Morgunblaðið - 10.04.1927, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.04.1927, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 8 a v L ílSlTlrWfl 1 Olseini Hin marg eftirspurðu Scheviot i fermingar- og karlmannaföt eru kontin. Verðið lækkað að mun. Ásg. 6. Gunnlangsson & Co. HiiMfimrsln liliifíiiíiaf. Frá cleginHm í dag, verða allskonar nýtísku hattar og höfuðföt á fulorðna og börn, til sölu með allra lægsta verði. Lítiðí gluggana! Issay Mitnitzky. I. Hljómleikar. Ef einhver skyldi efast um það, að til sjeu galdramenn á vornm | dögnm, þá ætti hann að fara niður |! Nýja Bíó í dag og hlusta á Mit- i nitzky. í Mig furðar að minsta kosti á tak' • markalausri kunnáttu þessa snillings. |Jeg hjelt t. d. að eldfljótar, smá- ístígar þríundaraðir (kromatískir skal' ar í tersum) væru varla menskra ; manna meðfæri. Að öllu slíku leikur ÍMitnitzky sjer. Með sömu fádæmum l var leikur hans á einn streng (G- |strenginn í Paganinis Fantasie). — | pegar svo hjer við bætist, að fiðlan j hans syngur með einhver.jum mestu | og fegurstu tónum, sem heyra mi, , þá fer það að vonum, að fögnuðnr áheyrenda var mikill. Enda mundu i þessir hljómleikar hafa staðið fram á nótt, ef fólk hefði fengið að ráð.i. i Jeg minnist ekki á einstök við' fangsefni. pað væri óþarfi. Með- ferðin á þeim var hafin yfir mína gagnrýni. j Um undirspil frú Valborgar Ein- ’ arsson ætla jeg ekki að dæma, af góð- , um og gildnm ástæðum. En svo að ’ jeg geri henni ekki óþarflega rangt til, mætti ef til vill benda á það, að maður með Mitnitzkys kunnáttu leikur ekki opinberlega með öðrnm en þeim, sem fara sómasamlega með sitt hlutverk. Sigfús Einarsson. Ellitiavatis. Jarðarför elsku konunnar niirnar, Kristbjargar Maríu Sveinbjoi'H' dóttur, fer fram frá. dómkirkjunni, þriðjudaginn 12. apríl, og hefst Dlíl húskveðju á heimili hinnar látnu, Bjargarstíg 2, kl. 1 e. m. Magnús Guðbjartarson, vjelstjón. oar Vinum og vaudamönnum tilkvnnist, að móðir og systir okkar, rún Jóhannesdóttir andaðist á Landakotsspítala í morgun. Reykjavík í). apríl 1927. Gnðm. Ó. Daníelsson. Oddfríður Jóhannesdóttir. Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns Valdemars Daðasonar, tollva1® ar, fer fram frá heimili mínu, Urðarstfg 6, mánudaginn 11. þ. m. kl. 1% e'" Ragnheiður S. Erlendsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín hjartkæra ei?”' kona Vigdís Pjetursdóttir, andaðist þann 8. þessa mánaðar að hei®'^ okkar, Hverfisgötu 27 B, Hafnarfirði. Gestur Björnsson. Jarðarför systur okkai', Yaldísnr Jóhannesdóttur, er andaðist á Land'1, kotsspítala 5. þessa mánaðar, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn þessa mánaðar klukkan 3 eftir hádegi. Systkini hinnar látinu. Hnseign Bæjarsjóður þarf að kaupa jörðina vegna rafstöðvar- mnar. THfPEPPYtfR^J tfÍÉájppð Redi-cooked OATS 3 MiNirrts ih boiu*5 etFOBE StBVINO Útfiáé/yy Kellogo companv Hoffums ffyriríigg: Al) ESran Corn Flakes Pap Hafea nnjöl. Benediktssen Simi 8. í#0 s Kafffið verður bragðbetra og ódýr- ara, ef þjer notið hinn fræga „Kaffibæti Ludvig Davids“ með kaffikvörninni. Enginn kaffibætir er jafn að gæðum, eða gerir kaffið Ijúf- fengara. Varist því stælingar og biðjið ætíð um „Kaffibæti Ludvig Davids“ með kaffi- kvörninni. 0 fi 0 fi 0 fi 81 Á fjárhagsnefndarfundi 5. þ. m. kí | fyrir mat Einars Helgasonar og Guð- jóns Guðlaugssonar á Elliðavatni og engjaparti frú Sigríðar porláksdóttur. i Er saga málsins á þá leið, að í fyrra voru kau]) á Elliðav. til iimr. í : bæjarstjórninni, og var í raun og veru samþykt þá, uð kaujiin færu fram, en i bæjarstj. vildi þó, að jörðin vrði inei- in áður af óvilhöllum mönnum, og j voru til þess kvaddir þeir Einár Helga son og Gijðjón Guðlaugsson. <)g hafa þeir nú lagt fram mntsgerðina eins og áður er sagt. | Peir meta Elliðavatn á 129,250 kr. og engjastykki frú Sigriðnr poælaks- ' dóttur á 23,000 kr., eða nlls á 152 þús. kr. Borgarstjóri skýrði frá því strax á f járhagsnefndarfundi, nð eigendur Elliðavatns hefðu fnllist á, að sel.in bænum eignina fyrir 135 þús. kr. með sömu borgunarskilmálum og þ‘‘ir hefðu áður boðið, en þó með þeim skilyrðum, að ábúandinn á Elliða- vatni hafi 10 ára endurg.jaldslniisa áhúð á jörðinni. Litlnr umr. urðu um málið í ba‘,j- arstjórninni, að iiðru leyti en þyí, að borgarstjóri skýrði nokkuð hve bænum væri nauðsynlegt að eiga jörðinn vegna rafstöðvarinnar, því árlegn yrði nð gera nllmikil Innd' sp.jiill á Elliðavatni vegna íafveitunn* nr, og fvrir það yrði altaf ;ið greiða skaðnbætur. Engin atkvæðagreiðsla fór fram nin mnlið, vegna þess að engin sjerstök tillaga lá fyrir fjárhagsnefnd. En í rann og veru er sú tillaga til frá því í íyrru, en verður sjálfsagt endu’- ný.juð á næsta bæjarstjórnarfundi. Vandað hús á sólríkum stað i austurbænum fæst til kaups. Allar upi' lýsingnr viðkomandi sölunni gefur Geir Halldópsson, Versl. »Ás«. Fallegra árval af kreukifatHaii en sjest hefir hjer áður, fengum vjer með síðustu skipvtt1, Celanlras karbn. skófataaðar margar nýjar tegundir komnar. Barna- og nftglingas&ðf&tn&ðiir, feikna úrval. Eins og fyr uerður öest að kaupa háfíðaskófatnaðinn hjá Lárus G. Lúðvígsson Skóverslun. I m Ji'ita og Jótland ætlnr dr. Kort ] K. Kortsen nð tala í út\arpið nnnnð ! kvöld. Ætlar hann aö sýna fram ó| ýmsar lyndiseinkunnir, og bendn á að i í j't'ii' liafi tueira í s.jer af bardngnking-1 nn og víkingablóöi en t. d. Eydanir. Eydanir s.jeu kyrlátari, liinir gjarnnri á að statida í stríði og fást við st.jórn- mál. Nú t. d. sjeu tveir éinir af öllum dönsku ráðherrunmn ekki Jótar. Utvar/)ifí í dag. Kl. 11 árd. guðs- þ.jónusta frá Dómkirk.junni (s.jera Frið rik Hallgrímsson), kl. 12.15 veðurskeyti og fr.jettir, kl. 5 guðsþ.jónusta frá Dónikii'k.junni (s.jera B.jarni Jónsson), kl. 8 síftdegis útvarpstríóið. Morgunhlaðið er 8 síður í dng, auk Lesbókar. Dagbókin er í aukablaðina. Fristir & Rossman’s ágætu þýsku Saumavjelar eru komnar aftur, bæði sti^i1 ar og handsnúnar. Betri saumavjelar eru ekk1 fáanlegar . . Ábyrgð er tekin á hverri v.1e ctdwi^hnasor t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.