Morgunblaðið - 06.03.1927, Side 1
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD.
14. áíg., 54. tbl.
Sunnudasrimi 6. mars 1927.
ísafoldarprentsmiPja h.f.
QAMLA BIÓ_____
Degarbörn
hata.
Efnisrík og hrífandi
mynd i 8 þáttum,
tekin af frönsku fje
lagi í fjallabænum
| »Saint Luc« í Sviss.
Börn leika aðalhlut-
verkin.
Jean Forest
10 ára.
Adette Peyrow
7 ára.
Pierette Houyes
3 ára.
Myndin er ein af
þeim, sem verður á
horfendum minnis
stæð
Sökum þess hve myndín er löng byrjar fyrsta sýning i dag
kl. 5'/a önnur kl. 7 og síðasta sýning kl. 9.
Leikfjefag Reykjawikur.
NÝJA BÍÓ
llll
i
ir
Sjónieikur í 3 þáttum.
Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðicir seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl- 2.
Aðgöngumiðar, sem seldir voru til miðvikudags, gilda þá.
Le^kkfiið ¥erð.
Jleikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega.
Sími 12.
Sími 12.
Kveðjuathöfn.
Lík míns hjartkæra bróður, Odds Bjarnasonar verslunarmanns, verð-
ur flutt vestur til Flateyrar með e.s. „Gullfossi“. Kveðjuathöfn fer fram
í dómkirkjunin mánudaginn 7. þ. m. kl. IVj e. h.
• SvanfríSur Bjarnadóttir
Tnnilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðnrför Amt-
mannsfrú Kristjönu Havstein.
Aðstandendur.
Falleg Bollapör 4 á kr. 1.00.
Postulínsbollapör á 50 au.
Kaffistell á 14.75 kr.
Matarstell á 15.00 kr.
Hnífapör á 1.00 kr.
Skeiðar,
Gafflar,
Teskeiðar o. fl.
Húsvigtir á kr. 6.75.
Blikkbalar á 2.95
o, m. fl. mjög ódýrt.
EDINB0R6,
I. O. G. T.
St. Víkingur nr. 104
Kvöldskemtnn
helclur st. Víkingur í kvöld í Templarahúsinu.
Til skemtunar verður:
Upplestur, Gamanvísur (glænýjar), Sjónleikur,
Dans (Jassband).
Aðgöngumiðar seldir í Templarahásinu frá kl. 5—8 e. h. í dag.
A'ðeins fyrir templara.
Skemtinefndin.
LeifefevilM MentasMálaas.
TilrahrlHiirlii
(En Spurv i Tranedans).
e f t i r C. H O S T R U P.
I Leikið í Iðnó þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir á mánudag kl. 4—7 og á þriðju-
dag frá kl. 2 í Iðnó.
—— liBMawmmmMMMBmmmMemMmmmmmmmmmMmeMmmm >
Tilkvnning.
Hjer með tilkynnist, að heildsöludeild og hina kemisku
og teknisku verksmiðju mína hefi jeg selt H/F Efnagerð
Reykjavíkur. Jafnframt og jeg þakka mínum mörgu við-
skiftavinum viðskiftin á undanfarandi árum, vona jeg að
hinir nýju eigendur njóti sama trausts og velvilja og mjer
hefir verið sýnt.
Reykjavík, 5. mars 1927.
Slefán Thoparensen*
Samkvæmt ofanrituðu tilkynnist, að vjer höfum keypt
heildsöludeild og hina kemisku og teknisku verksmiðju
Stefáns Thorarensens. Starfrækjum vjer þessa heild-
verslun og iðju undir firmanafninu H/F Efnagerð Reykja-
víkur. Væntum vjer þess, að verða aðnjótandi sama
trausts og velvilja og fyrirrennari okkar.
I
Reykjavík, 5. mars 1927.
pr. pr. H/F Efnagerð Reykjavíkur.
A. Henskind.
NÍIK Et
Gamanleikur í 7 þáttum frá
„First NationaP ‘ fjelaginu.
Aðalhlutverk leika:
CORINNE GRIFFITH,
JACK MULHALL o. fl.
MyncLin er tekin eftir þektri
sögu, eftir
EDNA FERBERS,
sem er eins og kunnugt er ljóm-
andi skemtilegt efni — efni, sem
er tvent í senn, gaman og al-
vara, þó grínið og glensiö yfir-
^ gnæfi.
| Myndin er mjög vel leikin og
Iskemtileg.
Sýningar kl. 6, 7ý£ og 9.
Barnasýning kl. 6. (Sama mynd)
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
IEkki tekið á móti pöntunum í
síma. —
5. Hljómlaikap 1926-27
filjómsveit Heykjawikur.
í dag
kl. 4 e. h. í Nýja Bió.
rni
E f n i s s k r á:
I. Symfonia í C-dúr, II. Trio
í D-dúr, Op. 70, III. Septett
í Es-dúr, Op. 20, IV. Egmont-
Ouvertúre, Op. 84
Aðgöngum. seldir í Nýja
Bíó frá kl. 1.
Danskenslal
Kenni dans í einkatímuni. —■
Einnig fleiri pörum í einu. Upp-
lýsingar í síma 846.
L. WlöSer.
Tjarnargötu 11.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu.
Árni & Bjarnl,
Ávalt fyrirliggjandi nrval fataefna
og frakka.
Fyrstaflokks sanmastofa.
yfir Kaffinu frá Irma. Nýjar birgðir
komu með Gullfossi.
Hreint Kaffi á kr. 2.20 y2 kg. —i
Munið að við - gefum bestar pró-
sentur.
.22.
Síml 223.