Morgunblaðið - 06.03.1927, Qupperneq 3
MORGTTNBLAÐTÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandl: Vllh. Flnaen.
fltgefandl: Fjelag I Reykjavtk.
Rttstjórar: J6n Kjaitansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrætl S.
Stml nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heiniasfmar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánuSi.
Utanlands kr. 2 öi>
1 lai'sas’
Erlenðar sfmlriinir
kunin, eða saltpjetursþörfin aukist aö
miklum mun á næstu árum. Ráðgerir
greinarhöfundur q8 hún geti jafnvel
ferfaldast. Tonn saltpjeturs reiknar,
hann á 200 krónur. Rvo Danir notu |
nú 25 miljónir á ári til saltpjeturs-
knupa. En sú upphæð gæti sem sagt
á næstu árum orðið 100 miljónir.
; pegar norsku verksmiðjurnar voru
bvgðar við Rjukan, voru menn, eigi
farnir nð gera háspennuleiðslur á
sama hátt og nú. pá vafð, að byggja
, verksmiðjuna í nánd við fossinn. Nú i
1 er hægt að gera orkuverið eitt við
fossinn, og leiða rafmagnið á þaun
stað, sem heritugur er fyrir iðjuver.,
Khöfn, FB 5. mars.
Samvinna milli Pólverja og
Englendinga?
Símað er frá Berlín, að þýsk blöð
birti fregnir um það, að samdráttur
«igi sjer stað milli Englendinga og
Pólverja, vegna þeirra mála, setu
<;!)ska stjórnin og ráðstjórnin rúss-
rieska eigi í deilum um. pýsku blöðin
virðast líta svo á, að fregnirnar um
Orisk-pólska samdráttirin, hafi við rök
rið styðjast, og óttast, að afleiðing-
•rirnar geti orðið óheppilegar fyrir
Pýska land.
Berge-málið úr sögunni?
Símað er frá Osló að sennilega
riiuni ríkisrjetturinn vísa Berge-
riiálinu frá vegna þess, að það sje
%rnt. Fyrningarákvæði hegningarlag-
Urina mæla svo fyrir, að sje rjettar-
^rafa út af fjárhagslegri ábyrgð eigi
komin fram innan árs, þá skuli
fjárhagsleg ábýrgð falla niður; og
svo er litið á, að þetta ákvæði nái
ölrinig til ábyrgðar ráðherra.
Ófriðarviðbúnaður Prakka.
Bímað er frá París, að stjórniu
hafi flutt lagafrumvarp sem heimili
stjórninni víðtækt vald tii þess að
krefjast persónulegrar fjárhagslegr-
ur aðstoðar allra frakkneskra borg-
ui’a, einnig kvenna, ef ófrið ber að
höndum.
Islenskt fDssaa}!
Qg danskurlandbúnadur
Hjer fvr meir, var altaf talað um
að bvggja áburðarverksmiðjur við
!
stórárnar austanfjalls. Nú kæmi siíkt
ekki til mála. Nú yrði orkuverið eitt
reist eystra, en verksmiðjurnar hjer
í nánd við Reykjavík, eða einhverja
höfn.
Með þessu móti segir greinarhöf. í
Berlingatíðindum, mun vera hægt að
framleiða ódýrari saltpjetur en fram-
leiddur er við Rjukanfoss, því flutn-
ingskostnaður frá iðjuverinu niður að
höfn legst nú á áburðinn. pó bj'gð-
ur sje nú bær fvrir 10 þús. íbúa um-
hverfis Rjukanfoss, hefir það veríð
haft við orð, að flytja iðjuverið og
alt saman niður að útflutningshöfu-
inni.
Greinarlmf. hvetur Dani mjög til
þess»nð atliuga það mál niður í kjöl-
inn, hvort það sje eigi mjög álitlegt
fyrir danska bændur að legg.ja fje í
áburðarverksmiðju hjer á landi. Fólki
fjölgar ört í Danmörku. Jarðræktin
þarf að taka miklum framförum. —
Nauðsyn köfnunarefnisáburðar eykst
hröðum skrefum. En iitflytjendur
Chilesaltpjeturs og eigendur norska
verksmiðjanna ákveða áburðarverðið.
„Goðafoss11
fer frá Hafnarfirði í dag
kl. 6 síðd'egis.
yfGullfoss<(
fer væntanlega annað kvöld
(mánudagiskvölfl) til Vest*
ljarða.
Vörur afhendist fyrir há-
degi sama dag, og farseðlar
sækist fyrir sama tíma.
i |; :!ií
| Reykið |
| Royal Crown |
Fæst i flestöllum
tóbaksverslunum. |
SBBMSiSiSiSffiffiæSESHSiiSKiSKKffiæiSKMiKSiiSæ
bilar fyrirliggjandi og útvegaðir með mjög stuttum
fyrirvara.
Kosta fob. Reykjavík:
Touring Car 5 raanna..................Kr. 3350,00
2 dyia Sedan 5 manna..................— 4440,00
4 dyra Sedan 5 manna......................— 4775,00
Vöruflutningabíll '/i.................— 2590,00
Fordson, besta dráttarvjel heimsins ávalt
vinnufær........................— 3100,00
N.B. Burðarmagn ’/i Vöruflutningabíls reiknast þannig:
Vagninn með hlassi........................ 2450 kg.
Undirvagn......................... 690 kg.
Yfirbygging....................... 250 —
Leift fyrir hlassþunga............ 1510 — = 2450 —
Þyngri yfirbygging minni hlassþungi.
Lækjartorgi 1 "h ’27.
P. StefAnsson.
fií
'ú
B
fl
B
8
B
gETiVÍkHlD]
Bragðbesta
og ódýrasta kaffið er búið
til úr hinun^ ágæta „Kaffi-
bæti Ludvig Davids“ með
kaffikvörninni.
Enginn annar Kaffibætir
jafnast á við hann um verð
og gæði.
I grein í Bevlingstíðindum þ. 1. f.
oi. skrifar maður að nafni Jessen um
Það, að Danir ættu að reisa hjer
rialtpjeturs-verksmiðju. Umtal þetta
reis út af fregnunum um fyrirætl-
•riíiiv Titans.
Pyriv 12—14 ávum vav nokkur
treyfing á því mcðal danskra bænda,
;|ð fá aðgang að vatnsafli hjer tíl
Saltpjetursiðnaðar. Ófriðurinn gerði
tað að verkum að ekkert varð úr
Þessum fyrirætlunum í bili. Síðar
«itu margir, að framleiðsla köfnun-
;arefnisáburðar myndi breytast svo
riiikið, og á •þann hátt, að mikil
vatnsorka vœri ekki jafn nauðsynleg
°g verið liefði áður. Var Jtví spáð :
'rifviðarlokin, að norsku áburðarverk-
^riiiðjurnar væru jafnvel búnar að
sitt fegursta.
En þetta hefir reynst á annan veg.
-^orski saltpjetursiðnaðurinn hefir
Setað staðist samkepni Chilesaltpjet-
riísins og eins hinar þýsku áburð-
rii’Verksmiðjur.
Er því eðlilegt, að fyrirætlanir
^irina dönsku bænda um fossavirkj-
riri hjer á landi vakni að nýju.
I grein Jessens í Berlingatíðindum,
Segiv m.a.: Árlega nota danskir bæn i-
'T 125.000 tonn saltpjeturs. Er helm-
lOgurinn venjulega Noregssaltpjetur.
B
riast má við því, að saltpjetursnot-
D a y b ó k.
□ Edda 5927387 — 1.
I. O. O. F. — H. 108378.
Vefhrið (í gærkvöldi klukkan 5):
Lægð sú, er undanfarna daga hefir
verið yfir Skotlandi, er nú komin
norður um Færeyjar en virðist hafa
numið þar staðar og fara helduv
minkandi. Eyriv suðvestan land er
önnur lægð, sem stefnir til suðvesturs
og virðist því eigi hættuleg. Um
norður Grænland er há loftþrýsting
og streymir þaðan kalt loft suður
um fsland og nyrsta lilnta Atlants-
hafsins.
Veðrið í Reykjavík í dag. Stinn-
ingsgola á norðvestan. Frost og
hreinviðri.
Stjörnufjelagið. Fundur í dag kl.
3y2. Gestir.
AtvinnubótaviTina bæjarins. — Á
síðasta bæjarstjórnarfundi lágu fyrir
skýrslur um atvinnubótavinnu bæj-
arins í vetur og sömul. atvinnubóta-
vinnu landsjóðs. Skýrslan yfir bæj-
arvinnuna ber með sjer, að 225 menn
hafa verið tilnefndir í vinnuna. p;u-
af voru 97 sjómenn, aðrir verkamenn
128. Fjölskyldufeður voru 185, og
höfðu þeir fram að færa 625 l>örn
auk fullorðinna. Allflestir af þeim,
sem tilnefndir voru, höfðu fengið 4
vikna vinnu minst. Flestir unnu við
bæjarvinnuna í einu 120.
Esja fór hjeðan í gærkvöldi krinj^
um land. Farþegar voru fjölda marg-
ir, 150—200. Meðal þeirra voru: Jón
E. Waage kaupmaður, Jóh. Wathne
kaupm., Páll ponuar og frú hans,
Sig. Guðmundsson, porsfceinn Jónsson
kaupfjelagsstjóri, Benedikt Blöndal, (
Björn Hallsson, Björn Benédiktssou,
Gunnlnugur Jónasson, Páll Pálssoi),
Hjálmar Vilhjálmsson, Sigurður
Magnússon læknir, Guðm. Jóhannes-
son kaupmaður, Jón Bjarnason far-
andsali, Signrbjörn Stefánsson og frú
bans, porgils Ingvarsson útbússtjóri
og frú hans, Ásgeir Guðmundsso.n
stöðvarstjóri, Sigtryggur Árnason
farandsali, Sigurður Jónsson nf-
greiðslumaður og frú hans, Kristján
Jakobsson cand. juris. og frú hans,
Ásgeir Kristmundsson farandsali,
Dagmar Lúðvíksdóttir, Jóh. Tryggva-
dóttir, Magnús Magnússon, Jakob
Símqnarson, Jónas Ólafsson farand-
sali, Harald Andersen, Franz And-
ersen, Svafar Guðmnndsson verslun-
armaður, Sigurður Bjarklind kaup-
fjelagsstjóri, Steini Helgason farand-
sali, T. V. Jensen kaupmaður, Hall-
dór Ásgrímsson kaupmaður, Björn
Björnsson kaupmaður, sjera Ólafur
Stephensen og Jón Ivarsson kaup-
maður.
Af veiðum liafa komið í fyrrinótt
og í gær, Draupnir, með 90 tunnnr,
Geir, með 110 og Ólafur, með 121.
Kári, með 100, og til Hafnarfjarð-
ar hafa komið Ver, með 120 og Val-
pol, með 90.
Kolaskip er nýlega komið til Alli-
aneefjelagsins, með um 1700 tonn.
Gullfoss fer hjeðan að líkindum á
morgun til .Vestfjarða. póver það
ekki fullráðið, getur verið, að hann
fari ekki fyr en á þriðjudag.
Morgunblaðið er 6 síður í dag,
k Lesbókar.
0
8
8
6
0
8
0
nimensi kvoidskemluti
verður haldin í Báruhúsinu í dag, sunnudaginn 6. mars,
kl. 8 síðdegis. ■— Húsið opnað kl. 7l/2*
Til skemtunar verður
Gamanvísur, einsöngur o. fl. Dans á eftir.
Sjómannastofan. Guðsþjónusta í
dag kl. 6. Allir velkomnir.
Heiðursfjelagi hefir Guðjón Guð-
laugsson, fyrrum alþingismaður, ver-
ið kjörinn í Búnaðarfjelagi Islands.
Leikfjelagið. „Munkarnir á Möðru-
völlum" verða sýndir í kvöld. Fjell
sýning niður síðast, þegar leika átti,
en aðgöngumiðar, _sem þá voru keyjú
ir, gilda í kvöld.
75 ára er í dag, Sólveig Guðlaugs-
dóttir, Laufásvegi 5.
Karlakór Reykjavikur fer til Víf-
ilsstaða í dag, og sýngur þor fyrir
sjúklingana.
Heilbrigðisskýrslur fyi-ir árin 1921
—1926 koma væntanlega út áður en
langt nm líður. Hefir heilbrigðis-
stjórnin falið Guðmundi Hannessyni
að gera skýrslnr þessar. Hann samdi
eins og kunnugt er, skýrslur fyrir
árin 1911—1920. Er mjög bagalegt
að skýrslnr þessar skuli eigi geta
komið út árlega.
Hljómsveit Reykjavíkur. 5. hljóm-
leikar sveitarinnar (Beethoven-
Hin marg eftirspurðu
Hiðlailaoel
á kr. 4,00 pr. meter
eru komin aftur
í Austurstræti 1.
h L Gunnlauissan s Go.
hljómleikarnir) byrja kk 4 e. h. í dag.
Áheyrendur eru beðnir að koma nógu
snemma. Efnisskráin er í lengra
lagi svo að byrjað verður stnndvís-
lega. Sjá auglýsingu í blaðinu.
•
Sjúkrasajnlag Reykjavíkur heldur
aðalfund kl. 2 í dag í Bárubúð. —
par verða ýms mál á dagskrá, sera
alla fjelagsmenn varða; lagabrevt-
ingar ýmsar og fleira. Meðal annars
verður rætt um stofnun jarðarfarar-
sjóðs. Um síðustu áramót voru fje-
lagsmenn 1987.
Kvöldskemtun verður haldin í
Bárubúð í kvöld. par verður til
skemtunar gamanvísur einsöngur og
dansL