Morgunblaðið - 10.04.1927, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.04.1927, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Yorhattar, fyrir fullorðna, úr silki flóka og lissum —- nýjasta tíska, allir litir, verð frá 6,75. Fermingarstúlknahattar, silki, strá, flóki, verð frá kr. 4,80. — Barnasumarhattar, strá, silki, flóki, verð frá 1.50. Páskavikuna fá allir, sem kaupa hatta kontant fyrir minst kr. 10.00, ókeypis kragablóm. Aldrei hafa hattarnir verið fallegri, aldrei eins ódýrir — aldrei slík kostakjör á boðstólum. Anna Ásmundsdóttip. EDINB0R6 Nýkomnar vörur. Góðar og ódýrar: Úti og inniföt á drengi. Prjónaðar drengja og telpupeysur úr ull og silki. Dömurykfrakkar. Golftreyjur. !.>’ Barnakápur hvítar og || misl. jf Munstraðir silki og ull arsokkar. Ljereft, á 0.75. Dúkar og serviettur, með sömu gerð. Serviettur á 0.75. m Kaffidúkar. Lakaljereft og tilbúin lök og ótal m. fl. Alt ódýrast í EDINB0R6 Glóaldin, Gulaldin, Gulpætur, RauðpófuPp Laukur. Nýkomið í NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsen. a æ æ æ S ss Af cigaretfum i 20 stk. pökkum sem kosta I krónu eru 8 99 GOMMnilDEII ii 1 1 æ 1 bestar. 1 ******* 0" 0. Viðskifti. Nýkomið: — Ódýru dúbarnir og .skrauthandklæðin eru komin aftur. Einnig mikið af hörblúndum og garni. Silkisokkar, vasaklútar og margt fl. Jóhanna Andersson, Laugaveg 2 Blómfræ, matjurtafræ og íslenskt og útlent gulrófufræ, selur Ragnheið" ur Jensdóttir, Laufásveg 38. Hefi til sölu góða bifreiðamótora, mjög ódýra, ágætir í báta. Jón Ól' afsson, B. S. R. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 F annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Áhersla lögð á hagféld viðskifti beggja að- ilja. Símar 327 og 1327. Jónas II. Jónsson. erum að framleiða til að selja. Sem -sendimanni landsstjórnarinnár bar hr. Birni Ólafssyni skylda til að benda á þá galla, sem hann áleit að væru á síldinni, og sem stæði sölunni fyrir þrifum, þrátt fyrir það, þó að sumum yfirsíldarmatsmönnum kæmi til að svíða undan því. Alvég sama máli er um mig að gegna. Jeg tel það skyldu mína með- an jeg er forseti Fiskifjelagsins, að reyna að auka og efla álit íslenskra sjávai'kfnrða eftir megni, ög jeg get ekki sjeð, að það sje hægt á annán hátt en að reyna að bæta úr þeim göllum, sem eru á framleiðsl- unni eða meðferð vörunnar; en tíl þess að geta bætt úr því, sem ábóta- vant er, verður maður að rannsaka gallana og kannast við þá. Sem launuðum yfirsíldarmatsmanni hefði Jóni E. Bergsveinssyni verið nær að korna með tillögnr um end' urbætur á málinú og flokkun vör- unnar, og hefði hann með því getað orðið að einhverju gagni. Reykjavík, 2. apríl. Kristján Bergsson. Mótorhjói og reéöhjól er best að panta í ffeildv. öarðars Gíslascnar Ný íslensk egg og nautakjÖt ný- komið í Herðubreið. Rauðblaða úti-rósir, tveggja ára ís- lenskar fræplöntnr til sölu. Einnig ribs, birki, næturfjóla, rabarbari o. fl. Einar Helgason. Verslið við Vikar! notadrýgst! pað verður Útsprungin blóm fást á Amtmanns" stíg 5. Sími 141 og á Vesturgötu 19 (send heim ef óskað er). Sími 19. 0' 0- Leiga. "0 .0 Hentugt pláss fyrir skósmíðavinnu- stofu á góðum stað í bænum, óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 791 eða Laugaveg 51 B. Húsnæði. Undirritaður óskar eftir rúmgóðri stofu með gluggum móti suðri, á góð' um stað í bænum. Sigurður Birkir. Laugaveg 18. Sími 659. Tilkynningar. '0 .0 0" 0- Harmonía. Æfing annaðj kvöld kl. 8x/2 stundvíslega. Iðjufjelag íslands. Islenskir iðjuhöldar stofna með sjer fjelag. pann 24. f. m. var stofnað fjelag hjer í bænum, er nefnist_ Iðjufjelag Islands. Stofnendúr eru þeir menn, sem iiafa einhverskonar iðnrekstur á hendi. Fimtán reykvískir iðjuhöldar eða iðnfyrírtæki eru í fjelaginu, en tvii á Aknreyri, Gefjun og; Smjöi- líkisgerðin. Hverjir eru forgöngumenn þessa fjeiagsskapar er Morgunblaðinu ekki kunnugt um. En tolllaga frumvarp það, sem nú er til umræðu í þinginu, og eins iðnaðarlögin, munu hafa ýct undir fjelagsstofnun þessa. Tilgangur fjelagsins er ákveðinn í fjelagslögunum að eigi að .vera: Að hafa áhrif á löggjafarvaldið, til stuðnings innlendum iðnaði, svara fyrirspurnum frá ríkisstjórn, Alþingi o. fl., um það, sem að innlendum iðnaði lýtur; að fylgjast með í breytingum á erlendri löggjöf, er við kemur iðnaði. Ennfremur, að auka þekbingu al- mennings á innlendum iðnaði, m.a. með því að stjðja að vörusýningum; að koma samræmi og festu á í iðUrekstrinum, og samvinnu á milli þeirra, sem starfa á líkum grundvelii. Á stofnfundi var kosin þriggja manna stjórn, p. Seheving Thói- steinsson lyfsali, formaður, og með- stjórnendur Helgi Bergs og Sigurjóa Pjetursson, Álafossi. Arstillag í fjelagið er 25 kronur. f-S>s G E N G I Ð. EYK Nú standa hreingerningar fyrir dyrum. Þeim fylg*r mikið erfiði og umstang. Hafið þjer ekki oft hugsað um, að gott væri nú að þurfa ekki að bera út stóla, teppi, sófa og legubekki? Hafið þjer nokkurntíma getað hreinsað dyratjÖld, gluggatjöld, svæfla og annað þess háttar, eins vel og þjer hefðuð óskað? Safnast ekki rykið ofan á bækurnar í hyllunum, mynd- irnar á veggjunum, inn í skápa og skúffur og undir hverrt hlut, sem á gólfinu stendur? Jú! Rykið er alstaðar. Það er í loftinu og berst með því ofan í yður og börnin yðar og þjer vitið aldrei hvenær þjer eða börnin þurfa á heilsuhælisvist að halda. Þetta þarf ekki lengur svo til að ganga. Hjer í Reykjavík er völ á rafmagni og hjer er hægt að fá PROTOS rafmagns-ryksugu. Þegar þjer „þurkið af“, fer rykið af einum stað á ann' jan. Þegar þjer notið „PROTOS“-ryksugu, fer rykið burt íúr húsinu! í því liggur stóri munurinn. Eina raunverU' lega nothæfa leiðin til að losna við rykið og þá gerla, sem því fylgja, er að nota „PROTOS“-ryksugima. „PROTOS“-ryksugur fást í raftækjaverslun Júlíusar Björnssonar, í Eimskipafjelagshúsinu, sími 837. Skilvísir kaupendur geta fengið að greiða andvirðið með mánaðarlegum afborgunum, en fari greiðsla fram við móttöku er verðið lítið eitt lægra, sem svarar vöxtum af andvirðinu, sje það greitt á löngum tíma. Ensnaæðnr! gold-dust þvottaefni og GOLD-DUST skúriduff hreinsa hesl Snmarkápnr og sumarkápueíni Nýkomið i failegu úrvaii. Marteinn Einarsson 8 Co. FermingarfBt verð frá kr. 35.00, Karlmannaföt, verð frá 40.00 og Drengjaföt, verð frá kr. 25.00, nýkomin. ra * -m íaffl 3nl Muniö að fá fötin ykkar hreinsuð og pressuð fvrir páskana og sumar- daginn fyrsta. V. Schram, Ingólfs- stræti 6. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. — Dansæfing í kvöld í Hótel Hekla, kl. 9. Sterlingspund............... 22.451 Danskar kr....................121.70 ! Norskar kr.............. .. 117.99 ’ Sænskar kr.............. . 122.25 Dollar....................... 4.5634 Frankar................... .. 18.07 Gyllini.......................182.86 Mörk...................... .. 108.19 ugsson l Go. Knattspyrftzsfjefagid 99lfíldngur* Aðalfundur verður haldinn þriðjudag 12. þ. m. í Bárubúð (uppO' hefst kl. 8 e. h. Fjelagar ámintir um að mæta stundvíslega. Sfjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.