Morgunblaðið - 20.03.1927, Blaðsíða 1
HOBGmBLUD
VIKUBLAÐ: lSAFOLD.
14. ár., 66. tbl.
Sunnudaírinii 20. mars 1927.
taafoldarpreutsniiSja h.f.
GAMLA BÍÓ
Boðorðm
tín.
sýnd í kvöld tvisvar,
kl. 6 og kl. 8 y2.
ASgöngumiðar seldir í Gamla
( Bíó frá kl. 3. Bamasæti ekki
seld og ekki tekið á móti pönt-
uimm í síma,
Bodorðin tiu
sýnd á mánudagskvöld kl. 9.
Aðgm. má panta á mánudag
frá því snemma morguns. —
t
Þaö tilkynnist vinum og varidamönnum ,að elskulegi litli dreng-
urinn okkar, Halldór Jón, andaðist í gær, 19. þ. m.
Doróthea Högnadóttir. Hermann F. Hjálmarsson.
Prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson
verður jarðsunginn frá dómkirkjunni þriðjudaginn 22. mars, kl. iy2 e. >n.
Lík hans verður flutt úr skipi í dómkirkjuna á mánudag, kl. 5 e. m.
Kniplingsofin rúmteppi og dragtjöld fyrir glugga
eru nýkomin i verslunina „Paris'*.
NÝJA BfÓ
SveitadreuyuriBn;
ljómandi skemtileg mynd í 5
þáttum.
Aðalhlutvei'k leikur
Wesley Barry
pó AVesley Barrv hafi oft leik-
ið skemtilega, þá hefir hann
sjaldan skemt fólki betur en hann
gerir í þessari mynd.
Sýning kl. 6 og 9.
Hús í svefni
sýnd með niðursettu verði kl. 7.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,
ekki tekið á móti pöntui'.um
Uikfjelag Reykjavikur. | KðPlskÓr K* F. II. M.
Mlfflkarnir ð MOImvOlllim Samsöngnr
Sjónleikur í 3 þáttum.
Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðd.
Aðgöngumi&ar seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl. 2.
Alþýðusýniiig.
Siðasta siiiii.
Leikhúsgestir eru beönir aö mæta stundvíslega.
Sími 12. Sími 12.
brlðtiu ðru afmæli
Leikfjelags Reykiavíkur
verður haldið hátíðlegt með leiksýningum dagana
22.—25 mars.
Æfintýrið
eftir Callavet, de Flers og Etienne Rey
verður leikið þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 8 síðd.
Afturgöngur
eftir Henrik Ibsen
verða leiknar miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8 síðd.
Þrettándakvöld
eftir William Shakespeare
verður leikið fimtudag 24. þ. m. kl. 8 síðd.
Á útleið
eftir Sutton Vane
verður leikið föstudag 25. þ. m. kl. 8 síðd.
Hljómsveit undir stjórn Emils Thoroddsen
spilar öll kvöldin.
í Nýja Bió í dag kl. 4.
Aðgöngumiðar eru seldir í Nýja Bíó frá kl. 11 f. h.
Árnl & BJarni.
Ávalf fyrirliggiaudi nrval fataefna
og frabka.
Fyrstaflokbs sanmastofa.
Kjallari
s t ó r og g ó ð u r til leigu.
0. Johnson & Kaaber.
■^ðgöngumiðai' til allra sýninganna verSa seldir mánud. kl. 10—12 og 2—7.
Aðgöngumiða til einstakra sýninga verður byrjað að selja á þriðjudag kl.
10 f. h. og svo áfram alia dagaua sem leikið er.
fiver
y Day
mjólkin ep
upgáhald alira húsmæðra.
Nankinsiðtia
allar stærðir, komnar aftur, frá 3ja ára og uppeftir. Munið þær
„Járnsterku“
og annan Mollsinsfatnað, Olíupyls, ein- og tvöföld, Ermar, Treyjur o. fl.
Austurstræti 1
Asgeip G. Gunnlaugsson & Co.
NÝJA BIÓ
Vðlsnnga-
saga.
Stórfengieg kvikmynd í II pört-
um 15 þáttum, gerð af hinu
heimsfræga Ufa fjelagi í Berlín.
Útbúin til leiks af Fritz Lang.
Hlutverkaskrá:
Sigurður Fáfnisbani
Paul Richter.
Gjúki konungur
Theodor Loos.
Grímhildur
Margarete Schön.
Brynhildur Buðladóttir
Hanna Ralph.
Atli Húnakonungur
Rudolph. Klein — Rogge.
Hjer er um afar merkilega
mynd að ræða — líklega þá
merkilegustu mynd, sem gerð
hefir verið nú á seinni tímum.
Sjerstakl. má hún kallast merki-
ieg fyrir oksur hjer. þar sem hún
kemur svo mikið við okkar forn-
hókmentir. Sagnirnar um Völs-
unga eru einhverjar þær kynleg-
ustu, sem til eru í forngermönsk-
um bókmentum. Yfir myndinm
er hátign og máttur, sem hrífur
og töfrar. Sýningarnar skrautleg-
ar og leikendur ágætir. Paui
Richter er leikur Sigurð Fáfnis-
bana er ípiykd æsku og dirfsku,
fagur og föngulegur eins og
ungur guð. Eins og kunnugt er,
hefir hin fagra Wagners opera
„Siegfield' ‘ verið gerð yfir þetta
efni. Creysi mikiili fjárhæð hef-
ir verið varið til að gera mynd-
ina sem best úr garði. Ummæli
erlendra blaða eru öll á einn veg,
að Völsunga saga skari langt
fram úr öllu sem sjest hafi af
því tagi á kvikmynd.
Myndin verður sýnd hjer á
morgun (mánudag). — Aðgöngu-
miða má panta þann dag frá kl.
1. — Sími 344.