Morgunblaðið - 09.02.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.02.1927, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD =■ 14. árg., 32. tb). Miðvikudaginn 9. febrúar 1927. laaioidarprentsmiðja h.f Hraðsala i Álaffoss affgreiðsiu Hafnarstræti 17 í dag og næstu daga. — Þar verður tækifæri fyrir alla að sannfærast um að hinir góðu og sterku Álafossdúkar eru lang ódýrasta og haldbesta varan sem fáanleg er hjer i bæ. v. Nottd nú tækifœrid og fáid ykhur ódýrt i föt - á eld i sem yngri. *tUBÚTAR með gjafverdi. Ba»d allskonar. — Kaupuo ull hæ»ta weröi. — Hvergi betri kaup, Affgreiðsfa Álaffossf Haffnarstrætí 17. öáJSLA BÍCS Maðurinn frá Hiaska I’araiaouiitmvnd í 7 þáttum, eftir skáldsögunni „Tlie Alaakan" eftir James Oliver Curvrood. Aðalhlutverk leika: THOMAS MEIQ-HAN og ESTELLE TAYLOR. itynd þessi er bæði skemtileg og vel leikin. Sagan gerist í Alaska a sumartímum og er a<5 því leyli frábrugðin þeim Alaskamyndum Sem áður hafa verið sýndar. Loikfjelaq Reykjaw»kur. Vetraræfintýri verður leikið í Iðnó fimtudaginn 10. þ. m. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á mcwgun frá 10—-12 og eftir kl. 2. Alþýduðýning. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. Jarðarför konu minnar og móður minnar, Guðrúnar Hafliðadótt- fer fram frá dómkirkjunni í Rvk. á morgun 10. febr., kl. 11 f. h. Stefán Pjetursson. Kristinn F. Stefánsson. Hjer með tilkynnÍBt, að faðir minn, Jónas Jónsson, bóndi í Hró- ljest að heimili sinu 28. f. m. hönd vina og vandamanna. Qísli Jónasson. Shagpibcr. f>ygtig velanbefalet Sælger paa ren Provisionsbasis pr. 1. Febr. d. f°r Island. — Billet mrk. 4Ö82 modtager Sylvester Hvid, Nygade 7, ^óbenhavn K. Q.s. ísianð fer til útlanda i kvöld klukkan 12 ^öpþegar sæki farseðSa fyrir kl. 3 i dag. C. Zsmsen. Juteagentnr, ^gentnret for Reykjavik med Omegn er ledig for en belgisk fabrik ■htte (hessian). — Ansökning med refereneer til George W. Paasehe, Hergen, Norge. HSBflKfiRi ^eit Wienerbrauð á morgn JJia kl. 8. Daglegar bílsendiferðir k4-Sjt. fresti. brai!?ílð á móti föstum ferðum. °S mjólkursendi- Símar; 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29, a Vjelareiuiar. tmikil verðlækkun. Þvotturinn verður hreinn við suðu. Öll óhreinindi losna við litla suðu með FLIK-FLAK — svo vel, að ekki þarf annað en lauslegt nudd til þess að fá þvottinn svo fallegan, sem hver húsmóðir keppir að og telur sjer metnað. Hið ágæta þvottaefni FLIK-FLAK hefir staðist reynsluna — það hreinsar allan þvott jafn auðveldlega, án þess að hann slitni og án þess að menn eigi nokkuð á hættu; jafn- vel fegursta litasafn í mislitum nýtísku dúkum rennur ekki saman. ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK F æ s t alstaðar Alstaðar eftirspurt Einkasalar á íslandi: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Kaupið Morgunblaðið. fOunið A. S. I. IÍÝJA BIO Hnnu klækir Sjónleikur í 9 þáttum, útbáinn eftir snillinginn ERNST LUBITSCH. ASalhlutverk leika: Marie Prevost, Monte Blue, Forence Vidor og Adolpe Menjou. Ernst Lubitsch er eins og kunnugt, er einn af þektustu leik- stjórum heimsins. Hann hefir t. d. stjórnað upptöku á myndum eins og „Madame du Bíirry“ og „prjár konur“, og mörgum fl. Mynd þessi sýnir mann inni í hringiðu hjúskaparlífsins eins og það gerist nú í stórborgum heimsins. Nýkomið Horljereft 3 ágætar tegundir frá kr. 1,80 metrinn Trjevörur, alskonar seljast með lægsta mavk- aðsverði cif. á allar íslenskíw hafnir, af fjölskrúðugum birgðtun Halmstad í Svíþjóð. — Biðftð um tilboð. A.B. GUNNAR PERSSON, Halmstad, Sverige. íslenskt bankaöyggs- mjöl fyilrliggjandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.