði, >e9di skriflee tilboð undirrituðum fyrir lok marsmán; ðar næstkom- ihdj. Reykjavik, 7. febrúar 1927. A. V. Tuliniua. Kvenmaðnr ^skast í búð hálfan dagínn, þarf helst að kunna bókfærslu. Skófatnaðui* Ein, Alt teV, í 9 °g ölluiu viðskiftavinuni okkar er kunnugt, er verð á skófatnaði ,lTalt hið lægsta, sem fáanlegt er á landi hjer. Skal í þetta sinn benl á: KVENHÚSSKÓ kr. 2.75, 3.75, 3.90, 5.75 og ótal fl. teg. ÖVENGÖTUSKÓR kr. 6.50, 7.75, 7.50, 10.00, 11.00, 12.00 o. fl. KARLMANNASKÓR og stígvjel 9.75, 13.75, 15.75 og ótal fl. teg. bARNASKÓR og stígvjel, brún og svört. SKÓHLÍFAR ágætar. Kvenna 5.75. Karla 7.75. VINNUSKÓHLÍFAR allar stærðir. nýsar. og góðav vörur fáanleg'ar með þessu verði hventer sem þörf Notið tækiSærlð og kaupið á útsölunnl hjá okkur: Postulíns- Leir- Gler- Kristals- Emaille- Alúmíniumvörur, Barraleik- föng, Dömutöskur, Borðbúnað, spegla o. fl. 20% afsláttur af öllu. K. Einarason & BJarnsson. Bankastræti 11. Timburverslun | P.W.Jacobsen & Sðn. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfurv - Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. |I Selur timbur í stærri og smærri sendingum fra Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. 1 Hefir verslad við ísland i 80 ár. Slóans er lang íf?asK útbreiddasta ,Lini- ment' í heimi, og þúsundir manna reiða sig á það. Hitar strax og linar verki. Er borið á án núnings — Selt í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notk- unarreglur fylgja hverri flösku. NÝJA Bí 'f Honu klækir Sjónleikur í 9 þáttum, útbúinn eftir snillinginn ERNST LUBITSCH. Aðalhlutverk leika: Marie Prevost, Monte Blue, Forence Vidor og Adolpe Menjou. Ernsfc Lubitseh er eins og kunnugt er einn af þektustu leik- stjórum heimsins. Hann hefir t. d. stjórnað upptöku á myndum eins og „Madame du Barry£ ‘ og „prjár konur", og mörgum fl. Mynd þessi sýnir mann inni í hringiðu hjúskaparlífsins eins og það gerist nú í stórborgum heimsins. " Nokkur hundruð af ágætum plöt- um verða seldar næstu daga fyrir ca. hálfvirði (kr. 2.50 og 3.50). Hliððfærahúsið (a Skðversfnn B Stefánssenar, %ftíAveg 22 A. Hríngið 6 2 8, við sendum heim þegar óskað er. SLOAN'S LINIMENT ÍDunið A. S. I Bitstjðrahfnlibnriiin heldur dansæfingu fimtudaginn 10. þ. m. á Hótel Heklu kl. 9 síðd. Bíl- stjórar alvarlega ámintir um að sækja aðgöngumiða í tíma til Pilipusar Bjarnasonar og Guðjóns Ólafssonar. Fnndiar verður haldiun í Bifreiðastjórafjelagi íslands í kvöld kl. 9 í Kirkjutorgi 4 (uppi). — Á fundinum heldur fyr- irlestur hr. alþm. Jón Baldvinssoh. Mætið stundvíslega. Nefndin. S. B. F. í. Sálarrannsóknarfjelag Íslands held- nr aðalfund í Iðnó, miðvikudagskvöld- ið 9. febr. kl. 8l/2 (ekki fimtudags- kvöldið 10. febr., eins og áður hefir verið auglýst). Verkefni, venjuleg að- alfundarstörf. Mjög mikilvægar til- lögux' lagðar fyrir fundinn til úrslita. P»éf«»sor Haraldur Níelsson flytur erindi. Fjelagsmenu sýni ársskírteíni fyrir 1927 TÍS innganginn. Árswkír- teini fást á afgr. Álafoss, Hafnar- 17. V ■ g&zsúi. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.