Morgunblaðið - 10.04.1927, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD
34. árg., 84. tbl.
Sunnudiiginii 10. apríl 1927.
taafoldarp^entuioiSjíi hJP.
Tilkynning Ul htisntæðra.
Umbæiur á smj I rlikisframleiðslu sem heimilin verða að noffœra sjer.
Þrátt fyrir umbætur þær, er vjer undanfarin ár höfum látið gera á framleiðsluaðferðum vorum, höfum Vjer mi
nýlega látið gera þær breytingar, sem mesta þýðingu hafa haft á bragð smjörlíkisins. — Jafnframt höfum vjer
breytt nokkuð um efni í smjörlíkið, svo að fylgst gæti að bragð og gæði.
Að dómi allra, sem reynt hafa, líkist „Smári“ nú svo íslensku smjöri, að ætla mætti, að það væri blandað fyrsta
flokks rjómabússmjöri. — Breyting þessi á bragðinu liggur að mestu í því, að mjólkin, sem notuð er í smjörlíkið,
hefir meiri áhrif á bragð þess en áður. Gjörið svo vel, að bera „Smára“ saman við
alt annað smjörliki, innlent og útlent
Látið það renna á tungunni, og hvert mannsbarn mun finna mismuninn. Eftir samanburðinn munduð þjer vilja
kaupa „Smárann“, þótt hann væri að mim dýrari en annað smjörlíki En þrátt fyrir þessar miklu umbætur, selj-
um vjer smjörlíkið með sama verði og áður.
Reynið strax, og þjer munið sannfærast um að rjett er með farið.
y9Smápalc-Smjörliidsgepðin.
GAMLA BÍO
P. P. P.
„Peyjar Petersens
Prófessors"
Gamanleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutv. leikur:
Litli og Stóri.
Tyndin hefir verið sýnd hjer
áður og verður aðeins sýnd í dag.
Fjölbreytt úrval
a£ páskaeggjum úr súkkulaði, marzi-
pan, pappa, silki (handmáluð), ásarnt
ýmsum öðrum páskavarning fyltum
m. konfekt. Páskaegg úr Björnsbak-
aríi fást á neðantöldum stöðum:
„Landstjarnan“, Austurstræti.
,,Tóbaksh.úsið‘‘, Austurstræti.
„London', Austurstræti.
Laugaveg 10.
Vesturgötu 17.
Framnesveg 15 og í
Hafnarfirði í Versl. Jóns
Matthíassonar.
í^iksýningar Guðmundar Kamban:
Vier bb
'TV
verða leiknir næstk. þriðjudag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun kl. 4—7 og ú
^iðjudaginn frá kl. 1.
^ækkað werð.
Simi 1440.
er liggur sunan og austan við Sandgerði
Gefur af sjer 80—100 hesta. Stærð 5% dagslátta.
Túnið er girt háum grjótgarði á alla vegu.
Allar nánari upplýsingar gefur
Trygyvi iliagoússon
Edinborg. Sími 300.
Aftnrgðngnr
eftir Henrik Ibsen
verða leiknar i dag kl. 8 siðd. i Iðnó.
Ltvkkað werð.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá klukkan 10—12 og eftir kl. 2.
Simi 12.
Hnltzky
Hljómleikar
í dag í Nýja Bíó kl. 3*4.
Frú V. EINARSSON aðstoðar.
Nýtt prógram:
1. BRI'CH: Violinkoncert G'moll.
Vorspiel—Adagio—‘Allegro, Finale.
2. BEETHOVEN: Romanze G-dur.
BACH: Fuga A-moll. Fiðlusóló.
3. WIENIAWSKI: Souvenir de Moscou. Fiðlusóló.
4. MITNITZKY: Scherzo.
-- Priére.
PAGANINI: Nel cor piú non mi sento. Fiðlusóló.
Aðgöngumiðar 2.50, 3.00 og 4.00 (stúku), fást í Nýja Bíó
frá kl. 1.
NÝJA BIÓ
il
Leynilögreglusjónfeifcur PA fþélSt-
um. Leikinn af Palladium-Film.
Hlutverkaskrá:
Karen Winther,
Philip Bech,
Gom Schinidt,
Svend Melsing,
Sigurd Langberg o. fl.
Palladium-Film hefir orð á
sjer fyrir að búa til skemtilegar
myndir, og besta sönnun þess,
eru myndir þær, er „Fyrtorned
og Bivognen* ‘ leika í frá því fje-
lagi. Hjer hefir það gengið inn
á nýjar brautir að búa til leyni-
lögreglumynd, er þeir kalla
„Köbenhavns Sherlock Holmes* ‘.
Vilja þeir með því sýna, að þeir
hafi menn er jafnist á við sjálf-
an Sherlock Holmes.
Sýningar kl. 6, 7% og 9.
Börn fá aðgang að sýningunni
kl. 6. — 'Aðgöngumiðar seldis
frá kl. 1. — Pöntunum í síma
ekki veitt móttaka.
m
Herragarðurinn og prestsetrið; tfek-
ið á móti kau.pendum í dag frá kl.
9—12 í síma 782.
SlímBfjelisil
„AKIIt ‘
Fnndnr
í Iðnó mánudaginn 11. þ. m. fd
8 e. h.
Áríðandi að allir fjelagsmenn mæti
Stjórnin.
M U N I Ð A. S. I.