Morgunblaðið - 22.03.1927, Síða 2

Morgunblaðið - 22.03.1927, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Höf Þurkuð Kirsehei*. Listvina^elag íslands Fjelagið hefir ákveðið að hafa almenna listsýningu á komandi vor, ef næg þátttaka fæst. Fyrirkomulag líkt og s. I. sumar. Listamenn geri undirrituðum aðvart fyrir 10. apríl n. k. Rvík 18. mars 1927. Eiuar Erlendsson. pt. form. sýningarnefndnr. Kaupmenn og kaupfjelðg Sveinbjörn Sveinbjðrnsson, tðnskáld. Edtk I dag er til grafar borinn maður, sem lengi verður í minnum hafður á fslandi, tónskáldið Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Að sjálfsögðu verður hans minst meðal söngelskandi manna fyrst og fremst, af því að tónverk ern til eftir hann sem lengi munu gildi halda, og af því að svo vill til að hann er fyrsti Islendingurinn, sem unnið hefir sjer ■ nafnið „tónskáld‘1, ekki einungis innan heldur og utan landssteina Islands. í Yj og y2 flöskum ög í lítratali seljum við mjög ódýrt. Bi*jósisyk«iff*sgerdiii 99lióic< Smiðjustíg 11. Sími 444. Sími 444. Ágatar bryggjnr með upplagspláaai, hentugar til síldapsBlt unar, til leigu. A. S. í, visar á. TriKHíiaverksniili Jóh. J. Beykdal Setbergi (vid Hafnerfjörð) íhefir nú fjölgað vjelum í verksmiðjunni og hefir því ákveðið að setja niður verð á hurðum, gluggum, listum o. fl. um alt að 20%. Mun hún því hjer eftir geta kept við erlendar verksmiðjur. Eins mun timbur verða selt með lágu verði í heil hús. Pantanir afgreiddar út um alt land. Timbrið er fm Norður-Svíþjóð, af bestu tegund. Fyrirspnrnum svarað fljótt. Sveinbjörn Sveinbjörnsson. (Mynd þessa gerði Vilh. Mossing, daginn áður en tónskáldið dó). pótt hann dveldi lengstnm eriendis, telst hann samt til frumherja ment- aðrar tónlistar á ættjörð sinni, því að bæði hafa margir notið tónsmíða hans beinlínis og svo brutu þær ísinn fyrir íslenskri sönglagasmíð yfirleitt. Alþingi Vjor skuldum því hiuu látna tón- skáldi ekki einungís það sern h'ann sjálfur vann, heldur svo margt fleiva í íslenskri söngment, sem án for- dæmis hans hefði áreiðanlega ekki orðið til. — I skapi SveLnbjarnar bjó bæði það þor og sá röskleikur, sem hvetur inn ,á ófarna stigu og t'l þess að nema ný lönd, og víst mun þnð hafii glatt hann, að sjá á efri árum sínum óðum grænkandi bygðnv- lönd þar sem í ungdæmi hans fvrir hálfri öld voru óræktar móar. Eina sjerstöðu öðlaðist þessi tónlisla maður sem fáir geta, fagnað, og hún var sú, að einu af lögum hans skvldi þegar á lifanda lífi hans öðlast. sú sæmd að verða helgnð sem þjóðsöng- ur. Sem betur fór fekk þjóðin þegar áður en Sveinbjörn Sveinbjörnsson nnd aðist tækifæri til að auðsýna homuri sjerstaka sæmd og þakklæti fyrir þessa gjöf hans. Og þökk sínn end- urtekur hún nú öll í dag um leið og söngurinn „Ó, gnð vors Iands“ verð- ur sunginn við jarðarför hans. Lík próf. Sveinbjörns Sveinbjörns-' sonar var flutt af skipsfjöl kl. 5 í gær. Margt manna var á hhfnarbnkk anuiii. pnv var borgarstjóri, lögreglu- stjóri og nokkrir bæjarfulltrúar. Stúd- entar háskólans komu í skrúðgöngu fram á bakkann. Kistan var svoipúð íslenskum fána. Stúdentarnir báru hana upp í dómkirkju. Mannfjöldimi fylgdi. Svo margt manna. var þarna saman komið, að vart varð þverfótnð á Pósthússtræti meðan líkfylgdin fór um. Jarðarför tónskáldsins fer f'ram í dag og hefst í dómkirkjunni kl. lþL Not ð aStaf . L i q u (ú eða sem gefur fagran svartan gljáa. B Ávalt Timburveralyn P. W. Jacobsen 4k Sðn. Stofnuð 1024 Símlnefni: Granfurir - Carl*Lundsgade, Köbenhawn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hef'r verolað við íslandl i SO ár. Aletruð bollapör nýkomin, með karlmanns- og kvenmanns-nöfnum og ýmsum öði um áletrunum, á aðeins kr. 1.50 parið. K. Einarsson 8t BjHfrnsson. Bankastræti 11. Ný frv. og nál. Innlendar iöllvÖrur. Fjárhags- nefnd Nd. Alþingis hefir nú skilað | aliti sínu um þetta mál, en nefnd- i a.rmenn eru ekki allir sammála um meginstefnu frv. Telja sumir. að eigi beri að gefa innlepdum iðnaöi tollvernd því að hún leiði til þess að lialda uppi dýrtíð í landinu. Aðrir telja vel forsvaranlegt að gefa innlendum framleiðendum í- vilnun með tollgreiðslu, einluun í Lyrjnn. Leggnr n. til að tollurinn M'rði lækkaðnr, frá því sem er í frv., en fari svo smámsaman hækk- andi, en sódavatn vill nefndin a5 s;ie tollfrjálst. ,1/f 'tlfrchi þingmanna. Pjetur í líjörsev ber fram frv. tim brt. a þingsköpum AlþingLs. þaimig ;>ð framsögumenn megi tala fjoruni sinnum um sama mál íí stað þrisv- ar sinnum) og aðrir þm. megi tala þrisvar (í stað tvisvar) og auk ];ess megi menn gera hálttíina at- hugasemd nro málið í lieild, eða einstök atriði þess. Segir í grg. að sje ath. umra*ðupartur Alþ.tíðind- anna s. I. 8—10 ár Íiljóti menn að sjá bve ófrjálsle’gúr ÍÍemiÍl er lagð- jur á málfrelsi þingmanna. i ‘ j Útrýming f járkláða. Eins og fyr . cr getið gat meiri hl. landbn. nefndar eigi fallist á frv. stjórnar- jirinar um útrýmingu fjárkláða, en j bar frant nýtt frv: nm sauöfjár- jbaðanir. Einu nefndarmanna (A.J) skarst úr leik og leggur til að frv. 1 stjómarinnar verði samþ. óbreytt. Efri deild. Þar stóðu umneður um heimild stjómarinnar til að ábyrgjast lán fvrir Landsbankann, enn allan dag- inn og alt kvöldið. Umr. þassar voru aðeins end- urtekning á því, sem áður hafði verið sagt urn málið, að svo miklu jleyti, sem þær snertu það. En margt | annað fljettaðist þar inn í, t. d. fóru ]reir forsrh. og J. J. að kveð- fist á, og J. J. kom að drvkkju- skapar frv. sínu, kosningum næ.stji | iir, gengismálinu og mörgu öðru Að 1 okum v frv. samþ. með j 7: ó atkv. Á moti voru Jón Iíald. og Fúamsóknarmenn nema Magnús ; Kr. Tveir flialdsmenn vorn fjar- vej'iindi vegna veikinda. 8 vðrnr Sí Herradeildinni. (Skoðið í gluggana). § Verslun g Egill lacobsen. Kanpii niðursoðnu kæfuna frá okkur. Súr er ávalt sem ný, og öllu viðmeti bet.ri Sláturfjelag Suðurlands. Guðm- E. ¥ikav*f klæðskeri, Laugaveg 21. 1. fl. saumastofa. Nýkomið úrval af vor- og sumarfata- efnum. — Komið sem fyrst- 3S52 Kaupið Morgunblaðið. Neðri deild. Er\-. nm bifreiðanotkun var s]i. 1 eð lítilli breytingit og afgr. til Ed. Þál. nm milliþinganefnd til að! mnnsaka liag bátaútVegsins, fór til ^^^^,,„1,1 „ M.| s j á va rútvegsnefndar. Þál. nm kaup á búsinu Ilafnar- fyrirliggjandi: stræti 16 fór til fjárhagsn. Þál. um breytinigu á reglugerð Ræktun'arsjóðsins fór til landbn. Frv. um hvíldartíma háseta á botnvörpungum marðist í gegn til 2. umr. með 2 atkv. mun, og var vísað til sjávarútvegsnefndar. Friðartrje. Borgarstjórinn í Locar- no hefir ákveðið að plantn trje einu á toi'gi bæjarins, til minniúgflr uin Locarnofriðinn. Ætlar hann að láta sækja mold frá Frakklandi og p.vsk.i- landi, blanda henni sainan og Tátá trjeð vaxa í þessari aðfengnu mold. Tiltæki þetta á að tákna sátt og smb- lyndi hjá þjóðunum. Kaffi óbr. Exportkaffi L. D. St. Melis Toppasykur Laukur Eidam ostur Gouda ostur D. Schv/. östur Mysuostur. C. Behreus. Simi 21. - f«v k.f.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.