Morgunblaðið - 10.04.1927, Blaðsíða 3
*OW;TT\*KT.AFVm
morgunblaðið
Stofnandl: Vilh. Fineen.
Ötgefandi: Fjelag f Reykjavík.
Ritstjðrar: Jðn Kjaitanaaon,
Valtýr Stefán«*on.
AugrlýBingastjðri: E. Hafberg.
ttkrifetofa Austurstrœti R.
><1011 nr. 600.
Auglý»ingaskrif*t. nr. 700.
Helmasfraar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Á»krlftagjal<l innanland* kr. 2.00
& mánuOi.
Utanlands kr. 2-»>,
f ianstie
Erlendar simfregnir.
Khöfn 9. apríl. FB.
Eússar og Kína.
Bímað i'i' frá Shanghai, að Chiaug-
Tkai-shek hafi gert strangar ráðstaf-
-tnir- til þess að eySa áhrifum kom-
ttiúiiista í snnnariverðu Kína. Lög"
^eglan í Shanghai hefir umkringt
sendiherraskrifstofu Rússa þar í borg,
en sendiherraskrifstofunni er ætlað
að vera miðstöð þeirrn kommúnista,
er annast undirróðurinn, og ætlar
lögreglan nú að skrifstofan verði not-
bð sem slík miðstöð framvegis.
Símað er frá París, að frakknesku
hlÖðin teiji vafasamt, að Rússar muai
hætta á að leg gja út í ófrið gegn
ðíorður-Kína, þar sem ófriður milii
Japana og Rússa mnndi sennilega
verða aíleiðingin.
Alþingi.
Efri deild.
Fit. um forkaupsrjett kaupstaða
*Jy kauptúna á hafnarmannvirkjum.
fl. Allshn. Jagði til a'S geröar
A’nðu nokkrar breytingar á, frv. og
v°ru þær allar samþ. og frv. vísað
3. urnr.
■'oala þjóðjarðarinnar Sauðár fór
2. umr. og ailslin.
■Hi’eyting á berklavarnarlögunum
l(,r einnig til 2. umr. og allslin.
JtvalveiSanmr fóru til 2. unir.
"’g sjútvn.
Neðri deild.
A iðauki við veðtögin var samþ.
afgreicldur til Ed.
Breytinggr á 1. um samþvktir um
^kfcera sýslu- og hrcppavegi samþ.
til Q ^
1 o. iimv.
^IpsfellsprestakaHsfrv. fór til 2.
og allsTm.
Bá var byrjað á 3. nmr. fjárlag-
en umr. var i'rest.að kl. 4%
'' Rna ])ess að þingmenn þurftu að
"hdirbúa sig til ]>ess að sitja þing-
. eislu, sem var lialdin í lngólfs-
‘ u°li í gærkvöldi.
flestar hækkunartill. einstakra þing
manna voru feldar. Mátti einkum
þakka að svona fór, að fjár-
veitinganefncl stóð yfirleitt saman
móti hældcnnartillögiub þingmanna.
3. umr. fjárlaganna hófst gær,
en umræðunni verðiu' sennilega
ekki lokið fyr en á miövikudag.
Það liggja fyrir hvorki meira nje
minna en 90 brtt., sem fa-ra fram
á nál. hálfrar nvUj. kr hœkkun á
vtgjaldalið fjárlaganna.
Iljer er því mikil alvara á ferð-
| inni. Færi svo, að mikið af þ.essum
brtt. yröi samþyktar, ]>á er fjár-
rtiálum vorum stefnt á liættulega
braut. Tekjuhalli fjárlaganna væri
þá oröinn nál. xh milj. kr. þegar
i'járl. færu úr neöri deilcl. Eiga
þau þá eftir að fara í geg'mnn efri
deild, og sjálfsagt bæta þar ein-
hverju við tekjuhallann. Svo eiga
þau aftur að koma til Nd., og
hvernig lialcla menn að þau yrðn
útlítandi þegar þau færu þaöan
eftir þá vfirferö?
Hjer er alvarleg hætta á feröum,
si'in þjóðin verður að vera vel á
verði fyrir. Það væri alveg ófor-
svaranlegt, ef nú ætti að afgreiða
fjárlög meö stórkostlegum tekju-
halla.
Eins og nú er ásta.tt, finst víst,
flestum að skattar og álögur- á
þjóðinni sjeu ærið nógir, og að
ekki sje þar á bætandi. Ilvað tekur
| þá viö, ef stööugt veröur bætt við
útgjölclin.’
Yið skulum vona, að fjárveit-
; inganefncl sýni það nú, að bún er
,starfi sínu vaxin. Að bún standi
.einliuga saman móti hverri liækk-
; unartillögu, sem ekki er alveg
sjálfsiigð. Sje nefnclin samtaka og
.einhuga, getnr hún ráöiö úrslitum
allra hækkunai'tillaganna. Sje /hún
^aftur á móti ósamstæð og sundur-
Úynd, þá er öllu aðhaldi slept., og
þá, er voðinn vís.
| Næstu daga sjest það, hvernig
: Alþingi fer með þessi langstærstu
velferöartnál þjóðárinnar, fjánnál-
in. Vcröa kjósendur vel að vera
á verði, þegar fulltrúarnir taka á-
kvarðanir í þessnm málum.
. . j.
p -
(JUestminster
Turkísh B/encf A.A Grade
CIGARETTES
Svar
ti! Jóna Bergsvefnssonar.
Fjarlogin.
90 breytingatillögur ern
komnar við 3. umr. í
, þ-t og fara þær frarn á nál.
miljón kr. hækkun á
htgjöldum fjárlaganna.
. * l.iárlagafrv. stjórnarinnar fyr-
^ '»rið 192S var gert ráð fvrir
l oo þús ]-r tekjuafgangi.
var umr. fjárlag-
h 1 ^{1. var allur tekjuafgangur
iiui melra til. Þaö var kom-
^ nimlega 58 þús. ltr. tekjvMtli.
2. umr. fór þaö svo, að
f deilu nndanfarna daga í daglá.
Vísi, milli þeirra stórkaupmanns
Björns Olafssonar og stórsíldarmats-
manns Jóns E. Bergsveinssonar, hefir
sá síðar nefncli verið svo nærgætinn,
að Jjlanda mjer inn í það mál, út, rf
ummælum, sem birtust eftir mig í
Morgunblaðinu 14. ágúst í sumar, og
„síldarkamviska“ Jóns K. Bergsveins-
sonar þykist ekki geta búið undir.
pað er með Jón E. Bergsveinsson
eins og manninn, sem sagði: „Hver
er að tala um mig?“ þegar liann
heyrði tic5 verið var að tala um
sauðaþjóf. „Ríldarsamviska“ hans er
svo viðkvæm, að hvert sinn sem
eithvað er athugað viðvikjandi sild-
arsölu og síldarmati, skoðar hann það
sem persónulega móðgun við sig, eins
og hann sjálfur sje „síldarmatið/ ‘
Jeg hefði nú ekki fundið ástæðu
til að skifta mjer af þessu máli, sem
er aðalskemtiefni borgaranna þessa
stundina, eins og jafnan er, þegar
hr. Jón E. Bergsveinsson stingur niðiu’
penna, því honum er svo ljett, um að
hræra öllu sarnan í einn graut,, því
sem um er að ræða og allra fjar-
skyldustu málum, og gera úr því eiim
Páskaskófatnaðnr
fyrip fólk á öllum aldri.
Fjolbre^tf úrval. Lágt ver 5i
Nýjar *3rur með hverju skipi.
Leifar af ýmium eldri tegundum seldar með gjafverði.
Hvannbergsbræðnr.
hræring — ef ekki bæri nauðsyn til
að leiðrjetta að nokkru leyti ásak-
anir þær, sem hann beinir til okkar
Björns OIa.fssonar, að við höfum spiit
fyrir sölu á íslensku síldinni með
umræddum skrifum okkar. pessar
ásakanir eru miklu illgjarnari og
verra eðlis en umrpæli þau, sem við
höfum haft um ýmsa annmarka á
framkvæmd síldarmatsins og sem J.
E. B. liefir nú stefnt Birni Ólafs-
syni fyrir og krafist að fá hann
„fyrir fram dæmdan { þyngstu refs-
ingu sem lög lovfa.“
pað er eins og Jón Bergsveinsson
haldi að þeir menn í Svíþjóð, eða
annarstaðar, sem íslenska síld kaupa,
hafi ekki meiri bekkingu á, gæðun
vöru þeirrar, er þeir versla með en
*svo, að þeir þurfi að fara eftir um-
sögn íslenskra blaða, hvernig matinu
sje hagað, og hvort þeir fái góða
vöru eða vonda. Sje þetta skoðun
yfirsildarmatsmannsins þá fer maður
að skilja, að hann sjái ekki ástæðu
til að vanda vöruna, eða meðferð
hennar. En sú hefir reynslan verið
lil þessn, að þeir menn, sem keypt
liafa síidina af okkur, hafa haft
alveg eins gott vit á gæðum síldar-
innar eins og okkar yfirmatsmenn.
pað væri því fjarstæða og skamm-
gróður vermir, ef að við gætum búist
við að reka viðskifti svo áfram til
lengdar, að við gætum leynt kaup-
endum göllum á vöru þeirri, sem við
Hvitkál,
Oulrætur,
Rauðr*ófuB*f
Puprur.
nýkomid i
Versl. Vísir.
Kaupið Morgunblaðið.