Morgunblaðið - 10.04.1927, Síða 5
Aukabl. Morgnnbl. 10. ajiríl ’27.
MORGUNBLAÐIÐ
Irthur Hhartou, Limlted,
Coal Contractors & Exporters,
' HULL
^ewcastle-on-Tyne, Glasgow, Cardiff, Leeds & Goole,
Seljiim allar tegundir af kolum frítt um borð í Englandi,
Skotlandi eða cif hvaða höfn sem er á íslandi.
Leitið tilboða hjá okkur eða umboðsmönnum okkar, áður
en þjer festið kaup annarstaðar.
Aðalumboðsmenn okkar á íslandi.
Öbfur Gíslason & Co.
Hafnarsiræii 50
Talsími 137. REYKJAVÍK. Símnefni „Net“.
Signrdnr Birkis.
Samtal við söngmanninn.
VllMian ábnrðnr
Þýskur kalksaltpjetur,
Noregssaltpjetur,
Superfosfat,
Sáðhafrar, Grasfræ,
Útsæðiskartöflur (Eyvindur).
Sendið pantanir yðar sem fyrst. Eins og vant er,
^est að versla við
Miólkurfjelag Heykjðuikur.
Reykid |
Royal Crown
Mixturu.
K
æ
æ
æ
æ
m
Fæst i flestöllum
tóbaksverslunum.
Efnalang Reykiavíknr
Laugaveg 32 B. — Simi 1300. — Símnefpi: Efnalaug.
hreinsar meö nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaC
og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægiudi! Sparar fje!
V
Vjelaverkslæði á Aknreyii til sðln.
Vegna þess að jeg hugsa mjer að flytja mig búferlum til útlanda á uæst-
er vjelaverkstæði mitt, fuJlbúið vjelum, áhöMum og fyrirliggjandi' efni
' s- frv. til vjelsmíðis og viðgerða á mótorum, bifreiðum o.'fl. til sölu nú
6Sar. Verkstseðið er í fullri drvft, hefir flestalla bifreiðaeigendur fyrir fasta
^ðskiftavini, einig marga útgerðarmenn o. fl. Er á besta stað, sem hugsast
®etur, (fast við aðálhafnarbryggjuna og mótorbátakvína.) — Er vel útbúið
^eð
skrifstofuherbergi), bjart og rúmgott, ódýrt í rekstri og arðsamt fyr-
Getur haft jafnari vinnu alt árið um kring en önnur verkstæði hjer,
VegU;
Sí;
114 legu sinnar og bifreiðaviðgerðanna.
ínri('irii: ”Enco.“ Akureyri, 5. apríl 1927.
Jón S. Espholin, vjelffp.
síldarstöð á Siglufirði, með söltunaráhöldum, nægri
geymslu og góðum verkafólksíbúðum, er til leigu
yfir næstu síldarvertíð, ef samið er strax.
Upplýsingar g-efur
Ali Jónsson, l&gfts
Siglufirði.
Hittist næstu daga á Hótel ísland.
Vigins Gnðbranðsson
klseðskeri. Aðalstrætl 81
^yrgnr af fata- og frakkaef rinm.Altaf ný efni m*6 hverri farfi
Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
Hann kom hingað heim með Gul'-
foss síðast, eftir 14 mánaða dvöl er"
lendis. Hefir tíðindamaður Mbl. hitt
hann að máli og spurt hann frjetta
úr förinni.
— Hvar hafið þjer alið manninn
síðan þjer íoruðf
.. — Lengst af í Italíu, eða um í*
mánaða skeið.
—• Og vitánlega verið að læra f
— Já, önnum kafinn, því til þess
fór jeg. Jeg skrifaði Toscanini brjef,
og bað hann að mæla með mjer við
góða kennara á Italíu, og gerði hann
það — vísáði mjer á tvo frægustu
kennara Itala. Hjá öðrum lærði jeg' j
hvernig ítalir fara með sína eigin j
miisik, en hjá hinum að fara með1
röddina. Og jeg held, að jeg megi
fullyrða, að mjer hafi orðið þessi
lærdómur til mikils góðs. ;
— Hvert lá svo leiðin?
— Til Khafnar, kom þangað í nóv-
ember í haust. penna tíma síðan hefi
jeg notið tilsagnar Herolds í „drama'
tiskri instruktion' ‘, til þess að verða
fær um að kenna ungum íslenskum
söngvurum, sem starfa við ópéruna,
sem við fáuin, þegar þjóðleikhúsið ev
komið upp, því hún hlýtur að koma
jafnframt því. pað er ekki öllu erf-
iðara. að koma upp litlum óperum en
leikritum, ef söngkraftar eru til, og
nú er kominn hjer álitlegur vísir til
hljómsveitar, og þá er mikið fengið.
En þetta var nú útúrdúr, sem ekki
snertir sjálfan mig beinlínis. En jeg
ætla að bæta því við, að jeg ásetíi
mjer í utanför minni, að reyna að
búa mig undir það, að geta sagt til
í öllu, sem tilheyrir sönglist. Og áður
pn jeg skilst við þetta efni, langar
mig til að brýua það fyrir íslenskum
söngmönnum, nð þeir ættu að leggja
kapp á að komast til Ítalíu og læra
þar, því ítalskar og íslenskar raddir
eru líkar, og þar mun söngmönnum
mest gagn að námi.
— Hafið þjer hvergi sungið á ferð
yðar ?
— Jeg hjelt eina hljómleika í Höfn.
— Og hvernig voru viðtökurnar?
Birkis leggur fram fyrir tíðinda'
manninn úrklippur úr „Berl. Tid.“
og „Politiken‘( og segir:
— parna getið þjer sjeð!
í ummælum þeim, sem H. Selig-
man skrifar í „Politiken‘‘, stendur
m. .1.:
— Sigurður Birkis er „en kultiveret
Sanger med en — i den italienske
Skole — kultiveret Tenor af en egen
Timbre.“
í „Berl. Tid.“ segir K. Plor:
„Man hörte, at Hr. Birkis har gen'
nemgaaet den italienske Skole. Han
formaaede at synge et blödt og böje'
ligt mezzo forte, et fint og klang-
fuldt parlando .... Det var stærkt
Bifald hele Aftenen og Sangeren
maatte give flere Da-capo og Ekstra
numre.11
—• En hvað tekur svo við hjer
heima,?
. — Kensla í söng. Jeg hefi nú þeg'
ar fengið fjölda lærlinga.
— Ætlið þjer að Syngja bráðlega?
— Hvenær það verður veit jeg ekki.
En einn hljómleik ætla jeg að halda,
og- syug þá íslensk og ítölsk lög.
Regnhlifar
nýkomnar, mikið og fállegt úrval.
Mjög ódýrt.
Marteinn Einarsson SGo.
Bjúgaldin
Epli
Glóaldin
Nýkomið.
„Fákur“.
Nýtt blað.
I þessum mánuði eru liðin fimm
ár síðan Hestamannafjelagið „Fákur“
var stofnað. Er það elcki löng æfi.
En þó hefir fjelagið margt og mikið
unnið, og nú meðal annars ráðist í
að gefa út l)lað, og það hið allra
myndarlegasta. Og sýnir það lít’s-
kraft og áhuga fjelagsins fyrir þeim
málefnum, sem það telur helsta hlu.t'
verk sitt að herjast fyrir, en það er
að „efla áhuga og þekkingu á ágæti
hesta og hestaíþróttum, og stuðla að
rjettri og góðri meðferð á þeim.“ —
Virðist alt benda á, að fjelagið ætli
að reynast þessari stefnu sinni trútt,
eftir því sem efni og ástæður leyfa.
Fyrstur ríður á vaðið í nýja blað'
inu Daníel Daníelsson. Ritar hann
inngangsorð, og gerir grein fyrir
blaðinu með nokkrum orðum. pá ri’ar
hann og um stofnun og starfsemt
fjelagsins, segir frá tildrögunum til
fjelagsmyndunarinnar, starfsmanna'
kosningu, fjársöfnun, skeiðvellinum,
og ýmsu öðru, sem fjelagið hefir haft
með höndum. Sami maður skrifar og
um, að fjörhestum muni vera að
fækka, og- telur hann þá ástæðu
veigamesta, að mikið var selt af
tryppum til útlanda árin 1920—1924.
Og sömuleiðis nefnir hann hrossa"
kynbætur Búnaðarfjelagsins. par
hafi verið, að einum ráðunaut und'
Versl. Visir.
Bnei sr. !■
og óprentuð kvœði.
par eð jeg hefi í hyggju á næstu
árum, að gefa út öll rit föðurs míns,
em það vinsamleg tilmæli mín til
allra þeirra, sem eiga brjef og kvæöi
eftir hann, þau er áður hafa eigi
komið fyrir almenningssjónir, að gera
svo vel að senda mjer þau til láns
eða afrit af þeim.
Akureyri 7. apríl 1927.
Steingrimur Matthiasson.
Sá sem getur
útvegað peningalán gegn góðu veði,
getur trygt sjer mjög sólríka. og góða
íbúð, 4 stofur með öllum þægindum á
einum besta stað í bænuni.
peir, sem vildu sinna þessu, sendi
nöfn sín í lokuðu umslagi, merkt:
„íbúð“ til A. S. í.
Guðm. B. Ifikar,
j klæðskeri, Laugaveg 21.
1. fl. saumastofa. Nýkomi5
úrval af vor- og sumarfata-
efnum. — Komið sem fyrst.
C3QC
=E^=3I~30Q
anskildum, lögð aðaláherslan á stærð
og þvngd hestanna, en minna hirt um
snarræði, fjör og Ijettleika.
Daníel minnist og á skeiðið í þáts-