Morgunblaðið - 04.03.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1927, Blaðsíða 4
HORGUNBLAÐIÐ 4 ViÖskifti. Mjólkurbrúsar, olíubrúsar og köku- förru, lang ódýrastir á Njálsgötu 22. ðúcai 283. Faateignastofan, Vonarstrœti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna £ Reykjavík og úti um land. Áhersla 'lögfí á hagfeld viðskifti beggja að- •tlja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jðnsson. Karlmannafatnaðarvörur, fataefni, lrandkia-ði og regnhlífar, best og ódýrast í Hafnarstræti 18, Kari- mannahattabúðdn. Einnig gamlir hfltter gerðir sem nýir. Útsptrungin blóm fást á Amt- mannsstíg 5. Sími 141 og á Vest- nrgötu 19 (send heim ef óskað er). Sími 19. CHóaldin, góð og ódýr, seidur Tó Jjflkshúsið, Austurstræti 17. Vinna. Vel mentuð stúlka óskar eftir at,- vinnu á skrifstofu eða í búð. A. S. í. vísar á. Kensla. SMtdlde Husholdningsskoíe Har- aUMnrg — Statsanerkendt. — Nyt Ksucstffi beg. 4. Maj. Program sendes. A*na Bramsager Nielsen. D a g b 6 k. I. O. 0. F. 1083481/2 o Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5): I gær hefir all-djúp lægð verið á hreyfingu norðaustur eftir hafinu fyrir vestan Bretlandseyjar. Er lík- legt að lægðin verði um Færeyjar í dag og orsaki hvassa norðaustanál t hjer á landi, einkum á suðvestur- landinu. Veðrið í Reykjavík í dag. Snarpur norðaustan vindur. Sennilega úr- komulaust. ■ Jarðarför frú Kristjönu Havstein fór frnm í gær. Síra Friðrik Hall grímsson flutti húskveðju, en síra Bjarni Jóusson talaði í kirkjunni, sem var alveg full af fólki. Austfirðingamót var haldið í Hófel Island í gærkvöldi. Fundur í Septímu í kvöld, kl. 8i/í> stundvíslega. Efni: „Hver er sinnar gæfu smiður.1 ‘ Flokkaglímu heldur Œímuf jelagið Ármann á sunnudaginn kemur kl. 3 e. h. í Iðnó. —• Keppendur verða óvenjulega margir, sennilega 18, og þar á meðal .skjaldarhafinn, Jörgen. porbergsson, og fleiri fræk'iu.-ln glímugarpar vorir. Auk þess kepi>a G £rá Knattspyrnufjelagi Reykjavík- ur. Loks fer fram hnefaleikur. Ætlar hnefaleikakennari Ármanns-fjelags- ins, Peter Vigeland, færeyskur mað- ur, vel kunnur hnefaleikari í Dan- mörku, að keppa 3 lotur við bestu hnefaleikaniennina hjer. petta er ný- stárleg íþrótt hjer, og má vænta þess, að marglr vilji ejá hana, Bt |*ri trvggara að fá sjer aðgöngumiða hið fyrsta. Buðm. B. Vlkar klæðskæri, Laugav. 21. 1. fl. saumastofa. Úrval af alls- konar fataefnum. Saumurog tillegg er lækkað i kr. 85.00. Háskólinn. Dr. Kort K. Kortsen liefur æfingar í dönsku í dag kl. 6—7. Aðgangur ókevpis fyrir alla. íþróttanámflkeiðið. Áður en nám- skeiðsmenn fóm úr bænum gáfu þeir Jóni porsteinssyni, aðalkennara nám- skeiðsins, vandaðan, áletraðan silfur- bikar fyrir ágæta kenslu og starf á námskeiðinu. LMilners peninga- skðpar reynast best Hokkrirfyrirliggjandi mmmm Verslunarmannafjelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 81/2 í Knup- þingssalnum. Jón Sivertsen, versluu- arskólastjóri, flytur þar erindi. Dansleikur Knattspyrnufjel. Rvík- ur verður næstkomandi langardag í Iðnó. Stjórn K. R. biður meðlimi fjelagsins að vitja aðgöngumiðanna nú þegar, því aðsókn er mikil. Af veiðum hafa komið togararnir Baldur (77 tunnur), Hannes ráðherra (110 tn.) og pórólfur (64 tn.). Hinn síðast nefndi kom inn regna þess að einn af skipverjum var veikur. ftisksnar pappfr og ritfðng er hvergi ódýrara og betra en i Reildu. Garðars Oíslasonar. 20 ára afmæli í. R. er þann 11. þ. m. pess verður minst með dansleik kvöldið eftir (annan laugardag) og þurfa þeir, sem ætla að vera þar, að sækja aðgöngumiða í kvöld kl. 8—10 á skrifstofu fjelagsins. Konur ætla að halda fund í Bár- unni í kvöld. Verða þar ýms ákuga- mál kvenna á dagskrá, sbr. augl. í blaðinu. Rússar búast Við stríði í vor. Á ráðstefnu, sem haldin var í Moskva fyrir skemstu, lýsti ráðstjórn- arfulltrúi her og flotamála y£ir því, að ráðstjórnin byggist við ófriði mjög bráðlega. Gerði hún ráð fyrir, að Pól- land og Eystrasaltsríkin mundu með aðstoð Breta hefja ófrið á hendur Rússum. Ut af ummælum þessum urðu all- miklar æsingar, og eftir langar um- ræðuv var samþykt ályktun, þar sem meðal annars er komist svo að orði, að Rússland sje nú í stórhættu, vegna þess að fjandskapurinn gegn Bols- nm hafi orðið ofau á í alþjóðapóli- tík auðvaldsins. — pað vekur alvar- legar áhyggjur meðal Öreíga og bænda, sem nú verja starfi sínu til að end- urreisa ríkið, að bæði leynt og Ijóst er verið að búa undir ófrið gegn Rússum, liinar sífeldu „diplomat- isku“ árásir, vígbúnaður nágranna- landanna og allar faseista-bylting- arnar, segir þar ennfremur. —■ Ríkið má eigi eitt augnablik hafa augan af því hve bráðnfluðsynlegt er að bú- ast til varnar og auka lierinn. Skattabfrðin. Ennfremur váll það benda á, að sam- kvæmt lögmn á að telja tekjuhalla frá næsta ári á undan með útgjöld- um í fjárhagsáætlun. Tekjuafgangur hefir stundum ver- ið talinn tekjumegin á fjárhagsáætl- un, en eins og' skuldum er nú háttað, getur enginn reglulegur tekjuafgang- ur átt sjer stað og þess vegna cv’ ekki rjett að færa hann til tekna. Skattabyrðin er nú svo þung í ýms- um sveitar og bæjarfjelögum, að gera má ráð fyrir, að skattgreiðendur geti ekki borið hann til lengdar. pað er því nauðsjmlegt að færa útgjöldiu niður, svo að skattabyrðin ljettist og þess vegna skorar ráðuneytið á allar sveitar og bæjarstjórnir, að gera alt það, sem unt er í þessu efni. — ’Sjersaklega vill það benda á, að út- gjöld til skóln og fátækraframfæris, eru altof há og að þar verður að spara. Ráðuneytið leggur áherslu á, að á fjárhagsáætlunum sje áætluð nægileg upphæð til að standast vangreiðslu skatta. Undirrðður kommdnista. Maöurlnn, sem ætlaði að stunda vetraríþróttir, en flutti æsingaræður í verka- mannafjelögunum norsku. Meðal erlendra kommúnista, setii dvalið hafa í Noregi undanfarnar vikur, er einn sem Jaglam heitir, og er rússneskur. Er hann ritstjóri eins kommúnistablaðsins þar og hátt- settur í herbúðum bolsa. Hann kom til Noregs þeirra er- inda, að stuuda þar, að því er ban'i sagði, vetraríþróttir sjer til heilsu- bótar, og fjekk vegabrjef til Noregs hjá norska ræðismanninum í Moskvu. Notid Smára imjöf* likið ofg þjer mtinujl sannfœrast öm að þad sje smjiirt fikast. Iestur í sambandsfjelagi verkamanjia þar í borginni. Hann var í fyrsta lagi sektaður fyrir að hafa ekki látið vita utn komu sína til Óslóar, og þar næst bannað að hreyfa sig þar til dónjs- málaráðuneytið hefði fcekið ákvörðpn nm dvöl hans. Jaglam hefir nú játað, að erimli sitt hafi ekkl verið nnnað en það að tala við verkamannafjelögin. — Vetraríþróttir hafi sjer aldrei komið í hug að stunda. Dómsmálaráðuneytið ákvað að leyfa honum 8 daga dvöl í Noregi, hvergi onnarstaðar cn í Ósló. Forspá kona. Árið 1866 lje.st í pýskalandi kotia ein af Zigaunaættnm. Hún hafði sagt dóttur sinni, sem enn er á lífi ým- islegt, er þá var ekki komið fratriy en gekk nákvæmlega eftir á þeún tíma, er hún liafði spáð. Hefii’ þessi dóttir hennar gefið út bók um spá- dóma móðurinnar, og segja þýsk blöð. að þeir sjeu hinir merkilegustu Og nákvæimVstu. Eitt af því, sem þessi kona spáði, Norska stjómin ávítar bæjar og sveitarstjórnir fyrir óhóf. DómsmálaráðuneytS norska hefir fyrir skemstu gefið út umburðar- brjef til allra fylkismanna og er í því meðal annars komist svo að orði: —: Fjölda mörg sveitar og bæjar- f jelög. bafa tekið ólióflega mikil lán. Ráðuneytið skorar því á þau, að gera fjárhagsáætkmir sínar þannig, að sem mest sje ætlað til afborgana skuld.i. Ráðuneytið leggur áherslu á það, að eigi má taka lán til þess að greiða með afborganir lausaskulda nje vexti. En þegar til Óslóar kom, sveikst Jaglain um að láta lögregluna vita um komu sína svo sem honum bár þó. Fór þá lögreglan að veita lion- um eftirtekt, og komst að því, að hann Ijet sig vetraríþróttirnár litlu skiftft, en sótti þess tíðara ýms verkamannafjelög og flutti þar fyr- irlestra. pegar lögreglan sá hverju fram fór um hætti lians, tók hún hanu fastan og kærði hann. Hann var þá í þann veginn að fara ■ til pránd- heims til þess að flytja þar fyrir- ■Viir fransk-þýska slríðið 1870—71. «— pá sngði hún og fyrir um, hvencer Vilhjálmur I. mundi deyja, og rætt- ist það. Hún spáði og nákvæmlega fyrir um Kína styrjöldina um alda- mótin, sömuleiðis um heimsstyrjöld- ina, og nefndi nákvæmlega daginn, sem Vilhjálmur, fyrv. keisari, flýði til Ilollands, og gekk það alt eftir. En það sem uiestum tíðindum þyk- ir sæta, er spádómur hennar um nýja heimsstyrjöld, er brjótist út 1929, og verði miklu hatramlegri en sú sw5- asta. HÆTTULEGIR MENN skautst maður inn undir húströppur þar rjett hjá. Knútur eáti hann. par sat. faðir hans á hækjum sínum. — Pabbi! Ert þú svona seint á fevli? Holt þrýsti sjer enn fastara upp að húsinu og fór að gráta. — Knútur, Knútur, kjökraði hann eins og barn, svo Knútur gleymdi um stund sorg sinni. Nú er alt búið! Nú eru öll sund lokuð! — Já, pabbi! Nú erum við báðir lagðir í gegn. En nú skulum við fara heim. Pú verður veikur, ef þú situr hjer lengur. Hann tók undir handlegg f'öður síns og leiddi hann á «tað. pegar þeir komu að garðshliðinu _á Borg sagði Knútur: —• Góða nótt, pabbi! —■ Kemur þú ekki heim með mjer? —• Nei, jeg ætla aö ganga dálítitt eunþá. Knútar skaut föttur símtna inn fyrír hliðið og bætti við: — Farðu að háttn, faðir minn, og þú skalt ekki óttast um mig. Holt dró sig inn í húsið. Knútur tók undir sig stökk og stefndi að húsi Pjeturs Straums. par ruddist hann yfir girðinguna, og barði síðan á herhergisglugga vinnukonunr,- ar. Eftir að hafa barið um stund spurði svefnleg rödd inni fyrir: —• Hver er þar? — Knútur Holt! par næst var Jjós kveikt inni fyrir og dyrnar síðan opnaðar af vinnukonunni. Hún leit hálfrugluð á Knút. — .Teg ætla að fá að vera hjema í nótt. Jeg legg mig á legubekkinn í stofunni. Nefnið þjer það ekki við Pjetur. Stúlkan fylgdí honum inn í stofuna, og leit forvitnis- lega á hann. —• pakka yður fyrir. Farið þjer nú aftur og háttið. Gróða nótt. Stúlkan setti ljósið frá sjer og gekk út úr stofunni. Knútur fleygði sjer á legubekkinn. Hánn hafði ekki legið lengi, þegar hann heyrði hurð opnaða í húrinu, fóta- tak á ganginum og rjett á eftir rödd Pjeturs. Par næst var stofudyrunum lokið upp, og Pjetur kom inn' í slopp. — Hvnð liefir komið fyrir, Ivnútur? — Vakti stúlkan þig? — Nei, en jeg vaknaði, þegar götudyrunum var lokið upp. Hvað gengur á? — Ekkort annað en það, að jeg er óhamingjusamur maður, sagði Knútur. — Kæri vinur minn, segðu mjer alt? Knútur sagði honum það helsta. Pjetur stóð þögull og lamaður, þegar hann hafði lokið sögunni. Svo hljóp hann eins og óður rnaður hringinn í kring í stofunni í leit :Vð einhverri bjargarleið, einhverri frelsun. — Jeg verð að tala við Hönnu, sagði hanu alt í e.iuu, og hljóp út úr stofunni. Stuttu síðar kom hann aftur Og Hanna með lionnm. — Ðrottinn minn, hvað verður af Kornelíu, kveinqði Hanna. — Jeg þarf að biðja yður einnar bónar, sagði Knútúr. Viljið þjer fara til hennar á morgun og biðja ha«a «ð Ig!a við mig hjer. Jog verð að ná tali af henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.