Morgunblaðið - 06.03.1927, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.03.1927, Qupperneq 4
 4 MORGUNBLAÐIÐ H1 ÍSI'íIS | Huglýsingadagbók □ □!□□;□ □ □ □ Tilkynningar. .0 s- s. Hflrmonin. Samæfing nnnað kvöld ki. 81/2- Dansskóli Sig. Guðmundssonnr. — Ðansæfing á Hótel Heklu í kvöld kl. 9. — Jazz-band. Mæðgurnar Margrjet Einarsdóttir. •g Aðalheiður Jónsdóttir (frá Eyjn- firði) eru beðnar að gefa upp heim- iii sitt eða koma til viðtafs á Lauga- reg 73 uppi. Vigskiíti. jg Agæt nýmjólk úr kúm, sera nyt- kaðar eru í bænum, fæst keypt kvölds og morguns. Nánari upplýs- iugar í síma 591. tTtsprangin blóm fást á Amt- mannsstíg 5. Sími 141 og á Vest- orgötu 19 (send heim ef óskað er). Sími 19. wv«m er besti Rúsaapaáburðuiinn. í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfjelög hjá I. Iitoii s teto Barnafundur í Stjörnuf jelaginu í dag kl. 2. 011 börn velkomin. Hjálpræðisherinn. Samkoma í dag kl. 11 fyrir hádegi; b.arnasamkom;: kl. 2 e. b. og samkoma kl. 8 e. b. Opinberar samkomur á þriðjudags-, fimtudags- og föstudagskvöldum kl. 8 Stúka endurreist. Á Akureyri var stúkan „Akureyri' ‘ endurreist á sunnnudaginn var. Hefir hún ekki starfað í 10—12 ár. Um 30 manns I ’gengu í hana. Var sagt í símtali frá Akureyri í gær, að stúkualda vævi nú fvrir norðan engu síður en hjer. BM. slitll in nr. 18, 18, 22, 24 og 26 fœst hjá II. Poailsen. Klapparstig 29. i Kappræðu mikla hafa þeir háð undanfarið á Akureyri, Jakob Krisr- insson og Arthur Gook, út af fyrir- lestrum þeim, sem Jakob hefir hald- ið nyrðra. Síðasta svar Jakohs verð- ur í kvöld. Hvkomið. Nýtt, stórt baðker af vönduðustu j Mikið úrval af Gardínu- tegund tii söiu með tækifærisverðí. tauum, aldrei eins ódýrt og Sími 591. (nú, sömuleiðis mjöv ódýrir 1 svartir kvenullarsokkar. j Hríðarveður var á Akureyri í fyri’adag; þó ekki allan daginn. í gær. var gott veður norður þar. Snjó- ljett er og norður í Eyjafirði um þessar mundir. Sandafjara, ekki Sauðafjara, eins og misprentaðist í blaðinu í gær, heitir fjaran, sem „Eiríkur rauði“ strandaði á. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í iteykjavík og úti um land. Áhersla lögð á hagfeld viðskifti* beggja að- ilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. JtSnsson. Glóaldin, góð og ódýr, seldur T6- hakshúsið, Austurstræti 17. Rósastönglar, nýjar úrvais tegundir koma upp á morgun á Amtmannr,- stíg 5. Föt hreinsnð og pressuð hjá Schram, Ingólfsstræti 6. Hjón, sem hafa veitt sveitai)úi forstöðu fleiri ár, ábyggileg og reglu- «öm, óska eftir atvinnu frá 14. maí. ■Tilboð ásamt. mánaðarlaunum leggist inn á A- S. f. fyrir 10. þ. m., merkt „Atvinna." VerslJuniibórunnarRGo. Eimskipafjelagvshúsinu. Minningarg j af ir ti'l Minningargjafasjóðs Lands- spítalans árið 1926. Kolasiminn mmn er nr. 5 9 8. Ólafnr Ólafsson, Vél mentuð stúlka óskar eftir at- Tinnu á skrifstofu eða í húð. A. 8. í vísar á. Kensla. -0 1=1 l=! Bílaskúr eða pláss f. 1 til 2 bíla óskast til leigu nú þegar. Uppi. Rit- vjelaverkstæðið, sími 1230. Hvar á Jón Bald. heirna? í smá grein í. Alþýðurblaðinu í gær, er talað um „krana“-veisluna á sunnudaginn var, og komist þannig að orði: „Fyrir utan verkstjórana var ein- göngu boðið þeim, sem hjegómans menn kalla „heldra fólk.“ Einhver hefði kallað það að „ala á stjetta- ríg“, ef „aiþýðuleiðtogi" hefi staðið fyrir slíkri stjettaskiftingul ‘ Mönnum koma þessar stjettaskift- inga-hugleiðingar Alþvðubl. nokkuð undarlega fyrir, þegar þess er gætt, að Jón Baldvinsson var meðal veislugesta. Útvarpið. í dag kl. 11.15 árdegis Guðsþjónusta frá Dómkirkjunni (sr. Bjarni -Jónsson); ki. 15.15 Veður- skeyti og frjettir; kl. 2 sd. Guð.s- Blblinr. Biblía, stór útgáfa, í ljereftsbandi. Verð kr. 10.00. Biblía, stór útgáfa í skinnbandi, gylt snið. Verð kr. 20.00. Biblía, stór útgáfa, í linu skinnbandi, gylt snið. Verð kr. 25.00. Vasabiblía, í ljereftsbandi. Verð kr. 5.00. Vasa- biblía, í linu ijereftsbandi, gylt snið. Verð kr. 7.00. Vasabiblía, í linu skinn bandi, gylt snið. Verð kr. 10.00. — Nýja testamentið með Davíðssálmum, í ijereftsbandi, gylt snið. Verð kr. 3.50. Nýja testamentið með Davíðs sálmum, í linu skinnbandi, gylt snið. Verð kr. 6.00. Bðkaverslun Sigfðsar Eymundssonar. þjónusta frá Fríkirkjunni (sjera Á. Signrðsson); kl. 5 sd. Guðsþjónnsta frá Dómkirkjunni (sr. Friðrik Hali- grímsson); kl. 8 sd. Veðurskeyti; kl. 8.10 Útvarpstríóið: hljómleikar. Á morgun kl. 8 árd. Veðurskeyti; kl. 8.10 G. Takacs: fiðluleikur; kl. 9 Gamanleikurinn „Verðlaunakýrin“; leika fröken Gunnþórunti Halldórs- dóttir, frk. Guðrún pórarinsdóttir, Friðfinnur Guðjónsson og Reinholt Richter. Lýra fór frá pórshöfn í Færeyj- um kl. 4 í gær e. m. Væntanleg hingað á þriðjndagsmorgun. Afhent af frk. Helgu S,igurjóns- dóttur, kr. 2667.75, frú Kristjöuu Árnadóttur 2055.75, frú Oddrúnu porkelsdóttur 655.00, frk. Ingibjörgu H. Bjarnason 357.00, frú póru' Hail- dórsdóttur 232.00, frú Soffíu Guð- mundsson 16.00, frú Ingibjörgu Fin- sen, Akranesi 22.00, frú Hólmfríði Jónsdóttur, Fáskrúðsfirði 17.00, frú Jakobíuu Sigurgeirsdóttur, Borg 231.00, frú Vigdísi Pálsdóttur, Staf holti 86.00, frú Sigríði P. Jensen, Reykjarfirði 16.00, frú Guðbjörgu Bergmann, Hellusandi 59.00, frú E1 ísabet porvarðsdóttur, Vík 36.00, frú Ingveldi Einarsdóttur, Svalbarði 19.00 frú Jóhörinu Magnúsdóttur, Staðar- lirauni 16.00, frú Jóhönnu Pálsdót-; ur, Bíldudal 63.50, frú Ingunni J Ingvarsdóttur, Desjarmýri 70.50, frú porbjörgu R. Pálsdóttur, Gilsá 30.00, frú Olafíu Ásbjarnardóttur, Grinda- vík 207,00, frú Elísabet Guðmunds- dóttur, Gili 62.00, frú Guðlaugu I. Einarsdóttur, Eskifirði 55.25, gjöf frá Aðalst. Kristjánssyni, Winnipeg, til minningar um móðúr hans, Guðbj. .porsteinsdóttur 5000.00, afhent af frú porbjörgu Bergmann, Hafnarfirði 300.00, afh. af frú Steinunni Stef- hensen, Bjarnanesi 131.00, frú Mar- grjetu Halldórsdóttur, Eskifirði 88.00, frá Landssímanum fyrir samúðar skevti 4866.90. Alls kr. 18811.93. Ath. pær fjórar upphæðir, er síð- ast eru taldar, hárust gjaldkera eigi fvr en eftir að ársreikningurinn var gerður, og eru þær því eigi tilfærð- ar á honum. Öllum þeim, sem styrkt hafa minn- ingagjafasjóðinn á einn eða annan hátt vottum vjer kærar þakkir. 6. febr. 1927. f.h. stjórnar Minningargjafasjóðs Landsspítalans. Inga L. Lárusdóttír, p.t. ritari. Miss Blanche vindlingar góðir og ódýrir íieiitiv. Garðars Gíslasonar Vigftis Gnðbraadsson klseðskeri. Aðalstreeti 8' $v%lt bvrgcr af fata. og frakkaefomn.Altaf ný efiJ me6 hverri f»r<5. AV. Saumastofunni er lokaA kl. 4 e. m. alla laugardaga. Údýrnstn blán scheviotfötiu. Hefi fyrirliggjandi ágætt blátt scheviot, egta lit, sem jeg sauma föt úr með tilleggi fyrir 175.00. Notið tækifærið! V. Scbram Ingólfsstræti 6. Dömnr! Takið eftir! Býður nokkur betur í borginni. Hefi fengið og á von á miklu úrvali af nýtísku kápu-, kjóla- og draktaefnum. Allir litir fyrii* vorið og sumarið. Verðið óheyrilega lágt. Skilvísar dömur geta fengiS «i mánaðar afborgun. Fyrsta flokks vinna! Saumalaun hafa lækkað! Sig. Gnðmundsron Bankastræti 14. Gengið inn við hliðina á Blómnv. „Sóley“. Sími 1278. Þerripappír! Hvitur, þunnur þerripappír, fæst í búntum á 25 blöð, 11X28 cm., Þykkur þerripappir, 2 litir, rauður og dttkk- grænn, ágætur sem undirlag á skrifborð og skrifmöppur. Auglýsinga-þerripappir, 2 Íitir, ljósgulur og Ijósrauður, með Karton-pappír öðru- megin og þerripappír hinumegin. Isafoldarprentsmiðja b.f. Epli og ttléaldin Nýkomin i Versl. iiíslr. Af Cigarettnm í 20 stft. pökk- nm, sem kosta I krénn ern, n P ii bestar. Verða aftnr til söln í verslnn- nm á morgnn. Þvottapottar' fyrirliggjand •' Verð frá 110 krónum. R. Eínarssan ö Funk. m Handskoridneftóbak sallafínt á smáflöskum, ! geymist afarvel. — Einkar hentugt fyrir sjómenn. — Verðið lægra en venjuiega. ■UNDSTMRMIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.