Morgunblaðið - 11.02.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.02.1927, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD. 14. árg'., 34. tbl. Föstudaginn 11. febrúar 1927. ísáfoldarp«rentsmiðja h.f —________________Hpsðsala i ílafoss afgreiösiu Hafnarsiræii 17 _________________ í dag og næstu daga. — Þar verður tækifæri fyrir alla að sannfærast um að hinir góðu og sterku Álafossdúkar eru lang ódýi*asta og haidbesta varan sem fáanleg er hjer i bæ. ilotið nú tækifærið og fðið ykkur ódýrt i föt á eldri sem yngri. THUBÚTHR með gjafvsrði. Band a iskonar. Kaupum ull hæsta verði. Huergi betri kaup. Afgreiösla Álafoss, Hafwarstræii 17» QAISLA BÍÓI Maðurinn frá fllaska Paramountmynd í 7 þáttum, eftir skáldsögunni „The Alaskan" eftir James Oliver Curwood. ASalhlutverk leika: THOMAS MEIGHAN og ESTELLE TAYLOR. Mynd þessi er bæði skemtileg og vel leikin. Sagan gerist í Alaska á sumartímum og er að því leyti frábrugSin þeim Alaskamyndum sem áSur hafa veriS 'sýndar. Jarðarför móSur okkar puríSar Kristjánsdóttur fer fram frá þjóS- kirkjunni laugardaginn 12. þ. m. og hefst meS húskveSju kl. 1% e. h. frá heimili okkar, Bragagötw 27. Ari Helgason. Halldóra Helgadöttir. GuSrún Helgadóttir. GuSbjörg Helgadóttir. Dllkakjöt. Alt að 60 tunnur af góðu dilkakjöti óskast keyptar. Peninga- greiðsla við möttöku. Tilboð merkt »Dilkakjöt« sendist A. S. í. fyrir hádegi miðvikud. 16. þ. m. Tilgreina þarf: Vigt. Hvaðan kjötið sje. Hvort saltað í nýjar eða gamlar tunnur. Hvenær af- hending gæti farið frt m. SklDStlállflelaiÍi HLDIM Fnndnr í clag- kl. 5 síðd. í Kaupþingssalnum. Fundarefni: Atvinna við siglingar. Stjórnarfrumvarp um unclanþágur. Fjölmennið! STJÓRNIN. óskast keypt á göðum stað í bænum. Tilboð óskast lögð inn á skrifstofu A. S. L i lokuðu brjefi fyrir 16. þ. m. merkt »Vandað hús«. Regnfrakknr, Dömu, Her(ra og Unglinga, í flestum stærðum, nýkomnir. Mailfeioin Einarsscn & Co. Sími 315. Laugaveg 29. Sími 315. Verslnmar-marawafjeiay Beykjawiktsr. Skem í kvöld kl. 8i/2 í Kaupþingssalnum. Á dagskrá er meðal annars: 1. Hljóðfærasyeit Bernburgs spilar frá 8V2—9. 2. Hr. Sigurður Markan: Einsöngur. 3. Hr. Reinh. Richter: Gamanvísur. 4. Hr. Erlendur Pjetursson: Ræða. Öllum nemendum Verslunarskóla íslands er boðið á fundinn. Fjelagar fjölmennið á fundinn. Fundurinn byrjar stundvíslega 8%. Stjórnin. Kartöflnr. Tökum í dag á móti pöntunum á kartöflum, til af- greiðslu með næstu ferð E.s. Lyra frá Bergen. Kaupmenn athugið að kaupa aldrei kartöflur, án þess að tala fyrst við okkur. EggeH ICpistjársssofi & Co. Símar 1307 & 1400. LandsmálaflslagtO VÚRflUB helclur aðalfund í Kaupþingssalnum laugarclaginn 12. febr. kl. Sy2 síðd. 1. Aðalfundarstörf: Kosning formanns og stjórnar, skýrsla um störf fjelagsins, reikningur lagður fram o. s. frv. 2. Þingmál og þingfrjettir. Lyftan verður í gangi kl. 8—91/.. Fjelagsstjórnin. Ini sr ifi nfitl Hinar ■narffefftirspurðu Km Sniöhlífar eru komnar aftur. lapanskír Humarkraiibar Smekkmenn taka þá langt fram yfir Humra en þó eru þeir hóSfu ödýrari SfðMi Stefkja»íku?. Lýsi ilskonar, einkum meðalalýsi, verðnr keypt hæsta verði fob. hvar sem er á landinu. Sýnishorn og verð óskast sent á skrifstofu vora. Kaupið Morgunblaðið. H.f. Sleipnir. IBKf. NÝJA Bí Honu klækir Sjónleikur í 9 þáttum, útbúinn eftir snillinginn ERNST LUBITSCH. Aðalhlutverk leika: Marie Prevost, Monte Blue, Forence Vidor og Adolpe Menjou. Ernst Lubitsch er eins og kunuugt er einn af þektustu leik- stjórum heimsins. Hann hefir t. d. stjórnað upptöku á myndum eins og „Madame du Barry“ og „prjár konur“, og mörgum fl. Mynd þessi sýnir mann inni í hringiðu hjúskaparlífsins eins og það gerist nú í stórborgum heimsins. Áltundi Orgal-Konsert í Fríkirkjubni sunnud. 13. þ. m. kl. 81/*. Einsongur: Sig. Msrkan. Aðgöngumiðar fást í bóka- verslun Sigfúsar Eymunds- sonar, ísafoldar, Arinbj Sv« in- bjarnarsonar, Hljóðfærversl. Katrínar Viðar, Hljóðfærahús- inu og Hljóðfærav. Helga Hallgr mssonar og kosta 2 kr. f HAsik. Vegna þess að musikin á Hótel ísland hættir 15. febr. n. k., get jeg eftir þann tíma tekið að mjer ballnrusik og aðra, frá kl. 9 að kvöldi. P. O. Bernbisrg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.